Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 15
MORGUN'BLA.ÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 15 Lynn Heinzerling: I>jarmað að Asíu- mönnum 1 A-Afríku Þrátt fyrir brezk vegabréf komast þeir ekki til Bretlands Nairobi, Kenya — Associated Press A skiltinu fyrir utan verzl- unina stendur: „Komið inn og fáið moskítónet, álnavöru, höfuðklúta, hatta, belti, hár, kjóla, hvers kyns hnappa, rennilása, tvinna, borða, háls men, brjóstnælur o.s.frv." Og mikiu meira en þetta er inn- an dyra. Þetta er hin dásamlega og kynlega veröld Basarstrætis í Nairobi þar sem Indverjar og Pakistanir selja allt frá zebradýrshúð.um til lyfja við magasári. En nú er skuggi yf- ir viðskiptalífinu þarna, sem venjulega hefur verið iðandi. Meira en fjórum tugum Asíukaupmanna við Basar- stræti hefur verið skipað að loka verzlunum sínum fyrir næstu áramót. Þegar hefur sumum verzlunum verið lok- að. Aðrar í nærliggjandi göt- um, hafa fengið hinn sama, kaldrifjaða boðskap frá stjórn Kenya. Það hefur nefnilega verið ákveðið, að viðskipti við Basarstræti skuli rekin af Afríkumönn- um. Sömu atburðir eru að ger- ast í öðrum borgum og bæj- um Kenya og nágranna- ríkinu Uganda. Meðal Asíu- manna í Tanzaníu gætir þeg- ar nokkurs uggs. Þeir, sem málið snertir, eru Asíumenn sem kusu að halda hinu brezka vegabréfi sínu fremur en að gerast borgar- ar í Kenya og Uganda, er löndin öðluðust sjálfstæði. Þá er einnig verið að segja upp Asíumönnum í stöðum skrifstofumanna, opinberra starfsmanna, viðgerðarmöran- um o.fl. Afríkumenn eiga að taka við störfum þeirra. Hér er um að ræða hreyf- ingu þá, sem uppi er um gjörv aLla Afrílku þess efnis að fleiri Afiríkumenn komist í bein tengsl við viðskiptalífið, ávöxbuim ajálfsbæÖLsfans varðli dreift jafnar. Aðeiins þeim iðju ins jafnar. Aðeins þeim iðju- höldum, verkfræðingum og öðru sérmenntuðu fólki, svo og því, sem kosið hefur ríkis- borgararétt við sjálfstæði er hlíft. Hins vegar kann röð- in að koma að þeim síðar. Það eru á milli 50,000 og 60,000 Asíumenn í Kenya, sem hafa brezk vegabréf. Um 40,000 til viðbótar eru í Ug- anda. Margir þeirra eru af- komendur þeirra 32,000 Asíu manna, sem brezk nýlenduyf irvöld fluttu til Austur Afríku tiil þess að leggja Kenya-Uganda járnbrautar- línuna 1895. Þeir hafa nú komizt að því, að brezka vegabréfið þeirra veitir þeim ekki sjálfkrafa að gang til Bretlands. Brezka stjórnin, sem stóð andspænis mikilli andspyrnu gegn tak- markalausum innflutningi fólks frá Samveldislöndun- um, ákvað að aðeins 1,500 Asíubúum frá Austur- Afríku skyldi veitt landvist árlega í Bretlandi. Þessari tölu var þegar náð á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Meira en 5,000 brezkir Asíumenn -í Kenya hafa sótt um innflytjendaleyfi og þús- undir til viðbótar munu brátt missa vinnu sína og reynast ókleift að fá atvinnuleyfi. Þrábt fyrir miklar deilur í Bretlandi um innflytjendur frá Samveldislöndunum, hef- ur brezka stjórnin ekki vilj- að hækka „kvótann" fyrir Austur-Afríku úr 1,500 menn á ári. íhaldsþingmaðurinn Enoch Powell frá Wolverhampton, jomo Kenyatta, forseti Kenya ávarpar landsmenn sína á fjöldafundi. Undir stjóm hans verður Asíumönnum með brezk vegabréf dvölin í landinu æ erfiðari. sem mjög er andvígur ótak- mörkuðum innflutningi fólks frá SamveldLslöndiunium, sagði nýlega í kosningaræðu: „Sá timi mun koma að fjórðungur þessarar og annárra borga, meira að segja London sjálfr ar, verður byggður lituðu fólki. Á meðan þessi þróun er að gerast flytjast um 130,000 innfæddir Bretar úr landi á ári hverju. í allri sögu okkar hefur ekkert þessu líkt gerzt. Þetta hefur í för með sér hættu á þræt- um, ofbeldi og blóðbaði, líkt og á sér stað í Ameríku og verður til þess að bæta skæðu vopni í vopnabúr stjórnleysisins.“ Tæknimálaráðherrann í stjórn Wilsons, Anthony Wedgewood Benn, kallaði þessi ummæli Powells „óþverra og kynþáttahaturs- áróður“, og bætti við: „Fáni kynþáttahatursins, sem dreg- inm hefur verið að húni í Wol verhampton, er nú tekinn að líkjast þeim, sem blakti fyrir aldarfjórðungi yfir Dachau og Belsen." En ásókn Asíumanna frá Austur-Afr.íku til Bretl'a-nds hefur síður en svo minnkað. Mótmæli hafa verið höfð uppi við skrifstofur umboðs- manns Hennar hátignar bæði í Nairobi og Kampala. Asíu- menn hafa haldið flugleið- is til London í örvæntingu án þess að hafa nauðsynleg leyfi, aðeins til þess að vera sendir aftur til baka með fyrstu vél eða að vera hneppt ir í varðhald. Sumum hefur verið smyglað yfir Ermasund frá meginlandinu. Fyrir skömmu komst upp um smyglarahring á flugvell- inum 'í London. Hreinsunar- maður einn af Asíukyni var sakfelldur fyrir að hafa hjálpað Asíumönnum til þess að komast óséðir framhjá út- lendingaeftirlitinu. Hann tók á móti Asíumönnum, sem komu án nauðsynlegra skil- ríkja, fór með þá inn á sal- erni og klæddi þá þar í hvíta vinnugalla hreinsunarmanna flugvallarins. Þannig gátu hinir nýkomnu farið um flug- Framhald af bls. 21 Þar stendur hníf- urinn 1 kúnni.... I UPPHAFÍ VAR DULARFULL GATA Stebbi sitúdemt ætlar til niáimis í Stoikk- hólmii, veginia þesa að við Hásfoóla ís- lamds er sú nlámiggreiin, sem hanin hygigst leiggija sitund á, efcki til. Láglmainkisikio.sitnaðiUT Stebba við nám á fyrsta ári er 220 þúsiund (saimikvæmt úbreiiknimgi Námisimaininiaráðsinis í Stoikk- hiólimi og áætlun Stúeinibasamtakainina sænisfcu). Stebbi vinmiur siér inin 50 þúaumd kr. yfir suimiarið. Hainn fœr 70 þúsuind í lán á fyrsita ári. Sbe'bbi á því saimiainlagt 120 þúsunid. Hann á því eftir að útvega 100 þúsiund til að geta framfleytt sér og kootað nám sitt. Gátan er því þesud: Hvar á Stebbi að fá þessi 100 þúsund? í ATTINA að svari Hin allra menkustu og lang ítarlegusitiu svör við þessari flókimu gátu má finina víða í stórfróðLagum greiimuim og ræðum meninitaimáLaráiðhierra. Sannaisita svarjð við þessari gátu er þó það, að eimu aðilarrair s©m Stebbi getur Leitað til um fjárhagtsaðstoð eru pabbi og maimimia eða ættmgjarniir. Nú vill sivo til, að foreldrar Stebba Stúdients eru ósik'öp venjulegt laiuniafólk, sem á sivo til eniga penimga aflogu, hvað þá 100 þúsiuind kr. Hvað gteriist þá? — Jú, það er í raun- innii ofur einfalt: Stebba er algjörlega yarmað, að halda utan til námis. Þarf því niakkurn að unidra, þó að Stebbi hafi kiomizt að efitirfarainidi niður- stöðu: Nám ísiemzikra isitúdlenita erlendis, er forréttinidi þeirra, sam eiga rikar fjöl- skyldur að. Þesis má geta hér til fróðlieiks, að fyr- ir stuttu Las Stebbi grein í dagblaðs- miynd eininii. Greiiniin var efitir sjálfan meninitaimáiaráðherrann. Þar mátti finna klauisiu lika þesisari: „Það er aliger ramgtúLfeuin að haldia því fram að háslkólaniám erlemdiis sé einika- eiign hinnia rítou.“ Gladdi þetta Steibba mijöig og fyllti hanin niýrri von, uim að þrátt fyrir allt vænu honium etokd allar bjargir bamniað- ar. En ... þeitta stóra EN seim enigin haldlaus orð fó breytt, þó að eittlhvað sé fullyrt balki brotnu, ef það á sér ekki stoð í ratumveruleikaniutm .. a'ð óbreyttu ástanidi kamst Stebbi eklki út. ÞEYST UM RITVÖLLINN — Af hverju borðiar fólkið etoki köto- ur ef það er svamigt?, spurði drottndmgiin. — Jú, það get ég sagt þér, svaraði luklkuriddarinn og brostii viðslkiptalega. Það er vegna þess, að það borðar svo mitoið af bótoviti úr ösikiuiniuim. Síðam beizlaðd hann Stóra sannleik og geysiUst fram á ritvöllinm méð slík- um jóreyk, að ryki sló í augu sak- leysinigj'a, en hófaslögin diynija enn í hluistuim amniarra: „Á íslandi hafa allir jafinian rétt til hvaða ruáms sem er.“ Fór nú rididiarinn víða uim dagblöð og fjölmiðla. Var prúðm.ennisfca hans oig eðallyndi margrómað, enda séttu aðeims að h'Orauim vondir menin og stúdentar. Því allir vita að stiúderatar eru hinar örg- usltu blóðsugur á þjóðarlíbamanuim og sumir halda því fraim í alvöru, að þeir borði jafinivel smáböm. — Eru þeir svona svaragir, spurði koraa eiin sem ekki bafði fylgzt mieð miálunuim. — Nei, þetta er bara matvendnii í þeim, svaraði drottningin. Raran niú uipp sá daigur er riddarinn kom heim úr krasisferðinnii. Var hann hylitur af heiimaimönm.uim. Hnieglgjaði þá Stóri saniraLeikur hátt og snjiallt, enda sfeepnan alvitur og virðist stoilja maraniaimál. Var hairan síðan tieymdiur á stall og fióðraðiur frjálsiiega á vafndngs- viði og fléttiuim. Má búast við, að hann verði járnaiður mieð haiusitiiniu og . .. AFTUR UM STEBBA STUDENT Sagan uim Steiblba stúdenit sem rakin var hér í upphafi, er því mifður ektoert einsdæmi. Stór hluti íslenzlkra stúdenta er í nákivæmlega somiu aðistöðu og Stebbi. Þeir Lesa sömu rangtúlkanimar í blöðunum. Horfa upp á sama óaétt- lætið. Eru beittir saima ramglætinu. Það er því engin furða að stúdemtar fari að ókyrrast. Því miður hefur sú orðið rauinin, að hLuiti alimieranings er mótfallinn réttinidiaibaráttiu þeirra og heldur að stúdlentar séu að heimita eiin- hver sérréttindii. Þetta er fyrst og fremst að kienna fjölmi’ðlum landsinis og stúdentum sjálfum. Fordómar fólkls geign stúderatum eru aðataga tilkominiir vegraa þeiss, að stúd- entar hafa ekki gert nóg af því að skýra málstað sinin og dagblöðin hafa ranlgfært kröfur þeirra á báða bóga. Araraað hvort þagað kröfiur þeirra í hel eða blásið út simáatriði í pólitískium til- gainigi, í stað þesis að kynna vandann á breiðum girundivelli. Um þa’ð mál er ófþarfi að þræta, að eiras og ástandið er í dag, er nám er- lenidis eintoaeign hiniraa ríkiu. Þessa full- yrðingu byggi ég á eigin reynslu. Það er anzi hart alð þurfa að horfa upp á það, að beztu vinir mianins, sem huig h'öfðu á því að hef ja mám erlendis, verði að sitja heirna og toorraast ektoi út, vegma þess að þeir hafa ekld mægiLaga fjár- sberka aðiila á bak við siig. Það er etoki atðallega með hagsmuni sjálfra sín fyrir auigum, sem margir ís- Lenztoir stúderatar erLendis móbmæla þar við sendiráðm, heldur í mörgum tilvik- um vegnia þeirra, sem hrvergi komiast og verðá að sitja heimia, Raniglætið í þessum efniurn er svo sláandi, að það er saimia hvar í flokki stúdlenitar sitanda, þá ofbýéur þeim mis- réttið svoi, að þedr rísa upp og samiedn- ast í mótmœlum sírauim, um þau mál er varða haig=miuni þeirra beirat og skdpta einhverjiu máli. Sá miaður, sem ekki fylgist með í þassari siðfer'ðistagu valkmánigu ofbýður réttlætiskennd sirarai. Þeir miernn eru þó jafnvel enn verri og ríkari í þeim keriinigin, sem reyna að troða perséniulagri pólitík og öfgastefn- um inm í þessa hreyfinigiu, fordómum síraum og kreddium til framdráittar. Þeir geta klofið iranian frá og eru því verri en þeir, sem niorpa aðigerðarlaius- ir utan við. Ef allt situr við það isamia í haust og ekfei verður breytirag til batnaðar, er öruggt mál, að réttlætistilfinnimig stúd- eraba mun lyfta þeim upp sem eiinium mianind, til aukimiraar barátbu, um þaiu mál er varða stúdenita oig niámismienn beint og skipta einhverju móli. Réttlæti og jiafnir möguleikar til náms fyrir alla, eru orð, sem stúdentar vilja gera að veruleika. Hrafn Gunnlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.