Morgunblaðið - 05.08.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 05.08.1970, Síða 25
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1870 25 MiSvikudagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,S5 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir les „Bræðurna frá Brekku“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson <8). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregniir. Tón- leikar 11,00 Fréttir. Hljómplötusafn ið (endurt. þáttur). 12,00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikasr. 14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (0). 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. ísl. tónlist: a. „Upp til fjalla“, hljómsveitarverk eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson, Egill Jóns- son leikur á klarinettu. Guðmundur Jónsson á píanó. c. Fjögur lög við miðaldakveðskap fyrir karlakór eftir Jón Nordal. Erl ingur Vigfússon og Karlakórinn Fóst bræður flytja. Stjórnandi Ragnar Björnsson. d. Intrada og allegro eftir Pál Pam pichler Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephen- sen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guðmundsson flytja. e. ,,Guðsbarnaljóð“, fimm lög með ljóðum Jóhannesar úr Kötlum, eftir Atla Heimi Sveinsson. Skáldið og Vilborg Dagbjartsdóttir lesa ljóðin. Hljóðfæraleikarar flytja tónlistina; Ragnar Björnsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Þegar Einar Benediktsson gekk á fund Albertis Óscar Clausen rithöfundur flytur erindi. F immtudagur 6. ágúst. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttux úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifsdóttir les „Bræðurna frá Brekku“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (9). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Gunnar Bjarnason, skólastjóri Vélskóla íslands, flytur erindi 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „Brand læknir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (10). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: János Liebner leikur Tólf lítil Diver timenti fyrir víólu og selló eftir Haydn. Myra Hess og Perpignan hátíðar- hljómsveitin leika Píanókonsert í Es-dúr (K271) eftir Mozart; Pablo Casals stj. Rudolf Kiermeyer barnakórinn syng ur þýzk þjóðlög. 16,15 Veðurfregnir. Tónleikar. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Guðmundur Jósafatsson talar um leiðir um Húna þing. 19,55 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó: ... Gömul vísa, Vorvísa og Það vex eitt blóm fyrir vestan eftir Jón Þórarins son. Um Haust, Gígjan og Nótt eftir Sig fús Einarsson. Til næturinnar og Miranda eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. 20,15 Leikrit: „í flæðarmáli“ eftir Ása í Bæ Leikstjóri: Erlingur Gíslason. 20,45 Létt músík frá hollenzka útvarp inu. — Einsöngvarar og Metropole hljómsveitin flytja; Dolf van der Linden stj. 21,30 Dauðinn tapaði, en Drottinn vann. Myndir frá Rómaborg Séra Jaikob Jónsson dr. theoL flytur erindi 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (12) 22,35 Kvöldhljómleikar a. Konsert í E-dúr fyrir fisðlu og hljómsveit eftir J. S. Bach. Josef Suk og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika; Václav Smetácek stj. b. TilbrigCi eftir Brahms um stef eftir Haydn op 56a. Fílharmóníusveit Vínarborgiar leik- ur; Sir John Barbirolli stj. 23,15 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Veiðimenn — Ferðomenn Stangaveiðileyfi í Reyðarlæk í Vestur-Húnavatnssýslu, fást hjá undirrituðum. Nokkrir dagar enn lausir í ágúst. Jón Gunnarsson, Böðvarshólum. Maður nokkur er ástfanginn af giftri konu og leitar á náðir læknis, sem veit lengra nefi sínu. Með því að nota áður óþekkta tækni gerir læknirmn honum kleift að hafa hamskipti til þess að ná ástum kon- unnar. 22,00 Fjölskyldubíllinn 5. þáttur — Rafkerfið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21,00 Miðvikudagsmyndin Awatar Pólsk bíómynd, gerð árið 1966 og byggð á sögu eftir TheofU Gautier. Leikstjóri Janusz Majewbek. Aðal- hlutverk: Gustaw Holawbek. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. Steypustöðín 41480-41481 VERK Dönskukeimori óskast að Gagnfræðaskóla Garðahrepps. Skólinn er einsetinn og kennsluaðstæður mjög góðar. Uppl. gefa skólastjóri, Gunnlaugur Sigurðsson. sími 42694. og formaður skólanefndar, séra Bragi Friðriksson, sími 42829. SKÓLANEFND. I ðnaðarhúsnœði Höfum til leigu iðnaðarhúsnæði ásamt skrifstofu að Lækjar- teigi 6, 2. hæð. Stærð samtals 340 fermetrar. Möguleikar eru á að útvega 200 fermetra iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í sama húsi. SIGURPLAST H.F., Lækjarteigi 6, sími 35590. 16,40 Lög lcikin á knéfiðlu. 17,00 rréttir. Létt lög. Skrifstofustúlka Kennarar - Hátt kaup 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. Stúlka óskast til starfa í heildverzlun hálfan daginn, kl. 1—5, við vélritun, bókhald o. fl. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. ágúst merkt: „Skrifstofustarf — 4644". Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða 2 kennara. Aðalkennslugreinar íslenzka og erlend mál. Háskólamenntuðum mönnum, helzt með nokkra starfsreynslu, verða greiddar góðar launauppbætur. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri — símar 1540 og 2048. Fræðsluráð Vestmannaeyja. 19,35 Þjónusta kirkjunnar í mannfé- lagi nútímans Séra Þorbergur Kristjánsson í Bol- ungarvik flytur erindi. 20,05 Anne Nyborg frá Noregi syngur í útvarpssal lög eftir Markús Krist- jánsson og Edward Grieg. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20,20 Sumarvaka a. „Grjót er nóg í Gníputótt“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásaimt Guðrúuu Svövu Svavarsdóttur. b. Ljóðalestur og kvæðalög Sveinbjörn Beinteinsson les og kveður. c. Kórsöngur: Þingeyingakórinn syngur íslenzk og erlend lög Stjórnandi Sigríður Schiöth; undir- leikari Jón Stefánsson, einsöngvarar Kristján Ingólfsson og Bragi Vagns son. d. „Fjalldrapinn angar“, sumarævin týri eftir Huldu Ásta Bjarnadóttir les. 21,20 Útvarpssagan: „Dansað í björtu“ eftir Sigurð B. Gröndal. Þóranna Gröndal les (5). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: „Dalalíf“ eftir Guð- rúnu frá Lundft. Valdimar Lárusson les (11). 22,35 Frá tónlistarhátíð í Bordeaux 1 maí sl. Katia og Marielle Labeque leika á tvö píanó. a. Sjö lög úr „Mikrokosmos“ eftir Bartók. b. Tilbrigði eftir Lutoslawský um stef eftir Paganini. c. Þrír dansar eftir Martinu. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Tapar íyrirtæki yðar peningum á hverjum morgni? er hlutlaus aðili, sem segir yður og starfsfólki yðar nákvæmlega til um vinnutíma. Taflan sýnir tjón fyrirtækisins í eitt ár, ef 10 MÍNÚTUR tapast dagiega af tíma hvers starfsmanns Vikukaup 10 menn 20 menn 30 menn 40 menn Kr. 3.900,— 42.250,— 84.500,— 63.375,— 169.000,— Kr. 4.700,— 50.700,— 101.400,— 152.100,— 202.800,— Kr. 5.500,— 59.150,— 118.300,— 177.450,— 236.600,— TÍMINN ER PENINGAR. Leitið upplýsinga um Simplex stimpilklukkur hjá okkur. SKRIFSTOFUVELAR H.F. % + = + ^ : X Hverfisgötu 33 Sfmi 20560 - Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.