Morgunblaðið - 05.08.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.08.1970, Qupperneq 5
MORGUNELAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970 5 sunna travel BEZTU MALLORCA Sunna hefur 12 ára reynzlu, og hótelsamninga til margra ára, á Mallorca, og þar af leiðandi getur Sunna boðið ódýrari og betri Mallorcaferðir en allir aðrir. Sunna hefur eigin skrifstofu í Palma, með 4 íslenzkum starfsmönnum til að veita farþegum Sunnu örugga og fullkomna fyrirgreiðslu. Þægilegt dagflug með skrúfuþotu, (tourbo jet) á 5 klst. beint til Palma. Margar ferðirmeð 2ja daga dvöl í London á heimleið. Mörg þúsund íslendingar hafa farið með Sunnu til Mallorca. Sunna vill ekki selja viðskiptavinum sínum Mallorcadvöl á lélegum „pensionum<É. Þeir sem vilja kaupa það lélegasta verða að kaupa ferðir sínar annarsstaðar, því ánægðir viðskiptavinir nýkomnir úr utanlandsferð, eru og verða alltaf bezta auglýsingin fyrir Sunnu! Flogið alla þriðjudaga beint til Mallorca. Yerð frá kr. 11.800.- sunna ferðashrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Poul 'Engberg. „Giv Island sine skatte til- bage.“ Bréfiinu ljúka skólastjór- amir á þessa leið: „Afhending in á ekki að vera stórmennsku- bragð, ekki athöfn viðhöfð af göfugmennsku og sjálfsafneitun, — heldur sjálfsagt réttlætisverk sem vér finnum að vér erum sið- ferðilega skyldir til að inna af höndum eftir að hið íslenzka lýðveldi er aftur sett á stofn. Þessa dagana gistir ísland, í fyrsta sinn, einm þessara 49 skólastjóra, Poul Engberg, skóla stjóri norræna lýðháskólanis í Snoghöj, sem allmargir íslenzk- ir æskumenn hafa sótt hin síðari ár. Engberg er lögfræðingur að mennt. Hann var um árabil einn af aðalkeninurum í Askov, kenndi þar sögu og félagsfræði, unz hann tók við nýstofnuðum niorrænum (nordisk) lýðháskóla í Snoghöj, sem er rétt hjá Litla- beltiis-brúnmi á vesturströnd Jót lands. í Snoghöj var áður fim- leikaskóli fyrir kvenfólk með lýðháskólasniði. Formaður skólaráðs Snoghöj- skóla er hinn góðkunni íslands vinur Bengt A. Koch ritstjóri í Kaupmannahöfn. Eru þeir Eng- berg og Koch góðir vinir. Þá er Engberg einnig góðvinur Bjama M. Gíslasonar rithöfundar og flytur Bjarni árlega fyrirlestra um íslenzk efni við skóla hans. Þeir félagar Engberg og Bjarni hafa marga hildi háð, bæði einir sér og saman, í fund arsiölum oig á ritvelli, út af ís- lenzkum málum og þá fyrst og fremst handritamálinu, eins og Frægum málverk- um stolið París, 4. ágúst — NTB TUTTUGU miálverikium fræigra málairia, þar á mieðal eftir R.emioir, Fisisiarno oig Monet, hefuir veirilð stiolilð ú:r eánka- íbúð í París nú um heilgiina, að því er talsmaiður lögregiu sikýrði frá í dag. Málverikin em virt á a.m.k. einn milljarð íslenzkna króna. Sorour eig- andia íbúðariininar uppgöitvaði stuldiinini í dag og tilkynnti lögregluinini siamisitundiis um hannt en uim hielgiina hafði íbúðíin verið mamnlaus. Góður gestur Svo sem mörgum er kunnugt, reynduist danskir lýðháskóla- menn öflugir og áhrifamiklir mál svarar íslendinga í handritamál- inu. Snemma árs 1947 rituðu 49 lýð háskólastjórar opið bréf til ríkis stjórnar og ríkisþings Dana og hiatfði bréfið að yfánskritft: t.d. er þeir gengu á hólm við höfuðandstæðing íslendinga í handritamálinu Bröndum Niel- siem, formiainin Ámaisiafinisinefinidar, á fundi í danska studemtafélag- inu, sem frægt er orðið. Engberg hyggst dvelja hér- lendis um hálfsmánaðartíma og er hægt að hafa samband við hanm í síma 21391 og er mér kunmugt um, að það myndi gleðja hann mjög, ef nemendur hans létu frá sér heyra. Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skóiastj. Kaldasti júlí á öldinni — í Reykjavík JÚLÍMÁNUÐUR sl. var kaldari en í meðalári alls staðar á land- inu og í Reykjavik var þetta kaldasti júlimánuður á öldinni. Var meðalliiti í Reykjavík 9,5 stig, en áður hafði aldrei orðið Kaidara en 10,0 stig. Kuldinn í júlí stafaði af því að vindátt var oftast norðlæg. Norðanáttinni fylgdi mikið bjartviðri á Suður- landi og reyndust sólskinsstund- ir í Reykjavík vera samtals 286 í júlí, en það er 108 klukkustund- um meira en í meðallagi. Norð- anáttin hafði hins vegar í för með sér að úrkoma á Norður- landi var meiri en í meðalári. Var úrkoman 41 mm á Akureyri, eða 6 mm meiri en í meðalári. í samtaili við Mongumiblaðið I •gær, eaigði Adda Bára Sigtfús- dóttiir, veðuinfræðinigur, aJð Veð- uæstotfan væri búin að reikna út niákvæmain meðalhita í júlí ó 4 stöðum á landiniu. Af þeim er hlýjast á Höfn í Hornafirði, ef miðað er við mcða'Tlag, en þar vaæ meðalhitinn 8,9 stig, eða 1,5 stigi Tiindiæ meðall'agi. í Reykjai- vík var hiftinm 1,7 stigum umdir meðallagi; á Akuireyri 3,5 stig- um undir meðallagi. Á Hverai- vöTlum var meðaTfhitinm í júM 4,4 stig, em þaæ hatfa aðeims verið geæðar hitamiælin.gaæ sl. 6 ár. Á þvi tímabili hetfur veædð hlýjast í júlí 1965 og 1968, sagði Adda Báæa að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.