Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 8
8 MCXRGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 ísraelar slepptu Alsírmönnum — brezki sendiherrann ræddi viö Abba Eban Tel Aviv, 17. ágúst — NTB—AP ÍSRAELSSTJÓRN ákvað í dag að láta lausa úr haldi tvo far- þega frá Alsír sem voru teknir höndum í Tel Aviv á föstudaginn. Alsírmennirnir voru gripnir, þeg ar þeir komu til fsrael með brezkri farþegaflugvél. Brezki sendiherrann John Bames ræddi í gær, sunnudag, við Abba Eban utanríkisráðherra og bað hann að beita sér fyrir því að þeir yrðu látnir lausir. Annar farþeganna Khatib Djelloul, majór, starfar á skrifstofu Boumidienne, forseta og hinn Ale Belaziz er iðnaðar- frömuður. Farþegaflugvélin er í eigu brezka flugfélagsins B O A C og var á leið frá Hong Kong til London. Hún hafði lent í Ran- goon, Nýju Delhi og Teheran og hafði því næst viðkomu í Tel Aviv til að taka eldsneyti. Sam- kvæmt fréttum ísraelsku frétta stofunnar Itim voru Alsírmenn- irnir handteknir er þeir neituðu að fam út úr vélinni meðan elds neyti var sett á hana. ísraelska blaðið Jerúsalem Post sagði á sunnudag að ísraelar myndu væntanlega krefjast þess að ahir ísnaelskir flugmenn sem teknir hafa verið til fanga í Egyptalandi og Sýrlandi verði látnir lausir í skiptum fyrir Alsírmennina tvo. Þá rifjaði blaðið upp er sjö manna ísraelsk áhöfn var kyrr- sett í 40 daga i Alsír fyrir tveim ur árum. Voru þeir ekki látnir lausir fyrr en ísraelar féllust á að sleppa Aröbum, sem sátu í haldi í ísrael. Aftur á móti skrif- aði blaðið MA-Ariv að margir háttsettir stjómmálamenn og embættiitsmenn í ísrael væru þeirnar skoðunar, að tafarlaust ætti að sleppa Alsírmönnunum úr fangelsi til að sýna samstarfs- vilja ísraela, JflllNS - MAIVVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jdn Loftsson hf. Höfum kaupanda að 3}a—4na benb. góðni íbúð í HáalertiShvenfi — Fossvogi. Miki'l útborgun. 3/o herb. íbúðir á mjög góðum stað í Bneið- botoi selljaist tiillbúnar undiir tré- venk. Þvottabús á hæðinni. Teilkiminigar í sikniifstofunoi. FASTEIGNASAL AH HðS&EIGNIR SANKASTRÆTI 6 Sími 16637. Heimasími 40863. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. ibúð við Gnettisgiötu, bus stnax. 3ja herb. íbúð við BoUagötu. 3ja herb. íbúð við Dvergabaikika. 4ra herb. tbúð við Sótheima. 5 HERBERGJA ibúðanhæð við Sigtún. Einbýlishús við Öldugötu með byggingarrétt fyrir hæð ofan á. Teikningar liggja fyrir í skrifstofunni. Jón Arason, hdl. Símar 22911 og 19255 Kvöldsími sölustjóra 35545 SÍMAR 21150-21370 Ný sölusk. alla daga Vantar Sérhæð í bonginmii með 4—6 sivefmhienb. Mjög mikil útb. 2ja herb. góð íbúð, þarf ekki að vera í nýlegu húsi. Einbýlishús með góðu vinnu- plássi. Húseign í Smáibúðahverfi. Til sölu Steinhús t Vogunum 3x86 fm með 6 herb. glæsilegri ibúð á hæð og í risi. Tvennar svalir. Teppi. Góðar innréttingar. 1 kjall ara er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymslur. Ennfremur bílskúr og ræktuð lóð. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð, sem væri að mestu sér, 2/o herb. íb. við Fellsmúla 60 fm glæsileg íbtúð teppalögð með vönduðum inm réttimigiuim og miktu útsýnii. Venð aðeinis 900—950 þ. kr., útb. 600—700 þ. 'kr. Skipti æstkiileg á 4ra hertb. íbúð í Laiuga'rniesthv e nf i, K ie p psiho Ifi eða Vogtuinium. Skaftahlíð á janðhæð 55 fm. Mjög góðat ininméttimgair. Verð 850 þúsumd kr. Mávahlíð stór og góð í kjaiiia'ra, ititið niiðungnafim með sénbitia- veitu og sénimmgaingi. Verð 800—850 þúsund kr. 3/o herb. íb. við Hagamel 90 fm á hæð með stónu og góðu k'ja'lila'naihenbieng.i með snyntinigu. Gtborgun 700 þ. kr. Kaplaskjólsveg á hæð, 85 fm, mjög góð, með vélaiþvotta- húsi. Verð 1275 þ. kr. Langholtsveg í risi uim 90 fm með sénh'itaveit'u. Venð 975 þúsumd kr. Miðstræti 1 kjallara lítið n'iður- ginatfimm, 60 fm, með sénhita- veitu og sérimmg. Verð 525 þ. kr., útbongiun 150 þ. k'r. 5 herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð, 121 fm, við Háateiti'sibraiut. Teppa- lögð með harðviða'riinm'réttiing- um. Bílsk'úr. Skipti á 4ra henb. ibúð í 'hvenfimu æskiteg. Við Laugamesveg 2. hæð 120 fm. Mjög góð fb'úð. Sérhœðir 5 henb. glæsiiteg meðrihæð í Vesturtbæniuim í Kópavogi i tvfbýli'Sbúsi. Mjög góð. A'flt sér. Sk'iipti á s'tónni húseiigm í Reykjaviík, kiemiur ti'1 gneima. Við Stóragerði 145 fm efrihæð. Ve-nð 2,3 mii#jómii'r. Raðhús við Langholtsveg, allt um 190 fm með 6 herb. glæsilegri íbúð á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr með meiru í kjallara. Verð 2,3 milljónir. Komið og skoðið ALMENNÁ FASTEIGHASftFTÍÍ LINDARGATA 9 SIMAR 21150.21570 Fiskverzlun Til sölu eða leigu er stór og glæsileg fiskverzlun í fullum gangi í einu þéttbýlasta hverfi borgarinnar, Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 22. ágúst, merkt: „4310”^ íbúð Hefi verið beðinn að útvega til kaups 4ra til 5 herbergja íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði, Lögfræðiskrifstofa Jóns Skaftasonar, hrl.. Álfhólsvegi 7. Sími 42233, LEIÐANDI ALÞJÓÐA FRAMLEIÐANDI vill gera samning um einkaumboð á íslandi, fyrir framleiðslu sína, sem eru hjólbarðar og aðrar vörur úr gúmmí, og leitar því eftir traustu og þekktu fyrirtæki hjá bíla- og varahlutaverzlunum. Umsóknir, á ensku, er veiti allar upplýsingar, verður farið með sem trúnaðarmál. Sendið bréfin til afgr. Mbl. merkt: „443"2 Höfum kaupanda að fokheldu ein- býlishúsi í Breiðholtshverfi. Má vera tilbúið undir tréverk og málningu. Höfum kaupanda að góðri hæð, helzt í Laugarásnum, góð útborg- un. Höfum kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Laugavegi 3 — 25-444. fasteigna- og verðbréfasaia, Heimasími sölustjóra 42309 Til sölu meðal annars: Glæsilegt einbýlishús við Klepps- holt, kjallarahæð og ris, tvöfald- ur bílskúr, tvennar svalir, falleg- ur garður. Til sölu sérlega falleg íbúð við Háa- leitisbraut, 130 fm, tvennar sval- ir og bílskúr. Til sölu vönduð 4ra herb. !búð við Bólstaðarhlíð. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur nú þegar til sölumeðferðar allar tegundir íbúða og húsa. — Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst. _______________ Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 3ja herb. kjallaraibúð við Holts- götu. Sénhiti, sénimmg. Verð 400 þ. kir., útto. 150—200 þ. kr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlisihúsi við Melabnauit (Suð- ungiötu). Verð 950 þ, kir., útb, 450—500 þúsurnd fcr, 3ja—4ra herb. rúmgóð neðrihæð í þnibýlisihiúsi á góðum stað við Áifaskeið. Verð 1050 þ. kr., úttoiongium 400—500 þ. kr. 4ra herb. efrihæð með tvei'miur bertb. í kjatena og bílg'eym'Sl'u við Lækjank'i'nm. Venð 1150 þ. kr., útb. 500 þ. kr. Sértbiti. 6 herb. efrihæð í tvítoýlii'sbúsi við Köldukiinm. Sénhiiti, sénimm- gaingur. Venð 1400 þ. kr. 7 herb. húseign við Hraumikaimb með fal'ii&gni lóð. Venð 1400 þúsumd kr. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 9.30—12 og 1—5 2/o herbergja um 50 fm ijbiúð á hæð í t'iimib- unhúsi við Fáfkagötu. Tvöfaht giten. Útborgun 250 þ. kr. 2/o herbergja Sbúð á mið'hæð við H ra umibæ. H arðv ið ari nm ré ttimgaT. Teppi á ötiu. Véiaiþviottaihús. Suð- unsvalÍT. 2/o herbergja 65 fm llít'ið niðungnafim kijail- anaiíbúð í þnSbýl'iiShúsi við M;ið bnaiut á Selitjaimamnesii. Ný teppi. Sénhrt'i. E'k'kent álhwiíl- and'i. íbúðirn getur verið laus strax. 2/o herbergja risíbúð í járniklædd'u timibuT- hú'SÍ, þníbýliiShús'i við Óðimis- götu. Gott ba'ðlhenbeng'i, nýleg haTðviðaT- og harðplast- eidihúsimminétitimig. Sval ir. 2/o herbergja kjaitenaíbúð númiT 60 fm við Rauðairánstíg. Tvöfalit gier, teppi, sénhitaiveita. 3/o herbergja 80 fm 'ílbúð á 1. hæð í blokk við Haigam'el. Vélaiþivo'ttaihús. Henb. í kjateina fylgiir. Ibúöim venður laiuis fljótiega'. 3/o herbergja ibúð á hæð við Ljósvategiötu. Snyntiieg vel um genigim íbúð. 3/o herbergja Ktrð niðurgnafin kjate'naiítoúð í steimihúsi við Þónsgötu. Sér- hitaveita. Gtto. 200 þ. kr. 3/o herbergja um 95 fm Ibúð á 4. hæð við Stónaigienð'i. Vamdaðar iminirétt- ingair. Teppi. Vélaibvottaihús. Suðunsvailir. Útsýni. Bílskúr. Höfum kaupanda að góðni 4na hertb. Ibúð í Vest'ur- 'bænium. Gotit vemð og há útib. ií tooði fyriir néttu Itoúðima. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAN Ausfursfrafi 17 (Silll C Valdi) 3. /inS Sími 2 66 00 (2 línur) Ragnar Tómasson hdl. Heimasímar: Sftfán J. Richter - 30387 Jóna Sigurjónsdóttir - 18396

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.