Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 212. JÚLÍ 1970 17 Starfsmerinimir hennar Jóaiu eru kátir, Gurami, Kiddi og Rikki. Heimalningurinn þarf líka að fá. Það þarf að gefa búpeningn um. f garðlandinu. Hér ctr nú starf sglaðmni fyrir að fara. búnir til þess að fá í sig nest ið fyrir næsta skipti. — Við förum stundum í leplaiferðir, þá £á allir epli í pokann sinn. Eða þá, að við förum í appelsínuferðir. Þá fara allir og fela appelsín- ur einhvers staðar í þúfu eða þá á öðrum góðum stað. Þá verða þeir að sitja á góðum stað nserri appelsínunni, sivo að hún týnist ekíki. Hinir koma svo og leita, og að því loknu eru appelsínurnar borð aðar, og allir skemmta sér bráðvel. Þetta tekur stundum hálfan dag, og er mikilll spenn ingur við það. — Við för.um líka í fjósaferðir í Skáilholt. Þá fá börniin að fama þar í fjósið, og skoða gripina. Það þykir þeim mi'kið varið L Við förum líka oft á fiðrildaveið- ar, veiðum fiðrildi eða randa- fl-ugur í box. Ég safha þeirn segir Jóna íbyggin, og börn- in sækja ólm um leyfi til að fá að fara í veiðiferð fyrir Jónu. — Svo e.ru það nú síla- ferðirnar í lækinn, þegar börnin veiða síiin fyrir mig. — Við- förum iíka stundum í pylisuferðir upp í fjall. Börn in fara á undan með fóstr-un- um, og svo kem ég á eftir með pylsiurnar, og það þykir engum neitt verra. — í haust fórum við líka í grasaferð, og börnunum þótti það fjarslka gaman, en það komu nú kannski ekki all ir með rétt grös. Núna ætl- um við að fara aftur, og þá ætla allir að þekkja mörg grös. — Við vitum um marga minka, gellur þá einn stráik- urfinin til ... já og ég líka, og ég lika, segja þeir, hver af öðrum . . . Já, og ég veit um einn rauðan, mjótt dýr með glyrniur . . og svo koll af kolli og sagan blikar í haukfrán'um augum ungra veiði.gairpa. Og fyrirætlanirnar með þessa vondu skepnu, minkinn. . . — Ég fæ alltaf mylsnu hjá Harðfisksölunni ti'l að 1-áta svona hjá grunsaml'egum hol- um segi.r þá Jóna, og svo sitja veiðimennirnir við hol- urnar og bíða eftir óargadýr^ un. um. Hann Jónas fær mink- inn, ef hann næst. — Svo förum við í kirkju á hverjum sunnudegi úti í Skál holti. Hann séra Guðmundur Óli Ólafsison segist hlakka til allan veturinn að fá okkur hingað á sumrin. Við sytiigj- um öll með í messiunni, og það tekur vel undir í Skálholts- kirkju og hvelfingum henn- ar. Og nú taka strákarnir aliir lagið: Sjáið me.r'kið — Kristur kemur — fullum hálsi, og litla forstofuher- bergið, þar sem við eruim stödd, bristist og skelfur, en það gera állar góðar vistar- verur, þegar mtönnum er þörf á því að taka lagið þar. Það kemur bein.t frá hjart anu. Og svo eitt lag til: Ó María, mig langar heim. . . Og þið ættuð bara að sjá, hvað litlu söngfugla.rnir eru sætir að kyrja þetta fyrir okkur! — Eftir helgina á að úthýta garðlöndum. Umsóknir hafa þegar borizt allmargar. En . . aðeins þeir, sem hægt er að treysta fá garðholu. Búið er þegar að setj.a niður það, sem á að borða í Laugarási, en bör.nin eiga að fá að hafa sitt igrænm'eti heim með sér, og það verður gaman fyrir mömmurnar og pabbana að fá nýtt í soðið, sem börnin hafa ræktað sjálf. . . og búbótin! Stráikarnir í Laugarási eru fleiri, um 75 alls. Stelpurnar eru ekki nema 45, og fer því minna fyrir þeim, en þær fara ekki varhluta af neinu gagni og gamnni, það er greinilegt. Valdís a.f Brávallagötu og KrliiStíin Sif rrueð togl, úr Hlíð- unum, eiga að ver.a í vinnu þenmian dag að sjá um um- gengnina, og það hefur þeim f.ariz,t prýðilega úr hendi. Þær segjast ekkert vera mjög lengi að gera ver'kin sín vel. Annars er manni aldrei; treyst fyrir neinu. Þá er auðvitað ekkert gaman lengur, eins og allir vita. En hvað e.r skemmti legr.a en að vera traustsins verður? — Þær eru búnar að raða upp öllum stígvélunium og strigaskónum fyrir stelpurn- ar, og svo ætla þær kannski að sópa dálítið og taka f.ram óhreinu handklæðin. Þær eru líka svo stórar, níu og tíu ára gamlar. — Mörg börn hafa komið þarna með erfiðileika í matar- æði, svo sem matvendni, eða ,,erfiða melti.ngu", og þeim snarbatnar, meðan þau hafa staðið við og vonandi lengur. Engum er þröngvað til neins, en allt gert tilvin.nandi og girnilegt. — Innsti salurinn í matsöl- u.num heitir La.ugarásbíó. Þar eru oft haldmar bíósýningar til skemmtunar fyrir börnin. Strákarnir stóru, sem grípa tiil hendinni við öl.l störf uta.n húss og innan, þeir Óli og Atli, sem eru 14—15 ára, gæta barnanna í Laugarásbíói, og oft í borðstofunni. Það er orgel í Laugarásbíói og fóstr- urnar geta leikið á það. Þaí er líka hljómsveitin Glerbrot, sem leikur á heimatilbúin hljóðfæri, gítara, pott'hlemma og fleira. Ekki svo viblaust. Nóg að gera fyrir ímyndunar aflið. Allir keppa að því að vera gjaldgengir skemmti- kraftar í Laiugaráisbiói. — ÓIi og Atli þjálfa ífót bolta og leikjum, stinga upp garðinn, bera farang.ur, máia hús, smíða og margt fleir.a, og liggja reyndar hvergi á liði sínu. f eldihúsinu eru Ásta, Elfa að Hu'lda að hjálpa starfs- stúlkunum, og þeim þykir mjög gaman að vera „stóru stúlk'urn.ar,“ enda skín stoltið út úr litlu andlitunu'm þeirra. Seimna. . . það er langt þang- að til, þá ætla þær að láta sín börn fá að koma hingað Mka. Þá eiga þau líka gott, eins og þær núna. M. Th. Þakkar- ávarp ÉG VIL með þessum fáu orðum þakíka mínum gömlu sóknarbörn urn í Sauðlauksdals- og Brjáns- lækj arsóknum og einnig oddvita og sveitarstjóra Patrefcshreppa fyrir alveg sérstaklega innilegar og höfðinglegar móttökur, sem íið hlutum í heimsókn okkar til þeirra dagana 4.—6. júlí s.l. Mun þessi ferð ekki einungis verða okkur hjónunum ógleym- anleg heldur og einnig öllum hinum, Kirkjukór Áspresta'kallls, kvenfélagskonum úr Áspresta- kalli, söngstjóra og öllu-m öðrum úr ferðahópnum. Minnisstæðar verða okkur móttökurnar í Haga hjá Barð- strendingum, hin fjölmenna guðsþjónusta í Sauðlauksdal, hinar höfðmglegu móttökur í Fagrahvammi og á Patreksfirði. Þakkir vil ég færa Látrabænd- um, þeim Ásgeiri ErlendssynL Daniel Eggertssyni og Þórði Jóns syni fyrir þann þátt, sem þeir áttu í því, að við fenguim svo blessunarlega notið fararinnar út á Látrabjarg. Heimsókninni á Breiðuvíkur- heimilið og í Areiðuvíkurkirkju verður heldur ekki gleymt, hve húsráðendur þar og starfsfólk lögðu sig fram, til þess að við fengjum sem bezt notið komunn ar þangað. Með árum bætizt í safn hinna ljúfu minninga, sem maður á, og alltaf sannfærist maður betur og betur um það, að öll erurn við bræður og systur, og viljum auka á gleði hvers annars. Guð blessi y'kkur öll. Grimur Grímsson, - Sigurðarþáttur Framhald á bls. 20 heldur hafa fl'estir a.f meirihátt- ar togarasikipstjórum okkar hér heima jafnan verið mjög bind- indissamir, þó að fæstir, eða kanmslki enginn, hafi verið stúkumenn. Þær undantekning ar, seim er um að ræða, bæði hér heima og úti, eru ekiki fleiri en það, að þær statðffiesta aðeins regl una. Þetta er svo sem ekki nemna ein sönimun þess, sem aliir vita, að Bakk.us er slæmur féla-gi þeim sem ætla aér að komast „áffiram". JOHNS - MANVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum iwn land altt — Jdn Loitsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.