Morgunblaðið - 10.07.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 10.07.1970, Síða 13
MOROUNlBtLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚiLÍ 1070 13 Vigdís Jónsdóttir Minning „Hvað er tiel?“ Svo spyr sr. Matthías í upp- 'hafsorðum eins sinna alþekktu sáLma. Oft gerist sú spurning Áleiitin og þá helzt, þegar við erum minnt á forgengileik lifs ins og einihver sá, sem er okkur kær, verður að lúta Skapadómi alts sem lifir. Hver er sú för, sem við skulum tygjast til? Víst munu jafnt ókomnar sesn gengnar kynslóðir spyrja þann ig án þess að fá svar. En hér skal látin í ljós sú fullvissa, að vamrnlaust líf, heiðarlegt og ó- eigingjarnt er aðalsmerki hvers manns. Slikur lífsmáti hlýtur að teljast háleitasta skylda okkar. i>ví marki er erfitt að ná en því nær, sem komizt verður, þeim mun dýnmætari æviganga og drýgra veganesti til hins ó- þekkta. Að morgni 2. þjm. andaðist í Borgarspítalanum hér í Rejdcja vík frú Vigdís Jónsdóttir, eftir fárra daga legu þar. Vonir um bata, sem ættingjar og vinir báru í brjósti, náðu ekki að ræt- ast. En buggun má það vera, að þessi sjúkdómsþraut var henni léttbær og þjáningalítil. Vigdís Valgerður hét hún fuMu naifni og var fædd 5. j-úLí 1887, að Súluvöllum á Vatns- nesi. Foreldrar hennar voru hjón in Jón Pétursson bóndi og söðla smiður og kona hans Margrét Magnúsdóitir. Hjá þeim ólst Vig dís upp í hópi 6 systkina, en eitt barna sinna misstu þau hjón á unguim aldri. Æskuheimiiið var þó lengst af á Stöpum á Vatns- nesi og þaðan voru hennar ljúf ustu æsikuminningar. Eftir lifa nú Júiíus, Ari og frú Sigríður Thorlacius þeirra systkina. Eftir tvítugsaldur fluttist Vig dís til Reýkjavíikur og nam þar fatasaum, sem hún stundaði sið an í nokkur ár. En síðla árs 1918 réðst hún til Guðmundar Hall- dórssonar trésmm. á Grundar- stíg 5. Hin svakallaða spánska veiki, sem geisaði á því ári, olli víða þungum búsifjum. í þeirri veiki missti Guðmundur unga konu sína og son. Hann stóð einn uppi með 3 ung börn. A Grundarstíg 5 var síðan heimili Vigdisar í rúmlega 50 ár. Þau Guðmundur giftust 8. oikt. 1920, og hefðu því átt gull brúðkaupsafmæli í haust. Þeim varð þriggja barna auðið, Sig- mars, Margrétar og Sesselju. — Börn Guðmundar af fyrra hjón® bandi eru Guðleifur, Halldóra og Kristján. Öll eru þau hið mesta manndómsfólk, sem ber æákuheimiliníU fagran vott. A fyrstu búskaparárunum þurfti oft að fara vel með, til að endarnir næðu saman. En hjón in vonu samrahent í þvi sem öðru, og með samatilltu átalki tólkst að vinna bug á þeim erfiðleik- um. Bæði lögðu fram krafta sina í þágu heimilis og barna. Og á því heimili var gott að leita skjóls, það var sannur friðarreit ur og fagnaðar. Nú á efri árum Framhald á hls. 21 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hcfl. fer fram opinbert uppboð að Hraunteig 23, föstudagknn 17. júli n.k. kl. 11.30 og verða þar seldar 3 hárþurrkur Black-head, taldar eign hárgreiðslustofunnar Frimu. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóns Ólafssonar hdl. fer fram opinbert uppboð að Kleppsvegi 152, föstudaginn 17. júlí n.k. kl. 14.30 og verður þar seldur bökunarofn Rotator-gerð, talinn eign Hverfis- bakarískns. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftkr kröfu Páls S. Pálssonar hri. fer fram opinbert uppboð að Skipholti 21, föstudaginn 17. júlí n.k. kl. 11 árdegis og verður þar sert rauð gólfteppi með munstri spaðamerki og stafnium A, ásamt fílti, talið eign Hreiðars Svavarssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. SPECLAR TÆKIFÆRISGJAFIR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. r LUD\ STO r ig 1 RRJ J SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 Shnar: 1-96-35 og 1-33-33. HÓTEL AKRANES Sími 93-2020. Ferðafólk bjóðum yður: Gistingu Cafetríu Grill kertasal fundar- og samkomu- sali. VeriS velkomin Athugið: Akranes er aðeins klukku- tíma sigling frá Revkjavík og um 12 km frá Norður- og Vesturleiðinni. A Akra- nesi er ýmislegt að skoða m. a. sérkennilegt byggða- safn o. fl. o. fl. til Akraness. HÓTEL AKRANES Sími: 93-2020. KENT Með hinu þekkta Micronite filter er eftirspurðasta ameríska filter sígarettan LANDSMÓT HESTAMANNA SKOGARHÓLUM í Þingvallasveit 10.-12. )úlí Mœtið snemma á LANDSMÓTINU Cóð tjaldsvœði — Úrvats veitingar Mikið um að vera alla dagana Bextu hestar landsins sýndir GÓÐ SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA DACSKRÁ föstudag: Kl. 10.00 Kynbótahross og góðhestar sýnd samkv. skrá. — 14.00 Mótið sett: Albert Jóhannsson, form. L.H. — 14 30 Frh. sýnlngar kynbótahrossa og góðhesta. — 16.00 Undanrásir kappreiða: — 18.00 Keppni góðhesta fyrir Evrópukeppni tslenzkra hesta í Þýzkalandi. — 19.00 — 20.30 Sölusýning hrossa. — 21.00 — 23.00 Kvöldvaka. „Maður er manns gaman.**

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.