Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 14
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIICUDAGUR 22. JÚL.Í 1970 14 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 10,00 kr. eintakíð. ERLENDUM FERÐAMÖNNUM FJÖLGAR TlJ'óttaka ferðamanna er að 1T1 verga verulegur þáttur í atvinnulífi landsmanna. Ferðamönnum, sem hingað leggja leið sína, fjölgar í sí- feilu, og aillt bendir til þess, að þeir verði fleiri í ár en nokkru sinni fyrr. Mikið starf hefur verið unnið í þeim til- gangi að fá hingað erlenda ferðamenn og sýnist það hafa borið góðan ávöxt. En um leið og ferðamenn taka að steryma hingað í stórum hóp- um, verður að vera fyrir hendi aðstaða til þess að taka á móti þessum gestum á sómasamlegan hátt. Á mörg- um helztu sögustöðum og’ ýmsum þeirn stöðum, sem sakir einstæðrar náttúrufeg- urðar laða til sín fjölda er- lendra ferðamanna, er jafn- vel hinni einföldustu snyrti- aðstöðu í mörgu áfátt. Þetta eru atriði, sem koma verður í lag, þar sem ástandið í þess- um efnum er víða ailsendis óviðunandi. Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hefur farþegum, sem farið hafla um Keflavík- urflugvöll, fjölgað um 40 af hundraði. Á sama tíma hefur söluaukning í Fríhöfninni orð ið nærri 40 af hundraði. Frá ársbyrjun þar til í lok júní komu til landsins 20197 er- lendir ferðamenn, en á sama tímá í fyrra voru þeir 16284. Hér er um að ræða aukningu um 24 af hundraði. Tekjur af þessum erlendu ferðamcnn- um í beinum eyðslueyri, sem skipt hefur verið í bönkum, nema 105,6 mitljónum króna, en á sama tíma í fyrra voru þessar tekjur 77,6 milljónir króna. Einhvern þátt í þess- ari aukningu á hækkað verð- lag. Hér eru ekki taldar með tekjur flugfélaga eða skipa- félaga. Af þessu má sjá, að tekjur af móttöku erlendra ferða- manna fara stöðugt vaxandi. Æ fleiri byggja afkomu sína á þessari atvinnugrein; þar með stuðlar ferðamanna- straumurinm að aukinni fjöl- breytni í atvinnulífi lands- manna og treystir jafnframt stoðir efnahagslífsins. Það verður að taka á móti þess- um gestum af þeirri kost- gæfni, sem frekast er unnt. í því efni má hinn einfaldasta aðbúnað ekki skorta. Hér er eftir ýmsu að fisfca, sem ferða menn finna ekki hjá stærri iðnaðarþjóðum. Þessi verð- mæti verðum við að varð- veita. Sjálfstæðisstefna eða sósíalismi T stjómmálum greinir menn * jafnan á um markmið og leiðir. Þar sem skoðanafrelsi ríkir skipa menn sér í fylk- imgar samkvæmt viðhorfi og afstöðu til ýmissa meginþátta þjóðfélagsins. Þau atriði, sem einkanlega valda deilum eru: Hlutverk ríkisvaldsins, hlut- deild almennings í stjóm landsmála og eignarétturinn og rekstrarform fyrirtækja. Oftast deila menn þó um eignaraðild að framleiðslu- tækjunum, og sýnist þar sitt hverjum. Sjálfstæðismenn hafa byggt sína stjómmálaskoðun á þeirri meginstefnu, að tryggja eigi bæði andlegt og efnalegt frelsi einstakliing- anna. Þar er byggt á þeirri vissu, að hagsmunir einstakl- imganna fara jafnan saman við hagsmuni þjóðarheildar- innar. Sérhver þjóð þarf að nýta atorku og sérhæfileika hvers einasta þjóðfélags- þegns. Þess vegna er það skoðun sjálfstæðismanna að tryggja eigi öllum sama rétt til þess að þroska hæfileika sína og njóta atorku sinnar. Af þessum sökum hafa sjálf- stæðismenn viljað stuðla að því, að fyrirtækin væru í eigu leinstaklinga, fólksins sjálfs, eftir því, sém kostur hefur verið. Það er vafalaust, að þessi stefna hefur tryggt mestar efnalegar framfarir á íslandi. Ful'ltrúar flokksbrota komm únista, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Fram- sóknarflokks skeggræddu s.l. helgi um það, hvort færa ætti ísland inn á braut sósí- alismans. Þjóðnýting og alls herjar ríkisforsjá em þau boð orð, sem þessum aðilum er nú efst í huga. Flestum er hins vegar ljóst, að þessar gat- slitnu hugmyndir eru löngu úreltar. Þær stuðla ekki. að framfömm, heldur hinu gagn stæða. Stefna framsóknar- manna hefur oft og tíðum verið reikul, en aldrei reik- Ulli en nú. Tíminn hefur ekki enn treyst sér til að svara svo einfladri spurningu sem þeirri, hvort Framsókn- arflokkurinn er sósíalískur flokkur. Á íslandi ríkir nú framfara sókn, það er markvisst unn- ið að eflingu atvinnuveganna, og ráðstafanir hafa verið gerð ar til þess að stuðla að fjöl- breyttari atvinnuháttum. Þjóðnýtingaráform og ríkís- rekstur munu ekki örva þessa þróun. Það er atorka og fraimtak fólfcsins sjálfs, sem þar ræður úrslitum. Kosningarnar einskis verður skrípaleikur Grigorenko lýsir skoðun sinni á kosningunum til æðsta ráðs Sovétríkjanna SUNNUDAGINN 14. júlí sl. fóru fram kosningar til æðsta ráðs Sovétríkjanna. Einn listi var í framboði og einungis einn maður fyrir hvert þingsæti, en í æðsta ráðinu eiga sæti 1517 fulltrúar. Frambjóð- endur voru allir úr komm- únistaflokknum og hlutu þeir 99.74% atkvæða. Þetta eru úrslit, sem ættu að gefa til kynna mikla sam- stöðu og eindrægni. F.n bíðum við. „Við höfum ekki kosn- ingar og þingmenn okkar hafa ekkert raunverulegt vald. Kosningarnar eru einskisverður skrípaleik- ur.“ Þannig kemst sovézki hershöfðinginn Grigor- enko að orði í opnu bréfi til kjörstjórnarinnar í kjör dæmi sínu. Grigorenko er nú haldið föngnum í Serb- sky-stofnuninni í Moskvu, sem alræmd er orðin fyrir þá sök, að þar hefur flest-j um andófsmönnum gegn ríkjandi stjórnarvöldum, er stimplaðir hafa verið geðveikir, verið komið fyr- ir. Grigorenko, sem kunn- ur er orðinn fyrir stuðning sinn við málstað Krím- Tatara og fyrir ýmiss kon- ar aðra réttindabaráttu, skrifaði bréf sitt í Moskvu, áður en hann var handtek- inn. Bréfið fer hér á eftir: „Þar eð ég vil efeki valdia kiosnánigasimiö-luiniuim óþarfa ómiaki, leyfi ég mér að skýra yð'ur svo frá, a(ð ég mun ekki kanaa til kjönstaðiarins. Ástæð urniar eru þesisar: 1. Við höfum ekki kosning- ar. Það er fco'Si’ð um þann eina fraiMbjóðiandia, siem fram er borinm af þeiim, setn völdin hafa nú. Hvort sem fólk kem- ur oig kýs eðia eikki, þá verð- ur þassi einii framibjóðandi „kosiinin". Veigina þessa eru koisninigarmar einsikis verður skrípal eiku r, niaiuðsynlegur þeim, sem hafa völdin, til þess að sýnia uiMheirninjum, að öll þjóðiin styðlur þá. Úg vil ekki talkia þátt í raeimum skrípaleikj um. Því imrn ég þá fyrat fara og kj'ósa, er atkvæiði mitt byrj ar að hafa einlhverj'a þýðinigu. 2. Þinigimietran okkar bafa eklkert rauiniveruleigt vald og ekki eiinu siminii rétt til þess að greiða atJkvæði. Þeim er ein- umigs leyft að taka til máls til þess að láta í ljós samþykki sitt við stefrau og starfshætti nákvæmleig'a siamræmds hóps æðlstu valdam'aninia. Á öilum þe'im tímia, sem roúverandi stjórnarsikrá hiefur verið í gildá, hiefur það aldrei komið fyrir, að niakikur af þimgtnöran- uniuim af hvaða tagi siem er, hafi hafið upp raust sína gegn gjörræði valdlhafamjnia. Og viislsuiieigla kiom sá tími þegar tuigum milljóraa algjörlega sak laiuisra miammia var kamið fyrir kattarnief, þar á mieðal yfir- gnrsefandi mieirihluta þeirra fulltrúia, sem „kjörnir" voru af fólkimu. Réttiradiaileysi þimigmiamin- ainiraa sésit eiinináig af mkiini eig- in reynislu. Árið 1964 var ég hainidteikinn af KGB einunigis sötouim þeisis, að ég hafði farið fram á, að reglur L«etninis yrðu tetoniar upp að nýju hjá flokkn um og hjá rikiniu. Það var ákveð'ið að láta réttarhöld yfir mér efkki fara fram, auigsýni- leiga af ótta við þaran sainn- leitoa, sem ég kymni að segja frá í réttarhöldumium. í þess stað var ég flalinn í sjúkra- famigelsi fyrir 'geðsjúlka, rekinn úr hiemuim oig sviptur hers- hiafðiragjatitli miírauim. Málaleit anir miíraair til stjómarvald- anima oig til dómistólannia feragu ekkert svar. Bkfci beldiur varð roeimm þingmiairuraamiraa til þess að srvana. Og ég hafði semt ástooramir til allra fulltrúa æðstia ráðs Sovétríkjianna, þar á mieðal til þeirra, sem ég hafði gneitt aittovæði. Nú skuiuð þið dæmia fýrir ykkur sjálfa hrvort ég get tek- ið þátt í koaniiinigasikrípaleiik, sem hiefur það að miarfamiði að tjá traiust á stjiórmarvöld- um, er leitiast við a'ð viðhialda völdum síraum uim alla fram- tíð með gjörræðisaðgerðum. UTAN l)R HEIMI Ungfrú Alhelmur Fimm þær fegurstu. — Fyrir miðju er ungfrú Alheimur, Marisot Malaret frá Puerto Rico, sem hlaut titil sinn í fegurðarsamke ppninni á Miami Beach á laug rrdaginn var. Yzt til vinstri er Jun Shimada, Japan, sem varð fjórða í fegurðarsamkeppninni, þá Debbie Shelton frá Banda- ríkjunum, sem varð númer tvö. Tii hægri við ungfrú Alheimur er Joan Zealand frá Astralíu, sem varð númer þrjú í keppninni og yzt Beatrice Gros, Argentínu, sem varð fimmta í röffinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.