Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 25
MORGUNB-LAÐrÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970
25
(trtvarp)
Miðvikudagur
22. júU
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna. 9,15 Morg-
unstund barnanna: Gyða Ragnars-
dóttir les söguna „Sigga Vigga og
börnin í bænum" eftir Betty Mac
Donald (3). 9,30 Tilkjnmingar. Tón-
leikar. 10,10 Fréttir. Tónleikar. 10,10
Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Frétt
ir. Hljómplötusafnið (endurt. þátt-
ur).
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Blátindur4* eft-
ir Johan Borgen. Heimir Pálsson
þýðir og les (20).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tón-
list:
a) „Eldur“, balletttónlist eftir Jór-
unni Viðar. Sinfóníublj ómsveit ís-
lands leikur; Páll P. Pálsson stj.
b) Fiðlusónata í F-dúr eftir Svein-
björn Sveinbjömsson. Þorvaldur
Steingrímsson og Guðrún Kristins-
dóttir leika.
c) Lagaflokkur eftir Áma Thorst-
einsson í útsetningu Jóns Þórarins-
sonar. Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Páll P. Pálsson stj.
d) Rímnadansar eftir Jón Leifs. Sin
fóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson. stj.
e) Lög eftir Sigurð Þórðarson, Karl
O. Runólfsson og Áma Bjömsson.
Sigurveig Hjaltested syngur. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á píanó.
16,15 Veðurfregnir.
Gamalt ástarævintýri: Óskar Clau-
sen rithöfundur segir frá.
16,45 Lög leikin á horn.
17,00 Fréttír. Létt lög.
18,00 Fréttír á ensku
Tónleifcar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttír
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister talar.
19,35 Tækni og vísindi
Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur síð-
ara erindi sitt um sögu kíníns og
áhrif þess gegn malaríu.
19,55 Norræna kirkjutónlistarmótið í
s.l. mánuði
Frá tónleikum í Frikirkjunni 20.
júní: Dönsk tónlist.
a) „Frels mig Gud“, mótetta fyrir
sópran og orgel eftir Ib Nörholm.
b) „In dieser Zeit“ fyrir söngkvart-
ett, einsöngsrödd og níu hljóðfæri
eftir Leif Thybo.
Danskir flytjendur ásamt hljóðfæra
leikurum úr Sinfóníuhljómsveit ís-
lands.
20,25 Sumarvaka
a) Um Davíð Stefánsson skáld frá
Fagraskógi
Sveinn Stgurðsson fyrrverandi rit-
stjóri flytur frásöguþátt.
b) Á fornum slóðum
Hjörtur Pálsson les kvæði eftir Ólaf
Þorvaldsson fyrrum þingvörð.
c) Kórsöngur
Karlakór Akureyrar syngur íslenzk
lög.
d) Presturinn í Möðrudal
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
21,30 Útvarpssagan: „Sigur I ósigri“
eftir Káre Holt
Sigurður Gunnarsson les (28).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð-
rúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (5).
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
23. júlí
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleiitoar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Gyða Ragn
arsdóttir les söguna „Sigga Vigga
og bömin í bænum“ eftir Betty
MacDonald (4). 9,30 Tiikynningar.
Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn:
Þáttur í umsjá Ingólfe Stefánssonar.
11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12,50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir
Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir
og les sögulok (21).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Klassík tón-
list: Hljómsveitin Philharmonia
leikur Sinfóníu nr. 1 í c-moll eftir
Johannes Brahms; Otto Klemperer
stjómar. Camerata-kórinn í Bremen
syngur nokkur lög.
16,15 Veðnrfregnir. Létt lög. (17,00
Fréttir).
18,00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttír
Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir: Frá Tjarn-
arkoti til Tungnafells
Tómas Einarsson kennari flytur.
19,55 Einsöngur í útvarpssal: Magnús
Jónsson syngur
óperuaríur eftir Giordano, Leoncav-
allo, Bizet, Puccini og Verdi. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á píanó.
20,15 Leikrit: „Cornelia“ eftir Gordon
Daviot
Þýðandi: Áslaug Ámadóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Andrew Wylie____
Þorsteinn ö. Stephensen
Lucas Bilke ____ Rúrik Haraldsson
Parkin ..... Þorsteinn Gunnarsson
Comelia Taft .... Helga. Bachmann
Frú Binnacle ........ Þóra Borg
Binnacle lávarður .... Gísli Alfreðss.
22,00 Fréttir
22,16 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð-
rúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (6).
22,35 Létt músík á síðkvöldi
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveitin í
Hamborg, Concordian-karlakórinn.
Prafke-kvartettinn o. fl.
23,15 Fréttir í stuttu máli.
Sfeypustöðin
‘E? 41480-41481
VERK
☆ SPÓNAPLÖTUR
☆ HÖRPLÖTUR
☆ HAMPPLÖTUR
☆ PLASTLAGÐAR
SPÓNAPLÖTUR
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Karlmannasandalar úr leðri
Ný sending — Verð kr. 462 og kr. 480.
Póstsendum samdægurs.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100 og Laugavegi 103
Sími 19290 og 16930.
STÓR-ÚTSALA - STÓR-ÚTSALA
DÖMUBUXUR FRÁ KR. 374,00, MARGAR GERÐIR OG ALLAR STÆRÐIR.
BUXNADRAGTIR FRÁ KR. 677,00. DÖMUPILS FRÁ KR. 635,00.
TELPNABLÚSSUR KR. 330,00. — TELPNADRAGTIR.
BARNAÚLPUR — BARNAGALLAR — STRETCHBUXUR — SKYRTUR O. FI. O. FL.
VERZL. KATARÍNA suðurveri A horni kringlumýrarbrautar og hamrahlIðar.
NÆG BILASTÆÐI — SlM! 81920.
KVENSANDALAR FRÁ
FRAKKLANDI
Nýjar sendingar — Verð kr. 286—337.
Póstsendum samdægurs.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100 og Laugavegi 103 Sími 19290 og 16930.