Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1070 BLAUPUNKT OG PHILIPS bílaútvörp í allar gerðír bíla. Verð frá 3.475,00 kr. öll þjónusta á staönum. Tíðni hf„ Einholti 2, s. 23220. DÖNSK MYNT Gömuil dönsk mynt, ©kiki ynigiri en 1923, keypt bæ®ta verði Álfhól'svegii 85, Kópav. Gengið inn í kjafte'nann. Mót- tökutiímii 1—3 e. h„ s. 42034. ÞRIGGJA TONNA TRILLA til söliu í góðu ás'iigikomiufeigii. Uppl. í símuim 93-1292 og 93-2255 eftár klL 8 á kvöldin og e. h. á tougairdag. ÍBÚÐ TiU söki tveggija herbe-rgija íbúð, á 2. haeð, við Rofaibee. ■ Latts fljótlegia. Nánari upp- lýsinigar í síma 84152, miíllM kl. 6 tiiil 10 { kvöiW. NOTUÐ GOLFSETT £8 til £50. Skrifið eftir uppl. og iista yfir ódýr bynjenda sett og giaeði dýrani setita. S il verdaite Co. 1142/1146 Angyte St. Gteisgow, Scot(. JEPPAKERRA Til söfu jeppaikienna, 12 þ. kr. Einmiig vé Saih ÞurtJiir úr Rúsisa- jeppa, staimami, rafaH og fleira. Sóiheimair 14, símii 35348 frá kl, 3. TIL LEIGU góð 108 fm íbúð í Álifhei'mniuim. Uppl'ýsirigair í síma 25926. ÁLFTAVATN — sumarbústaðarland. Suimairbústaöuir óskast viið Áiftaivatn eða iamd undiir sumairbústað. Uppfýsmgar í Síma 42777. GANGSTÉTTAHELLUR og gairðheliliur, m'iismuinamdii ■teg'unidiir. Eiinn'ig miWiiveggija- plötur. Hellusteypa Jóns og Guðmundar, Haifn@tibra'ut 15, Kópavogi, stená 40179. HLJÓÐFÆRl Til söl'u vel með fa'rinn Ma'rShalil magmarii og Fraim'us baissagítair á góðu verðft. U pplýsimgar I síma 42431. TIL SÖLU 8—10 tonna Bantam-bílkrani. Hans Wium, Ólafsvík. HOLLENZKT HÚSTJALD sem nýtt tíl söíu. Upplýsimg- ar í Síma 32359 eftír kl, 6. TIL SÖLU M erc e des - B en z, dísMfóllksib'if- neið, árgerð 1964, i góðu stamd:i. Upplýs'imgair í síma 16095. PLÖTUR Á GRAFREITI Fnamnfeiðuim áletraðar pliöt'ur og undiinsteima á grafneiti. Pamtami'r í sima 12856. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur rvýsmíði, breytmger, glerísetniimgar. — Endurnýjium eimm'ig aflam gamkam haitðvið. Uppfýsingar í Síma 18892. RAUÐI KROSSINN HEFUR NÆG VERKEFNI „Ha.lló, er þetta Eggert Ás- gjeirsson hjá Rauða krossinuim.?“ „Já, það er hann.“ „Þeftta er á Morgunblaðinu, ofckur langar tii að frétta, hvað er helzt á döfin-ni hjá ybfcur. Eruð þið ekiki með happdiraetti í gangi?“ „Jú, svo sarmarlega. Það er koimið á lakastig, dregið mið- vibudagin'n 15. júlí. Vinningiur er stórfín Volvóbifreið, seirn virð ist gera mJkla luikku. Happ- drættið hefur sem sé gemgið vel. Einiu vandikvæðin eru nú þa.u að ofclkiur vamitair mjög miða til sölu hér í Reylkjavífc og værurn við þakklát fyrir að fá miðama endurs'en<ia, ef fólk ætla<r efcki að kaiupa þá.“ „Hva'ð gleður þig mest í sam- bandi við félagssta'rfið al- menmt?“ „Það sem gleður ofck'ur einna mest í sambandi við félagslífið er að unidanfarið hatfa ofclkur bætzt hátt I þrjú hundruð ný- ir félagair og vomim við samn- arlega að sú tala eigi eftir að stíga. Ekki sizt er það gdeðiliegt hve margir hafa komiið í félaig- ið utam af lamdi. „Er ekiki mikið starfað í Rauða krass-deildumuim, Egg- ert?“ „Ég sfcal viðurfcemma að við erum ekki mógu athafnasöm í Rauða krossimum og þyrftum að færa út kvíarnar, næg veirlkefni eru til. En Rauði krossinm er alldrei meira en saimeigin'legt átafc eimstafcria félagsmtamna. „Mikið hefur verið látið af stiarfi kvennadeEdardnnar i Reykjavík. Hvað er að frétta af því?“ „Við erum sérstafclega bjart- sýn veigna starfsemi kvemia- deildarinnar í Reyfcjalvíik og hemmar aðstoðað við aJdraðaog sjúfca." „Hvert rennair svo hagnaður af þessu happdrætti yfckair?" „Bf hagnaður verður góður af happdrættimu teljum við okkur geta aiukið skyndihjálparkennsl una um Landið, unnið að al- mennri heilbrigðisfræðsilu og aukið viðlbúnaið ofckar á sviði aiimennra neyða.rvarna. Ef við verðium fyrir alvarlegiu áfalii t.d. af náttúnunmair völdum enum við vægast saigt varbúnir, íslend ingar. Rauði krossinn þarf eiinn ig að verða sterfcari til að geta leyst verkefni þau, sem aLLs stað ar falla Rauða krossfélögum í bluit, þ.e að veita fyrstu hjálp oig miðla aðstoð sem til oíklkar kann að berast uitan úr heiimi. — Þau framlög, sem viðsend um tiil annanra þjóða koma a.ð mjög góðum notium, en gera ofcbur auk þeas verða þess að ta.ka á móti hjálp, ef við þurf- um á heniní að halda. Og við fá- um hjálp að utan, NýLega hef- (ur ísiLendingum verið gefið fyr- Eggert Asgeirsson, framkvæmda stjóri Rauða kross fslands. lirheilt um styrfc frá Sameinuðu þjóðunum til sfcipuiaigs neyðar varn'a hér á Landi og er það að fr.umfevæði Alþjóðasambands Rauða kross-félaga og R.K.Í. — Við höfum sjaldnast sent aema tiLtöluleiga litla hjálp til ainmairra en við verðum líka að hafa það í huga að hjálpar beiðni berst með 23 daga bili isvo við megum eklki tæma ofcfc a>r Litlu sjóði. Stundum höfum við þó getað hjáLpað myndar- lega og alltaf vekur hjálp okfc- ar mikla athygli. — En nú eriu það sem sagt innanilaindsv'erkefni sem eru efst á bauigi hjá okikur. Fjölidi fé- 'laga og fjármagn það sem okk- ur berst ræður alveg úrsLitum um hvað við getum gert.“ „Þakka þér fyrir spjaJlið, Eggert, óg ósíka yfcikur heiJla í mierku stairfi ykkar. BJessaður." „Þökk fyrir, að þú hringdir, sömuieiðiis blessaður." — Fr. S. Tveggja mínútna símtal ÁRNAÐ HEILLA Hslgi Kristjánsson, vélivirfci, Heiðavegi 17, KefLa.vík, er 80 ára í dag. — Hann er að heimani. 70 ára er í dsig, föstudaginn 10. júlí, Jón Valdimairsison vélsimiður Hlíðairvegi 25, ísafii ði. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Svo segir Drottinn: IRödd heyrist í [Ramia, harmakvein, bfizkur gráit- ur. RaikeS grætur Ibömin jþín. Hún vill efckl Imggnslt láta. vegna bcunnia stnna, þvi aS þau enu oigi framar Ufs. I dag ar föstudagur 10. júli og eir jþað 101. dagur ársins 1970. Eftir lifa 174 dagair. Árdegisbáflæði fci. 10.39 (Úr fslajids almanukinu.) AA- samtökin. við'alstími er í Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h Sími <0373. Almemnar upplýsingar um læknisþjónustu í borginnO eru geifnar í símsvara LæknaXélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguxu yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Oarðastræti 13, sOml 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmergnum Næturlæknir í Keflavik 7.7. Guðjón Klemenzson. 8.7. og 9.7 Arnbjöm Ólafsson 10., 11. og 12.7. Guðjón Klemenzson 13.7. Kjartan Ólafsson. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. 70 ára er í dag Árni Guðimunds- son, fynriuim skipstjóri og útgerðar- maður frá Súðavíik. Heiimili hans er á Kleppsvegi 52. Dvelst á Víf- ilsstöðum. Geflin voru saman í hjónaband £ Árbæjarkirkj.u af séra Þórhailli Hösfculdissyni presti á Möðruvöll- um, ungfrú Guðríður Sveinsidóttir og Pétur Gauti Hermannsson. Heim ili þeirra er á Hrísateig 15 Rvífc. Ljósm. Studio Gests Laiufásv. 18 a. ÁHEIT 0G GJAFIR Háteigskirkja E.R. Áheit kr. 1.000, aflh. af sr. Arnigr. Jónss. gjöf Ólöf 500. GAMALT OG GOTT Sporðagrunm NorðuT þar haJitu; meitt ei efast abaltu; daJ. mið veit eg mörg: Mahkkleitt á Björg, beri nieðri nöf í naiglfara röf; hirði‘ eg ei þó Kaldlbak kaJi, Kyrpingefjali í LeynidaJl Komá þar enigi 'kolmúLófUr úr haifi þá er ördeyða á öLlu norðurhafi. Blöð og tímarit Skáktíðindi, nefnist nýtt rit, sem hóf göngu sína á fimmtudag s.1. Ritstjóri og útgefa.ndi er Svavar Guðni Svavarsson. Blaðið er 8 síð- ur að stærð. Af efná þess má mefna þeitita. Frásögn er aí keppni Guð- mundar Sigurjónssonar í Veneau- ela. Þá er getið sfcáfcbóGoa og ým- issa skákmóta. Birtar eru ncnkkrar skálkir. Myndir eru í r'itin'U. FRETTIR Orlof lia-fnfirzkra húsmæðna verður að Laugum í Dalasýslu 31. júlii til 10. ágúst. Tefcið verður á mótd umsóknum á skrifstofiu verfca bvennafélagsins Framltiða'rinnar, A1 þýðuhúsiniu, mánudagi'nn 13. júJi kil. 8.30—10. Verjum gróður yerndum land Hver hefur ekiki notið þess, að leggjaist niður á læikjarbakfca og I teyga hreint, ómengað, ótoeypis, 1 | íslenzlkt fjallavatni? Fæstir þeirra., sem það hafa reynt geta 1 hiugsað sér ísland án þess. Gieyimum því ekki, að þar sem skortur er á hreintu vatni, er fáfit' dýrara. Spillum efcfci því sem ' við eigum, — þó það bosti efcfc- ert. SÁ NÆST BEZTI Maður er nefndur Stefán. Hann var annáliaður fyrir það, hvað hann var þrekvaxinn oig brjóstheimsikiur. Einu sinni kom han með bun- ingja aínium, sem var kunniur. háðtfiugl og gáriungi, niður á Eyrairbafcika og fóru þeir félagar inn í Lefolii-verzfl'uninai og ætluðu eilttlhivað að verrfa þar. Meðan þeir dvöldu í verzlurainni, datt þeim 1 hug að láta viktia sig, og var búðarþjónninn fús til þeiss. Kunninginn steig fyrsit á vogina og reyndist léttur, en svo steíg Sitefán á hama og reydist vega 200 pund. Þatta þótti búðarmanniniuim m'ikLll þungi á einni mann- stoepniu, svo að hann hefur orð á því, að rétt væri að geta slílks í annál- um. „Hvaða heimska er í þér „miaOur“segir kunninginn, „í Amerífcu eru til naut, sem vega 600 pund.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.