Morgunblaðið - 10.07.1970, Page 26

Morgunblaðið - 10.07.1970, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1070 Sundkeppnin; Keppendur spöruðu sig fyrir landskeppni * Eitt Islandsmet var þó sett og hörð keppni í mörgum greinum HÁTÍÐARMÓT Sundsambands íslands fór fram í sundlauginni í Laugarda] í fyrrakvöld. Meðal keppenda var flest af fremsta sundfólki landsins, svo og margt írska sundfólkið, sem hingað er komið vegna landskeppninnar, sem hefst í kvöld. Keppt var í sex greinum karla og kvenna, og eitt íslandsmet var sett. Sig rún Siggeirsdóttir synti 400 m fjórsund á 5:51,8 mín., sem er 2/10 betri árangur en met Hrafn hildar Guðmundsdóttur frá 1968. Árangur var ekki eins góður í öðrum greinum, enda má ætla að sundfólkið hafi verið að spara sig frir landskeppnina. Bar mik ið á þvi, að sundfólkið færi í aðr ar greinar en sinar beztu. Guðmundur Gíslason sigraði í 400 m fjórsundi karla og hafði hann algjöra yfirburði í þeirri grein, þó að ekki tækist tionum að slá eigið met. Francis White frá írlandi var anmar eftir harða keppni við Hafþór Guðimunds- son, sem setti nýtt drengjamet. Vilborg Júlíusdóttir sigraði í 200 m skriðisundi kvenna og setti nýtt stúlknamet eftir harða keppni við Guðmundu Guð- mundsdóttur. f 200 m skriðsundi karla voru írar í tveimur efstu sætunum, en Gunnar Kristjáns- son var þriðji. Helga Gunnars- dóttir og Ellen Ingvadóttir háðu harða keppni í 100 m bringusundinu, en hinn fyrr nefnda hafði betur á lokasprett inum. Skemmtileg keppni var einnig milli Guðjóns Guðmunds sonar og Leiknis Jónssonar í 100 m bringusundi, en Guðjón sigr aði naumlega. Um 400 m fjór sund kvenna er áður getið. 400 m fjórsund kvenna: mín. 1. Sigrún Siggeirsdóttir Á 5:51,8 2. W. Smitlh írl. 5:57,5 3. E. Bowles, frl. 5:57,5 4. Ingibjörg Haraldsd. Æ 6:26,3 400 m fjórsund karla: mín. 1. Guðm. Gíslason Á 5:07,6 2. Franciis White írl. 5:28,1 3. Hafþór Guðimundss. KR 5:31,6 4. Joe Mcavoy írl. 5:57,6 200 m skriðsund kvenna: mín. 1. Vilborg Júlíusd. Æ 2:26,8 2. Guðm. Guðmundsd. Æ 2.27,3 3. Eimily Bowles frl. 2:27,3 4. O’Leary írl. 2:36,0 200 m skriðsund karla: mín. 1. Donnecka O’Dea írL 2:11,5 2. O’Dwyer írl. 2:13,0 3. Gunnar Kristjánsson Á 2:14,0 4. Matthew Weine írl. 2:17,0 100 m bringusund kvenna: mín. 1. Helga Gunnarsdóttir Æ 1:26,9 2. Ellen Ingvadóttir Á 1:27,3 3. Guðrún Erlendsd, Æ 1:29,6 4. Guðrún Ó. Pálsd. ís 1:31,0 100 m bringusund karla: mín. 1. Guðjón Guðmundss. ÍA 1:13,2 2. Leiknir Jónsson Á 1:13,4 3. Gestur Jónsson Á 1:17,3 Golf: 12 beztu keppa Skotar sigruðu SKOTAR sigruðu íslendinga i síðari landslieikínum í körfuknatt leik í gærkvöldi með 89:80. í hálfleifc leiddu Skotairi 44:25. Nánari fráisög.n á morgun^ Mynd in er frá leik Sfcota og ísliend- inga. á meistaramóti Læknir, bankastjóri og „lögga<6 á Gamlir kylfingar fá eitt bezta boð er ísL íþróttamönnum hefur borizt I DAG kl. fimm hefst meistara- mót Golfsambands íslands á íþróttahátíðinni á Grafarholts- velli. Til mótsins er sérstaklega boðið 12 kylfingum, sem valdir voru af Golfsambandinu eftir árangri sl. árs — og er Islands- meistarinn Þorbjöm Kjærbo þar í broddi fylkingar. Kylfingarnir 12 eru þessir: Þorbjöm Kjærbo, GS, Efaar Guðaiaisom, GR, Óttar Ymgvason, GR, Gummar Sólmes, GA, Guminlaugur Ragniarsson, GR, A MIÐVIKUDAGSKVÖLD var keppt til úrslita í þremur flokk- um á hátíðarmóti Golfsambands tslands — leiknar síðari 18 hol- uraar í flokkunum. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur: 1. Hans Inigólfsson, GR, 158 2. Einar Guðnason, GR, 166 3. Haukur Guðmuindssooi,GR, 168 4. Tómaas Ámasoin, GR, 171 1. flokkur: 1. Svan Friðgeirsson, KR, 175 2. Þoaigieir Þorsteimssom, GS, 181 3. Viðar Þorsteinssom, GR, 161 Orlofsdvöl húsmæðra HAFNFIRZKAR koruur mumu eiga þess kost að dveljast að Lauigum í Sælingsdal í Dala- sýsllu dagama 31. júlí til 10. ágúst. Úm nokkur ár hafa orlofsnefnd- ir Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs haft með höndum eamvinmu um rekstur orlofs- heimilis á þessum stað og að- eókn verið mikil. Nánari upp- lýsingar verða veittar í ðkrif- etofu Verkafcvennafélagsins í Hafnárfirði mánudag kl. 20.30 til 22.00. — Haraldur Júlkussom, GV, Ól. Bjarki Raigmarsson, GR, Atli Aðalsteinssom, GV, Hams Ingólfsson, GR, Gummlauigur Axelssom, GV, Sævar Guraniarsisían, GA, Þór Jómssom, GA. Til víðbótar þesisum 12 keppa svo 18 kylfimigar á mótimu og ræður þar skor úr flokfcaikeppm- immi fyrr á hátíðarmótimu. I kvöld verða leikmtar 18 holur — og á miorgun, laiuigardaig, eínmig 18, em þá lýkur keppnimmi. 4. Gúmnar Þorleifsisom, GR, 184 Unglingaflokkur: 1. Hammes Þorsteimissom, Leyni, 1'58 2. Loftur Ólafssom, Nes, 168 3. Ársæll Sveiinisisoin, GV, 169 4. Ólafur Steúlaisom, GR, 175 5. Jólhiamin Guðmumdissom, GR, 175 Hanmes siigraði í eukakieppni um fyrsta sætdð og hamm nó'ðd þá urn 300 m höggi umdan str ekk ingsiglolu. A MIÐVIKUDAGSKVÖLD var keppt í róðri og siglingum í Nauthólsvík á íþróttahátiðinni og var þátttaka svo mikil, að ekki var hægt að Ijúka keppni og var það gert í gærkvöldi. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með keppninni, sennilega um 1000 manns, og langar bílaraðir mynduðust. Á firðimum iðaði ailt af lífi FJÓRIR íslenzkir kylfingar í flokki öldunga fara utan til Bandarikjanna 17. ágúst og taka þar þátt í alþjóðlegu móti „old boys“ kylfinga. Fara þeir þessa för algjörlega frítt (utan vasa- peninga og lausra máltíða) og er hún kostuð af Heimssambandi öldunga, Incorporated. Áður en þeir halda utan fá þeir heim- sókn tékknesku keppendanna, sem verða á leið vestur um haf og leika við þá einu sinni eða tvisvar. Verður það fyrsta er- lenda flokkakeppnin hér í golfi eftir stríð. Á EINUM BEZTA VELLI HEIMS Pétur Björnsson, form, Golf- klúbbs Ness, er m i ] 1 igömgum a@ - ur um þessa för. Bamst boðið sniemmia í vor og vair þá frá þvi greint í blöðumum. Heimsmótið ter fram í Colorado Spónigs í Colorado og verður leikið á og fjöri — og þar ságldu marg- ar fallogar skútur. Siiglingaklúbb urimin Siigluoes sér um keppnina og umsjóm mieð heinmi hafa æskulýðafulltrúar Reykjavíkur og Kóp'arvogis, þeir Reymdr Karls- son og Siigurjón Hilaóuisison. Um kvöldið var keppt til úr- aíita í sigliragum á níu teta segl- skútum (seascoút), þáitttakieindur 14 ára oig eldri. Keppemdur voru Broadmoore-golfveílinum, sem þýkir einm sá bezti og fegumsti þar í álfu. Heimssamband öldumiga hefuir haft þaran sið að efna til árlegr- aæ keppni öldumga í golfi og bjóða nú fjórum möninuim héðam. Verða þeir að hafa niáð 55 ára aldri fyrir 1. marz 1970. Greiddar eru terðir fram og til baka og uppi- halddkostmaður nema lausar máltíðir. FJÓRIR SKRÁÐIR Pétri Björnssyni hafa þeigar borizt tilhoð frá fjórum „öldumig- um“ til fararinnar. Þeir eru Jó- haran Þorkelsson, héraðslæknir á Akureyri; Hel'gi Eiríkssom, batnka stjóri; Jón Thorlaciuis, verk- stjóri, og Sverrir Guðmuradisson, aiðstoðiar yfirlöigregluþ j ómm. Pétur gat þess í viðtali við Mbl. í gær, að kylfinigar, sem mláð hafa þessum aldri og hefðiu 18 og beztir urðu: 1. Eiinar Guðmumdssom, Kópav. 2. Jóniais Teitssom, Kópavogi. 3. Sigþór Gulðmiumidssom, Rvík. 4. Siigurður Eimarssom, Rvik. 1 róðrarfceppmi á kajökum hafði verið keppt í tíu riðlum (átta kieppemdur í hiverjum riðli) á miðvilkudagskvöld, en þedrri keppni var haldið áfram í gær- kvöldi ag þá ródð til únslita. legu för, væru beðmir að smúa sér til Gummars Sólness, löigfr., Reykjavák, sími 13536, eöa semda bréf í póstbox 1431, Reykjatvík, fyrir 15. júM næstkomiatndi. Verði um frefcari þátttöku að ræða verður rætt um leiðir til val's á mönmurn, með úrtöku- móti eða öðrum hætti. Pétur saigði að slík ferð myndi toosta um 45 þús. ikr. fyrir hvem miamm. Boðið væri því eitt hið g.læsilegasta, sem um gæti í ís- lemzkutm íþróttum. Þá kvað hanm Tékkam'a, sem fara til þessa móts, hiafa ósífcað eftir viðdvöil hér og eftir kapp- lei'k eða kapplteifcjum við íe- lenzfcu þáttta'kendurna. — Yrði það að sjálfsöigðu þegið. Héðan verður haldið 17. áigúst og heimsmótið hefst upp úr 20. ágúst. Heims- methafi á lyftingamóti HÁTÍÐARMÓT í lyfltiiinigium ter friam í íþrlóttahölMinmi í Dauigar- dial kl. 10 í kvöld oig hieldur áfinam á laiulgardag. í kvöld getflsit áhomtendium kostwr á aið sjá Fiinmiamm Kaarlo Kangaismliemd í kieppni vilð oktoar beztu lyftfimiglae mienm í millfiþumigaivfiigit, en hiammi hefur átt heimismet í þeirri greim. Landsleikurinn við Færeyjar FÆREYSKU hiaindtonialttlieikE- mieminliinniir koimiuisit ekfci itdl ís- lamdis á rétitum tímiai, em þefir áltitiu sem fcumlntuigt er að liðilkia í fyrtna- fcvöld. Derilkuiniinin ter þvá frtam í kvöld, oig hefst hiamtn kl. 8 í íþnó'tlt'alhölKminii í Laiuigairdial. Hans sigraði — á hátíðarmótinu í golfi 'ahuiga a þatttöku í þessari glæsa- Mikil þátttaka í siglingakeppninni Fjölmenni fylgdist með keppninni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.