Morgunblaðið - 01.07.1970, Page 24
24
MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970
John Bell
í NÆTUR
HITANUM
4
An þess að segja orð við
neinn, stikaði hann hratt þang-
að sem líkið lá enn á götunni,
settist síðan á hækjur sér og
tók að þukla á líkinu. — Hvar
er veskið hans? spurði hann.
Sam Wood gekk fram til að
svara. — Það er horfið. Að
minnsta kosti fann ég það ekki
á líkinu.
— Nokkuð til að þekkja hann
af ? hvæsti Gillespie.
Ungi læknirinn, sem hafði kom
ið á sjúkravagninum, svaraði
þeirri spumingu. — Þetta er
hann Enrico Mantoli, hljómsveit
arstjórinn, svaraði hann. — Að
almaðurinn í tónlistarhátíðinni,
sem við höfum verið að undir-
búa hérna.
— Ég veit það, svaraði Gille-
spie snöggt og beindi síðan at-
hygli sinni að líkinu aftur.
Hann langaði mest til að skipa
því að setjast upp, þurrka
óhreinindin framan úr sér, og
skýra frá því, sem gerzt hafði,
og hver hefði gert þetta. En
þarna var maður, sem ekki var
hægt að skipa fyrir. Gott og vel,
það varð þó að hafa einhver
önnur ráð, hugsaði Gillespie og
leit upp.
Taktu bílinn þinn Sam og
rannsakaðu járnbrautarstöðina
og norðurenda borgarinnar og
aðgættu, hvort nokkur er svo
vitlaus að reyna að komast út
úr borginni á puttanum. Biddu
andartak! Hann leit snöggt til
unga læknisins. — Hve lengi er
þessi maður búinn að vera dauð
ur?
— Innan við klukkustund,
mimdi ég segja, kannski innan
við þrjú kortér. Hver, sem hefur
gert þetta, getur ekki verið kom
inn langt.
Gillespie lét áhyggjufullan
gremjusvip líða yfir andlit sér.
— Ég spurði nú bara, hve
lengi hann hefði verið dauður,
en hins vegar þurfið þér ekki
neitt að kenna mér verk mitt,
að þér vitið það. Ég vil fá ljós-
myndir af líkinu frá öllum hlið-
um, þar með taldar myndir,
sem sýna fjarlægð liksins frá
stéttarbrúninni og húsunum
vestanmegin við götuna. Dragið
þið svo krítarstrik til að sýna
útlínur líksins og girðið svo
blettinn af, til þess að halda
umferðinni frá honum. Að því
loknu getið þér svo farið burtu
með líkið. Hann leit upp og sá,
að Sam beið þarna þegjandi.
— Hvað sagði ég þér að gera?
sagði hann.
— Þér sögðuð mér að hinkra
við, svaraði Sam rólegur.
— Jæja, þú getur þá farið.
Komdu þér af stað!
Sam flýtti sér upp í bílinn
sinn og ók af stað með nægileg-
um hraða til þess að sleppa við
hugsanlegar ákúrur síðar meir.
Vel varið hús fagnar vori....
VITRETEX
heitir plastmálningm frá SLIPPFÉLAGINU.
Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins
og frosthörkum vetrarins.
VITRETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð.
Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol.
Samt sem áður ,,andar" veggurinn út um VITRETEX
plastmá/ningu.
Munið nafnið VITFtETEX það er mikilvægt — þvi:
endingin vex með V/TRETEX
Framleiðandi á íslandi:
S/ippféfagið / Reykjavík hf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi - Símar 33433 og 33414
Á leiðinni að járnbrautarstöð-
inni lét hann það sem snöggvast
eftir sér að vona, að Gillespie,
gæti einhvern veginn gert sig
að opinberu athlægi og klúðrað
málinu. En svo áttaði hann sig
á því að svona þankar voru al-
gjörlega óviðeigandi hjá eið-
svörnum þjóni réttvísinnar og
ákvað með sjálfum sér, að hans
eigin þáttur af verkinu skyldi
verða fljótt og vel framkvæmd-
ur.
Rétt áður en hann staðnæmd-
ist við þögla stöðina, dró hann
nægilega úr ferðinni, til þess að
hugaaintegur morðingi inini í stöð
inni skyldi ekki heyra til bíls-
ins. Hann lagði svo bílnum þétt
upp að timburpallinum og skreið
út, hiklaust. Stöðin var lítil og
að minnsta kosti fimmtíu ára
gömul og illa lýst með nokkrum
daufum ljósaperum, sem virtust
engu yngri en hörðu, slitnu
bekkirnir á hörðu hellugólfinu.
Þegar Sam gekk hratt að dyrun
um á aðal-biðsalnum, greip
hann mikil löngun til að draga
úr þrýstingnum undan einkenn
ishúfunni sinni. En hann hætti
samt við það og gekk inn í stöð
ina, lögreglumaður frá hvirfli til
ilja, með hægri hönd á byssunni.
Biðsalurinn var algjörlega mann
tómur.
Sam snuggaði og þefaði, en
gat engin merki þess fundið, að
þarna hefði nokkur maður vexið
nýlega. Enginn nýr vindlmga-
reykjur, aðeins þessi venj|ilegi
þefur allra járnbrautarstöðva,
skilinn eftir af öllum þeiim þús-
undum, sem 'þarna höfðu átt
leið um.
Miðasalan var loteuð og rúð-
unni rennt fyrir. En inni fyrir
var pappaspjald, þar sem kornu
timiar næturlestanna voru ster.if
aðir með feitri krít. Sam leit
vandleiga kring um sig og hugs
aði sig um. Væri morðinginn
hérna, hetfði hann sennilega eteíki
neina byssu. Hann hafði drepið
manninn með baretfli og Sam
treysti sér vel til að tfást við
mann, sem ekki væri vopnaður
öðiru en baretfli. Hann laut nið
ur og gægðist undir befckina.
Þar var ekkert nema óhreinindi
og brétfsnitfsi.
Sam stikaði gegn um salinn og
út á pallinn og leit í báðar átt
ir. Pallurinn var líka auður og
yfirgefi.nn. Hann gekte öruggum
skrefum fram hjá farangurs-
geymslunni, sem var örugglega
læst, og stanzaði við verri sal
inn, þar sem yfir dyrunum stéð:
LRaðir. Sam hafði enn höndina
á bysisunni, er hann gekte inn í
illa lýstan salinn, en þá dró
hanri snöggt að sér andann.
Hér var einhver.
Sam var fljótur að athuga
manninn og sá strax, að þetla
var ekki bæjarbúi. Hann var
grannur og ífclæddur borgarföt
um, hvítri skyru og roeð bindi
Sam gizkaði á, að hann væri um
þrMiugt, en annars var það
aldrei að vita, þegar svertingjar
voru annars vegar! En maðurinn
\ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Reyndu að lenda ekki í neinni rómantík. Ósköp venjulegur dagur.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Byrjaöu upp á nýtt og reyndu að gera ekki of mikið úr hlutunum.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Þú nýtur morgunsins vel. Kallaðu í vini þína heim i kvöld.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Það er engin ástæða til að hianda áhyggjum og einkamálum við
atvinnu sína.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Fólk er ákaflega viðkvæmt og hörundssárt i dag.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Reyndu að eyða síðari hlula dagsins heima, og sieppa við sam-
! kvæmi.
Vogin, 23. september — 22. október.
Það ætti ekki að vera allt of mikið að starfa í dag.
Sporðdrekinn, 23. oktober — 21. november.
Gættu vel að tilfinningum annarra og gættu að Guði.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember
Þú getur fengið leiðbeiningar sérfræðings fyrir lítið og hlýddu á
þær.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Leyfðu þér að taka lifinu með ró í dag, þú átt það fyllilega inni.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Smekkvísi þín ræður þessum degi aleerlega.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Fólk kann að vera leiðinlegt, en þá skaltu reyna sjálfur að vera
dálitið skemmtilegur, ekki þó um of.
lá ekki á beteknum, heldur sat
hann uppi, teinbeinn og glaðvak
andi, rétt eins og hann væri að
bíðia þess, að eitthvað gerðist.
Hann hafði farið úr jakkanum
og lagt hann kyrfi-lega við hlið
sér. Hann hafði verið að lesa í
vasabrotsbók, allt þangað ti'l
Sam bom inn, en þá leit hann
upp. Sam sá, að hann var eteki
rrueð breitt og þykkt nef, og
þykfcar varir, sem eru svo mjög
einkennandi á mörgum Suður
ríkjaverkamönnum. Netfið var
næsum eins og á hvíitum manni,
og munnurinn reglulegur og
vel lagaður. Ef svolítið bjartara
hefði verið, hefði Sam séð merki
hvíts blóðs á homurn, en til þess
var hörundið samt of dötekt.
Negrinn gleymdi bókinni sinni
og hélt höndum í stea-uti meðan
hann athugaði breiða andlitið á
Sam.
Sam var tfljótur að taka stjórn
ina. — Upp með þig, Surtur sæll
skipaði hann og tók gólfið í
fimm skrefum.
Negrinn seildist efitir jakkap
um sínum. — Nei, ekfci þetta!
Sam sló höndina á negranum til
hliðar og greip handleggnum
undir hökuna á honum. í þess
ari stellingu gat Sam hæglega
ráðið við hann og samit hafit
hægri handliegginn lauisan. Sam
flýtti sér að leita á honum og
negrinn virtist of hræddur til að
veita nokkra mótspyrnu. Að
því loknu losaði Sam takið á
barkanum á honum og skipaði
fyrir. — Stattu upp við vegg
inn og snúðu að honum. Upp
með hendurnar, með útglennta
tfingur og hallaðu þér fram á
þær. Haltu þeim upp, svo að ég
geti séð þær. Hreyfðu þig svo
efcki fyrr en ég segi til.
Negrinn hlýddi orðalaust. Þeg
ar skipun Sams hafði verið fram
kvæmd, tók hann upp jakkann
negrans og þuklaðii á brjóstvas
anum. Þar var veski, sem virt
ist óvenju þyktet.
Yfir sig spennfur tók Sam
veakið upp úr vasanum og at
huggði innihald þess. Það var út
troðið af peningum. Sam strauk
þumalfingri gegn um seðlana,
sem vonu mestmegnis tíu og tutt
ugu dala seðlar, en svo stanz
aði fingurinn við lengri seðla,
sem voru fimmtíu dala. Sam var
ánægður. Hann stakk veskinu í
vasa sinn. Fanginn stóð graf-
kyrr með fæturna á steá út frá
vegignum og hallaðist fram á
útréttar hendurnar. Sam atlhug
aði hann aftur vandlega, aítan
frá. Hann gizkaði á, að maður
inn væri í meða'lLagi þiingur eða
kannski vel það. Hann var frem
ur háivaxinn og að minnasta
•fcosti nógu stór til þess að hafa
getað framið verkið. Það var of
urlítil felling afitan á buxunum
svo að þær höfðu þó eim-
hvern tíma verið pressaðar.
Hann var ekki eins rassstór og
Sam hefði búizt við af neigra,
en þar fyrir þurfti hann ekki
að vera veikbyggður. ÞegarSam
strauk hann til þesis að vit*
hvort hann væri vopnaður, fann
hann, að líkami hans var stinnur
viðkomu.
Sam braut saman jakteann
mannsins og tók hann á hand
legginn.
— Farðu út um dyrnar til
vinstri, skipaði hann. — Það er
lögreglubíll úti við brautina.
Seztu í aftursætið og lokaðu
dyrunum. Hreyfðu þig svo ekki,
annans færðu kúlu gegn um
hausinn. Af stað með þig.-
Negrinn sneri sér við, einsog
honum var sagt, geikk út á pall
inn, sem vissi að borginni og
®teig upp í sætið í bílnum, sem
beið þar. Hann skeiH.ti hurðinni
viss um, að hún lokaðist almenni
lega, og settist í sætið. Hann
gerði enga hr'eyfiingu öðruvísi
Sam settist undir stýrið.
Þarna voru engin hurðarhand
föng innan á, svo að hann víbsí,
að fangi hans gat ekfci sloppið
út. Sem snöggvast fór hann að
hugleiða, hvernig Mantoli hafði
verið drepinn — barinn í höfuð
ið og liklega aftan frá og senni
lega af þessum fyrsta grunaða
manni, sem nú sat fyrir aftan
hann í bílnum. En Sam bugigaði
sig við það, að þarna var ekfc
ert í atftursætinu, sem hægt vœri
að nota fyrir vopn, og beitti
hann eingöngu höndunum,
treysti Sam sér vel til að fást
við hann. Hann hefði gjaman
viljað láta ráðast á sig — það
var efcki nerna gaman að því að
hatfast eitthvað að, einkum þó
við mann, sem var efcki meiri
bógur en þessi fangi hans.
Sam greip hljóðnemann í tal
stöðinni og tailaði stutt og snöggt
— Wood frá járnbrautaristöð
inni. Kem með grunaðan svert
inigja. Hann þagnaði, hugsaði
sig um andartak, og ákvað að
segja ekfci meira. Hitt gat beðið
þangað til hann kæmi á stöð
ina. Því minna sem talað var út
í geiminn af lögreglumiálum, því
betra.
Fanginn gaf ekkert hljóð frá
sér, meðan Sam var að aka þess
ar ellefu húsasamsitæður til
stöðvarinnar. Tveir menn biðu
við innganginn, þegar hann
lenti, en hann veifaði þeim tfrá
sér, öruggur um að geta tfengizt