Morgunblaðið - 10.07.1970, Side 25

Morgunblaðið - 10.07.1970, Side 25
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚL.Í 1970 (ulvarp) • föstudagur • 10. .TÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morguu- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjall að við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Kristján Jónsson byrjar lest ur sögunnar „Trilla og leikföngin hennar“ eftir J. L. Brisley í þýðingu Skúla Jenssonar (1). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G. G. B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 12.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: — Hljómsveit Konunglega leik hússins í Kaupmannahöfn leikur tónlist úr söngleiknum ,,Álfhóli“ eft ir Kulilau; Johan Hye-Knudsen stj. Óperukórinn í Míinchen syngur Fangakórinn úr „Nabucco" eftir Verdi; Janos Kulka stjómar. Jörg Demus og félagar úr Barylli- kvartettinum leika Píanókvartett 1 Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzkaði. Elías Mar les (9). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Vatnsverju ó tré „PAR“ glært, brúnt, mosgrænt, grátt. FÚAVÖRN á tré „WOODLIFE“ og „PENTA“. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 148 — Sími 11333. GAZELLA-kápur MINI MIDI 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Frá listahátíð í Reykjavík. Seinni hluti tónleika í Háskólabíói 28. júní. Itzhak Perlman leikur á fiðlu. Vladimir Ashkenazy á píanó. Sónata í a-moll eftir César Franck. 20.30 Um málleysingjakennslu séra Páls í Þingmúla. Séra Gísli Brynjólfsson flytur síð- ara erindi sitt. 21.00 Tónleikar úr ýmsum áttum. a. Tívolíhljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur ,,Draumsýnir“, fantasíu eftir Lumbye. b. Gianni Raimondi syngur óperuar íuir eftir Ponchielli og Puccini. c. Frank Glazer leikur á píanó þrjár prelúdíur eftir Gershwin. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarp frá íþróttahátíð Lýst helztu keppnisgreinum dagsins. 22.40 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Sinfóníu nr. 4 í f-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin S 4148Q-4H81 VERK Notið ódýrastö og bezla ferðaplastpokann SVEFNPOKA »9 t)OID stærS 50*1V> cm fæst > SPORTVÖWVEEZEUNUW Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og flelri varahtutir i margar gerðiir bifreiða BHavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Plastprent h/f. GRENSÁSVEG 7 SÍMI 38760/61

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.