Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.07.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970 Fulltrúar fslands á Heimsþing inu. Frá vinstri: Baldur Guðlaug sson, Ólafur R. Einarsson, Sig- ríður Hlíðar Gunnarsdóttir, Páll Bragi Kristjónsson og Atli Fre yr Guðmundsson. Heimsþingi æskunnar lokið: Gífurlegur hiti í st j ór nmála viðr æðum ísl. fulltrúarnir komnir heim Greinargerð vegna hækkunar á rafmagnsverði f tilefni af 25 ára afmæli Sam- einuSu þjóðianna á þessu ári, efndu samitökin til Heimsþings seskunnar og var það haldið í aðalstöðvum samtakanna í New York dagama 9.—18. júll Alls sóttu þingið um 700 fulltrúar. Till þingsins hafði verið boðið tfimim fulltJrúuim tfrá hverju aðild- arríki S.Þ., auk þess á annað hundrað fulltrúum frá ýmsum aliþjóðiasamtökium æskufólks, þjóðfrelsishreyfingum og frá ríkj um, er ekki eiga aðild að S.í>. Atíhygli vakti, að engir fulltrúar sóttu þingið frá Alþýðulýð'veld inu Kína, Norður-Kóreu og Norður-Víetnaim, en skýringin á því mun vera sú, að þeir viljia ekki sitja sömu þing og fulltrúar Formósu, Suður-Kóreu og Suður Víetmam. En þó var gerð sér- stök samþykkt á fyrstu döguim þingsins, þar sem ítrekað var boð til fulltrúa þessara landa. Þrettán manna undirbúnings- nefnd vann að undirbúningi þessa þings eg setti hún reglur uim val fulltrúa. Samkvæmt því útnefndi Æskulýðssamband ís- lands eftirtalda fimm fulltrúa með samþykki Utanríkisráðu- ney tisins: Afila Frey Guðmundsson, erindreka. Baldur Guðlaugsson, stud.jur. Ólaf R. Einarsson, form. ÆSÍ. Pál Braiga Kristjónisson, fulltr. Sigríði Hlíðar Gunnarsdóttur, stúdent. Við setningu þingsins þan.n 9. júlí flutti U Thant, aðalritari Sameiinuðu þjóðanma ræðu, og einnig fluttu ávörp formaður 25 ára afmælisnefndar S.Þ. og for- maður undirbúningsnefndarinn- ar. Kjörin var 18 manna stjórn- umarnefnd þingsins. I henni áttu sæti fjórir fulltrúar frá Asíu, Afrífcu, Evrópu og Rómönsku Ameríku, en tveir frá N-Amer- íku. Höfðu fulltrúarnir verið vaMir á svæðafundum daginn fyrir ráðstefnuna. Urðu deilur mjög harðar um kjör fulíltrúa Evrópu, og greindi memn á um pólitíska og landfræðilega skipt imgu fuiltrúann>a. Að emdingu hlutu ísland, Rúmenía, Sovétrík in og Svíþjóð sæti Evrópu. Sví- inn Lars Thalen var síðan kjör- inn forseti þingsins pg stjórnun- airnefndarimnar, en hann höfðu Norðurlaindaþjóðirmar valið úr »ínum hópi til framboðs. Var sér staklega til þess tekið, bæði af háltfu þingfulltrúa og fjölmiðla, hve honum tókst vel að halda stjórn á þessum sundurleita og oft háværa hóp, einkum á loka fundi þingsins. Eftir almennar umræður, var þinginu skipt á þriðja degi í fjóra umræðuhópa, er fjölluðu um: 1- Heimsfriðinn. 2. Þróun. 3. Menntun. 4. Mamninn og umhverfið. Fulltrúar höfðu frjáist val um í hvaða hópi þeir störfuðu. ís- lenziku fulltrúarnir tóku þátt í störfum allra umræðuhópanna, en lögðu þó megináherzlu á aðra og fjórðu nefnd. I hinni síðar- nefndu flutti íslenzka sendinefnd in tillögu um mengun hafsins og um stofnun alþjóðlegrar mið- fimm fulltrúum frá hverju aðild- að safna saman og miðia upplýs imgum um orsakir og afleiðinga-r mengunar, bæði mengunar sjáv ar oig mengunar almennt. Þessii fiillaiga íslenzku þátttak- endaininia vair í samirisemii við þær tillögur, sem ísland hefuir boriið upp á vefitvanigi SaimiPinuðu þjóð- anna og hlotið hafa samþykki þar. Vair m. a. getið um þessa tillögu íislenzfcu þátt'takendaininia í bandaríslku blaiði sem dæmii um gotít Stanf á þinginu. En ekki veirðuir sagt að allar niefindiirinar hafi uinimið gott gfiarif. Fyrsita oefndin neyindislt naer óstairfhæf vegna hatrammra átaka sifiríðamdi aðdla í heiimlinum og bar hæst bairáttu ísnaels og Anaba- rtíkjainma. 1 því samtoaindii og neyndar í öllum málum bar mjög á samatöðu Sovétoikj ainma og aminiairiria komimiúnásitiairílkjia og Ar- abaríkjamina. Vimtiuslt Sovétmienm hatfa slíkt þnælaitak á Ajröbuinum, að þeáir garðu hv'að sem þeim vair sagtf, en létu aldmeii uppi neina sjálfsteeða skoðUin. Það tíðkaðisit mjög hjá vinstiri mömimuim, sem voru í meiri hluita í neifnidimini, að berja í borðim og láta öllum illum látum. Arabarmiir voru allt- af tlilbúiruir að berja í bcnrðlin, biðu bara eftir merkjum fná Sovót- mönnum. Vaktá þetta framiferðá þeiirtra mikla afihygli, ekká sízt þegar gengið var fiil aitkvæða um fordæmingu á iminrásliinmii í Tékkó slóvakfiu. Léitu þá Araibarmiir ei/ms og sniaróðdir meinm, en hofðu þó miargir hverjir lýst þvi yfir í fámiennum hópumn, að þeir hefðu emigan áhuga á Tékkósló vakíu og vissu elkkert uim iniruráisinia. Það vakti eininig atíhygli' h\æ sterk ítök Sovétmenn áttu í mörgum hinma nýfrjálsu Afríkuríkja. Meirihluti nefndarmiamna var sem áður sagði mjög vimstri sinn- aður, og voru Bandaríkin for- dæmd í öðru hverju orði. Þá virtist ísrael ekki eiga sér neina málsvara í miefmdinmá. Þó var eitt austantjaldsríki, sem vintássit alls ófeámáð við ®ð greiða atkvæðá á móti Sovét- möninium Var það Júgóslavía. í hiinlum þrem nefndiuiniuim var unmið gott starf. Verður álit nefndamna gefið út á næstunni. Síðasta dag þingsins var á almennum fundi kynnt álit um- ræðuhópanna, en síðan sam- þykkt ávarp til 25. allsherjar- þings SÞ eftir harðar deilur og kosningar. Var þetta ávarp í upphafi mjög vinstri sinmað, en eftir að 7 breytingartillögur höfðu verið bornar upp og sam- þykktar, jafnaðist ávarpíð mjög. Ein tillagan, sem samþylckt var, var fordæming á innrásinni í Tókkóslóvakíu. Hlaut hún sam- þýkki mikils meirihluta þing- fulltrúa, en Sovétmenn og þeirra fylgifiskar, þar á meðal Arab- arnir, greiddu afikvæði á móti henni. En ávarpið í heild gefur noikkuð rétta mynd af ríkjandi skoðunum þingfulltrúa. Þar sem þingað var haldið í tilefni af 25 ára afmæli SÞ, var mælzt til þess, að fulltrúar væru ekki eldri en 2/ ára. Þetta stóðst þó ekki betur en svo, að um 40 af hundraði fulltrúa voru eMri en 25 ára. Var það sérstaklega áberandi, að austantjaldsríkin sendu yfirleitt roskna fulltrúa. Elzti fulltrúi þingsins var 47 ára, en ek'ki vissu íslenzku fulltrú- arnir hverrar þjóðar hann var. Meðan á þin/ginu stóð var full- trúum gefinn kostur á að sækja ýmis boð, m.a. hjá Lindsay, borg arstjóra, U Thant, aðalritaira S.Þ, sjá söngleikinn Hair o.fl. Höf- undar söngleilksins Hair tryggðu í upphafi 250 þúsund dali upp í kostnað við þinghaMið, og eiga þair því miikinn hiaiðuir skilimn, þar sem erfitt hefði verið að halda þingið að öðrum kosti. I lok þessa fyrsta Alheims- þings æskunnar var samþykkt að beina því tál S.Þ. að boða til nýs æskulýðsþings eftir tvö ár. Það er skoðun íslenzku þátt- takendanna, að þrátt fyrir há- værar deilur, skort á umburðar lyndi og lélegan undirbúning þingsins, þá hafi margt áu'nndzt og lærdómsrík skoðanaskipti og kynni átt sér stað. Það hafi ver- ið áberandi, að æskufólkið hafi reynt að takast á við vandamál- in, en ekki ýtt þeim til hliðar eins og svo oft er gert á vett- vanigi S.Þ. MIKIL laxagengd hefur undan- farið verið úr sjó upp í tjamir laxeldisstöðvarinnar í Kollafirði. Er nú búið að telja nær 1460 Iaxa inn í stöðina, en auk þess eru laxar í tjörnum, sem ekki hafa verið taldir. IVIest gengu nær 600 laxar á einum sólarhring að sögn Þórs Guðjónssonar veiði- málastjóra. Laxdnin gemguir að þessu simnd um mámuðii fynr en uindantfanin ár, en þá hetfuir laxiagemgdiin venið mest í júlí og ágúst. Á uindan- förtnwm áruim hafa gemgiið friá 203 löxium upp í 704 laxa á ári, en þá hetfuir oftaist venið sTeppt nálægt 12 þúsund gönguseiðiuim. Voriið 1968 vair sleppt nál. 16 þús. gömguseiðum og vorið og RAFMAGNSVERÐ og hðiim- 'fiauigaigjöld Rafmiagnisveiltlu Rví'k- ur hækka frá og mieð 1. júlí 1970 vegtoa 'hækkania, sam orðdð hafla á heildsiöTuvarði naflm/aignis, lauin- um og efinliislkostniaiði. Síðiasitia hælkkuin á orkuverðli Rafimlaignis- vaituininar, uitain söluisfcaittshækfk- uraar 1. miarz sl., varð 1. júM 1969, og hefiuir jrafmiagrasverðlið hialdizit óbreytlt þair til nú, þnátt fyrir hæfckuin á heildsöluverði Lainids- virlkjunar á nafmalgná í felbrúair sl., er leiiddli tlil hælklkuinlair á veirðd hjá öðrum raíveitum. Hælkkuin orfcuveirð's neimiuir 19% og SkiptiSt þainimiig, að tæp 8% enu vagma hæfckaðs heiMsölu- verðls sl. vetuir, rúm 7% vagnia þeinria launlahælklkairaa, er orðið ‘hafia á sl. 12 mlánuiðum, en afigainlg uininin, uim 4%, vagnia hæfckainla á arleradu efini á saimia tíimialbili. — Hæfclkum ortouverðg tlil maÆhituiniair mieð nofltlímia er þó miinini, eðia uim 10%. Stiaiflar ®ú 'hælklkuin að miesitu leyti af hæfckuin hailsöiuvarðis á rafimiagn/i, en lauinia- og afiniisfeoStin aður hefiuir talkmiöirkuð álhrdtf á SEGLAGERÐIN Ægir opnaði nýlega verzlun eða afgreiðslu að Grandagarði 13 niðri. Þar eru afgreidd sóltjöM, og hvers kyns þjónusta innt af hendi við sport- og útilegufólk. Þar á meðal má nefna tjaMa- MÁL og Menning hefur sent á markaðinn tvær nýjar bækur í flokknum: Pappírskiljur Máls sumiarið 1969 vair sleppt rúmlega 107 þús. göiniguisieiðuim. Lamgimiest af laxiinlum, siem mú er gemgiiinin upp í eldliissitöðima var sleppt í fyrra. RúmLega 4% arf laxinium, sem veiðzit hefuir nú, er mierktuir, en um 7 þús. meirktum göinigu- seiiðiuim var sleppt í 'stöðimni í fyrra. Stærstiu og þrosfcamiestu laxiamn ir sem veiðast í suimair verða geymdir til und'anelöiis, en ö'ðruim sláfirað og laxiinin seMuir til nieyzlu. VeiðliimiálaStjóri benlti að lokum á það, að 1200 laxa veiði í á, sem leigð væri til Stanigarveilði gæitii gefið eiigendum yfir málljóin kr. í arð á árti, mtiðað við núvenandi leigu á vei'ðiám. verðið vdgma bættrair nýfiinlgar á veitufcenfi Ratfmjagnsveituinnar, er fylgiir raflbiitanotkuin.. Hæfckiuin miælaleliigu og hefíim- tauigagjalda er 19% og skiptislt þaninig, að 12% eiru vegnia launia- hæfckania og 7% vegnia eifiniishæfcfk ana á áðurnieiflnidu tímiabili. Þar sem þriggj.a máraaða álestr 'airtímiafbdl gildiir, veirðla oflatn- gretindair^ hæbfciainlir, að venij/u, firamlkvæmdar í áflonlguim og komia því almienmlt 'elkki að fiullu finam á neiikiniinigum fyrir en í ofctó ber n. k. Ákveðlið hlefuir veiriið, að flram flari igruindvallareindunSkioðun á byigginigju gjialdsferár Ratfveituinin- air rraeð það sáónjainmiið í huiga, að auk tryggiinigair á fjárihiagsgruinid- velM Raifveiltiunniair, varðli 'hún ein fialdairi í notkum,, réttlát og hag- kvæm íyfliir toilnar ýmsu tiagiumidliir nafimagnsnotenjda. Borgairráð hef- uir nýlaga samþyfckt, að altlhuiguin þessli veirðli gerð og be&milað saminiinga við innlenda og er- lenda sórfiræiðiniga þar að lúftandii. (Fflá Ratfmiaignsveitu Rvíkuir). viðgerðir, hvers kyns segla- saumaþjónustu, botnaviðgerðir og fleira. Seglagerðin Ægir hefur starf- að síðan árið 1917, en hefur nú fyrst opnað afgreiðslu og verzl- un. Eigandi er ÓM Barðdal. og Menningar; „Þætti úr sögu sjósíalismans" eftir Jóhann Pál Árnason og „Frásögur úr bylt- ingunni“ eftir Che Guevara, sem Úlfur Hjörvar þýddi og valdi. í formála að „Þáttum úr sögu sósíaMsmanis“ segir m.a., að bók- ina bari ekki að sfcoða sem „ágrip af sögu sóáalismans" 'heMur séu vailin úr þau megiin- atriði, „sem mestu máli skiptir að sósíaTísfcar hreyfingar daigsins í dag gleymi ekki né vanmeti“. — Bókin er 210 blaðsíður og fylgir henni nafnaskrá. í „Frásögum úr byltiniguinni“ eru m.a. þættir úr samnefndrl bók Guievara frá byltingarstríð- inu á Kúbu, mokfkuT bréf og greinar frá ráðherraiárum hans í Havana og kaiflar síðustu orrustu lí'fs hans í Bólivíu 1967. í bófc- inni er einnig inngangU'r Fidels Castros að BóMvíuibók Guevara og ritgerð um hann eftir Lairs Alldén. Bókin er rösfcar 250 blað- síður. mnRGFIILDRR RtÖGULEIKH VRRR Laxagengd í Kollafirði mikil Frú Sessielja Gunnarsdóttir og Jón Barðdal með eitt sóltjald- anna, sem búin em til hjá þeim. Seglagerðin Ægir opnar verzlun Tvær nýjar MM-kiljur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.