Morgunblaðið - 19.08.1970, Side 1
28 SIÐUR
wr" :: :r
Við höfnina.
Sprengingar
enn í London
Lögreglan finnur vopnabirgðir
Talið er að frski lýðveldis-
herinn sé að verki
London, 18. ágúst. AP.
LEVNTLÖGREGLUMENN frá
Scotland Yard fundu í dag birgð-
ir vopna í tveimur húsum í vest-
ur-London aðeins fáeinum klst.
eftir að sprenging hafði orðið í
í miðborginni.
Sprengingin í dag varð í skrif-
stofu spónslka flugtfélagsins Ibera
við Regent Street. Enginn meidd
ist í sprengingu þessatri.
Leiynilögrteiglain Sootland Yaird
geirði í miorgun skyndileit í tveim
ur húsum í vesturíhluta iLondon.
Fannst töluvert magn vopna í
húsunuim, vélibyssur, rilfflar,
skammibyssur og skotfæri. Er
talið að ætlunin hatfi verið að
senda vopn þessi til Norður-ír-
lands.
Um sprenginguna í morgun er
það að segja að þetta var í
annað skipti á tveimur sólar-
'hringum, sem sprengingar hafa
orðið í London. Leynilögreglu-
menn telja að það sé írSki lýð-
veldiisherinn, sem standi að
sprengjutilræðum þessum, en
hann er bannaður. Er talið að
meðlimir lýðveldishersins séu
með þessu að hefna fyrir hand-
töku nokikurra manna í sl. viku,
er lögreglan leitaði manna úir
lýðveldishemum, er taldir eru
stairtfa í Bretlandi.
Hin sprengingin varð í bíl í
gær, eSinmig í vestur-London, og
slösuðust þar alvarlega ungur
Englendingur og finnsk stúKka.
Höfðu þau fundið poka fyrir
utan kvikmyndahús eitt í West
End, og voru á leið með hann
til lögreglunnar eir sprengingin
varð. Telur lögreglan að menn
ur írska lýðveldishemum hafi
einnig verið þarna að verki.
Kóleran komin
til Líbanon
— f jórir hafa þegar látizt
— grunur um fleiri tilfelli
Beirut, 18. ágúst. AP.
BLÖÐ í Beirut skýrðu frá því í
morgun, að fjórir hefðu látizt
úr kóleru þar í landi, og vitað
væri með vissu um þrjú kóleru-
tilfelli önnur. Enginn yfirlýsing
um málið hefur enn verið gefin
Thailendingar
á móti fegurð-
arkeppnum
Bangfkcnk, 18. ágúst, AP.
THAILENDINGAR, sem á
, undaniförnum árum hafa siemtí
stúltar til þátttöiku í fegurð-J
1 arlkeppnuim víðs vegar um i
| heim með ágætum áranigri, \
i ætla ekiki að senda fulltrúa |
í keppni þá sem haldin er til ]
’ að velja fegurðairdrottnimgu *
I Asíu. Andstaðan gegn feguirð-
i arkeppnum hefur vaxið íí
. Thailandi upp á síðíkastið og,
' hafa koniur beitt sér mjög'
I gegn þeim.
Könnunarflug Banda-
rlkjamanna yfir Súez
— til að fylgjast með vopnahléi
Washington, Beirút, Tel Aviv,
18. ágúst — AP
TALSMAÐUR bandaríska ut-
anríkisráðuneytisins Robert
J. McClosky, sagði frá því í
dag, að Bandaríkjamenn
héldu uppi könnunarflugi í
mikilli hæð yfir Súezskurði
og meðfram vopnahléslín-
unni til að kanna, hvort
ágreiniinigur fer enn vax,anidi mieð
Bgypituim og írölkium og hietfur
íraiksika stjónniiin igetfið út orðisend
inigu, þar sem hún sakar Egypta
uim að oflsælkijia íraika, sem séu
búsieittir í landiniu og séu þeir
beittir alls kymis þviniguniarað-
ger’ðum og sæti rustaleigri fram-
koimiu. Hatfa ásakanir giemgið á
Víxl milli íraka og Bgypta. Sam-
sikipti lanjdamna hafia stórlega
versmiað síðan Bgyptar siam-
þyfkiktu bandiarískiu tiiUöiguna um
vopruahlé í Miðiauisturlönidum.
í frétitum friá Líhamön er saigt,
að íSraelsikir herfldklkiar hafi far-
ið inn í suðurhluta lainidisinis í dag
og spremgt í lofit upp þrjú hús.
Manntjón varð ekki.
út af ríkisstjóminni. Þá sögðu
blöðin einnig að skortur á bólu-
efni gerði það að v-erkum, að
ekki væri hægt að hefja tfjölda-
bólusetningu í landinu.
>eir fjórir sem létust voru
frá þorpinu Barja, um 16 fom frá
Beirut. Hefuir þorpið verið sett
í sóttkví og ættingjar hinna látnu
eru undir sérstöku eftirlitL
Sjúkrahús eitt í Beirut hetfur
greint frá þremur greindlegum
ikóleirutilfellum, einu í þorpimu
Halba við landamæri Sýrlands,
einu í flóttamannatoúðum Pal-
estínuaraiba í Beirut og loks er
Lítoanonmaður einn, sem nýkom-
inn er frá Fraikklandi, sagður
haldinn veikinni.
í sama sjúkrahúsi var sagt að
15 menn aðrir vænu nú í rann-
sóta þiair eð gruniur lélki á að
þeir hefðu teikið veikinia. Þá var
skýrt frá því í sjúkrahúsd í Tri-
poli, næst stærstu borg ÍLibanons,
um 85 km frá Beilriut, að þar
væru þrír menn í rannsókn
vegna gruns um að þeir hetfðu
fengið kóleru.
Líbanon:
Slagsmál
New York, 18. ágúst, AP.
FIMMTÁN manns, þar á meðal
11 lögregluimienn, meiddust að-
fananótt þriðjudags, þegar nokk-
ur hundruð unigmenni hentu
igrjóti og flöakvm að lögreglu-
mönnium að ioknum rökk-hljóm-
leikum í Central Parik í New
York. Lögreglam segir að þessar
óeirðir hatfi ekki verið skipula>gð
ar fyrirtfram.
Um tíu þúsunid ungmenni
höfðu sótt hljómleikana og er
þeim lauk vildu þau eklki hverfa
til síns heima og tóku að henda
grjóti að lögregl>umöninuinum.
vopnahléð væri haldið. Sagði
McClosky að egypzku stjórn-
inni hefði verið skýrt frá
þessu könnunarflugi, en það
er hafið vegna staðhæfinga
ísraela um að Egyptar hafi
hvað eftir annað rofið vopna-
hléð og einnig að þeir hafi
flutt eldflaugar sínar nær
skurðinum.
Verður þesisu flugi haldið
áfram enn um hríð og hafa fluig-
vélarniar einmig farið yfir ýmis
iþau svæði, sem Ísraielar hafa haft
á vialdi sínu síðan í sex daiga
stríðiniu.
í fréttum frá Kaáró sézt að
Frangia lofar um-
bótum og sameiningu
Beirut, 18. ágúst — AP —
SULEIMAN Frangia, sem í gær
var kjörinn fimmti forseti Líb-
anon á róstusömnm fundi í þingi
landsins, og aðcins með eins at-
kvæðis nnin, lýsti því yfir í dag
að liann myndi beita sér fyrir
„lýðræði, efnahagslegnm fram-
förmn og saineiningti þjóðarinn-
ar.“
Frangia, sem er sextugur að
aldri, birti þessa yfirlýsingu sína
í blaðinu A1 Nahar. Hann gat
ekki flutt stefnuyfirlýsingu sína
á þingfundinum i gærkvöldi, þar
sem handalögmál og róstur urðu
í þingsalnum eftir kjör hans.
Blöð í Líbanon, allt frá þeim
hægrisinnuðustu til þeirra vinstri
sinnuðustu, hafa tekið undir
boðskap hins nýja forseta um
sameiningu þjóðarinnar. Var á-
kalli hans beint bæði til hinna
ftualdlsBÖmiu kristmu mianna í
landinu, sem vilja að hendur
vierði látnar stamida fram úr erm-
um varðandi Palestínuskæru-
liða, sem gert hafa árásir á Is-
rael frá Líbanon, og til ara-
Framhald á bls. 2