Morgunblaðið - 01.07.1970, Page 28
11 verkalýðsfélög á
Austurlandi semja
SAMNINGAR tókust kl. 9 í gær-
morgun milli 11 verkalýðsfélaga
í Alþýðusambandi Austurlands
og vinnuveitenda. Hafði sátta-
fundur þá staðið frá kl. 5 á
mánudag. Var samið á svipuðum
grundvelli og við verkalýðsfé-
lögin á Norðurlandi. Af hálfu
vinnuveitenda sátu þennan fund
Barði Friðriksson skrifstofustjóri
Vinnuveitendasambands íslands,
og Július Kr. Valdimarsson frá
Vinnumálasambandi Samvinnu-
félaganna.
Verkialýðsfélögim 11 eiru þessi:
Verk amaninafélaigið Fraim á Seyð
igfimði, Verfcaimiaininiafélagið Ár-
vatouir á Eskifirðli. Verífcaikveininia-
félagið Fraimltáðiin, Eskitffe'ði,
Verkalýðsifélag Egi lssita'ðalh-neipps,
Verkaimiaininiafélag Bor'garfjiairð-
ar, Veirkalýðsfélag Skeiggjaatiaðia-
hnepps, Verfkalýðsiféiag Reyðair-
fjiairðar, Verkalýðs- og sjóimiaininia-
félag Fáskirúðsfjairðar, Veirika-
lýðs- og sjóimiaininiatfélag Stöðvar-
fjiairðar, Verikalýðstféla/g Bireið-
dælinigia, og Verfcalýðs- og sjó-
miammiatfélag Djúpavogs. Verfka-
fólk á Norðfiiirði er imeð sór-
saminimig, og mœir þvi saimlkomiu-
lagiið ekki <tál verkalýðsféiaigsims
þar, mié til vertkalýðstfélaigaminia
á Hbrmiaifiirði og á Vopmafiirði. Er
ekiki bú-ið a® iganiga frá saimmimg-
uim við þau.
Fjölmennur
fundur
— yfirmanna í gærkvöldi
YFIRMENN á kauipdfcipaflotan-
um efndiu til m.jög fjölmemnis
fundar í húsi Slysavarnafélaigs-
ins á Grainida í gærkvöldl I>ar
vom til umraeðu bráðabirgðalög-
im um Stöðvum verifcfalls yfir-
miaminiaminia, og hvemág bæri að
sraúa sér í kjarabaráttuinmd mieð
tilliiti ttil lagammta, Á fiumdiniuim
voinu saimþykfct miótimiæli gagn
setniimigu bráðabirgðialaiganma.
Victoria de los Angeles við komuna til Keflavikur í gær.
Börnin gjörbreyttu
lífi minu -
sagði Victoria de los Angeles
við fréttamann Mbl. við
komuna til íslands
ALLIR þekkja röddina úr út
varpinu. Nú syngur Victoria
de los Angeles . . . En enginrn
þekkti hana í Flugfélagsþot-
unni eða vissi að þetta var
hin heiimistfræga sömglkona,
sem var að koma á Kef'lavík
urflugvöll í gær klukkan fjög
ur, ásamt manni sínum, Magr
ina. Hún var að koma frá
Nohamt-bæmuim skammt frá
París, þar sem Georg Sand og
Ghopin bjuggu og þar sem
var haldin listahátíð nýlega.
Þó hún væri á ferð allam dag
inn missti hún af flugvélinni
í London daginn áður. Héðan
ætlar hún aftur beint heim til
Barcelona.
- Ég reyni að haga öllum
minum hijómleilkaferðum svo
að ég sé eims mikið heima og
ég get. Sjáið þér til, ég á tvo
litla drengi, sagði hún, Hálfs
þriðja árs og hálfs sjötta áj-s
gamla. Og síðan ég eignaðist
drengina . . .
Þetta kemur alltaf fyrir aft
ur og aftur í samtalinu. S-íðan
hún eignaðist drengina, hefur
líf hennar gjörbreytzt. — Sjá
ið þér til, ég hafði verið gift
i 14 ár, áður en ég átti fyrsta
barnið mitt. Ég hélt eikki að
svo dásamlegt ætti eftir að
koma fyrir mig. Það var lik
ast kraftaverki.
Framhald á hls. 5
Bráðabirgðalög vegna verkfalls yfirmanna:
ísland öskar viðræðna
viðEBE -
— til þess að tryggja viðskipta-
hagsmuni landsins við hugs-
anlega stækkun bandalagsins
SENDIRÁÐ íslands í Briiss-
el hefur tilkynnt Efnahags-
bandalagi Evrópu að ríkis
stjórn íslands óski eftir við
ræðum við bandalagið, þegar
tímabært þykir til þess að
tryggja hagsmuni íslands við
þær breyttu aðstæður, sem
stækkun Efnahagsbandalags
ins kynni að hafa í för með
sér, segir í fréttatilkynningu,
sem Morgunblaðinu barst í
gær frá viðskiptamálaráðu
neytinu.
Svo sem kunnugt er, eru nú
að hefjast viðræ-ður milli E-fna
hagsbandalagsinis, Bretlandis, Dan
merkur, írlands og Noregs um
aðild að Efna'hagsbandalaginu.
Jafnframt munu önnur EFTA-
ríki hefja viðræður við Efna-
■h agsb and.a 1 ag i ð itm vilðhorf
þeirra til þess. Allir íslenzkir
stjórnmálaflakkar hafa lýst því
yfir að þeir telji aðild íslands
að Efn'ahagsbandailaigiruu ekki
koma til greinia en hin-s vegar
Framhald á bls. 2
Gerðardómur ákveður kaup
þeirra fyrir 1. september nk.
Fá nú þegar 15% kauphækkun
og fullar verðlagsbætur
Frystigeymslur að fyllast og
skortur á olíu, bensíni og
hráefni til iðnaðar
Brettingur með
áttatíu tonn
Vopnafirði, 30. júnd.
Brettingur kemur í fyrramálið
með um 80 tonn eftir 5 sólar-
hringa útiveru, en hann landaði
hér á miðvikudag 110 tonnum.
Kristján Valgeir kom hér á
mámiudaigsmorguin mieð 55 tor>n
atf grálúðu efitnr 8 daiga veiðifeirð.
V-iininisluinini á grálúðluininfi. er ekki
lokið etninlþá svo að ákveðlið mun
vera að salta stóram hluta af
atflaimum úir Bret'tiinigi. — Ragnar.
Kom með
slasaðan
skipverja
VÉLBÁTURINN Jóm Jónsson
firá Ólafsvík kom með slasaðlam
mianm til Reyk j avíkuir. Slkipið
hatfði venið á vefiðum, er það slys
vairið, að vír um þorð slitmaðli og
slóst af miklum knatftd í faðtiuir
eims sfcipverj-ams mieð þeim atf-
leiðiniguim að hann hla-uit slæm
brot á báðum fóftiuim. Hamm var
fluttuir í sjúkrahús hór í Reyfcja-
vík.
í GÆR voru gefin út bráða-
birgðalög vegna verkfalls yf-
irmanna á farskipum. Er þar
ákveðið að gerðardómur,
skipaður þremur mönnum til-
nefndum af Hæstarétti, skuli
ákveða fyrir 1. september
1970 kaup og kjör stýri-
manna, vélstjóra, loftskeyta-
manna og bryta á íslenzkum
farskipum. Þar til gerðar-
dómur fcllur skal greiða
þessum starfshópum 15%
kauphækkun og fullar vísi-
tölubætur en ákvarðanir
gerðardóms um kjör yfir-
manna gilda frá gildistöku
laganna þ.e. 30. júní 1970.
1 forsemdum fyrir bráðabirgða
lögunum segir, að sáttatilraumir
í þessari vinnudeilu haíi ekki
borið árangur og engar horfur á
lausn deiluminiar í bráð. Verk-
fallið hafi valdið stöðvum far-
skipa landsmiamma og margvís-
legum trufluinum og erfiðleik-
um. Erfitt er orðið um gieymslu
frystra fisfcafurða, því að frysli
geymislur eru að fyllast og að-
kallamdd að gleita rýmt til í
þeiim með útfluitnimigi atfurðanma.
Þegar er orðimm stoortur á olíu og
bemisiíni svo og ýmsum hráetfn-
um til iðmiaðair og þammig fyrir-
sjáamleg alger stöðvuin helztu
atvÍMnuigrema lamidsmamma. Seg-
ir í forseindiuim bráðabirgðalag-
amma, að rifcdsstjórnám telji brýna
nauðsyn bera til að koma í veg
fyrir frekari stöðvum á rekstri
farskipammia.
í LOK maímánaðar nam gjald-
eyristforði landsmanna 3386
milljónum króna og hafði aukizt
um 572 milljónir í maímánuði
einum. Á sama tíma í fyrra nam
í bráða.birgðalögu.inum er tiekið
fram við hivað geriðard ó>mu rinn
stouli miða í störfum símum við
ákvörðum kaiuips yfirmamna.
Hamm stoal í fynsta l.agi miða við
kjarasamninga stýrimanna, vél-
stjóra, lotftsfcieytamiainma og bryta
frá 22. maí 1Ö69. í öðmu lagi við
laumia- og kjanafbreyitimiglaír, sem
saimið hetfuir verið um milli full-
trúa vimnjiveiteinida og stéttarfé-
liaiga í júmi 1970. í þriðja lagi
Framhald á bls. 2
gjaldeyrisforðinn hina vegar
1065 milljónjujm króna og tfrá ána-
mótum síðustu hetfur ihann auk-
izt um 1398 miiljónir króna.
G j aldey risf or ðinn
3386 millj. í maílok