Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 7
MOHGUNBLAÐIB, MBÐVIKUDAGUR 22. JtJILÍ 1®70 7 Þekkir þú konuna eða börnin l*essi fallegra mynd er nr „slides“ filmu, sem kom í misgripiim ár fnaimköllun í Englaaidi. Okkuir langur til a3 koma filmumeii til skila. og ef dinhvor her kennsl á konuna eda börnim, vinsamlegaBt táti vita sem fyrst í síma 42108. Laugardag'inn 6. júnd voru gefdsi saiman í Kristsk. í Landa<kodi af séra H. Kabbetts ungfrú Krisddn Þórðardótlir og Kriatinn M. Krist- insson. Heimild þeirra verður að Bjiarmalandi 8, Rvik. Ljósmyndast. Þóris Laugav.egi 178. ÁRNAÐ HEILLA í dag verða gefin saman í hjóna- band í Dómikirkjiunm af séra Jóni Auðums ungfrú Krisitin Ingiíbjörg Svaivairsdóttir, danskenneri Dyngju vegi 14 og Gunmer Bak Andersen, mjólikurfræðingur Rinigsibed á Sjá- iandi. Pálmi Eyjólfsson sýslufullfcrúi á Hvolsvelli er fimmtugur í dag. Hann er á ferðalagi. Laugaidaginn 30.5. voru gefin *man í Langholtskirkju af séra ig. Hauki Guðjónssyni, ungfrú Kris,t ín Jóhannndótiir og David J. Hust- ed. HeimiJi þeirra verður á Virg- inia Beach U.S.A. Ljóíimyndasit. Þóris Laiugavegi 178. Laugardaginn 6. júní voru gefin saman í Neisk. aí séra Franik. M. Halldórssyni ungfrú Margrét Bll- erísdótíir og Danelius Sigurðsson. Heimiili þeirra verður að Birkihlíð 11. Vestmannaeyjum. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 178. Nýlega haía opinberað trúlofun sfaa Þóra Björg Ólafsdótíir Háa- leitisbraiut 121 og Sigurjón G. Þor- kelsison, Biönduhlíð 12. I>augardaginn 6. júní voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ragnari Fjalar Lárussymi, ungfrú Þorgei &ur Bdda Birgisdót.ii- ogJón Ellert Sverrisson. Heimili þeirra verðiur að Ljósheimum 2, Rvík. Ljósmyndaeí, Þóris Laugavegi 178. Laugardaginn' 6. júní voru gefin taman í La.ugarnesk i rkju af séra Garðari Svavarssynd ungfrú Mar- gréfc Pebersen og Sigurður Eyjólfe- 9on. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 178. Spakmæli dag:sins Lord Kitchener sagði mér, að hano hefði barizt m.eð Frökkum í fransk-'þýzika stríðimu og verið her maður mestan hl.uta ævi sinnar, en hcnn hefði aldrei haft af því stríði að segja, sem leitt hefði til vara.n- leigs friSar. Að vísu lelðir stiíð.ð oft í Jjós mikJair hetjudáðir ekn- stakliiniganna, en það er heimskiu- legrt sem meSal til að ieysa m iih.it mill'iríkjadeilumál. La<ly Öxfoni. Gangið úti i í góða veðrinu Á Hv iíasuímniuidag voru geifin sam- an í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni umgfi'ú Kris.ín Þor- sfceinsdóttir og Bragi Helgason. Ljóomyndest. Þói íb Laugavegi 178. Laugardaginn 13. júní voru g>ef- in saman í Frík. af séra Þorsfein i Björnasyni ungfrú SigríSur Þráins- dóttir og Elías B. Jóhannsson. Heim ili þeirra verður að Skriðuistekk 27. Rvík. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 178. Laugardaginn 27. júní voru geí- in saman í dómk. af séra Óskari J. Þoriákssyni, ungfrú Ásdís Samú í-'Sdótt ir og össur Stefángson. Heim 33á þeárra verður að Hörðalandi 6, Rvlk. lýósmyndast, Þórie Laoganegi 176. STÚLKA BROTAMÁLMUR ekJki ynigri en 18 ára 6sike®t á bermiiilii i BcOílairíkijumjm. Upplýsiinigeir i síme 33675. Kaupi aHan brotamálm iang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. FRYSTIKiSTA bitiið rnotiuð -brysrbik’isma bif söíu, steerð 310 Kitina. Uppl. i siena 20029 e+tir M. 5 ( dag. SKRIFSTOFUSTARF Ung kiona óskair ©ftir skiriitf- sitofuiviinn'U. Margt annað kem w til greina. U ppfýsmger f sáma 50427. LlTIÐ HÚS 1 HVERAGERÐI tiil söki, Uppfýsjngeir j sime 13106 mi» kl. 2 og 6 4—5 HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu 1. sept. eðo fyrr, ibelzt í Vestorb. I Jbúð- innH þu'ría befet að vena þfjiú snzefnlherbergi. Uppi. í sárrve 16370. UNGUR EINHLEYPUR KENNARI ufcain ef fcand'i ósteir eftir að íeigja góðe 2ja—3jo berbengija ®>úð strex eða fré 15. ágúst. Fyr*rfr0mgirieið'sle. Uppfýsing- ar i síma 18172 mfliPi kil. 7.30—10.30 í ikvöid. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Auglýsing Staða bæjarstjóra á Isafirði er laus til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun og launakröfum sé skilað til bæjarstjórnar Isafjarðar fyrir 25. þ.m. Baejarstjóm Isafjarðar. Útboð Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss á Hnjúkum við Blönduós, Austur-Húnavatnssýslu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu radíótæknideildar á 4. hæð í landssímahúsinu og á simastöðinni, B önduósi, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Þríggjo til fimm herbergjo íbúð óskast til leigu frá 15. september n.k. helzt í Austur- borginni. Þrennt fullorðið, mjög reglusamt fólk í heimili. Upplýsingar eru gefnar i síma 35871 næstu daga eftir kl. 4 siðdegis. Peningamenn Áreiðanlegur og reglusamur maður óskast sem meðeigandi i fyrirtæki. Þarf að geta veitt þvi forstöðiu og lagt i það peninga. Tilboð óskast sent til Morgunblaðsins fyrir 1. ágúst, með tilboð verður farið sem trúnaðarmál merkt: „Trúnaðarmál — 4534". Orðsending frá Rafmagnseftirliti ríkisins til verktaka og stjórnenda vinnuvéla. Að undanförnu hafa orðið all tið slys og tjón af völdum vinnu- véla við vinnu í nálægð loftlína og jarðstrengja, fyrir rafmagn og sima. Slík óhöpp má oft rekja til kæruleysis stjórnenda tækjanna og hlutaðeigandi verkstjóra, sem ekki hafa haft samráð við rafveitur eða símstjóra, áður en verk er hafið. Þetta hetur valrtið mjög alvarlegum slysum á mönnum, jafnvel dauða- slysum, og auk þess vaidið reksturstruflunum á stórum svæð- um, sem af hefur hlotizt, auk óþæginda, stórkostlegt fjárhags- legt tjón, fyrir rafveitur og símann sem og notendur þeirra. Verktökum og stjórnendum vinnuvéla ber skilyrðislaost að hafa samráð við híutaðeigandi stofnanir um framkvæmd vinnu, i nálægð við nefnd mannvirki, áður en verk er hafið og sýna jafnframt itrustu varkárni i störfum. Rafmagnseftirlit ríkisins Jón A. Bjamason. __________________________ 14 jútí 1970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.