Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBILAÐH), MIÐYIKUDAGUR 22. JtjLÍ 1OT0 11 NÝL®GA ták O. Joflinson & Kaaber í noflikun nýja véfl. í kaffi brennslunni að Tunigufliálsi 1. Vél þessi er kafíikvörn, af fullkoimnustu gerð sem fáanleg er, — kvörn er malar kaffi smærra og jafnara en áður. Þessi nýja aðferð við fínmöflun á kaffi gerir það að ver'kum, að koma- stærð kaffisins verður ekki að- eins smærri, tieldur einnig jafn- ari en áður reyndist mögulegt. Kaffið nýtist því betur, og bragð gæðin abkast. iÞá hefur fyrirtækið breytt út- liti gamla pakkans að notkkru, og leggur þannig álierzlu á að kaffið, sem undaníarna áratugi hefur gengið undir nafninu Kaaber-Qcaffi, og g£rir það enn, Mikill fjöldi úrlausna í getrauninni. V estmannaeyingur hlutskarpastur í verðlaunagetraun um kaf f ikvörn er og fliefur alltaf verið af Rio- tegundinni. Með tilkomu hinnar nýju vél- ar, og í tengslum við breyting- arnar á útliti pakkans, efndi fyr son, Rústaðabraut 15, Vest- mannaeyjum. Þess má að lokum geta að þátttakendur voru beðnir að senda lausnir sínar merktar: Verðlaunagetraun JM!RS, en skammstöfun þessi er í sam- ræmi við uppihafsstafi þeirra tegunda, sem kaffibrennsla O. Jdhnson & Kaaber hf. framleið- ir, það er Java, Mokka, Ríó, Santos. (Fréttatilkynning). Bókhuld — skrifstohistjóm Öska eftir starfi. — Margt kemur til greina. — Hef m.a. unnið sem aðalbókari og skrifstofustjóri um árabil. Verzlunarmenntun — Góð meðmæli — Reglusamur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: 1932 — 4639", Verzlunin Clitbrá Laugavegi 48 Sund- og sólföt. Stretch- og terylenebuxur á börn. Sokkabuxur á börn og fullorðna. Náttföt, kápur og úlpur á börn. Slæður og hanzkar, síðar blússur. Sími 10660. Kaffivélin, sem fínmalar kaffi. irtækið O. Joflinson & Kaaber hf. til verðlaunagetraunar um síðustu mánaðamót í þrem dag- blöðum, þar sem birt var mynd af kvörninni og nefndir 10 hugs- anlegir, en meira og minna lSk- legir eða ólíklegir möguleikar á þeim verkum, er vélin kynni að vinna. Þátttáka í getrauninni varð geysilega miikil, af öllu land inu, og bárust liátt á 3ja þúsund lausnir. Geta má þess til gamans að allir hinir uppgefnu verkefna- möguleikar vélarinnar fengu „at kvæði“, en þó voru lang flest ar merkingarnar við þá réttu lausn: „Hún (vélin) fínmalar kaffi, svo það verður jafnara og drýgra en áður hefur þekkzt.“ Mun skýring þessa vera, að at- hugulir blaða'lesendur hafa tek- ið eftir, að í nýle^un augiýsing um um Rio-kaffi frá O. Johnson & Kaaber hf., fliefur þess verið getið að ný vél mali kaffið nú fínna og jafnara en áður hefur þeikkzt, þannig að það verður drýgra og bragðbetra. Dregið var úr réttum aðsend- uim lausnum í getrauninni, hjá borgarfógeta, þann 13. júlí sl., og var eins og áður er kunnugt dregið um það, hver mundi hljóta vinninginn kr. 10,000,00. Vinnínginn hlaut ungur Vest- mannaeyingur, Bernharð Óla- ■*’ ÍIU.! IHarigiunlilabÍb margfnldor morkad yðnr Tvaer úrvals - ferðir til Mallorca Vegna sérstakra samninga getur ferðaskrifstofan Orval boðið yður tvær ferðir til Mallorca við lægra verði en áður hefur þekkzt. Orvalsferðir bjóða: Flogið með þotu Flugfélags Islands. Beint flug frá Keflavík til Mallorca. Flugtfmi aðeins fjórar klukku- stundir. Engin miltilending. Við höfum tryggt úrvalsverð fyrir úrvalsferðir. Hótel og fullt fæði frá kr. 13.800.00 fyrir 15 daga sumarleyfisferð til Mallorca. Við mælum með því, að þér berið verð okkar og þjónustu saman við önnur boð. ORYGGI CELSIUS ÞÆGINDI Hótelherbergi og þjónusta fyrirfram reynd og frátekin af fulltrúa ferða- skrifstofunnar Orvals. Verð ferðar- innar hagkvæmt án nokkurar auka greiðslu. Reyndur fararstjóri til aðstoðar. Farþegar Úrvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum, eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri. Ibúðirnar eru með eldhúsi og kæliskáp. íbúðunum fylgir þjónusta. Á hótelunum er fullt fæði innifalið, herbergjunum fylgir bað, svalir o. fl. Sundlaug á hverjum stað. HRAÐI LÆGRA VERÐ FERÐASKR/FSTOFAN Ferðaskrifstofan Úrval getur aðeins boðið þessi kostakjör í tveim 15 daga URVAL ferðum. Hin fyrri hefst 8. september, hin seinni 21. september. Tryggið yður úrvalsferð í fríinu. PÓSTHÚSSTRÆTI2. REYKJAVÍK SfMI 2 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.