Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 24

Morgunblaðið - 22.07.1970, Page 24
24 MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970 21 — Og ástæðan til þess, að þér voruð svomia seint á ferðinni? — Hitinn. Hann var afskap- legur. Ég hef ekki loftræstingu í bílnum, þess vegna ók ég að næturlagi, að minnsta kosti að svo miklu leyti, siem mér var óhætt, til þess að losna við allra mesta hitann. — Þá er ekki annað eftir en spyrja yður, hvort þér — þegar þér ókuð gegn um Wells — tók- uð eftir nokkru, sem kom yður ókunnuglega fyrir sjónir. Ég geng út frá, að þér hafið ekki séð lík á veginum, því að þá hefðuð þér stanzað. En sáuð þér nokkuð annað, sem gæti gefið einhverja bendingu? Nokkurn gángandi mann? Nokkur merki um niokkurs koruar abhafnir? Gottschalk hristi höfuðið. — Ég ætla mér mú ekki að þegja yfir neiinu, til þess að sleppa við að flækjast í þetta, en vissulega sá ég ekkert. Ef ég má orða það þannig, þá sýndist mér bærinn alveg steindauður. Tibbs stóð upp. — Þér hafið orðið okkur að miklu gagni, herra minn, og ég þakka yður fyrir það, hvað þér voruð fús til að lofa okkur að tefja yður. Gottschalk reis á fætur. — Má ég þá fara? — Auðvitað. Formlega séð mátt uð þér fara hvenær sem var, og voruð ekkert skyldugur að koma hingað. Ég voma, að yður sé það ljóst, að þetta var bón en engin skipun. Gottschalk sagði: — Sannast að segja hélt ég allt annað. Mér datt í hug, að ég hefði fallið í einhverja af þessum umferðar- gildrum og yrði sektaður. — Nei, Gillespie lögreglu- stjóri og aðrir ábyrgir meranhér, leggja ekki slíkt í vana siran. Leyfið mér að taka það fram embættislega, að þér eruð ekki undir neinum grun á nokkurn hátt. — Það þykir mér vænt um. Betur að allir lögreglumenn væru yður líkir. Og ef mér leyf- ist að segja það, án þess að móðga nokkum þá hefur lýðræð ið náð til Suðurríkjanna í fleiri merkingum en þeirri pólitísku. Sælir herrar mínir. Skrifstofan tæmdist, en Gilles pie beinti Tibbs að vera kyrr- um. Ekki bauð hann honum að setjast aftur, svo að Tibbs stóð upp á endanm þangað til hinir voru famir út. Þá tók Gillespie blýant og fór að snúa honum milli fingranna. — Virgil, ég lof- aði þér nú að halda þessu sam- tali áfram, af því að þú hefur verið beðinn fyrir málið, enheld urðu, að það hafi nú verið klók legt að segja manninum, að hann væri formlega laus undan öllum grun? Hann vinnur hjá mjög mikilvægu fyrirtæki. Ef hann nú gefur því skýrslu og það kynni hamn einmitt að ge.ra, hvernig ætlarðu þá að fara að, ef hiamn reymisit vitia meira em hamn sa-gði ofekur rétt áðan? Gili espie haUaði sér aftuir í stóln- um. — Athuigaðu þetta ef þú emt efeki þegar búinm að því. Mað urinn ák suðuir úr borginni, rétt fram hjá blettimum þar siem líkið lá. 1 hvorugia áttima sást anmiar bíll aka — eftir það. Vissuliega ber hamn ekki nieina sefet með sér, svona á ytra borðinu, en. hann var á morð- staðnum rétt um það leyti sem miorðið var framið. Þú manst er það ektki, hvað læknirinm sagði um tímanm þegar Maintoli dó? Harnn áfevað hanm rétt um sama leyti og vinur þimm, hann Gottschalk var að aka þarna fram hjá. Og svo segir þú hom- um, að hamn sé formlega laus undam öMum grum. Hafi Tibbs eitthvað óróast, lét hann að minmisba kosti efeki á því bera. — Þetta er mjög sann- gjarnt, seirn þér enuð að bemda á Gíllespie lögreglustjóri, og ég mundi samþykfeja það fuilllkom- ie-ga — allt nema eitt. — Og hvað ætti það að vera, Virgill? — Það, að MamtoU va-r ek’ki myrbur á staðmum þa-r sem hamin fanmist. 8. kafli. Klukkan fjögur síðdegis kom Sam Wood á stöðina til þess að sjá hvermig gengi. Hann fékk íbyggið augnatillit frá Pebe, s-em nú var á dagvakt, er hamm gekk inm um dyrnar, svo að Sam gekk beimt inn í s-nyrtiiherbergið og Pete elti hanm þangað. — Han.n Viirgil, vinur þimm, hristi Gillespie heldur betur til í momgun, sa-gði Fete. Sam leit í krimgum sig til þess að ver-a viss um, að enginn væri FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX SÍMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 Þrýsfið á hnapp og gleymið svo upp* þvottinum. KiRK Centri-Matic sér um hann, algerlega sjálfvirkt, og (afsakit!) betur en bezta húsmótiir. • Tekur inn heitt eða kalt vatn • Skolar, hitar, þvær og þurrkar • Vönduð yzt sem innsti nylonhúðufi utan, úr ryðfríu státi að innan • Fríslandandi eða til innbyggingar • Látlaus, slilhrein, glæsileg. í litlu Mief'Unum. — Nú, hvað gerðist? spurðd harnn. — Eftir því sem ég kemist næsit kom GiiUespie með einn grumað- am í vjðbót og Virgil strikaðá hann út, ein-s og þann fyrri. — Anm-am gnumaðan? — Já, einhvern náuga, sem ók gegn um bæinn, rétt um það leyti sem morðið var fnamið. Railph, strákurinm þarma úr næt urkránni, tók eftir honium og GilIespLe náði í hamn. Svo af- henti hamn Virgil hamn og Virg- il sleppti bomium samisitumdis. — Og Gillespie lét hamm kom- ast upp með það? — Já, em Virgil og Gilleispie þurftu eitthvað að tala saman á eftir. — Það kæmi mér ekki á óvart. — Nei, þú misskilur þetta — það var vingjarmlegt vinasam/tal! Virgil saigði Gillespi.e eitthvað, og þarn-a var Gillespie mjúfeur eins og lunga að hluaba á Virgil útskýra það. Arnold, sem var þarna á gamgi náði nú ekki í efmið, en það hlýbur að hafa ver ið eitthvað gott. — Kanmaki mundi Virgil segja okkur það. Spurðu bamn, hvort þetta gangi nokkuð. Sýmdu hon uim, að þú hafir áhuga á málimu, — Er hamm hérma? — Nei, hamn hefur verið úti í allam dag. Tðk gamla troigið sem hanm hefur og fór svo. Emgimn veit, hiv.ar ham-n er. — Kammski er ham.n orðimm einmana og hiefur farið að leita sér að einhverri góðri svartri stelpu? En jafnskjótt, siem Samn hafði sagt þetta, stoammaðist ha-nm sírn, og óskaöi þess, að orð- in væru ósögð. Verð fjarverandi vegna sumarleyfa til 9. ágúst. VIÐAR PÉTURSSON tannlæknir. Þótt þú verðir fyrir einhverjum óþægindum, getur þetta orðið skemmtilegur morgunn, og fer batnandi er fram líða stundir. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Hugleiddu áform þín með tilliti til þess er gerzt hefur undanfarið. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Snemma dags verður eitthvað vandamál uppi á teningnum, sem rugla þig aðeins í ríminu. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. 4 Það er mikið rifizt um, hver eigi að ráða, og þú skalt gjarnan / láta undan. Röðin kemur ábyggilega. / Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. i Þú verður var við andspyrnu. Notaðu tækifærið til að selja hug- j myndir þínar (ekki við lægsta verði!). Þú færð lítið samstarf, en kvíddu engu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að einbeita þér að starfi, scm þú getur unnið einn þíns liðs. Það getur verið hollt að njóta einverunnar. Vogin, 23. september — 22. október. Heimllislífið er um það bii að verða fyrir einhverjum árekstrum. Þá helzt við starfið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að hafa í huga samstarf framtiðarinnar fremur en eitt- hvað, sem þér hefur verið gert til miska. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að iagfæra dagfar þitt og gefa gaum að hciisunni. Það þurfa alls ekki allir að vera sömu skoðunar og þú. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það er til Iltils að vcra að fylgja einhverjum málum eftir, er þér hefur mistekizt svona í upphafi. Byrjaðu á ný, því að nú er þér ljóst, hvar þú stendur. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Uppáhalds tómstundagaman þitt er að verða að einhverju. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú hefur nú tækifæri til að eignast nvja kunningja. Tilfinninga- lifið getur hlaupið með þig út og suður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.