Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 22

Morgunblaðið - 01.07.1970, Side 22
22 MÖRGUNMLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 1. JÚLÍ Í870 BO WIDERBERG'S Adalen 31 Viðfræg sænsk úrvalsmynd í lit- um og Cinemascope, byggð á atburðum er gerðust i Svíþjóð 1931. Lerkstjóri og höfundun BO WIDERBERG. Myndin hleut „Grand Prix" verðlaun í Cannes 1969 — útnefnd til „Oscar" verðlauna 1970, og það er sam- hljóða álit listgagnrýnenda að þetta sé langmerkasta kvikmynd gerð á Norðurlöndum á síðari árum. Sýnd kl. 5 og 9. Kvenholli kiírekinn Hörkuspennandi og afar djörf ný amerísk irtmynd. „Hefði „Vestrið" raunverulega verið svona, — þá hefðu þeir aldrei breytt þvíl!" Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýtt — Nýtt Einnig sýning kl. 11 TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Miðið ekki á lögreglustjórann (SuDport your Local Sheriff). Víðfræg og smHdarvel gero og ieikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. „Með betri gamanmyndum, sem ég hefi séð nokkoð lengá . .. . er skemmtileg alltt í gegm." S.K. Mto-L 26/6. GEORGY GIRL ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný ensk-amer- ísk kvrkmynd. Byggt á „Georgy G»rl" eftir Margaret Foster. Leíkstjóri Alexander Faris. Aðal- hfutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Charlotte Ramplirvg. Mynd þessi hefur al*ls staðar fengið góða dóma. Sýnd k). 5, 7 og 9. Staða sveitarstjóra í Stykkishóimi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Umsóknir skal senda til oddvita Stykkishólmshrepps. Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 29. júlí. Vöruafgreiðslan verður hinsvegar opin. Sími 34000. PALL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. Laus staða Staða stöðvarstjóra eða vélgæzlumanns við Mjólkárvirkjun í Vestur-lsafjarðarsýslu er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi vélstjóra- eða rafvirkjapróf með framhaldsmenntun. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna rikisins. Staðan veitist frá 1. október 1970. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 15. júlí 1970. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík. ENGIN KVIKMYNDASÝNING I DAG. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Þrýstift á hnapp og gleymið svo upp- þvottinum. KiRK Centri-Mafic sér um hann, algerlega sjálfvlrkt, og (afsakið!) betur en bezta húsmóðir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð utan, úr ryðfríu stáli að innan • Fríslandandi eða til innbyggingar • Látlous, stílhrein, glæsileg. SlMI 2 44 20 — SUÐURGO'TU 10 ASTIR ISKHJMH (Som Havets Nakne Vind) Sérstakl-ega djörf, ný, sænsk kviikmynd í liitum, byggð é met- söl-ubók Gustav Sandgrens. Danskur textii. AðaCh lutverk: Hans Gustafsson, Lillemor Ohlsson. Pess-i kvikmynd hefur afcstaðar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð bömom iona-n 16 ára. Sýnd k-l. 5 og 9. Skrifstofnstúlku óskost Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst stúlku til vél- ritunar- og símavörzlu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 merkt: „Skrifstofustúlka". Nýkomnir Kvenskór, sandalar, töfflur, barnaskór, karlmannaskór, Póstsendum. Skóv. Péturs Andréssonar Laugavegi 96—17 — Framn-esvegi 2. LAUGARAS Símar 32075—38150. FALSTAFF Sýnd aðeins í 3 kvöld kl. 9 vegna fjölda áskorana. HNEYKSLIÐ 1 MÍLANÓ sýnd í 3 daga kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Milljón nnim fyrir Krist STnfeoinr. MOUELWELCH'JOHNRICm Lei-kurmn fer fraim með þög-ulli látbragðsifnst, en með tiHlkomu- mikiliK bljómli-st — og eru því allir skýringartextar óþarfir. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Mikið úrval af ódýrum fatnaði og dlnavörum ,,H«iniiiiiiii<iiiii.iii>Ni<miiHiiMmiininiiimNmin> Skeifan 15. JOHIVS - MWILLE glcrullareinangmnin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einang’-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álika fyrir 4" J-M glerull og 3" fraulplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.