Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970
5
Jurtabók AB
er komin út
FYRIR niokkruTn áruim gaf AI-
meininia bokaiféiagið út handbók
sínia uim íslenzka fugla, öðiru
miaifni Fuiglabók AB, og nokkru
síðar fylgdi Fiskaibóik AB í kjöl-
fairið. Bækur þessair hafa eins og
kunniuigt er notið fádæma vin-
sælda og mumu nú lanigt komnar
að seljast upp, enda þótt upplaig
þeirra hafi verið óvenjustórt á
ok'kar mælifcvarða og fyrri bókin
hafi komið í tveimur útgáfuna,
En Aiimenina bókafélagið hatfði
einnig sniemima hug á að láta
taka saiman bók um íslenzkar
juirtir, eæ væri ekki síður yfir-
gripsmikil og auðiveld í notkun
og hinar fyrri. Hófust um þetta
samninigar við prófessor Áskel
Löve jurtafræðing, sem hefur um
larugt Skeið verið tvimælalaust
meðal þekktustu vísindamanna í
sinmi fræðigrein og laigt fir'á önd-
verðu mikla stuind á könnun hins
íslenzka jurtaríkis. Þessi bók er
nú komin út undir heitinu fs-
lenzk ferðaflóra og hetfur pró-
fessor Áskell borið allain veg og
vanda af bókatextanum. Frú
Dórísi Löve, sem einnig er jurta-
fræðinigur, hefur teifcnað skýr-
inigarmyndir í fyrsta yfirlits-
4 ** 1
metsoli
poppheimsins
Fæst aöeins í útsniönu
tizkubuxunum fiá
S 1
kaf.ann, en aranars eiru alliar
myndimiar í bókinni eftir Dagny
Tande Lid í Osló, sem höfunduir
telur „einfliverra færasta lista-
mairm á þessu sviði.“
í fanmála sínium fyrir bókimná
lœtur prófessor Áskell þess getið,
að þetta sé sjöurada handbóikin,
sem samin hefur verið um ís-
lerazkar jurtir. Fyrsta ritið af þvi
tagi var íslemzk grasafræði, sem
Oddur Hjaltalín læknir samdi og
gefið var út í Kaupmanmalhöfn
árið 1830. En flestar eru þessar
fyrri jurtabækur nú ófáanlegar
og allar eru þær orðraar úreltar
af ástæðuim, sem niánar eru til-
greiradar í formálanum. En
ÍSLENZK
FEROAFLÓRA
Jurtabók AB er enntfremur larag-
viðtækust þessara bóka, því þar
er „lýst ölkum tegundum æðri
jurta, sem vitað er að vaxa villt-
ar á íslaradi, og eins þeim slæð-
iraguim, sem örugglega hafa num-
ið hér land.“ Þá er og að finna
í ininigaragsgreinum sitthvað það,
sem varðar almiennt íslenzka
grasafræði, svo sem um nafn-
greiningu og nafngiiftir jurta og
um gróðursvæði landsins, og Wks
er Það skrá yfir allmiargar jurta-
tegumdir, sem nýlega hatfa verið
friðlýstar með lagaókvæðum. En
alls er bókin talsvert á fimmta
huradrað bls. og aðeins nafnasífcrá
þeirra jurta, sem þar er lýst,
nær yfir 21 bls. tvídólka.
Jurtabók AB er, eins og höf.
segir í formála, „ætluð skóla-
nemenidum og fróðleikstfúsri al-
þýðu og yfirleitt öllum, sem
'þykir það raokkurs virði að kynm-
ast þeim jurtum, sem verða á
vegi þeirra og gamiam haía ai
raáttúruskoðuin." Til allra heilla
fer raú því fólki æ fjöligain.di, sem
leitar kynma við nóttúru síns
eigin larads og sækir þangað heil-
brigði og þroska, andlega og lík-
amlega. Vonandi kemur Jurta-
bók AB þessu fólki í góðar þarf-
ir.
Þamiraig eru miyndlirraar í bók-
inrai ©kfci aðeiiinis mikill feguirðar-
aulki, heldur á hverjuim miammi
að veina iininian 'haindair a@ þietokj'a
af þeiim hverjia þó j'uirt, sem á
vegi hamis ver@iu/r. En samtials eru
uim það bil sex hundruð og
fimmtíu myndir í bókiinmli, lilt-
myndir og aðnar.
Enigiinra, sem leigguir leið siíina
um íslanzka máttúru, hvort sem
það er til eiras dags eða lengri
tírraa, ætti að láta hjá líða að
taka mieð sér þesisia faliegu bólk.
Þalð er IsafoldaTpriein.tsmiiðj'a, sem
settii bókina, en Offseitmyndir
pnenltaði. Húm er buindiin í Fé-
lagsbóklbainidiniu, en Torafi Jóinis-
son teilkraaði kápu og titilsiðúir,
(Frá AB).
Fjármála-
ráðherrar
N orðurlanda
til íslands
FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Norð
urlanda halda fund í Reykjavík
8. ágúst n.k. og koma allir ráð-
herrarnir hingað ásamt sínum
helztu embættismönnum. Fund-
urinn stendur aðeins einn dag
og verður þar rædd efnahags-
þróun landanna og ýmis mól,
sem sameiginleg eru öllum Norð
urlöndum. Ráðherrarnir munu
dveljast hér næsta dag, 9. ágúst,
sem er sunnudagur.
Myndin var tekin þegar Agraar Klemenz Jónsson, t.h., sendi-
herra íslands í Osló, afhenti for seta ríkisráðs Póllands, marsk-
álkinum Marian Spychalski, tr únaðarbréf sitt sem sendiherra
tslands í Póllandi með aðsetri í Osló.
Överulegtmagn
sumargotsíldar
SEINUiSTU tvær vikurnar hefur
Hafrannsóikniastafniumiin látiö
fylgjast með hrygningu sumar-
gotssíldarinnar í Faxaflóa og við
Suð-Vesturland. Samikvæmt upp
lýsingum Hjálmars Viíhjálms-
sonar hefur á þeim slóðum sem
kannaðar hafa verið, fundizt að-
eins óverulegt magn síldar, eða
minna en reiknað hafði verið
með, en þó er ljóst að síld er
nú að Jjrygna á báðum þeim
svæðum, sem lokuð voru fyrir
togveiðum í byrjun þessa mán-
aðar. Þessar rannsóknir hafa
verið stundaðar á Hafrúnu ÍS
400, en skipið hélt aftur út til
rannsókna í fyrradag eftir
skamma dvöl í Reykjavík. Þess-
um rannsóknum mun verða
haldið áfram að minnsta kosti
næstu 2-3 vik'urnar og þá kann-
að víðáttumeira svæði auk
þeirra staða, sem síld hefur nú
þegar fundizt á. Leiðangursstjóri
um borð í Hafrúnu er Sveinn
Sveinbjörnsson fiskifræðingur.