Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 10
10 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚL.Í 1970 UM síðustu helgi hófust héraðsmót Sjálfstæðisflokksins á þessu sumri. Voru þá haldin mót á Siglufirði, Blönduósi og Sævangi í Strandasýslu. Þóttu þetta hinar ágætustu sam- komur og voru mjög fjölmennar. Spáir það góðu um fram- hald héraðsmótanna í sumar. Hér birtast nokkrar myndir af mótunum frá síðustu helgi. Frá héraðsinótinu á Siglufirði. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, var meðal frummælenda á öilum héraðsmótunum um síðustu helgi. Hér er hann í ræðustól að Sævangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.