Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 3
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1070 3 UMFERÐARRÁÐ hefur ákveðið að hefja fræðslustarf um gildi öryggisbelta og hefur fræðslu- starfið tviþættan tilgang: Að hvetja þá ökumenn og farþega, sem hafa öryggisbelti, til að nota þau og að hvetja bifreiða- eigendur, sem ekki hafa öryggis- belti í bifreiðum sínum til þess að setja þau í bifreiðir sínar og nota þau. Talið er, að mú séu ytfir þrjú þÚBunid bifreiðar búnar öryggis- beliuim hér á landi, en hiins veg- ar eir neymslam sú, að beltin emi mjöig Mtið notuð af ö-kuimönnum og fairþegum. Þó er fuBsainniað mieð ítaælegiuon raninsóknum, að öiryggisbeiti hafa mifcl'a þýðimgu fýrir umferðaröryggið. Viðiur- fciennt öryggisbelti á að þola átak, seim niemur uim þremuir tonnuim, eða samsvarandi því átafci sem Lögreglustjóri ásamt Umferðarráði. Fræðsla um öryggisbelti — á vegum Umferðarráðs veirður, ef bifreið eir efcið með 60 fcm hraða á steinivegg. Niður- stöður eríenidra raranisófcna ber flestum samiain um, að kom'a miætti í veg fyrir átta atf hverj- um tíu meiæiháttar mieiðslum og tfjöigur af hverjum tíu minini- hiáttaæ meiðslum á ökumönnum og fariþegum, sem landa í um- BELTIN UMFERÐARRAO. ferðanslysuim á ári hverju, væru örygigisbelti niotuð. Sumir ökumenn nota öryggis- belti einlgön'gu í afcstri á þjóð- vegum, en það er ekki eíður ástæða ti'l að hvetja ökumenn og tfarþega til að hafa beltin spennt í inmainlbæjanaikstri en í þjóðvega alkstri, því staðreyndin er sú, að tveir þriðju hlutar al'lra umferð- arsiysa verða í akstri í þéttbýli. Ein algengasta tegund um- ferðarslysia í þéttbýli er aítamé- afcstur, og þá er efcki óailgenigt, að ökumaður og farþegar í fram- sæti skelili á framrúðu eða mæla- borði. Þá sýnir reynslan, að þeir ökumenin, sem niota öryggis- belti, njóta meiri öryggistilfinn- inigar við akstur og verða efcki eins þreyttdr í langferðum. Til þess að minnia á gildi ör- yiggisbelta hefur Umtferðarróð dreitft veggispjöldum Víða um landið. Bæfclin'gur um öryggis- belti hefur verið sendur öllutm, er fest, haíf a kauip á nýrri bifreið eftir 1. jainiúar 1969, en sam- kvæmt lögum eiga að vera ör- yggisbelti fýrir ökuimenn og far- þega í framsæti. Etfnii Ökumainins- inis, tfræðsllurits fyrir bifreiða- stjóra, sem dreift er til allra bifrteiðaeiigenda í landinu, fjall- ar að mestu um öryiggisbelti. 8 stór iski^ti verða mæistu daga sett upp við þjóðvegi út frá Reyikjavík, A'kureyri, Egilsstöð- um, ísatfirði og Selfosisi, auk þess sem eflni umtferðarþátta í út- varpi á næstunni verður a'ðal- lega um öryggisbelti. Veður hamlaði framkvæmdum SVO sem sfcýrt var frá í Mbl. í gær var fyrirhuigað að Teyroa að niá 'gamla Laxtfossi út úr innsi'gl- ingunni í Sundahöfn í gær, en sökum veðurs varð að fresta framibvaemdum um einn dag. Austur- lenzkur ævin- týra heimur í Listasafni * Islands PLJÓTT etftliir ialð fcomlilð eir álran í IiÍBttasatfln tsliainids bliaisa viið Eimlm nýjiair myirudiiir, þ.e.ia.s. myindiiinniar enu nýjiair í salflniiimu þótft þær hatfi verlið mólialðar tfytrlir möngum ölduim. Bimis og slkýirit vair flrlá í Mbl. í gær báir- uist Diistaisa-flnliinu þessar mynid- ir alð gjöf frá frú Elau oig dir. Allain Etzier í Sltloikíklhólmii, og enu myinidliinnlair mietlmair mijög 'hátt. Þirjár myinidiainlnia enu áind- venskar frlá 18. öld en tivær enu persmeSkar fná 116. öld. Á mleðlfylgjiaindi' mymid t. v. sjáuim vlilð eiinla perisnestou miyinldianinia og er Ihiúin byiggð á laitbuirðli úir Slhlalhiniamia eftir Eilnadiaiuisi. Á myinidfiininli er Ruisliain -að bjlamga Bizlhiain úir grytfjiu, en Biziain fcvæinltfiist -slíð- air Miamdaha, dótltiuir Afnasiyab, en húin- fcemiuir. þamnia vilð sögu. Myinidliin er 'geirð í Quiazwiin 'Stál og er frá 'því uim 1980—’OO. Á imiyindliinlnli ttl hæigni, sem er iindiveiriSk, er Aumainigzieb 'keli'siari sliitjiaindii við lie-stuir. Hjá homuim enu Hainar Kh-an, Tam- ais Quitb Kh'an og Aaad Khiain vaziir. Mynidin er frá Murslhfi- aibad (Benigal) og er flró því uim 1760. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1. S. 12330. «§> KARNABÆR ★ SUMARJAKKAR GOTT VERÐ — GÓÐ EFNI LITUR: HVlTT. NÝJAR VðRUR VIKULEGA!! Dömudeild: * PEYSUR — MIDI O. M. FL. GERÐIR * JERSEYBLÚSSUR * LANGAR SÆÐUR 100% SILKI KR. 390 — * SPORTBUXUR OG TERYLINE & ULL BUXUR NÝ SENDING FRÁ EYE GLOSS — VARALITIR COME CLEAN O. M. FL. Herradeild: ★ MIKIÐ ÚRVAL PEYSUR, BÆÐI SÍÐAR M/VÖSUM OG RENNILAS OG LÉTTAR SUMAR- PEYSUR * SKYRTUR — BINDI it FÖT I ÚRVALI MARY QUANT: - SÓLKREM — MASCARI — ★ SAFARi SPORTJAKKAR MARGAR GERÐIR OPIÐ TIL KLUKKAN 4 LAUGARDAG FRA 2.440.- 3.870,— Póslsendum um lond nllt STAKSTEIMR Töf rameðul! f gær gerir Tíminn að umtals- efni þá verðbólguhættu, sem ó- hjákvæmilega er aflciðing kaup hækkana. Tíminn gerir sér fylli- Iega grein fyrir þessari hættuog bendir á „ýmis“ ráð, sem nota megi til þess að koma í veg fyrir að verðbólgualda rísi á nýjnt leik. f þessum skrifum kennir margra grasa, tekin eru víxl- spor af ,Jiinni leiðiimi“ yfir á „nýju Ieiðina“ og aðeins er kom- ið inn á „já, já og nei, nei“ stefn una. Án frekari útskýringa full yrðir ritstjóri Tímans, að ríkis stjórnina skorti bæði manndóm og vilja til þess að taka á þessu vandamáli. Þegar ritstjórinn hef ur gefið sér þessa forsendu seg ir bann: „Allir vita, að ýmislegt er hægt að gera til vamar gegn dýrtíð og verðbólgu, en flest það, sem að baldi má koma er þess eðlis, að það kreppir ofurlítið að helztu brjóstabömum þeirrar rík isstjómar, sem ráðið hefur land inu í áratug, og kennir sig við viðreisn". Síðan kemur upptaln ing á töframeðulum Framsókn- armanna gegn verðbólgu, og þau eru þessi: „Það er unnt að greiða svo fyrir atvinnufyrirtækjunum með hagræðingarlánum, betri lána- og vaxtakjörum og ýmsu öðru, að þau geti staðizt kaup- hækkunina, án þess að stór- hækka framleiðslu. Það er hægt með skynsamlegri landbún aðariiólitík og -eðlilegum stuðn ingi að draga úr því, að hækkun kaupgjalds fari beina leið út í verðlag landbúnaðarvara. Það er hægt að br-eyta þeim skilyrðum, sem fjölgað hafa heildsölum um helming í landinu á viðreisnar- tímanum“. Við sama heygarðshornið Það er næsta makalaust, að Framsóknarmenn skuli enn vera við sama heygarðshomið og hafa af því ánægju að flíka gatslitn um hugmyndum og úrræðaleysi við lausn efnahagsvandamála. Þegar ritstjóri Tímans lýsir þeirri sikoðun Framsóknarmanna, að fyrirtækin geti staðið undir kauphækkunum, ef þeim sé ein ungis veitt hagræðingarlán og betri vaxtakjör, þá fer ekki milli mála, að verið er að minna á „hina leiðina“. Flestir hefðu reyndar haldið, að Framsóknar menn hefðu algjörlega gleymt þessu gamla töframeðali sinu, en augljóst er, að svo er ekki. Það er heldur engum vafa und- irorpið, þegar Tíminn segir, að með „ýmsu öðru“ móti sé unnt að koma í veg fyrir verðhækkan ir, þá er átt við „nýju leiðina". Það hefur ávallt verið ljóst, að það töfraráð Framsóknarmanna að leysa vandamálin með „ýmsu öðru“ móti, hefur ævinlega not ið verul-egs fylgis í Framsóknar flokknum. Því kemur það varla spánskt fyrir sjónir, þó að það sé meginkjarninn í „nýju leiðinni", sem eflaust verður haldreipi þeirra á næstunni. Þá minnist Tíminn á, að hægt sé að breyta þeim skilyrðum, sem stuðlað hafi að fjölgun heild verzlana um helming á einum áratug. Framsóknarflokkuriim iagði fram sinn skerf til þess að fella frumvarpið um verðgæzlu og samkeppnishömlur á síðasta þingi, en með því frumvarpi var stefnt að bættum viðskiptahátt- um Þsssi skrif Tímans eru þvi sennilega til að minna lesendur á „já, já og nei, nei“ stefnuna. Það er ennfremur verið að hampa haftastefnunni, þó að vissulega sé Tíminn. mjúkmáll í því efni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.