Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 11
MOROUNBfLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚIÁ 1070 11 „Hlutverk ljóðsins er að viðhalda tengslum milli orða og tilfinninga — Ætli það sé efcki til að reyna að staðsetja mig í til- verunni. — Og hlutverk ljöðsins? — Það er liklega að við- halda tengslum milli orða og tilfinninga. Ef ljóð verða inn- hverf og strembin bendir það til þess, að tilfinningar mann anna eru efcki eins einfaldar og áður. — Hvernig er svo að sjá ljóð sín á bófc? — Það breytir eiginlega ákaflega litlu. Fyrir mína parta er þetta efni, sero hoxf ið er úr hiuga mér, og þá er hægt að horfa á það úr meiri fjarlægð. — Ertu með nýja ljóðabók í smíðum? — Ég geng nú með skáld- sögu svona undír handarkrik- anum án þess að vita, hvað úr henni verður. — Hvaða munur er á efni, sem bezt verður skilað í ljóði, og efni, sem hentar skáldsögu forminu? — Ég tel, að það sé hægt að yrkja Ijóð án tengsla við um hverfið; þjóðfélagið i kring. Hins vegar tel ég ekSri hægt að skrifa skáidsögu án tengsla við þjóðfélag líðandi stundar. Svona finnst mér þetta nú vera. er endurtekið með afbrigð- una og tiibrigðum út bókina. Þetta er móralskt tema œn sonarhugmyndina og vanda- mál meðvitundarmnar. — Er „hefðbundna ljóða- gerðin“ að deyja út? — Þessi bók mín er langt frá því að vera nökkur foisn- byitingarbók. Hún er tiltölu- lega hefðbundin, meira að segja ekki alveg laus við það, sem eitt sinn var talið gott og gilt, ef ekíki nauðsynlegt, það er stuðla og höfuðstafi. En í henni finnst ekkert endarim! Hins vegar virðist ekki leynast mikill lifsandi með þessari gömlu Thefðbundnu lijóðagerð, þó ég vilji ekki leggja grátsteininn yfir hana. Það liggur í augum uppi, að menn sikrifa til dæmis ekki miðaldatónlist eða symfóníur a la Beethoven núna. Það er ailtaf einhver hreyfing í öllu. — Hvað með ljóðaunnend- urna? — Það er að rísa upp nýr- lesendahópur kring um ljóð- ið. í þessuim hópi er un-gt fólk sem er alið upp með nýja ljóðafonminu, og því skapast eklki hjá því togstreita mffli leaainidiainis og lióiðs-iinis. — Af hverju skrifar þú ljóð? Úngiingar í eldofninum Litir tímans rautt jám á Únglingar í holri taug Litir tímans bláir hnettir daggar i sóistaf, Únglíngar að veiða rauða fLska eldsins. í net úr litum tímans“. Þannig yrkir Ólafur Hauk- ur Símonarson, 22 ár», en fyrsta ljóðabók hans; „Ungl ingarnir í eldofninum“, kom út hjá Helgafelli í tílefni Listahátiðar í Reykjavík ný- verið. — Tvær aðrar Ijóða- bækur komu þá út; báðar eft ir unga höfunda og nýja en í þá náðist ekki, þar sem ann- ar stundar nám austur í Len- ingrad en hinn vinnur norður á Sauðárkróki. — Það eru orðin nokkur ár siðan ég fyrst byrjaði Ijóða- gerð, segir Ólafur Haukur. Þessi bók er þaimig til kom- in, að ég var eiginlega með eitt áikveðið efni í tiuga, — efni, sem ég aðeins gat skilað í ljóði. Það má heita, að bókin sé öll eitt íjóð; eitt tema, sem Ólafur Haukur Símonarson. — „Það e endahópur kringum ljóðið' Aukið viöskiptin — Auglýsiö — Glæsileg 5 herbergja íbúð — laus strax á miðju Seltjarnarnesi til sölu, 7 mín. keyrzla frá Lækjartorgi, á maJbiki heim á hlað. Lóðin er frágengin og girt, aflt er sér og þvottabús og geymslur á hæðinni. íbúðin er með harðviðar- innréttingum og teppi á stofum og göngum fylgja. Mátflutningsskrifstofa GlSLA G. ÍSLEIFSSONAR HRL., Sölumaður Bjarni Bender. Skólavörðustíg 3 A — Símar 14150 og 14160. SKRÚÐGARÐAPLÖNTUR LÝKUR UM HELGINA EFTIR ERU AÐEINS: Dúntoppur, Rauðtoppur, Japankvistur, Sírenur, Silfurreynir, Bogamispill, Rauðblaðarós, Ribs, Gullregn. ENNFREMUR RÓSIR: Hansa, Allgold, Erna grootendorst, Elmsliorn. ENN ERU TIL SUMARBLÓM: Vegoníur, Dahlíur, Anemóníur. PLÖNTURNAR ERU í POTTUM EÐA NESTISPOKA. MUNIÐ: Útsölunni lýkur um helgina. 15% afsláttur. Opið alla daga til kl. 22.00. Aðeins eiim útsölustaður: v/Miklatorg Símar 22822, 19775. ÚTSÖLUNNI 300—500 ferm. óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 82670. Sveinpokor í lerðologið Brezkir „teryline" svefnpokar nýkomnir. Úrvals vara. Má einnig nota sem rúmteppi. Verð aðeins kr. 1.985.00. SPOfíTVÖfíUHÚS fíEYKJAVÍKUn Óðinsgötu 4 — Sími: 16488. Lausar stöður Stöður tveggja kennara við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal eru lausar til um- sóknar. Aðalkennslugreinar jarðræktarfræði og vélfræði. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1970. Landbúnaðarráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.