Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 16
16
MORiGUNBLAÐIfi, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚL.Í 1.970
í Laugarási
— í lukkunnar velstandi
Laugarás heítir austnr í
Biskupstun gu m, þar sem
Rauði krossiim hefur rekið
sumardvaiarheimili fyrir böm
undanfarin 18 ár. Ríkisstjóm
in gaf R.K.Í. nokkur langhús,
sem stóðu uppi við Hafra-
vatn og reisti Rauði kross-
inn þau síðan austur að Laug
arási og gerði úr þeim sumar
dvalarheimili. Gagnið sitt hafa
þau áreiðanlega gert síðan, og
það þótt víða geti að líta
íburðarmeiri hús og glæsi-
legri.
Skipulag allt á staðnum er
Þarna er um að ræða ým-
ist sex eða tólf vikna dvol fyr
ir hvert barn. Fer Lengd dvai
artíimajis eftir því, hvemig er
ástatt heima hjá hverjum og
einum, hvort erfitt er heima,
mamma úti að vinna, eða
kannski einhver veikur.
Þétta er gert beinlínis til
að létta tmdír með heimilum
og hjálpa börnunium tíl að
njóta sumardvaW með kátium
féiögum í leik og starfi.
Blaðamaður leit inn um dag
inn, og sá svona eins og eitt
hundrað og fcuttugu glaðieg
Jóna Hansen með nokkur bama sinna.
í meira lagi gott og tii fyrir
myndar, og rekið eins og
hvert annað þjóðfélag að-
eins: Menn fá óskir sín-
ar uppfylltar þarna, og eru
metnir að verðleiikum Það ec
áreiðanlega ekki lítið vega-
nesti, sem margur frjóang-
inn hefur þaðan til framtíðar
innar. Geymt en ekki gleymt.
Þarna ræðoir ríkjum Jóna
Hansen ein ágætasfca kvinma
og hefur hún lítið fyrir því
að gera ungviðinu til hæfis
og láta það breyfca rétt.
Hún hefur stjórnað þarna
síðastliðim 10 ár, og kann vel
við sig eftir öllum sólarmerkj
um. Það gera auðsjáanilega
eimnig þeir, sem stjórn hemn-
ar iúta
andiit ungra Islendinga á beit
í sveitasælunni, auk fóstr
anma og ungra gæzíumann-a.
Hver stúlka á heimilinu, sem
barnanna gætir, en þar eru
tólf fóstrur, fóstrunemar og
sterfstúlkur, hef.ur sín 10
börn að annast, og er það álit
ið hæfilegur xjöldi, „þar sem
það er athvarf, se*n barnið
þarf, en séu börm.n fleiri á
hverja barnfóstru er heimilið
aðeins gieymsla", skv. því,
sem Jóna Hansen uipplýsir
oðcfcur.
Þetta athvarf hefur sum
þessama bama skort svo þeg-
ar þau koma, að þegar þau
eru búin að láta binda skió-
reknarnar sínar í einum end.a
hiússims, koma þau inn um aðr
ar dyr, tid að láta binda þær
aftiur. Þetta er leit að atiwarfi
og það fá þau hér.
Samtals sfcarfa á heimilínu
30 manns og koma því 4 börn
á hvern starfsmann, en 10
böm á hverja barn-fósfcru.
Barnfóstram fær því öll auka
handtök unnín fyrir síg, og
skiptir sér eingöngu af barna
gæziu. Það fer vel á þessu.
Með því að hafa ekiki fieiri
börn fyrir hverja manneskju
til að anmast, e.r hægt að
kenna börnunum svo margt,
segir Jóna, þá er hægt að
þroska þau í leik og starfi,
þannitg að eitthvað sitji eftir,
og að þau hafi gagn og gam-
an af ölhi saman.
— Sá háttur er hafður á
leik og starfi allra barnamn.a,
að enginn fær starfa, nema
honum sé til þ,ess trúandi.
Þ.e. að hann hafi verið þæig-
ur og hlýðinn, og hegðað sér
vel. Hanin sæíkir þá um starf
til Jónu Hansen, sem leitar
umsagn.ar fósit.runmar, sem sér
um barnið, og sé umsögnin já
kvæð, fær barnið vinmu. Hana
hefur barnið í einn dag í einú.
síðan ' verður það að sækja
’.i.rr. aðra v nnu; og fer þá ai.t
á sömu leið’
Fóstrurnar hatfa stóra skrá,
hver í sínum s'vefos'kála, og
þar standa skrifuð nöfn og
sikráníngarnúmer aíl-rá barn-
anná í þeirra umdæmi. Merkt
e.r víð dag hvern, og táknar
rauð stjarna prýðilega hegð-
un og hlýðmi og hjálpsemi.
Svört stjarna táknar ekiki
nógu góða hegðun, en svart-
ur kross þýðir slærna hegðum.
Kristín Sif og Valdís, hafa verið duglegar að taka til í dag.
l>aó gætu alllr verrið stoltir af svona vinnubrögðum.
staðar miðsvæðis í svefnhús-
inu.
— Það kann auðvitað að
vera, að það þurfi að skúra
þarna oft á dag, en það er
líka gert. Því, eins og Jóna
segir. Menn verða auðvitað
óhreinir, þegar þeir eru að
vinna, við því er ekkert að
segja, og reyndar ágætt, en
Séð heim að Laugarási.
þegar menn ger,a í því að
óhreinka sig að óþörf.u, þá er
kannsiki eitthvað saigt við því.
En við höfu.m ágætis þvotta-
hús — þar eru fjóra.r stúlk-
ur, suðupottar og fjórar vélar
til að hreinsa fötin. í strau-
húsi og viðgecðadeild er lílka
mikið að gera. Þar er ham-
azt við að strauja og ganga
frá, og ég meina gang.a frá.
Þar situr Rúna með sammavél
ina og gerir við, önmuim kaf-
in.
— Það þarf kainnsiki ekki
fyrir aLla, en við getum ekk-
ert verið að taka eina og eima
fjölskyldu út úr. Við vitium,
að þetta er þægilegt fyrir
alla, að fá börnim heil og
hrein heim aftur. — Og hún
heldur áfram að sauma og
An.na straujar eins og hún
viti ekkert skemmtilegra.
— Til skemmtunar, segir
Jóna Hansen, — föruim við
oft í nestisferðir. og hún sýn-
ir okkur Snyrtiilega gula poka
sem hanga uppi á vegg, til-
Tveir glaðir húsanemn. Hamn Jónas, sem fær minkinn, er
til vinstrL
Bf menn fá svartan kross,.
verða þeir að fá þrjár rauðar
stjörnur til að svarti toross-
ínm þurrkist út. Þegar það
gerist, fá menn líka mola úr
sælgætispottinum, og þá er
allt í lagi. Skráin hangír aft-
am á svefmsikáladyrumxm, og
mega allir sjá. í ganginum fyr
ir framan svefmskálana, eru
fatageymslurnar fyrir hvern
skála.
Við kíkjurn ínn í einn þeirra
og þá e.ru strákairmir, Gummi,
Kiddi og Rikki allir að Ijúfca
við að taka t l. Þeir eru í
vinnu þennan dag við að
hjáílpa Jónu, og eru ábyrgir
fyrir að öll umg.engni takist
sem bezt. Þeir hafa líka geng
ið alveg kon-ungliegia frá for-
salnuim. Svona á þetta að vera
á stó.rum og góðum heimilium.
— Svefinhúsin eru hólfuð af
með skilrúm.um, sem Reykvík
ingiar o.g fleiri haifa kanm-ski
einihvern tíma fyrir hitt áður á
iSnisýn mgumni eðia eimihverjum
'Silíkuim sibað. ASaíllega . . . sfcil
rúmin gera það að verkum, að
krakka.rnir geta verið 4 og 4
í bás, út af fyrir sig og hafa
börmim sett sér þær reglur að
leyfi. íbúamna þurfi til að aðir-
ir megi stíga fæti inn í bás-
inn. Hims vegar nær fóstran,
sem syn.gur eða l.es fyrir böm
im á kvöldim, til þeirra alílra
með söng sínum og söigum,
með því að vera einhvers
Það vilja allir gefa kálfinum (þeir eru tveir á hæmum).
Guðiaugur á að gefa hoixum, og Kiddi beygir sig þar hjá.