Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970 Norska landsliðið: Leikur á Akur- eyri 1 kvöld I KVÖLD fer fram á Akureyri knattspymuleikur milli norska landsliðsins og liðs Akureyringa. Hélt norska landsliðið norður í gærmorgun og dvaldi í góðu yf- irlaeti á Akureyri í gær. Ætlunin var að fara í skoðunarferð um nágrenni Akureyrar, en veður- guðirair voru ekki í sínu bezta skapi svo hætt var við ferðina og leikmönnunum þess í stað sýnd íslandskvikmynd Loftleiða. Klu/kk'am sex í gaar tótou 'Svo lamdsliðsmiemintÍFnntir léitltia æf iinlgiu á AíkuaieyTtairvelliiiniuim, 'Seim þeár vwru saimmála um að væiri sér- steklega góður. I gætrkvöldá var svo ætluinflm að fana í bió og í tmianguin átlti að fara í síkoðiuiniar- ferð um nágnenmd bæijarims og þiiggja srið'ain hádegisverð sieim bæjiaingtrjónn. Akuineyinar biafði boð áð tál. í gær valdi lamdsljð'Seimivaldur norstoa lii'ð'sáins svo iiðið sem lieák- ur vdð Akureyrámiga ag verður það notokuð breytlt frá iaindsieiton um. V'erður það stoáipað ©ftiiritöld- um ielilkmiönmium: Oeiir Klarlsem, Rosenfbang, Trond Pedierisan, Starlt, Fiinin Orsjem Hiamiartoamier- 'aitienie, Björnn Rimie, Rosenlborg, Robert Ilasom, Fredriksstad, Ttnyigve Bomniö, Stoeid Svem Kvia, Víkánig, Egil Olsem, Sarpdbong, Steiimiar Pettersen, Sitrömsigodsielt, Toæ Kuiglset, Fnedrilkigtad og Tar- bjöm Skjærve Steáinkjer. Leiikurinin á Akumeyrii hefst kl. 8 í fcvöld. V estmannaey ingar rétta úr kútnum Unnu Víking 2-0 á laugardaginn SVO virðist nú sem knattspyrnu- lið Vestmannaeyinga sé nú held- ur að rétta úr kútnum eftir slæ- lega frammistöðu í vor og það sem af er sumrinu. Á laugar- daginn sigruðu þeir Víkinga í 1. deildarkeppninni með 2 mörk- um gegn engu og hefði sá sigur getað orðið enn stærri, miðað við gang leiksins. Vestmanna- eyingar munu nú vera orðnir þjálfaralausir, þar sem Þórólfur Beck, sem fór þangað í vetur til að þjálfa, hefur hætt störfum. 1 leiknum á lauigardaiginm sóttu Vestmarmiaeyingar nær látlaust allan tímanm og hvað etftir anmað skapaðist mikil hætta við mark Víkimgs. Var það öðru fretmur góð markvarzla Sigíúsar Guð- mundssomar, umiglingailandsliðs- markvairðar, sem kom í veg fyrir að Eyjamenrn gengu ekki með stærri hlut frá barði. Staðam í hálfleik var 1:0 ag skoraði Sigmar Pálmason markið Úr vítaspymu sem dæmd var á sSðústu mínútu hálfleiksims, etftir að Erni Óskarssyni hafði verið Ársþing ÁRSÞING Glímusambamds ís- lamds verður haldið í Reykjavík summudaginin 25. október nk. ag hetfsit kl. 10 árdegis á Hótel Sögu. Tillögur frá samibamdsiaðdlum, sem ósfcast lagðar fyirár ársþimigið, þurfa að hafa barizt til Glíimu- sambamdisdms þnemur vitoum fyrir þimgið. bru'gðið inmiam vítateigs. Strax á fyrstu mínútum síðairi háilfleiks juku Vestmammaeyinigar forakot sitt er Sævar Tryggva- son einíliék 1 gegin ag stooraðd. Fleiri urðu mörkim ekki, þótt otft dkylli hurð miæmri hækum. Fram- línia Víkings var ákaflega bitlaus í þessum leik ag tókst sjaldam að skapa sér tækifæri. Allux ammar og frí’Sklegri blær er nú yfir leik Vestmaninaeyimga en fyrr í sumar og haldi svo sem horfir ættu þeir ekki að þurtfa að kvíða. Beztu memm liðsims í þessum leik voru Sævar Tryggva son og Friðtfinmur Finmibagasom. Víkimigsliðið átti heldur slæm- am dag, að umdaskildum mark- verðinium, Sigfúsi Guðmumds- syni sem senmilega hefur alidmei varið betur. m Frá landsleiknum við Norðmenn. Þorbergur Atlason bjargar meistaralega með yfirslætti. — Hann átti einn sinn bezta leik til þessa gegn Norðmönnunum, og fréttamaður NTB telur hann eiga heiðurinn að því — öðrum fremur, — að norska landsliðið hafði ekki skorað 3-4 mörk í fyrri hálfleik. Flestum mun þykja sú markatala ofmæli, en rýrir þó ekki á 'nelnn hátt ágætan þátt Þorbergs i þessum leik. Hjó nærri íslands- meti Kristleif s Ungur í»ingeyingur nær gódum árangri í Noregi annar bezti árangur sem íslend- ingur hefur náð í þessari grein. íslandsmet Kristleifs Guðbjöras- sonar er 8:22,0 múi. Þá hefur Gunnar einnig náð ágætum tima í 1500 metra hlaupi 4:02,0 mín., seim er bezti árangur íslendings í ár. Framundan er nú meistaramót íslands í frjálsum iþróttum og væri vonandi að Gunnar kæmi þá hingað heim til keppni, þar sem telja verður lík- legt að hann ætti fslandsmeist- aratitla visa. IJNGUR hlaupari úr Þingeyjar- sýslu, Gunnar Kristinsson, dvel- ur nm þessar mundir í Noregi og hefur tekið þar þátt í nokkr- um hlaupakeppnum að undan- förnu og náð mjög góðum árangri. Fyrir skömmu keppti hann í 3000 metra hlaupi á iþróttamóti í Drammen og varð þar þriðji á 8:30,0 mín., sem er Skárri er það nú óheppnin Furðuskrif NTB um landsleikinn 7 FRÉTTAMAÐUR norsku fréttastofunnar NTB, Egil Dietrichs, virðist hafa séð iandsleikinn við Islendinga í fyrrakvöld með allt öðrum augum heldur en þeir 22 leik- menn sem vora á vellinum, dómari, línuverðir og um 6000 áhorfendur, því í fréttaskeyti til stofnunarinnar er sagt, að það hafi verið hreinasti klaufa skapur — allt að hneyksli — að Norðmenn skyldu ekki vinna þennan leik. Þeir hefðu verið betri aðilinn allan tím- ann og átt mun betri mark- tækifæri en íslenzka liðið. Veldur hver á heldur!! Raiumar er áþarfi að vera að eyða ar@um á slík skrif, en því miður miumu þetta hafa verið mær eimu fréttirnar, sem mörgum fjölmiðlum á Narð- urlömdum bárust um leikimn. Ber því að harma slík ramg- h'ermi. Tap e;' vitamlega ailtaí sórt, em samnjnæiis eiga ís- lencjmigar að mjcta. En það sem mieira er: Frétta rrnaðurimm segir, að norska íamarstjórnim hafi verið á eimu máH um að það hefði verið einitóm óheppnd að þessi leik- ur tapaðist. í>að vill nú svo tjl að íslemzk blöð ræddu eimmig við þesisa sömu memm að ieik lotonum, ag þá lét-u þeir hafa það eítir sér, að betra liðið betfði umnið ag leikið „tekn- iskari“ Leik. Skárri er það nú ólheppnim! ísieedimigar hafa oft orðið a@ þola miður vinsamleg um- mæli fjölmiðla á Norðurlönd- um, þegar lið ok'kar hafa sigr- að lið þeirra. Hingað til hafa Narðmemm þó verið sanmgjarm astir, en nú virðast krosstrén eimmig tekim að bregðast. Glæsilegt íslands- met Guðmundar - í 400 metra fjórsundi GUÐMUNDUR Gíslason, A, setti glæsilegt íslandsmet í 400 m fjórsundi á úrtökumótti fyrir Evrópumeistaramótið, er haldið var í fyrrákvöld. Synti Guð- mundur á 5:04,7 mdn., en eldra metið átti hann sjálfur og var það 5:06,4 mín. sett í landskeppn inni við íra á dögunum. Guð- mundur náði hins vegar ekki lágmarkinu, sem er 5:04,0 mín., en mun reyna aftur n.k. mánu- dagskvöld. Hess má geta að Guð mundur synti einn og hafði því enga samkeppni. í>á reyndi Guð jón Guðmundsson, ÍA, við lág- markið í 100 m bringusundi, sem er 1:11,5 mín. Synti Guðjón á 1:13,8 mín., og mun reylpa aftur við lágmarfcið á mánudagskvöld ið. Að lokum má geta þess að tími Guðmundar hefði nægt hon um í 8. sætið á brezku sam- veldisleikunum. Staðan í 1. deild STAÐAN í 1. deild Islandsmóts- ims að lokmuim leik Víkinigs og Vestmammaeyja er nú þessd: KR Akrames Fram Ketflavík Vestmamm'aeyjar 4 Víkimigur 6 Valur 5 Akurey y. 3 0 7:1 9 1 10:7 8 2 8:7 6 2 8:7 6 2 6:8 4 4 7:10 4 3 5:8 3 2 3:6 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.