Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIBVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 13 stll af alkunnri vandvirkni og snyrtimennsku eins og margar og merkar greinar hans bera vitni: um Viðeyjarheimilið sem hann kynntist ungur og fylgdi honum alla tíð og Lax- nessheimilið, sem hann lýsir af óvenju næmum skilningi, ekki sízt verklagni og menningarlegri útsjónasemi Guðjóns, föður Halldórs skálds, sem hlóð veg- kanta af ekki minni snilld en sonurinn skáldsögur og önnur ritverk. Það getur varla talizt sjálfsagður hlutur að eiga svo sterka bakhjalla. Að þessum kynnum við gott fólk bjó Jónas alla tíð, og síðan við sem áttum því láni að fagna að kynnast honum og heimili þeirra hjóna. Og vonandi eiga margir eftir að herða hug sinn í kynnum við innansveitarkronikur Jónasar í Stardal og hans líka, enda var hann hafsjór af fróðleik og reynslu, miðlægt afl í lífi allra þeirra sem höfðu af honum nokkur kynni. Aldrei gleymi ég því, þegar þeir Bjarni Benedikts son töluðu eitt sinn að mér áheyrandi um Þingvelli, í húsi sem nú er aska undir torfi. Þá ræddust við tveir menn, sem allt vissu um þennan sögufræga stað, allt sem vita þurfti. Það var eins og sérhver steinn og klettur hefði brotið af sér álaga fjötra þúsund ára og öðlazt mál. En nú eru þögnin og steinarn- ir aftur ein til frásagnar. ★ 1 því ljóði íslenzku frá síðustu öld sem er einna nútímalegast að myndrænni byggingu, Kirkju- garðsvísum Gríms Thomsens, segir skáldið af alkunnri stefnu festu: „Hvert helzt sem lifsins bára ber, er bátnum hingað rent, í sínum stafni situr hver, og sjá! þeir hafa lent. Allharðan þessi barning beið, og byrinn ljúfan hinn, en beggja liðugt skipið skreið í skúta grafar inn. Einn út í lengstu legur fór, en leitaði annar skamt. Hvers hlutur er lítill, hvers er stór? Þeir hvílast báðir jafnt. Þó liggja margir úti enn með öngul, net og vað; en — þó það séu þolnir menn, þeir koma bráðum að. 1 grafar nöpru nausti þó riú hvolfi skipin kyrr, aftur mun þeim á annan sjó eilífðar fleyta byrr. Hér er myndinni haldið til streitu, og hún látin segja sög- una alla. Að því leyti stingur þetta kvæði í stúf við önnur frá- sagnarljóð Grims og raunar stefnu og vinnubrögð í ljóða- gerð síðustu aldar. En eins og aðferð Ijóðsins hefur haldið velli, þannig hefur hugsun þess einnig staðizt ásókn veraldar- hyggju okkar aldar. En hún hef ur gert það áður. 1 formála Passiusálmanna talar séra Hall- grimur um samtíð sína og treyst- ir sér ekki til að velja henni önnur orð en „þessi yfirstand- andi eymdanna öld.“ Varnaðar- orð séra Hallgríms og hugsun Gríms Thomsens eru sprottin úr langri reynslu margra, kannski allra kynslóða. Skip Jónasar i Stardal og annarra vina okkar sigla nú á þessum sjó eilífðar- inriar, sem Grímur talar um, og við trúum ekki öðru en þar sigli þau beitivind. Við vitum ekki, sem betur fer, hvenær okkar skip, sem enn liggjum úti með örigul, net og vað, koma að landi. Það verður fyrr en síðar, hversu þolnir sem við erum. Og þá verður gott til þess að vita, að eilífðin er ekki aðeins niður af hafi tímans. Hún er einnig — og ekki síður — í brjósti niðj- anna, eins og Prédikarinn segir. Sú eilifð er ekki í andstöðu við hina, sem sagt er að bíði okk- ár, síður en svo. Við söknum viriá okkar, sem fara. En burt- för þeirra sættir okkur bet- ur við þann örlagadóm að eiga ávallt dauðann fyrir stafni. ★ Jónas Magnússon verður enn á vegi okkar i Stardal, svo er forsjóninni fyrir að þakka. Þar finnum við áfram fast handtak og þétta lund. Og af Þingvalla- veginum, þar sem Stardalur blasir við, getum við séð, að margt er líkt með Jónasi og fjall inu, sem skýlir landi hans fyrir einni átt: Söm er hún Esja . . . Og samur er Jónas í Stardal. MattJiías Joliannessen. ÞAR sem leið liggur til Þing- valla efst í Mosfellsdalnum, blas ir við sjónum vegfarenda undan Skálafelli, hið myndarlega bænda býli, Stardalur. Allt ber þar merki um reisn og myndarskap, sem ósjálfrátt fær ókunnan til að spyrjast fyrir um hver þar muni hafa búið. Ég veit að þeim, sem spurði festist það í minni, þegar sagt er, að þar hafi búið Jónas bóndi Magnússon, oddviti þeirra Kjal- nesinga um aldarfjórðungsiskeið. Þeir, sem sáu Jónas leið hann ekki úr minni, sakir sérstaks myndugleiks og festu, sem ein- kenndi alla hans framkomu. Jónas í Stardal var umsvifa- mikill bóndi. Hafði jafnfnamt á hendi verkstjórn hjá Vegagerð ríkisins um margra áratuga skeið og var einn af forystumönnum þeirra Kjalnesinga í félagsimálum um lanigan tíma. Öll störf sín leysti Jónas af hendi svo til fyrirmyndar var og má segja, að þeir Jónas oddviti í Stardal og Ólafur Bjarnason hreppstjóri í Brautarholti, sem nýlátinn er, hafi verið í forsjá þeirra Kjalnesinga um áratuga skeið og þar hafi ekki verið ósk að eftir öðrum á meðan þeir sjálf ir voru fúsir til starfa. Málefni Kjalnesinga voru Jón asi ungum hugleikin, og spor hans er víða að finng þar sem hann lagði málefnum sveitunga sinna og íslenzku bændastéttar- innar lið og jók á velgengni þeirra. Sem sjálfstæður og framtaks- samur maður skipaði hann sér í raðir Sjálfstæðismanna og var lengi einn af forystumönnum flokks síns í sínu byggðarlagi. Gerði hann með fjölþættum störfum sínum sitt til að tryggja framgang stefnumála flokks- bræðra sinna, sem Sjálfstæðis- menn þakka honum að leiðarlok- um. Svo umfangsmiklum störfum hefði Jónas ekki getað sinnt hefði hann ekki notið frábærrar að- stoðar sinnar ágætu konu, en Jónas var kvæntur Kristrúnu Ey vindsdóttur frá Austurhlíð í Bisk upstungum, sem lifir mann sinn. Fjögur börn átti Jónas, sem öll lifa föður sinn. Jónas í Stardal er allur; en vegfarandinn mun áfram horfa heim að Stardal og líta þar reisn og myndarskap og heyra sagt frá því að þar hafi búið Jónas Magn ússon bóndi. Matthías Á. Matthíassen. KVKIMI R FRÁ MJÓLKURFÉLAGI REYKJAVÍKUR Ferð er lokið. — Er mér barst fregnin um að Jónas Magnússon í Stardal, hefði skyndilega lok- ið lífsferð sinni, varð efst í huga inínum, spurningin -— því nú og án fyrirvara? En ef við leiðum hugann til þess, að Jónas hafði nýlokið áttatíu ára lífsferð — lifsferð, sem hefur legið um óvenju glæsilega ævibraut, varð aða manndómi og starfsorku, þá getur maður betur sætt sig við það sem orðið er. Slíkir hugsjóna- og atorku- menn, sem Jónas i Stardal var, veljast til meiri og vandasam- ari lífsstarfa en allur fjöldinn. Traustur og athafnasamur bóndi um ræktun og bygging- ar, vegaverkstjóri um langt ára- bil, forsvarsmaður sins sveitar- félags og mikill félagsmálamað- ur. Fyrstu náin kynni mín af Jón- asi urðu, er ég byrjaði vinnu hjá honum i vegagerð. Þá var verið að byggja þjóðveginn inn Kjal- arnesið. Jónas átti mikil samskipti við okkur i Kjósinni á liðnum árum, vegna starfa sinna, sem vega- verkstjóri. Öll voru þau sam- skipti, af hans hálfu til fyrir- myndar. Ungum mönnum þótti gott að vinna undir hans stjórn, enda held ég að ekki sé ofsagt, að hann var mjög farsæll verk- stjóri. Nokkur undangengin ár hefi ég átti náið samstarf við Jónas að málefnum Mjólkurfélags Reykjavíkur, en Jónas var bú- irin að starfa í stjórn þess um þrjátíu ára skeið. Nú síðast sem stjórnarformaður. Öll störf hans í þágu Mjólkurfélagsins mótuð- ust af framsýni, kjarki og gætni hins hyggna athafna- manns. Hann vildi veg félagsins sem mestan til stuðnings ís- lenzkum landbúnaði. Jónas í Stardal reisti marga trausta minnisvarða við lífs- braut sína, sem við samferða- menn hans þökkum fyrir af al- hug. Ferðir enda, því lögmáli lífs- ins verður ekki breytt. En við geymum innra með okkur hugljúfa mynd. Ólafur Andrésson Sogni, Kjós. Jónas Magnússon frá Stardal var persónuleiki, sem ekki gleymist þeim er af honum höfðu kynni og tel ég mér það mikið happ að hafa átt þess kost að kynnast og starfa með honum allnáið um nokkurra ára skeið. Jónas hefir verið stjórnarmað ur í Mjólkurfélagi Reykjavikur óslitið frá árinu 1939, mestan timann varaformaður en nú um skeið stjórnarformaður. Honum var mjög annt um hag Mjólkur- félagsins lagði þar fram mikla vinnu og fyrirhöfn og vildi hag og framgang félagsins sem mest- an. Ef um félagsleg vandamál var að ræða var gott að leita ráða hjá Jónasi. Hann íhugaði vandann vel áður en hann lagði á ráðin, var ávallt fastur fyrir og rökfastur, það munaði um stuðninginn þar sem Jónas var annars vegar. Það er hverjum félagsskap ómetanlegt að eiga slíka forystu menn enda mikið tillit tekið til óska hans er hann flutti mál fé- lagsins hjá opinberum aðilum ásamt öðrum forráðamönnum Mjólkurfélagsins sem oft kom fyrir. Jónas var fundarmaður góður, flutti mál sitt skýrt og skörug- lega og var vel hlustað á það er hann flutti hverju sinni. Hann eyddi miklum tíma í að sækja með mér fundi í hinum ýmsu fé- lagsdeildum Mjólkurfélagsins og ræddi þar ýmis félagsmál sem á oddinum voru hverju sinni og hann hafði áhuga á að kæmust fram. Það var ánægjulegt og lær- dómsríkt að ferðast með Jónasi. Hann var fróður um landshætti og kunni skil á flestum örnefn- um vissi um hag og háttu bænd- anna á félagssvæðinu. Islend ingasögurnar voru honum hug- leiknar og var skemmtilegt að hlusta á hann segja frá, er ferð- azt var um forna sögustaði, eink um í heimabyggð hans Kjalarnes inu. Ég mun ávallt minnast Jónas- ar vegna lífsorku hans og höfð- ingsskapar og fyrir þann fróð- leik og ráðhollustu er hann lét í té. Frá Mjólkurfélagsmönnum færi ég Kristrúnu ekkju hans og öðrum ástvinum samúðarkveðj- ur og þakkir félagsmanna, fyrir þau miklu og óeigingjörnu störf er Jónas hefir unnið fyr- ir félagið á undanförnum ára- tugum. Leifur Guðmundsson. JÓNAS í Stardal er nú allur. Ferill hanis var h vergi smiár, óvaWt stór og höfðinigi var hanin í sjón og raiun. Mosfellinigar kveðja niú vega- verkstjóra sinn og safnaðaætfull-, trúa, en á þessum siviðum átti! hianm mest samstarf með ok'kur, j enda þótt hans heimahreppur i nyti mest og bezt starfskrafta' hans. Hann vair oddviti um langt árabil í Kjalarneshreppi og gegndi þar mörgum tirúnaðar- störfum. Þá var Jónas fulltrúi síns béraðis út á við og flu'tti okk ar mál á maninafuindum af festu og rökfimi í búnaðairféla'gsskap og verziunarfélögum en Jónas var nú formaður Mjólkurfélags Reykjavíkur. Á seinini árum átti ég oft er- inþi til þessa vinar míns og maut þetekingar hans og þ j álfumar á ýmisum málum sem ég var að gtíma við. Á þessari kveðjustund rek ég eteki æviferil hans niánair, það gera mér færari menn. Ég vil færa horaum þakikir fyrir sam- veruiraa og samstarfið. Ég vil flytja venzlafólki hans samúðaæ- teveðjur vegna fráfaWs hams. Haran leit ókvíðinin fram á veg- iran, ákveðinn í að mæta mamn- iraum með ljáiran uppistandandi, enda má svo segja a@ honum hafi orðið að þessari ósk sinni. Hanin varð bráðfcvaddur á ferðalagi austur í Bisfcupstumg- um, og verðuir jarðsettur í dag að Lágiafelli. Blessuð sé miranirag hans og hún lifir. Jón M. Guðmundsson. Minningarljóð Það ætti’ ekki að vera mér um megn milt um hann að skrifa, en þessi stóri Stardalsþegn stöðugt þyrfti að lifa. Maður kemur manns í stað má það réttmælt vera en örðugleikar eru það hans orku og svip að bera. Greindur vel og mælti mál svo máttu allir skilja — Hafði stóra og hreina sál herta í festu og vilja. Afrenndur að afli var, umsvif hafði um vegi. Verkstjórn hans því vitni bar um vizku af nýjum degi. Trúmennskunni tryggur var tróð ei aðrar leiðir. Til húsbændanna hreinleik bar svo héldust vegir greiðir. Við þökkum allir þína dyggð, sem þér hjá unnum lengi, og metum þina miklu tryggð meitlaða á innstu strengi. Þótt nú sé orðið mér um megn meira um þig að skrifa — Guð þig leiði ljúft í gegn og láti þig áfram lifa. Ég mun seinna sjá þig þar er sæla og friður ríkir. Mildar verða minningar er mætast vinir slikir. Jón Forsteinsson. JÓNAS í Stardal á Kjalarnesi er látáran, og verður jarðsungiran frá Lágafellsfcirkju kl. 2 í dag. Daiuða haras bar brátt að. Ég get þó efcki sagt, að dauði hairas hafi komið mér svo mjög að ó- vörum. Bklki þó vegina þess, að 'aldiuirsárin voru orðin áttatíu, ibeldur vegna þess, að hamn var búiran að segja miér, að hjartað væri farið að gera uppreisin. Jón- as tófc þessari vitneskju, að því er virtist, mjög léttilega. Ha,nin sagði mér, að haran gæti keyrt bíl sinn án raokkurra þrauta. Það var borauim eflaust mikils viirði, 'því svo leragi hafði haran þuirft að afca bíl í þágu starfs síons fyrir hið opi'rabena. Og þótt því starfi væri opiraberlega lokið, þá hafði •hairan ánægju af því að geta efcið til Magraúsar, sonar sáns, er hóf búskap í Stardal fyrir átta ár- um, er Jónas hætti þar búskap, Stardal, sem hann opin/berlega taildi aflltalf heimili sitt og konu sinriar, Kristrúnar, þótt þau hefðu dvalizt í Reyfcjavík síðustu árin. Og srvo þykist ég vita, að þessi síðustu ár, sem hann var eklki fastur starfsmaður hins opirabera, hafi hann ekki ósjaldan hlaupið undir bagga í þágu síns fyrra starfs. Þótt Jónas hefði saigt mcr um bilun þessarar aflvélar sinnar, hjartans, þá leit haran sannar- liega ekki út fyrir, að endaiokin væru svo nærri, þvi ef satt skal segja, þá var útlit haras og lífs- afstaða þannig, að jafravei ég, sem hafði þekkt hann um tutitugu •ára skeið, gat lítinn mun séð á horaum frá því fyrsta ég sá hann. En hiras vegar vitum við það, að, ef hjartað er faæið að gefa sig, þá má við öllu búast, hvernig svo sem útlitið er, og þannig var það einmitt í þessu tilviki. Ég ætla mér ekki með þessurn fáu orðuim, að fara að rekja ætt- ir Jóraasar eða æviferil raema að litlu leyti. (Ég get þess aðeiras, að hann er fæddur í Biskupstung um í Árnessýslu, eins og kona íhans, Kristrún). Auðvitað átti jafn gáfaður maður og skapsterk ur og Jónas var mifci'ran þátt í stjórn- og félaigsmalum sveitar siraraar, og það jafravel til hinzta dags, en sem sagt, um það munu eflaust aðrir ákrifa, er betur þekkja til en ég. Mig laragar aðeins að rita hér raokfcur orð um mainninm Jónas í Stardal og þau kyrani, er ég hafði af horaum sem opinlberum sarfsmianni og marani. Þegar ég fcyraratist Jónasi fyrst fyrir 20 ár- um, var hann bóndi á stórbýlirau Stardal á Kjalarniesi, og um leið yfirverkstjóri fyrir viðhald og nýbyggingu vega í Kjósarsýslu og að ég held raokfcrum hiuta Ánraessýslu. Kyrand ofckar mynduðust fyrsit og frernst vegna vegaverkstjóm- ar hans yfir vegum þeim, er um sveit mína lágu. Þegar ég kom hiragað í sveit fyrir 20 árum, raáði vegakerfið um Kjósina ekfci raema að Reynivöllum, og var því eðlilegt, að maður, sem oft þuirfti að fara í gegnum tún mitt, yrði mér nokkuð kuniraur. En síðan hafa vegamál Kjósar- hrepps tekið breytiragum til batn aðar, svo að nú er jafnvel laragt sáðan að þurft heéur að fara í 'gegnuim Reynivallatún tii að teomast um sveitiraa og jafravel austur á Þiragvallaiveg, og megin 'hliuti þessara vegaumbóta gerð- ist undir stjórn Jóraasar í Star- dal. Aulk þess, sem Jóraas kom oft á heimili mitt, er haran var að eradurbæta og leggja nýja vegi um sveitiraa, hafði ég um sfceið allniáin kyrani af honurn, bæði sem marani og starfsmarani hins opirabera. Það féll mér raefnilega í skaut um tíma, að kvabba á 'h'Onum um viðlhald vegakerfis sveitar minnar, sérstafclega að vetrum. Ýmist voru það srtjós'kaflar, sem þurfti að fjarlægja, svo að mjólfcurflutningar og anraað gæti farið fram, án tjóns fyrir bænd- ur sveitarimnar, eða það vraru. aurSkriðuir fjallagiljanraa, er heiftu fkitniraga um sveitina. Þegar þararaig stóð á hringdi ég jafraan til Jónasar í Stardai og saigði horaum af hlutum þeim, er yl'lu torfærum í vegakerfi sveitarinmar, og _bað hann að teoiraa til hjálpar. Ég þunfti aldrei að kvíðia því að tala við Jóraas út af þeim miálum, því að mér skildist alltaf af svörum hans við þessu fcvabbi, að hann væri bein- línis þalkfclátur fyrir, að hann væri látinn vita, ef eirahvers stað- ar þyrfti aðgerðar við. Hann Skildi nefnilega, • að hann bar ábyrgð á því, að þessum vegum væri haldið opnum, enda stóð sjaldan á því, að hann sendi rraenn til að bæta úr þeim um- ferðartrufl'uraum, er ég hafði til- kynnt horaum. Þaranig minnist ég Jónasar sem starfsmamns í þágu ihiras opirabera, sem mjög sam- viranulipuirs manras, er ætíð var reiðubúinn til að bæta úr erfið- lei'kuraum, eftir því sem haran gat við komið. En ég á fleiri eradurminninigar um Jónas í Stardal en þesai við- skiptí okfcar á grundvelli starfs- ins. Ég minnist hanis sem ein- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.