Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 20
20 MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970 S j ómannasiðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar Sigurðarþáttur Sigurður Þorsteinsson er fædd ur í Langholti í Flóa 1901 og voru foreldrar hans Þorsteinn Sigurðsson og Helga Einarsdótt- ir, bæði af sunnlenzkum ættum. Barnahópurinn í Langholti var stór og því ekki nema eðli- legt að Sigurður leitaði burtu úr sveitinni, enda stóð hugur hans til sjávarins. Hanm komst svo 1919 sem kyndari á togar- ann Gylfa, sem Jóel Jónsson var með, en Guðmann Hróbjartsson, vélstjóri. Næst var hann á Ara með Jóni Jóhannssyni. Sigurður tók stýrimannspróf heima, en fór að því loknu út til Englands, en þaðan yfir til Kanada, þar sem hann var í fimm ár, og stundaði sjóinin vestra frá Halifax. Hann segir það einkennilegt, hvemig hin auðugu fiskimið á grunnslóð út af austurströnd Kanada, í kring um Sable eyju og síðan Boston og Gloucher hafi þornað. Nú sé víst engan fisk að hafa þama lengur, en þama hafi jafnan ver ið gott fiskirí á þeim árum, sem hann var vestra. Með honuan til sjós frá Halifax var íslending- ur, sem Sigurður segir, að hafi veri'ð einihver sá traustasti og harðdiuiglagasti, sem hann hefur kyninzt á lanigri ævi — en hamm var drykkfelldur úr hófi — og dó fyrir aldur fram. Sigurður var orðinn þama bátsmaður, en vamtaði enskt skipstjórapróf til þess að geta tekið skip sjálfur, og því fór hann aftur til Grimsby að afla sér réttinda, en ekki var um skóla að ræða þá í Kanada. Hann tók svo enskt stýrimanna- próf 1929 og skipstjóraprófið ári síðar, og fékk að því loknu skip, sem Joe Little átti, sem Rinovia hét. Vænlegra þótti Sigurði að stundá sjóinn frá Hull en Grimsby á þessum árum og því fluttist hann til Hull um haustið 1930. Hann var í Hull í sex ár, en þá var heimskreppan grasser- andi. Ekki segir Sigurður að sér hafi gengið vel sóknin frá Húll. Hann fiskaði að vísu vel við Bjamareyjar, en gekk illa við ísland. Hann var þar enn ekki nægjanlega kunnugur. Hann fór aftur yfir til Grímsby og settist þar að á ný og hefur verið þar síðan. Á þessum árum var fyrirtækið Markham Cook að láta byggja nýja togara og tók Sigurður eimn þeirra, Leicesthire, og var það 1937. Hann tók síðan hvert nýja skipið af öðru, næst var hann með Fife Shire og því næst með Northem Gift. Hann var í fyrsta túmum á Northem Gift, þegar stríðið brauzt út. öll skipshöfnin, og skipið með, var tekin í sjóher- inn, nema Sigurður, sem var af útlendu bergi brotimm og því ekki treystandi til að berjast af mógu mikilli einlægni fyrir kóng inn. Ekki vildi Bretinn alveg láta falla niður róðrana, þó að hann væri að stríða, enda þurfti fólk- ið fæðu, og þess vegna mannaði hann stundum aflóga fleytur og sendi þær oftast á íslandsmið. Sigurður fékk eina slíka. Hún hét Normansk og sótti Sigurður á honum frá Fleetwood og var þar allt til stríðsloka. Þeir voru stundum að lenda í straffi fyrir brot á stríðsreglunum íslenzku skipstjóramir. Einn af þeim fékk til dæmis margra mánaða straff fyrir að sigla skipi sínu inn á íslenzkan fjörð til að hitta konu sína. Hann mátti ekki hafa samband við land, en samt var landið her- numið af Bretum. Sigurður fór ekki varhluta af árekstrum við stríðsyfirvöldin. Hann átti eitt sinn að sigla samflota nokkrum öðrum brezk- um togurum norður til íslands að veiða. Sigurður vildi fara til Vestmannaeyja en hinir allir til Austurlandsins. Hann varð að ‘hlííba meiriihluita samlþytkktinini, en þegar þeir voru nýfarnir af stað skall á þoka. Sigurður breytti strax stefnunni vesturá, en þokunni létti fyrr en hann varði og hann var ekki komimn úr augsýn, svo að hann mátti breyta aftur til þeirra og undi sínum hlut afleitlega. En innan sólarhrings lentu þeir aftur í þoku og þá stakk Sigurður af á ný og nú heppnaðist það. Það fór svo, að hann gerði skjótan og ágætan túr en hinir Sigurður Þorsteinsson. lenitu í reiðiieyBi oig þedr hugðu á hefndir og kærðu Sigurð fyr- ir að hafa brotið stríðsreglur með iþví aið fara úr siaimflotiinu. Þeir tínidu einniig fleira þíl. Sig- unður hafði eitt sinn sézt tala við menn á bát imni á Faxa- bugt. Það var nú reyndar vél- stjórinn hans, sem kærði hann fyrjr það brot. Erindi Sigiuirðar við bátsverja hatfði nú ekki ver- ið stríð'shættulegra en það, að M/S Norglobal. Nýr þáttur í norskri fiskveiðisögu M.S. Norglobal er fljót- andi lýsis- og mjölverksmiðja, og er ætlunin, sieigir í frétt- um frá Noregi, að láta það hér oig þar á heimshöfun- um. Fyrst heldur stoipið til Bjarnareyja og Spitzbergen, þar sem loðnuveiðamar hefjast í þessum mánuði. Þarna á að reyna vélar verksmiðjunnar áð- ur en lengra er haldið, en síðan á skipið að sigla á enn fjarlæg- ari mið, og þá fyrst og fremst þau, sem enn er ekki ofsótt á, svo sem djúpt út af vestur- strönd Afríku. Félagið, sem á Norglobal, er með sama nafni og skipið og eiga norður-norskir útgerðarmenn 54% af hlutafénu en Herlofsen- fyrirtækið í Osló 46% og það annast rekstur skipsins sjálfs, en útgerðarmennimiir sjá því fyrir veiðiskipum. Hlutaféð var 56 milljónir norskra króna og af því fé fóru 50 milljónir til breyt ingar á skipinu sjálfu, sem var áður fragtskipið Kratos, og nið- ursetningu verksmiðjuvélanna. Norglobal var byggt 1967, og er 26 þúsund tonn „deadweight" (Heildarburðarmagn). Þar sem Norglobal á einnig að vera móðurskip og verksmiðju- skip verða þama um borð alls koniar verkistæði fyrir veiðarfæri og vélaviðgerðir og annað, sem veiðiskipin þurfa til sín. Þyrla verður einnig staðsett á skipinu og læknir verður um borð og þar er sjúkrastofa. Um borð verða svo eins og við verksmiðjur í landi efnarann sóknastofur. 60 manina áhöfn er á skipinu en að auki 160 manns, sem vi-nna við uppsetningu og viðgerðir veiðarfæra. Mjölverksmiðjan er mjög ný- tízkuleg og vinnaluhæfnin af bezta tagi og mjölið því mjög eggjahvíturíkt en fitan aðeins 0,1% til 0.2% og mélið er bragð- laust. Geymslurými er fyrir 10 þús- und tonn af mjöli og 4 þúsund tonn af lýsi. Þó að helzt sé gert ráð fyrir að vinna úr síld, þá er eins hægt að vinna mjöl og lýsi úr öðrum fiski. Skipinu eiga að fylgja 12—15 nýtízku togar- ar, en við Bjamareyjar eiga herpinótabátar að veiða í skip- ið. Ummæli Inge Svendsena, stjóroarformanns fyrirtækisins eru athyglisverð. Hann segir: Það er ástæða til að hafa það í huga, að innan nokkurra ára getur reynzt nauðsynlegt að ákveða kvóta fyrir veiðar á höf- um úti til þess að koma í veg fyrir ofveiði á fiskistofinunum líkt og gerðist í hvalveiðunum. Þá getur það komið okkur til góða að vera famir að veiða á þeim hafsvæðum, sem kvótinn nær til.“ Hér má bæta við frá okkar eigin brjósti: Við fslendingar veiðum nú sjálfir aðeins um 60% af þeim fiski, sem veiðist á okkar eigin miðum. Ef samkomulag næst um takmarkanir eða kvótaveiði á ís- Ienzkum miðum, hvemig væri þá að geta sagt, að við veiddum 90% af fiski hér við land. Er það víst, að þessar sífelldu takmark- anir á veiðum okkar eigin fiski- manna, meðan útlendingar ausa upp fiski við landið, eigi ekki eftir að hefna sín? Gætum við heimtað stærri kvóta af miðum okkar, en þessi 60%, sem við veið um nú, þegar við erum sjálfráð- ir að því að veiða eins og við getum? hanin var að stoutla aó þeiim rÚB- íniutoiassa. Fyrir (þessi afbrx>t vax hiann straffaðiur í sex mán uði. Hann fór þá að toenn.a Fær eyinigium eða hjálpa þeiim við að íisa fisk, Iþví að Færeyiimgar vonu þá lítið fiarmiir að fáist við ís- un, en að straffimu loknu tók hann aftur við skipstjórn á tog- aranuim Cave og var með það sk:ip tiil stríðsflioka. 1945, þegar Northern Gift losn aði úr stríðinu, tók hann það sk.p aiftur. Hann vildi losna frá Markham Cooto fyrirtækinu og fara til annairs fyrirtætoisi, sem Aibert Butt veitti fonstöðu, en þá upphófst sex mánaða styrj- öld m.illi þeasara fyrirtækja út af Siigurði og gekk Sigurður iðjulaus meðan þessi styrjöld stóð. Henni lyktaði þannitg, að Siglurður fór til Albert Butt, eins og hann hafði ætíiað og tóto þar togarann Loyal, nýtt skip og sdð an jafn-an nýjustu stoip þeasa fyr irtæfcis, næst fékk hann Life- gluard, þá Black Watch en síð- ast viar hann með togarann Yard ley fram til 1960 að hann hætti sjósókn. Hann. vimnur ful'lan vinnudag hjá Boston Deep-Sea á netaverk stæði þeirra. Hann þarf ekki þessa mieð atf fjánhiagsáistæðum heldur er honum fiarið e.ins og hinum fliestum, að hann kann ekki við sig iðfjulaus. Reyndar á Sigurður, eins og Þonsteinn Ey- vindsson, áhugastarf, en það er blómarækt. Hann á fal'legarL garð með möngum btómategund- um, sem ég toann engin dieild á, nema hvað ég sá að hann var mjög Mtskrúðiugur oig falliegur. Sigurðux er kvæntur Helgu Guðsteinsdóttur, dóttur Guð- steins í Nesi, sem var þekktur úbvegsbóndi og atbafnamaður bæðii á Nesinu og í Reykjavfk, því að hann átti skútur fyrir liandi og var einn af stofnend- um íslanidisiféiiaglsiiins. Dálítil róm- antík faninst mér yfir saimdrætti þeirra hjóna. Þau höfðu kynnzt áður en Sigurður fór utan, en það var ekki fyrr en Sigurður var búinn að vera sex ár úti í Kanada og þrjú ár í Húll að þau giftust, en það var 1932, Ég ga-t ekki betur skiMð en ailla tíð hetfðii þetta þó verið ráðið með þeim, og hefur hún þá beðið hans í festum ein níu ár. Þau hjón eiga eina dóttur, Helgu Hammond, en tvo syni, Tryggva og Sigurð. Helga er gift 1. stýr'manni á oLíutankskipi, Tryggvi er ratf- magnstfræðingur en Sigurður vinnur á borfleka í Norðursjón uim. Sigurður hefur alla tíð verið mjög reglusamur maður enda ber hann þess vott, að hann hef- ur ektoi' slitið sér út á brenni- vínsdrykkju. Hann segir, að það hafi ekki dugað neitt annað en reglnsemi, ef menn ætluðiu að vinna sig upp á togurumum eftir að hann toom á þá. Það bar allt að sama brunni fyrir aumingja Batokusi. Enginn þessara manna taLaði il'lia um hann, það var enginn þeirra svo miki'Ll bindindismaður, að hann gæti etoki Lyfit gla^, þó held ég 'þeir hiatfi allir aöeiims dreypt á sherry, þegar þeir stoáluðiu — en ölilum kom þeim saman um það, að Batokus væri lélegur félagi, ef menn ætluðu að vinna sig upp uim borð í togara á þeirn árum, sem þe.'r voru að berjast þar. Þetta á ekki aðeins við um tog araskipstjórana í Grímsby, Framhald á bls. 17 Borgarstjórinn dokkukarl ‘5 Nýi borgarstjórinn þeiirra Grimisbæiniga er toarl, sem ver ið hefur Löndiunarstjóri Bost- on Deep Sea um fjölda ára. Hann heitir W.E Wilkins og sést hann hér ganga í skrúð göngu bæjarfulltrúa og ann- arra fyrirmanna að lokinni kosningu. Á undan honum fer einhvars koruar merkisberi. Wilkins borgarstjóri er í Lægra meðai'],agi á vöxt, snaggaralegur og yfirlætis- laiuis, enda var hann ekki orð- inn borgarstjóri þegar ég hitti hann, heldur enn vonar peningur. Mér fannst maður- inn eitthvað svo blessiunar- Lega ölíkur því að eiga fyrir sér að vera borgarstjóri að ég trúði þeim ekki á Boston Deep Sea, þegar þeir voru sífelit að tönnlast á: Þetta er nú næsti borgarstjórinn okk- ar. — Stóri maðurinn í svörtu skykkjunni er þingmaður þeirra Grímsbæ :n gan na, en maðurin.n við hliðina á hon- um er frátf.arandi borgarstjóri en þar fyrir aftan sést á mann með harðkúLuhatt — það er J.C. Ross, ræðismað- ur Islenidinigia og fyrrum for- stjóri Rossgrúppunnar í Grímsbæ. En það fyrirtæki er nú komið undir annan hatt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.