Morgunblaðið - 10.07.1970, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.07.1970, Qupperneq 8
8 MORiGUNKLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 Hjúkrunarkonur óskost Hjúkrunarkonur vantar strax í Kleppsspitalann til afleysinga { sumarleyfum á dag- og næturvaktir í heilsdags- eða hluta- vinnu. Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og sima 38160. FORSTÖÐUKONA. Spónaplötur hörplötur — hampplötur margar þykktir. PLÖTURNAR fást hjá T.Á.J. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf. Laugavegi 148 — Sími 11333. Föstudagur 10. júlí LAUGARDALSVÖLLUR: kl. 20.00 Hátíðarmót Frjálsiþróttasambands Islands. Fyrri dagur. (Aðgangseyrir: 100 kr. — 25 kr.)’ SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL: kl. 20.00 Landskeppni í sundi: Island — Irland. (Aðgangseyrir 100 kr. — 50 kr.) VIÐ LAUGARNESSKÓLA: kl. 19.00 Islandsmeistaramót i handknattleik utanhúss. (Aðgangseyrir: 50 kr. — 25 kr.) VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA: kl. 19.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA: kl, 19.00 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL OG VÍÐAR f REYKJAVÍK: kl. 20.00 Hátiðarmót yngri flokkanna í knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis). GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT: kl. 17.00 Hátiðarmót Golfsambands Islands. (Aðgangur ókeypis). ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL: kl. 16.00 Minnibolti — kynning og tilsögn fyrir böm 7—12 ára. kl. 19.00 Júdómeistaramót íslands. (Aðgangur ókeypis). kl. 20.00 Hátíðarmót í lyftingum — gestur: Karlo Kangasniemi heimsmethafi i milliþungavigt. Fimleikasýning — hópsýning stúlkna. Stjóm- endur Minerva Jónsdóttir, Hlín Torfadóttir, Olga Magnúsdóttir. Fimleikasýning — stúlkur. Stjómandi Hafdís Ámadóttir. Fimleikasýning — stúlkur úr Ármanni og KR. Stjómendur Þórey Guðmundsdóttir og Kol- finna Sigurvinsdóttir. Fimleikasýning — drengjaflokkur frá Ólafsfirði. Stjómandi Bjöm Þór Ólafsson. Glímusýning — stjórnandi Þorsteinn Kristjánsson. Landskeppni í handknattleik fsland—Færeyjar. (Aðgangseyrir: 150 kr. — 50 kr.). Drætti verður frestað til 12. ágúst 1970 í happdrætti Dvalar- heimilis aldraða Borgfirðinga. Reyðarvatn Veiði fyrir landi Þverfells. Veiðileyfi, báta- leiga og tjaldstæði, afgreidd í Selvík við Reyðarvatn. Frekari upplýsingar í símum 41210 og 19181. Frú Tækniskólu íslunds Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár rennur út um mánaðar- mótin júlí/ágúst. Umsóknareyðublöð fást að Skipholti 37 bæði á skrifstofu skólans og í Iðnaðarmálastofnuninni. I NÝRRI DEILD VIÐ SKÓLANN FÁ RAFVIRKJAR 2ja ÁRA FRAMHALDSMENNTUN. SKÓLAST JÓRI. Jörð óskast Fámennt starfsmannafélag óskar að kaupa jörð með sæmi- legu íbúðarhúsi og einhverjum veiðiréttindum. Hvorugt er þó skilyrði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. júlí merkt: .Jarðnæði — 4930", Framtíðarstarf Skrifstofustjóri óskast að vaxandi fyrirtæki á Akureyri. Starfið er fólgið í daglegum fjármálarekstri fyrirtækisins, og yrði mjög sjálfstætt. Hér er um gott tækifæri að ræða fyrir færan og áhugasaman mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, svo og kaupkröfum, sendist i pósthólf 243 Akureyri fyrir 25. júlí n.k. merkt: /FRAMTÍÐARSTARF", Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Hflfuð- og heyrnarhlífar VIÐURKENNDAR AF ÖRYGGISEFTIRLITI RlKISINS. HEYRNARHLlFAR HLlFÐARHJÁLMUR Verð mjög hagstœtt HEILDSALA — SMÁSALA. DYNJANDI SF. SKEIFUNNI 3 — SlMI 82670. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð við Feils- múla. Skipti æsk ileg á 4ra herbergja ibúð. Gott steinhús við Bjanghólastíg. 1 húsinu eru tvær íbúðir 2ja og 3ja herbergja. Stór tóð, bilskúrsréttur. Til gireioa kæmi að taka góða 2ja herb. ibúð í blokk upp í kaupin. Hefi kaupendur að góðum 2ja—5 herb. íbúð- um, svo og íbúðum í smíðum og eimnig að litl'um einbýlis- húsum. Athugið að skipti eru oft mögu- teg. Auslurslrsell 20 . Strnt 19545 2 66 3ja herb. íbúðir sem voru að koma í sölu, við Austurbrún t 105 fm ibúð á jairðhæð (lítið r niðuirgnafin) í um 10 ána tví- býiishúsL Barmahlíð um 90 fm kjalla,raíbúð. Nýieg góð eldhúsinnrétting. . Dalaland 96 fm íbúð á 1. hæð (jarð- hæð). Vönduð íbúð, að mestu fuHgerð. Sérþvotta- i herbergi. Steypt verönd. Hagamel > um 80 fm ibúð á 1. hæð og ' eitt henb. i kjaWara. Suður svalir. Skipti á minnii 3ja herbergja ibúð möguleg. ' Meðalholt um 70 fm ibúð á neðni hæð , og eitt herb. í kjalilara. ' Veðbamdalaus. Rauðalœk ‘ 87 fm lítið niiðurgrafin kjafl- araíbúð, Sérbiti, séninngangiur. ; Einbýlishús timburhús um 90 fm á stórri lóð í Kóp. Að hluta nýlegt. ( Verð: 700 þúsuind. ' Timburhús jánniklætt, 9 ára hús, byggt ( ti!l flutnings er tiil sölu. Hent- ugt t.d. sem sumatbústaður. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Austurstrati 17 (51111 & Valdi) 3. htmð SímÍ 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Htimasímar: Sttfán J. Rithftr - 30587 Jóna Slgurjónsdóttlr - 18396

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.