Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐK), FÖSTUDAGUR 10. JÚUÍ 1«?® mwio/fj BILALEIGA HVEUFISGÖTL' 103 VW SendWrritetafróðU'í'* 5 tasma-1M sweíwa*n VW ðfnaflía-Landfover 7æaana MAGIMUSAR ÍKIWOVH 21 SÍMAS 21190- i »ftirloi('jn v'^:4Ó381 BÍUl LEIGft bilaleigan AKBÉA UT -rvT; #^p rental service r * 8-23-47 senclum spray net krystal- tært háriakk GÆÐI - GOTT VERÐ Kristjan )óf?armesson rrerfrfrerzfrra Laugarnesveg U4.s. 32399 •• OkukcTr.sla GUÐJÖN HANSSON Sími 34716. 0 Þjóðieikhúsið stolt okkar fsLendinga Eflirfarandi bréf fjallar um Þjóölt'ikhúsið: .JCæri Velvakandir Ég hef aldrei sikfifað þér áð- ur, en nú langar mig að leggja orð í belg og get ég bókataflega ekki lengur orða bundizt. En það er um stofnun sem híýiur að varða okkur 511, nefnilega Þjóð- leikhúsið. ÆEíð, er ég á leið þar fram hjá lit ég með virðingu og þokk til þessa faflega húss sem er vaía- laust mesia stoll okkar Islend- inga og sómi. og hefur flutt mörg okkar kærustu listaverka. Þá finnst mér fceyra um þver- bak, þegar aðalvettvaogur þess er gerður að iliderium. þrasi og rifrildi svo maður gleymir ósjálf- rátt eiginiegum boðskap þessar- ar síofounar. Er skemmst að minnast í vetur sem leið, að allt logaði í ósamkomulagi og óánægju vegna óperunnar Brúð- kaups Figarós, sem þar v»r sýnd. Umræður og blaðaskrif urðu jafnrvei meiri en gerist á Al- þingi og er þá mikið sagt. Mér fannst þá blettur vera settur á Þj óðteikhúsið en nú þegar sá art- burður er farinan að fyrnast kemur enn nýtt þrætuefni upp og þá í sambandi við ballettmeist- araon okkar við Þjóðleikhúsið, Colkr Russel. 0 Leikhússtjóri ætti að stilla til friðar Það mál vel vera. að Colin sé ekki alveg eins og allir vilja hafa han-n En með futlri virðingu fyr- ir leikhússtjóra, þá finnst mér þaið vera í verkahring ha-ns (þ.e. leikhússtjóra) að reyna að stiUa til friðar og gera allt sem í hane mannlega valdi stendur til að forðast tilldeilur og rifriidi og leitast við að hefja Þjóðleikhús- ið til vegs og virðingar jalrtt er- lendís sem heima fyrir. En ég er hrædd um að með þessu áfram- hakfi sé svo vegið að þessari ágætu stofnun að hún standi naumast undir sinu rétta nafnL 0 Blása anda og Ufi í starfsemina öðru hvoru Hvað sem má nra Colin segja þá hafa mér aldrei gefizt eins mörg tækifærd að sjá Hstdans í sjónvarpi síðan hamn tók til starfa hér. Og ekkert m.ál sem veldur úlfaþýt og vekur blaða-. umtail getur verið ómeritilegt, þeg a-r Þjóðleikhúsið á í hlut. Því þykir mér furðu sæta kæruieysi leiikhússtjóra, þar se<m hann segir orðrétt í eimu dagblaðanna: Ann- ars er þetta ósköp ómerkilegt mál — hann (Colin) fer og ég fæ bara aiman baHettmeisitara í staðinn. Eittihvað verður að ger- a.st sem fyrst. Þvi má ekki gefa öðrum og yngri mönnum kost á l'eikhússtjórastarfiniU? Rósinkramz er búinm, aiðstjórna Þjóðleikhúsinu frá stofnun. Því ekki að kjósa á fjögurra ára fresti um starfið og blása þann- ig anda og lífi öðru hvoru í starf- semimia, en því hlýtur að vera BTORNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 Aukið ánœgju sumarferðarinnar Fáið yður áklœði og mottur í bílinn Við seljum: ÁKLÆÐI OG MOTTUR í alla bíla. Litla bfla — Stóra bfla Nýja bfla — Gamla bíla. Stuttur afgreiðslutími. Verð við allra hæfi. nLTIKRBÚÐin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 það brýn nauðsyn, ef starfið á ekki að öðrum fcosti að stirðna og staðna. Fyrir fram þökk fýr- ir birtinguna. Hildur Gústafsdóttir." 0 GistiheimiLi í Kvenna- skólanum á BLönduósi Viðförull vegfaramdi sfcrifar: „AthygLi vegfarenda skal vakin á því, að Sigurlaug Eggertsdótt- ir veitir forstöðu i sumar gisti- heimili 1 Kvennasfcólamum á BJönduósi. Heimilið tók til starfa 15. júm og verður opið fram i september. Þar er á boðstólum næturgist ing, morgunverður, móttaka hóp ferða, kaífisala með gómsætum kökum og fyrirgreiðsáa fólks með viðleguútbúnað. Sigurlaug Eggertsdóttir er ferðafóikt að góðu kunn, frá þeim sumrom er hún veitti forstöðu gtetihieiimili í húsmiæðraskólamium á Löngumýri ásamt Jónínu Bjarnadóittur. t>ótti okkur gesitum gott að dvelja á Löngumýri — friðsælium stað, prýddum vel hirt um skrúðgarði mieð fjölbreytitum gróðri — bjanka'i'lmi og blóma- an.gan — í faðmi hinna tígu- liegu skagfirzku fja.lla. Munum við er gistum þann stað, enn minmasit góðra rétta, hreinlætis og hlýr.rar og 1 júfmannlegrar þjón- UstU. 0 Oft skemmtiLegt að dveljast við Húnaflóa En víða-r er náittúrufegurð en i Skagafirði, hvar góðar gestamót tökur geta notið sín. Á hlýjum og róleguxn suma rk völdum er oft skemmtileg.t að dvelja við Húna flóa og virða fyrir sér hið óvemju fagra sólarlag er þaðan blasir við — likt og hiruinn og haf vilji eftir föngum. gleðja augu okkar mainnanna rnieð dýrð sinni og fjöábreyttu litskrúði. Gistiheimllið I Kvermaskólan- um getur verið beppilegur stök.k paáiur fer ðamanna til iandkynn- ingar. Hver viM ekki sjá hinn fríða og búsældarlega Vatnsdal, eða fara hringferð um Skaiga og Vatnsmes? Með sliíkum ferðalögum eignast landskoðendur sérkenmlegar og minnisstæðar myndir er lengi geymast. Víðförull vegfavandi." 0 Gæti verið paradís skíðamanna Úlfar Másson skxifar: fsafirði, 7. júlí, 1970 „Veilvakandi góður! Ég hefi nú dvalizt hér á ísa- firði um nokkurt skeið, og sem Reykvikimgi nunnið vesöld staðar ims í sikíðamálium mjög til rifja. Hér eru aðstæður til skíðaiðkana Hverfitónar Hljómplötur unga fólksins. Led Zeppelin nr. 2 er komin aftur. Flest lögin er voru leikin á tónleikunum hér. Ný LP-plata með Who á tónleikum. Jon Mayal (EMPTY ROOMS) hefur fengið frábaera dóma. Hið frábæra albúm Ginger Bakers Air Forces á aðeins 960 kr. Sérstök POP-grúppa Mothers the Best. Athugið plötuverð óbreytt. Hverfitónar Hverfisgötu 50. — Opið kl. 1—6 e.h. hknar frábærustu, 1300 m löng skdðalyfta og brekkur lílkloga í meira úrvali en viða gemgur og gerist. Seljala'mdsdalur gæti orðið paradls vestfirzlkr,a skíðamamna og lyft þeirri íþrótt á æðra svið — því efniviður er hér nægur — aiðeins ef hægt væri að koroast þamgað roeð sæmilegu mót». Þangað liggur vegur sem atorku- saroir Vestfirðingar lögðu með höndunium fyrir 30 árum og er sfciljanlega farinn að Láta nofcfcuð á sjá. Mér er kunnugt um það, að hér er vaikming meðal tsfirzkra Skíðaiátougamanna mieð formann skíðafélagsiinis hér Guðtaumd Sveinsson íremstan I floíkki,' að hefja endwrbætur á veginum, en eins og svo víða er pen ingaskort- ur þeim til trafala mifcils. Þótt mörg höndin hér sé reiðubúin til hjáLpar — greiðslulaiust — eru ótal gjaldaiLiðir, sem eigi verður komizt hjá. 0 Varhluta af sjálfsagðri þjónustu Satt mam það, er ég heyrði gamlain þui ha-fa að orði, að yfir- völd ættu heldur að laða ís- firðinga að bæ srnum með bættri aðstöðu tM skíðaiðkana en reyna að Lokka þá burtu aif Vestfjörð- um á flennireið eftir nýjum millj ónaivegum, Ég veit ég mæli fyrir mumi margra hér á staðnum, sem fa>r- ið hafa mjög varhluta af sjáif- sagðri þjónustu, er Reykvíking um er Látin 1 té. Memn geta svo sjájfir dæmt um hvorir eiga hana betur skiHð. Með einlægri ósk um að þú Ijá- ir ósfc þessari nokkurt lið. Úlfar Másson, Þórs'gótu 17, Reykja*rLfc.“ TIHBUBVEDZUININ VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 K/illUUVS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.