Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 17 — Minning Framhald af bls. 5 myndarlegt bú á Valdastöðum. og var í fylkingarbrjósti bænda í sinni sveit í flestum greinum búskapar. Hann hafði opin augun fyrir öllum nýjun.gum og tileink aði sér þær svo fljótt, sem kost- ur var á. Hann var sérstakt snyrtimenni í allri umgengni við bæði lifandi og dautt og öðrum þar til athyglisverðrar fyrir- myndar. Steini tók fljótt ríkan þátt í félagsmálum sveitar sinnar, og má þar nefna, að hann var form. U.M.F. Drengs, form. Bræðrafél. Kjósahr., formaður Karlakórs Kjósverja, í stjórnum Búnaðar- flél. Kjósahr. og Veiðitfél. Kjósar hrepps, sóknarnefndarformaður Reynivallasóknar og meðhjálp- ari Reynivallakirkju svo lengi sem ég man, enda honum sá starfi hjartfólginn, því að hann var maður trúaður a-f einlægni. (Steini var maður iéttur á velli og léttur í lund og hið mesta Ijúfmenni, og hvar sem hann fór, sópaði að honum. En aldur færðist yfir, gátu þeir vart trú- að, sem ekki til þekktu, að aldur hans væri svo hár, svo ungleg- ur og léttur var hann og tii dæmis skal frá greina, að hann stundaði skautaíþróttina árvisst og hafði þá mikið yndi af og síð- ast sté hann á skauta veturinn 1969, þá 87 ára. Geri þeir yng.ri betur. Steini fékk litla skólamennt- un, en var víðlesinn og fróður vei og margt er skráð eftir hann, meðal annars þar sem hann var um margra ára skeið fréttaritari Morgunblaðsins í sveitinni, enda traustur Sjádfstæðismaður í orðs ins fyllstu merkingu og sagði hann, að það væri eðlileg lífs- ins stetfna. Steini var bæði söngelsikur og ljóðelskur maður og er mér ekki grunlauist um, að hann hafi ver- ið vel fær um að setja saman ljóð þó dul't færi. Kæri föðurbróðir, flyrir hönd okkar frændsystkin- anna frá Valdastöðum, færi ég þér okkar innilegustu þakk- ir fyrir alla þá föðurlegu um- hyggju og fræðslu sem þú veitt- ir okkur á uppvaxtarárumim og ætíð síðan. Það hefur átt sinn stærsta þátt í að gera ókkur að nýtilegum þjóðtfélagisþegnum. Sérstaklega vil óg þakka þér fyrir persónulegt föðurástríki mér til handa, það geymist allt tii æviloka. Fyrir þína hönd frændi minn vil ég færa öllum alúðar þakkir sem hjúkruðu þér sjúkum, og reyndu af fremsta megni að stytta þér síðustu og erfiðustu stundirnar, Guð blessi þau öll. Það er ávalilt viðkvæmt, er að kveðjustund kemur, en við sætt- um okkur við það um stund, því að við hittumst bráðum aftur í elítfðarinnar lundi. Við kveðjum þig, kæri vinur, með lotningu og alúðarþökk fyrir allt sem þú eft irlézt okkur hér á jörð. Sveitungarnir í Kjósinni, aðrir vinir, frændfólk, systkinin, dæt- urnar, tengdasynir og barna- börn segja að síðustu. Far þú í Guðs friði. Hinzta kveðja frá mér. Ég blíðan óska þér frændi byr bláa ljóssins hafið yfir. Svo kem ég seinna og kveð á dyr. Kærleikshöndin þín ávallt lifir. Þorkell Þorketfsson frá Valdastöðum. í DAG verður gerð útför mæts manns, sem lengi hélt á loft me.nniingarmier'ki sinniar • sveitar, Kj ósarinniar, Steina á Valdastöð- um. Hann fæddist á Valdastöðum 23. okt. 1881 og átiti þar heima alLa síoa lönigiu ævi. Foreldrar haina voru hjónki Guðmuinidur Sveinbjönnisisian, bóndi og Katrín Jakobsdóttir. Steini tók smemma þátt í fé- laigsmálum sveitar sinnar, með-al ammars í Bræðrafélagi Kjósar- hrepps, sem stofniáð var árið 1892. Við fráfall Þorkiels bróður hans, sem lézt úr spönsku veik- iruni 1918, tók hann við stjómar- formieinmsku í því og hafði hana á hendi í 40 ár. Þar sem félagið stofraaði til bókaisafns á fyrstu árum þess og starfrækir það emm í dag er ekki oflmælt að Steiini haíi haldið á loft merki memnt- umar og imeinimingar í sveitinni meiðan lítið var um skólaigöngu un.gmeninia og lesefni af skiorn- um gbammti utain það sem bóka- safnið lag'ði til. Um annan þátt áhugasviðs Steina var ekki mininma vert, em það var umhyggja hans fyrir kirkju og kristni Reynivallasókn ar. Hamm var formaður sókmar- niefnidar og meðhjálpari Reyni- vallapresta í fjölda ára. Sí- vökull um að fegra og prýða kirkjuna og umhverfi bennar. Á yngri árum Steina á Valda- stöðum áttu margir bændur í Kjós skip og stuinduðu sjósóbn jafnhliða búskap. Einmig fóru þeir á þeim kaupstaðarferðir til Reykjavíkur. Hamm vamdist því sniemma sjómiemmisku og. var með al ammars skútukarl á þeirri tíð, en síðar háseti á togurum eftb- að þeir kipmu til sögunmar. Steimi hóf búskap á Vald-a- stöðum vorið 1908. Hamin kvæm-t- isit árið eftir Elímu Ingunmi Friðfinmisdóttur.- Þau eignuðuist tvær dætur, Ásdísii og Kristínu. Þau Elín og Steini bjuggu á Valdastöðum til ársins 1937 að þau fengu jörðina í herndur dætrum sínum pg tenigdasoar- um, en héldu þar áfram sitt heimili þar til Elin lézt 10. maí 1956. Auk þeirra starfa Stein.a að félaigsmálum, sem áður er getið, var hamin einin af stofnemdum ungmennafélagsins „Dremgs“ og stjórnarformaður um skeið. Enntfremur vair hamrn formaður stjórnar Karlakórs Kjósiverja í 20 ár, ernda alla tíð mjög söng- elskur og sönigglaður maður. Þá aðlstoðaði hainn Átthagafélag Kjósverja í Reykjavík mjög vel bæði við gerð Kjósarkvikmynd- arinn.ar og söfmun gagnia í bók- ina „Kjósiarmienin", sem Haraldur Péturssom ritstýrðd. Steini var einstakt ljúfmemni í allri umigemgmi og vaka því margar hugstæðar miinmingair um samviistir og saimstarf við hamn á umliðnium árum. Slíkra er gott að m-inmaist með vir’ðiogu og hug- heilurn þökkum. Oddur Andrésson. - Gárur Framhald af bls. 14 ganga svo stíft etftir a’ð kvótatala land- anna yrði upptfyllt og koma þar inm starfstfólki eítir þjóðernd). Ég fékk því ekíki á tdlfininiiimgunia þeninam mum á menmiinjgu oig memntuin eftir litarhætti, sem mig grumiar að sé otfit orsök kyn- þáttafordóma. Ég tók eklki einu siinmi eftir hvenruig sámstarfsmemm mímdr voru á litinrn, þegar forvitmi fyrstu diaga var svalað. Þykist ég hafa verið heppim þar, því oft býr að fyrstu kyninum oig er víst óhætt að flullyrða að aldrei hatfi læðzt að mér meiinin dómur eða lítilsvirðimg á fólki, af því að það er ö'ðru vísi á litiinm en afkomienidur víkingancraa. En þó fréttin um kjörbömim ætti ekki við nema einm fj'arlægiam kyrustofn, þó gladdi hún mitt hjarta. Kaminsfci óg hafi eftir allt samarn verið mieð ótuktarLeg- ar gruiniseimdir í garð Lanida rnimina. Og bið óg afsökumar ef svo reynist — en eklki fyrr en á þetta hefur veruleiga reynt. J MINNISPENINGUR Minnispeningur hátíðarinnar er kominn út, en vegna nýlokins verk- falls hefur sending á öskjum tafist erlendis og því hefur ekki verið hægt að afgreiða allar pantanir ennþá. Vonir standa til, að það verði hægt næstu daga. Hins vegar er mjög lítill hluti upplagsinS eftir og því enn hægt að leggja inn pantanir hjá bönkum, Frímerkjamið- stöðinni og skrifstofu íþróttasam bands íslands. Íþróttahátíð Í.S.Í. í ÞRÓTTA áS& HÁTÍD1970 STEINI Guðmundsson fyrrv. bóndi á Valdastöðum í Kjós eir látinn. Með honum er genginm kumm- ur Kjósarmaður, bóndi á Valda- stöðum um áratuga skeið, og einn ötulasti forystumaður þeirra Kjósarmamma í félagsmál- um um langt árabil. Stemkur ættstofn hefur lengi byggt Kjósina og þeir, sem þaðan eru ættaðir, vilja ógjarnan að því sé gleymt. Þar hafa foreldrar Steina á Valdastöðum byggt hina fögru sveit í margar aldir, em foreldrar hans, þau Guð- mundur Sveinbj arnarson og kona hans Katrín Jakobsdóttir, bjuggu allan sinn búskap á Valdastöðum og þar fæddist Steini, 23. okt. 1881. Á Valdastöðum ól Steini allan sinin aldur og auk þess að stunda sjómenmsku á yngri árum bjó hamn þar um hálfrar aldar skeið, fyrst ásamt bróður sínum Þor- keli, en h-anm lézt ungur; síðar méð dætrum sínum og tengda- soinum. Steini var kvæntur Elínu Frið- finnsdóttur skipstjóra Friðfinms- sonar á Óttarstöðum í Hiraunum, en hún lézt árið 1956. Þau eign- uðus't tvær dætur, sem báðar eru giftar. Steini á Valdastöðum var óvenju félagslyndur maður, en það gerði að sjáLfsögðu hin létta lumd, sem honum var gefin. Var hann óspar á frístundir sínar til félaigsstairfa og fyrir- greiðslustarfa fyrir sveituniga síu.a, hvort heldúr um var að ræða hreppsmál eða málefni einstakra félagasamtaka. Kunnu þeir vel að meta það og kusu hann til fjölmargra trúnaðar- starfa, Reynivallakirkj a átti mikimm og eimlægan stuðmingsmann þar sem Steini var og starfaði hann fyrir kirkju sína fram til þess síðasta. Það fór ekki hjá því, að Steini léti þjóðmalin til sín taka. Hann skipaði sér í raðir Sjálf.stæðis- manma og var einn ötulasti bar- áttumaður stefnu þeirra í byggðarlagi sínu og fram á síð- ustu árin gegndi hanm trúwaðar- störfum fyrir Sjálfstæðisménn í Kjósarsýslu, sem honum eru þökkuð að leiðarlokum. Steini á Valdastöðum var tryggur maður og hlýr. Hamm mat mikiLs fjölskyldu sína og hélt órofa tryggð við systkini sín og þeirra fjölskyldur. Þeim hinuim ynigstu í f j ölskyldu Steima, jafnvel þótt fjarskyldari væru, þótti jafnan tilhlöklkumiaretfni, þegar heimsækja skyldi Steina atfa á Valdastöðum. Steini Guðmundsson er í dag kvaddur með þakfclæti af fjöl- skyldu siiuni og vinum öllum, Ég og fjölSkylda mín þökfcum þessum góða vini og frænda ógleymanleg kynmi. Matthías Á. Mathiesen. KVEÐJA frá Guðrúnu Þorkelsdóttur Horfinn er vinur að heiman, harmur er kveðinn upp sár. Öll sveitin að sýslunnar mörkum saknaðar fellir tár. Þú vinur ert horfinn að heiman, en hugljúf sú minning er, að verk þín í efni og orði eftir þig lifa hér. Þakklátum huga ég horfi um heiðrikt æskunnar vor, er nábúi móður minnar markaði gæfuspor. Strax eftir föður míns fráfall ég frændsemi þinnar naut. Sem ráðsnjall og réttlátur bróðir þú reyndist í hverri þraut. Á friðarins fagnaðarþrautir þú farinn ert Steini minn, þar leiði þig líknsamur Drottinn sem 1/Gsgeisla í himinn sinn. K. K. — Arnar Framhald af bls. 18 hjá Landssmiðjunnl, og hefur starfað þar síðan. Hófst þegar góð vinátta með okkur, og hef- ’ur hún haldiizt ósliltiin þessi 18 ár, sem við höfum starfað sam- an. Arnar var afburða hagleiks- maður og lék allt í höndumhans. Hann gerði miklar kröfur til sín og annarra, og óvandvirkni þoldi ha-nn ekki, aðein.3 það bezta var nægilega gott. Arnar var þannig, að allir gátu sóitt til hainis góð ráð, ög sýndi hann oft ótrúlega hug- kvæmni við vandasöm störf. Það var mikill styrkur að hafa hann við hlið sér, og í öilum samskiptum við okkur vinnufé- lagana, var hann veitandinn, og allir fóru auðugri frá honum. Arnar var að eðlisfari hæg- látur og hógvær maður, og tal- aði lítið um eigin hagi. Enginn af ofcfcur viissi um veifcindii, ©nda kvartaðli banin ialdred um þau. Daginn fyrir andlátið var hann óvenju glaður, hann var búinn að áfcveða að taka sumarfrí, bú- inn að útbúa bíl, veiðistöng og myndavél og ætlaði að njóta þess að vera með fjölskyldunni, enda var Arnar góður fjöl- skyldufaðir og þau hjónin mjög hamingjusöm og samhent. Arnar bar mikla umhyggju fyrir foreldirum s/íinum og systk- inoim og voru þeir feðgar sam- rýndiir, etnda áttu þðir mörg siam- eiginleg áhugamál. Fráfall Arnars er járniðnaðar stéttinni mikið áfall, svo og öll- um þeim, sem umgengust bann. Við vinnufélaga’r hans minnumst hans með söknuði og hlýhug. Ég er þakklátur fyrir að hafa kyninat honium og vertið honum samtfeirða þetta tímabil. Allt of fljótt var hann ballaður frá okk ur. Sarnúð mína votta ég eigin- konu og fjölskyldu. Megi Guð getfa ykk.ur styrk í ykkar miklu sorg. Svetoin Einarsson. LOKAÐ verður vegna sumarleyfa frá og með 13. júlí til og með 25. júlí. GUFUPRESSAN STJARNAN H.F. Laugavegi 73. Fasteignasalan Skólavörðustíg 30 verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Óska eitir róðsmannsstöðu á Suðurlandi eða Borgarfirði. Upplýsingar í síma 33216.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.