Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 18
18 MOBOUNBOjAÐIÐ, MIÐVIKUDAÖUB 22. JÚUÍ 1970 Katrín Bjarnadóttir -Minning KÆRA Katrín xndn. Ekki er Það nú ætlun mín að síkrjfa æviminningu þína, það gera án efa mér færari menn og fróðari um ætt þína og upp- runa. En ég get ekki að því gert, að (hugur minn dvelur hjá þér um þessar mundir og minn- ingamar sækja að nú, er veru þinni í þessum heimi er lokið. Hvað er lif, hvað er dauði, hvað er það að vera ungur, hvað er það að vera gamall? Svörin virðast í fljótu bragði vera augljós, en þó eru þetta hinar eilífu spurningar, sem mannshugurinn glímir við og reynir að fínna svör við, þegar hin sjálfsögðu svör stangast á við staðreyndir, sem við reyn- um í daglega lífinu. Því, sjáum við ekki oft dauða, þar sem ekkert átti að vera annað en líf og lif þar sem við bjuggumst við dauða? Hver þekkir ekfki gamlan mann í. gervi ungs og æsku- mannsbi'ik í öldnu auga? Maðurin/n minn og faðir okk- ar, Friðfinnur Sigurðsson, Bæ, Dalasýslu, aindialðist í Borgianspítalan.um að miorginá 21. júli. Elín Guðmundsdóttir og synir. Maðurinn miinin og faðir okk- ar, Aðalbjörn Tryggvason, kaupmaður, aodaðist 20. júlí í sjúktahús- inu á ísafirði. Ruth Tryggvason og böm. Eiginkaíia mín, Lára Sigurðardóttir, Sólheimnm 45, léxt í Landspitalanum þriðju- daigÍTm 21. júlí. Helgi Hálfdánarson. Eiigjnmaður mirm og faðir okkar, Hrólfur Árnason, verður jarðsunginm frá Lamg- holtskirkju við Sólheima fimmtudaginm 23. júní kL 3 e.h. Guðrún Finnbogadóttir, Ámi Hrólfsson, Sumarliði Hrólfsson. Björg Gísladóttir, Hverfisgötu 67, amidaðöst í sjúikrahúsinu á Vif- ilsstöðum 20. þ.m. Fyrir hömd vamdamamma, Laufey Gísladóttir. Mér verður títt hug«að um hið síðastnefnda í sambandi við vin- konu mina, Katrínu. Hún var hátt á áttræðisaldri er við kynntumst, en gamla konu væri af og frá að kalla hana. Þótt líkaimsþrótturinn væri á undan- haldi og bakið að bogna, var hé-r ung kona á ferð. Eg held, að það hafi ekki getað farið fram hjá neinum. Brennandi af áhuga fyrir mönnum og málefnum, ætíð reiðubúin til orrustu gegn sinnuleysi og sljólelka, heit og ör í lund með spaugsyrði á vör og glettnisglampa í augum. Þannig mun ég ætíð minnast hennar. Ég á marga að minnast og þakka frá samverustundum okk ar og samræðum. Ég undraðist sátt þíana við guð og menn og einlæglei'ka þinn og fullvissu um lífi'ð eftir lílkamsdauðann. Ég minnist tals þíns um hégómann, sem óspart vakti hlátur dkkar. Það var ófátt, sem flolkkaðist undir það hugtak ef vel var að gáð, — „elskurnar mínar, verið þið ekki með þennan hégóma- skap.“ Já, það, sem skipti raun- verulegu máli hafði einhvern veginn lag á því að afmarkast skýrt, þegar þú fjallaðir um það og vers manni umhugsunarefni lengi á eftir. „Mér finnst ég skilja svo miklu betur barns- sálina, þvl eldri, sem ég verð,“ var svar þitt, þegar við drógum í efa, að þú hefðir nokkuð meixa vit á barnauppeldi en við. En sálin þín, vinkona, hefur lika örugglega farið stækkandi með árunum en ekki minnkandL Víst er að ástúðin og hlýjan umwiafðii eklki eimiumigds þámm stóra hóp barna og barnabarna, heldur var þar af nógu að taka til handa hinum fjöknörgu ætt- ingjum og vinum á öllum aldri. Ég samgleðst þér yfir vistasikipt- unum, kæra vinkona, megi bæn- ir okkar fylgja þér til „meira starfs guðs um geim.“ Guð blessi þig. Lóa. Hefja Selfyss- ingar útgerð? Félagsstofnun um fiskverkun á Selfossi undirbúin SÍÐASTLIÐINN laugardag var haldinn almennur borgarafundur á Selfossi til undirbúnings fé- lagsstofnunar um fiskvinnslu á Selfossi. Framsögumenn á fund- inum voru Guðmundur Á. Böðv- arsson kaupmaður, sem setti fund inn, Jóhann Kúld fiskmatsmaður, Eyjólfur Konráð Jónsson rit- stjóri og Óli Þ. Guðbjartsson oddvitL Rætt var um það að hef ja sem fyrst undirbúning að aðstöðu til fiskvinnslu á Selfossi og þá fyrst og fremst saltfiskverkun. Þá var einnig rætt um að kanna til hlít- ar möguleika á að kaupa skip til þess að gera út frá Eyrarbakka, Stokkseyri eða Þorlákshöfn og jafnframt möguleika á því að kaupa fisk af bátum sem leggja upp í einhverri fyrrtaldra ver- stöðva. Mikili áhuigi kom fram á fumd- inium um framfcvæmd þessa máls og umræðuir voru almenmar. Bar öHium saimam um að mjög mikil- vægt væri fyrir Seltfyssmga aið hrinda þessu máli í framlkvæmd. Á fumdimum vair 'kosim mefnd tiÆ þess að umdirbúa félagsstofmium um fiskvininslu, em hamia skipa Guðmumriuir Kristimsson bamíka- gjaldkeii, Jórn Guðbramidssom dýralækmir, Guðmuindur Hedga- son trésmiður, Auðumm Friðriks- son ritári verkalýðsfélaiggins Þóirs, Guðni Sturliauigsson slkip- stjóri, Jóhamm Alfreðsson slkip- stjóri og Magmús Aðafbjarmarsom verzktmarmaður. Nefnriim á að hafa lodrið utnidir- búmimgsstairfi sinu íyrir 15. ágúst. Birgir Runólfsson HINN 5. maí s.l. lézt Biirgir Runóllfssom á sjúkrahúsi í Reykja vdik, eftir örsikamma legu. Oíkfcur sem þefcktum Birgi heitinm mum hafa hrugðið mjög við fregnina, ekfci sízt vegma þess, að það hafði efcki frétzt að hanm væri veifcur. Flesta setur hljóða, er þeim berast dánarfregnir vina oig toumningja. Og eimhverjum verð- ur á að huigsa, af hverju hamm, fcamm sem var ímymd hreystimm- Anna Reykdal-Kveðja Vertu sæL við sjáumst eigi síðar hér á jarðlífs vegi, minming þínia mun ég geyma mér þú reyndist jafnam hlý. Við báðum ofckar bænir samam, brott það hralkti tdðum amanm. Minirrtumist þess að sóUm signir sínium geislum þoku-slký. Minntumst þess að Guð er góður, gaf oss Jesúm fyrir bróður, tál 'hana var svo ljúft að leita leiddi hamm bæði þig og mig. Mairgt þótt væri við að stríða, veittist jafnam náðim blíða, gegmium sérhvern sorgarskugga sólki skein á okíkar stig. Saman er við bænir báðum, báðar Drottins misfcunm þráðum. Fólum öfctoar von og vini, vernd og miskunn Sfcaparans. Kveðja og bæn frá bamnshug mínum bros og tár með fáum línum, fela bæði þig og þíma með þöfck í kærleiks arma hans. Geyma í hug skal góðra minming gleymist a'ldrei vina-kynming, hljóð ég fcveð og hljóð ég þakka hugsa um okkair nœsta fumd. Lætur þeirra leiðir aftur liggja saman Drottinis kraftur, sem af alhuig bænir biðja um blessun Hans á hverri stund. Vertu sæl, við sjáumst aftur, sigrar dauðamm lífsins kraftur. Sj'álfur Jesús dauðærn deyddi, deyr því aðeins lifcamimm. Ofckur Drottins nœgir nóðin, nóg hamm sér í vanda ráðin. Jesús sagði sá mum lifa sem vill trúa á kærleik minm. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. Útför eigimmiamms míms, " Pálma Þorsteinssonar frá Hjaltastöðum, Rauðarárstíg 20, fer fram frá Hallgríimskirkju fimm/tiudiaginm 23. þ.m. kl. 1.30 e.h. Sigrún Guðmundsdóttir. Irundleigar þaitokir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jar'óarför Önnu Reykdal. Aðstandendur. ar, skyldi fadia, rétt komimm yfir miðjan aldur. En þanmdg eru for- lögin, það veit en'gimm hvar sláttu maðiurimm mikli ber niðtur í hvert skipti. Birgir stumidaði vömutflutninga með bifreiðum frá Siglufirði um margra ára Skeið, og var einm þeirra, sem lögðu grumdvöllimm umdir þá atvinnugrein. í þá daiga báttaði öðmrvísi til um þá at- vimmugrein, heldur em ruú. Þá voru bifreiðamar litlar og ófullkomm- ar, vegimir miklu verrL og út- vegum varah'kita og anmars sem tiil bílareksturs þurftí, næsta torveld. Þá reyndi mest á kjark og útsjónarsemi þessara miamna, en af hvoru tveggja haf'ði Birgir nóg. Þó voru það meira em orðin tóm að aka Sigiutfjarðarskarð, þegar tók að hausita. Er ég kymmtist Birgi fyrst, vamm ég á bílaiverkstæði þá umgl- inguir. Ég man að mér stóð hállf- gerðux stuiggur af himum stóra og hvatskeytslega manmi sem kvað fast að orði, og talaði ekki neimia tæpitumigu. Hamm saigði það sem honum bjó í hrjósti, og ég famm fljótlega, að hanm kummi ved við slítoa hreinskilmi á móti Þetta var upþhaf að okkar ku'nminigs- sbap, sema entist til hams efsta dags. Sdðar meir lágu leiðir okkar samam, þá á þjóðvegimum, og þá báðir við sömu atvinmu. Og þá skildist mér fyrir alvöru hví- lSkux maður Birgir var. Hami var ékki bara að vinma fyrir kaupinu sínu. Hann var alltaf fús til að gera öðruan greiða. Hamn var að byggja upp fyrirtæiki sitt aHa ævL sem hann svo ætlliaði að skila í hemdur sonar sáns, em þá urðu þau hjón fyrir þeirri miklu raum að sjá homum á bak, en hanm l'ézt á siðastiliðmu ári, rúm- leiga tvítugur. Birgir var HÚTiivetminigur að ætt, fæddur og uppalimm í Vatms- dal. Það hefir löngum verið sagt um þá menmi, að þeir væru í fiestu stórir. Birgir var ekfci bmestalauis maður frekar em aðirir, em það er sanmfærimg mín, að þegar hammi kemur fyrir hirnm mikla dómara, sem vegur og metur manmiainma verk að ævi- tokiuim, þá verði dómurinm hom- um hagstæður. Konu Birgis þekki ég efcki né fjöfckyldu, en sendi þeim inmd- legar saanúðarkveðjur. GnSm. Einarsson. Þökkum hjartanlega samúð og vinarhug við andlát og útför BJÖRNS GÍSLASONAR Andrína Guðrún Kristleifsdóttir, böm og tengdaböm. Inmdlegar þafckir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug andlát og jarðarför móður okkar, temgdamóður og öraraiu, Elínborgar Jónsdóttur. Gunnar Jónsson. Gnffbjörg A. Þnrsteinsdóttir, Páll Ólafsson, Guffrún Ó. Þorsteinsdóttir og bamaböm. Hjartams þaikkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við amdlát og úitför toomu mimnar, Guðrúnar Sigríðar Þorsteinsdóttur. Karl Þórballason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞÓRU LOFTSDÓTTUR Grafarbakka. Kærar þakkir færum við héraðslækni Konráði Sigurðssyni, fyrír nærgætni og hjálpsemi afJa, í veikindum hennar. Böm. tengdabörn og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.