Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBiLAÐro, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970
23
aÆMpíP
S:mi 50184.
Bræðurnir
Spennaindi amerísk (itmynd.
James Stewart - Audie Murphy.
Sýnd kl. 9.
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. — Sími 11171.
Pókerspilarinn
Amerísk úrvatsmynd í Irtum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlirtverk:
Steve McQueen
Edward G. Robinson
Ann Margret
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
B ön n uð in nan 12 ána.
nucivsmcnR
^<^22480
ÞBR ER EITTHVBfl
FVRIR BLLB
Lokoð vegnn sumnrleyln
frá 26 júlí til 10. ágúst.
EINAR ÁGÚSTSSON & CO.,
heildverzlun, Aðalstræti 16.
POPS
leikur frá kl. 9—1.
Pophljómsveitar-
menn f jölmennið.
Síðast komu í heimsókn Gunnar og Erlingur
í Trúbrot og spíluðu með Óðmönnum.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ
Laugavegi 164 — Sími 2/907
Tjöld, tvílit, venjuleg og uppblásin.
Tjaldhimnar, tjaldsiilur, allar lengdir.
Svefnpokar, vindsængur, tjalddýnur, tjaldborð með 4 stólum, 2 gerðir.
TJALDSTÓLAR — GRILL, 5 gerðir — POTTASETT.
GASSUÐUTÆKI — GASLUKTIR — GASHITARAR.
TIL VEIÐA:
VEIÐISTENGUR — VEIÐIHJÓL — VEIÐIKASSAR.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ
Laugavegi 164 - Sími 21901
Hverjir spila með Pops í kvöld? Sími 83590.
Húseigendur athugið
7 Ung hjón utan af landi, sem hafa tvö börn á framfæri sínu,
óska eftir að taka á leigu, til lengri tíma 3ja—4ra herb.
íbúð í Reykjavík. Af sérstökum ástæðum kemur fyrtrfram-
greiðsla ekki til greina, en hinsvegar öruggar mánaðar-
greiðslur. Heitið er reglusemi og góðri umgengni.
Lysthafendur leggið tilboð inn á afgr. Morgunbl. fyrir 23. þ.m.
merkt: „EXPRESS 3342 — 2955".
ATH. íbúðin þarf að vera laus 1. september.
Atvinno — bilvélnvirkjor
Nokkrir bifvélavirkjar geta fengið atvinnu strax.
Upplýsingar milli kl. 9 og 12 næstu daga.
Bifreiðaverkstæðið ÞÓRSHAMAR HF„
Akureyri — Sími (96) 12700.
Fiskkaupendur
Get selt fisk í haust af góðum fiskibát af millistærð ef
'yrirgreiðsla fæst til útgerðar. Leiga á skipinu kemur einnig
til greina.
Svar leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt' „Reykjanes-
svæðið — 4631".
-í-~an2snuíta<þéttigu) TJötdut
Sumarferð VARÐAR
Vegna hinna fjölmörgu, sem ekki komust með í sumarferðina 28. júní verður farin
HEKLUFERÐ
sunnudaginn 26. jnlí 1970
Farseðlar verða seldir í Valhöll, Suðurgötu 39 (sími 15411) og kostar miðinn kr. 575.00.
Innifalið í verðinu er hádegisverður og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 8.00 árdegis.
STJÓRN VARDAR.