Morgunblaðið - 19.08.1970, Page 19
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19, ÁGÚST 1970
19
— Jónas
í Stardal
Framhald af bls. 13
staklmigs, sem ánægjulegt vai'
að kynnast.
Hann var glæsimen ni að vall-
arsýn,. og þar virtist mér kerling
elli fá litlu um þokað þau 29 ár-
in aíðusbu er ég þekkti hann.
Hann var gáfaður maður og
mjög margfróð'ur, og Skilnings-
ríkur á Skapgerð samiferðamiainna
sinina, og hafði gaman af því sem
spauigiLegt var í fari þeirra, án
þess þó að vilja særa neinn með
frásögn/um síntum.
Var mjög ánaegj ulegt að fá
Jónas í heimsókn, og eiga orð-
ræður við hann, og þeirra minn-
ist ég margra á heimili mínu, er
bæði voru mér til fróðleiks og
Skemmitiunar.
Það værd ótal margt, sem ég á
þessari kveðjustundu bæði gæti
og vildi segja um glæsi- og gáfu-
mennið Jónas í Stardal, en hér
Skal þó staðair numið. Á öllu
skal hóf.
Ég nieim því hér staðar, og færi
hinni merku konu hams, Krist-
rúniu Eyvindsdóttur, ásamt son-
um þeirra, mínar innilegustu
aamúðarkiveðjur við burtiför þessa
vinar mínis, Jónasar í Stardal.
Guð blessi ykfcur minuin/gariniar
uim sannan mann og vissuna um
enidurfuinidiinia við hanin síðar.
Kristján Bjarnason.
Höfðingi er fallinn.
Höfðingsmaður, sem bar höfuð
og herðar hátt í samtíð sinni,
maður, sem vegfarendur veittu
athygli, og samferðamenn báru
virðingu fyrir, maður með at-
gervi, bæði andlega og líkamlega.
Jónas Magnússon, bóndi og vega
verkstjóri í Stardal varð bráð-
kvaddur á ferðalagi austur í
Biskupstungum 12. þ.m. fulira
áttatíu ára að aldri. Var hann
þar á ferðalagi, ásamt konu sinni
og syni.
Þótt aldurinn væri orðinn þetta
hár, var kjarkur og lifsfjör það
mikið, að fyrir stuttu ók hann
ásamt konu sinni, alla leið norður
í Mývatnssveit og það einmitt í
tilefni af áttræðisafmælinu.
Hafði þá Pétur Jónsson, hótel-
haldari i Reykjahlíð, orð á því,
að svo langt að ekið, hefði þar
enginn áttræður öldungur áður
komið.
Þó var það svo, að við, sem
vorum Jónasi kunnug, vissum að
hann gekk með þann sjúkdóm,
sem á hverri stundu gat orðið
honum að aldurtila.
Jónas Magnússon var fæddur
24. júli 1890 að Úthlíð í Biskups
tungum, en forfeður hans voru
þó Húnvetningar. Árið 1894, flutt
ust foreldrar hans að Stardal í
Kj alarneshreppi og við þann stað
er hann síðan kenndur. Ekki sat
Jónas á skólabekk í æsku utan
þess er þá tíðkaðist um sveita-
drengi almennt. Sýnir það glöggt
hve mikillar gerðar maðurinn
var, að skila slíku ævistarfi, sem
raun bar vitni. Utan þess að reka
stórbú í Stardal, rækta þá jörð
og byggja glæsilega, var hann
vegaverkstjóri í milii 40 og 50
ár, oddviti sveitar sinnar í 22 ár
og lengur í sveitarstjórn, í stjórn
Mjólkurfélags Reykjavíkur frá
1939 og nú síðast stjórnarformað
ur. Safnaðarfulltrúi fyrir Lága-
fellssókn var hann í fjölda ára,
mikill unnandi kirkju sinnar og
studdi hana með ráðum og dáð,
kirkjurækinn mjög og átti þá
jafnan sætá á sama stað í kirkj-
unni. Sakna ég þess, að nú er það
autt. Mörg fleiri voru þau félags-
mál er Jónas var kvaddur t'l, þó
ekki verði þau rakih hér. Þrátt
fyrir margar og fjölþættar verald
arannir, gaf hann sér nokkurn
tíma til bóklesturs og átti mikið
safn góðra bóka, sem hann naut
í ríkum mæli. Þá fékkst hann og
nokkuð við ritstörf, skrifaði grein
ar í blöð og tímarit.
En Jónas í Stardal var ekki
einn að verki, hann var kvæntur
gáfaðri og mikilhæfri dugnaðar-
konu. Segir það sig sjálft, að
heimilisstjórn og uppeldd barna
hefir hvílt mikið á hennar herð
Fegurðardrottningar kjörnar
um þegar bóndinn var fjarver-
andi. Árið 1925 kvæntist Jónas,
Kristrúnu Eyvindsdóttur frá Aust
urhlíð í Biskupstungum. Það er
hennar styrka hönd, sem átti svo
mikinn þátt í að gera veg og vel-
gengni Stardalsheimilisins svo
mikil. Áður var Jónas kvænt-
ur Ingunni Ásmundsdóttur en
þau slitu samvistum. Jónas og
Kristrún eignuðust þrjá syni, en
þeir eru: Egill, kennari, kvæntur
Eddu Ingólfsdóttur, búsett í
Reykjavík; Magnús nú bóndi í
Stardal, kvæntur Þórdísi Jó-
hannsdóttur frá Heiðabæ í Þing
vallasveit og Eyvindur, vegaverk
stjóri, tók við því starfi er fað-
ir hans hætti, ókvæntur og hefur
haldið heimili með foreldrum sín
um í Reykjavík nú undanfarin
ár. Dóttur átti Jónas í fyrra
hjómabandi, Ágústu, gifta og bú-
setta í Bretlandi.
Milli Stardals og Blikastaða-
heimilanna var ætíð góð vinátta,
allt frá þeirri tíð er tengdaforeldr
ar mínir réðu hér ríki. Svo er
eins og það hafi gengið í arf til
konu minnar og mín, og er slíkt
góður arfur. Það var sem hress-
andi andblær, þegar Jónas í Star
dal kom inn úr dyrunum, gjarnan
að morgni dags, og ekki spillti
það kostunum ef Kristrún var
með í förinni. Var þá margs að
minnast og mörg sameiginleg á-
hugamál um að spjalla.
Höfðingi er fallinn, hans er
gott að minnast. Við Blikastaða-
hjónin þökkum samfylgdina og
vottum aðstandendum samúð.
Sigsteinn Pálsson.
Mig langar til að minnast vin-
ar míns, Jónasar í Stardal, með
nokkrum orðum, þótt fátæklegri
verði en skyldi. Ég mun ekki
rekja ævi hans eða starfsferil,
þar sem ég býst við að aðrir
kunnugri hafi minnzt á það.
Kynni okkar Jónasar hófust
fyrir um fjórum áratugum. Voru
þau að vísu ekki mikil i fyrstu,
en smám saman urðum við kunn-
ugri, einkum á hinum síðari ár-
um, og hann var einn þeirra sem
vinna á við nánari kynni. Er þar
skemmst af að segja, að eftir því
sem ég þekkti hann betur, jókst
virðing mín fyrir honum og mér
geðjaðist æ betur að honum. Það
var engin tilgerð við hann,
hann kom til dyranna eins og
hann var klæddur, alltaf
hreinn og beinn, afdráttarlaust
hann sjálfur. Mér fannst bjart
yfir í skapi hans, áttin við norð-
ur, með heiðríkju hreinskilninn
ar. Hann var norrænn í lund,
mér fannst hann að ýmsu leyti
líkur drengilegum fornmanni,
enda hafði hann mætur á forn-
bókmenntum okkar og var þeim
vel kunnugur. 1 lundinni var
líka sólskin og hlýja, ekki að-
eins persónulegrar vinsemdar,
heldur ótvírætt líka almennrar
góðvildar. Jónas vildi koma
góðu til vegar, og eins og allir
kunnugir vita, var hann bæði öt
ull og samvizkusamur að hverju
sem hann gekk.
Við áttum oft tal saman, eink-
um í seinni tíð eftir að þau hjón
in voru flutt til Reykjavíkur.
Siðasta samtal okkar fyrir
stuttu síðan mun verða mér
minnisstætt, enda að mörgu vik
ið, gömlu og nýju. Ekki datt
mér þó í hug að það mundu
verða okkar síðustu samfundir
hér. Að vísu vissi ég að Jónas
gekk ekki með öllu heill til skóg
ar, en enginn mun hafa séð það
verulega á honum, hann virtist
unglegur eftir aldri. 1 þessu sam
bandi minnti hann mig á annan
hugrakkan mann, Taft Banda-
ríkjaforseta, sem vissi að hann
gekk með banvænan sjúkdóm,
en sagðist ætla að deyja „í stíg-
vélunum“. Það atvikaðist svo, að
Jónasi í Stardal auðnaðist líka
að deyja „i stígvélunum".
Eftirlifandi konu hans og öðr-
um ástvinum sendi ég og fjöl-
skylda mín innilegustu samúðar-
kveðjur.
Vertu blessaður, Jónas minn,
og þökk fyrir góða viðkynningu.
Hittumst aftur heilir!
Yngvi Jóliannesson.
Sesselía Steinarsdóttir.
KJÖB fegurðardrottninga held-
ur áfram úti á landi. Um næst-
síðustu lielgi var Sesselía Steln-
arsdóttir, 19 ára, kjörin ungfrú
N-Þingeyjarsýslu og um síðustu
helgi voru kjörnar ungfrú S-
Þingeyjarsýsla og ungfrú Eyja
fjarðarsýsla. Fyrrnefnda titil-
inn hlaut Mary Anna Guðmunds
dóttir, 19 ára, og ungfrú Eyja-
fjarðarsýsla var kjörin Þórunn
Þórðardóttir, 19 ára.
Sesselía er dóttir Steinars
Kristinssonar, bónda að Reistar-
nesi í Presthólahreppi og Jó-
hönnu Kristinsson. Hún er gagn-
Brazzaville, 17. ágúst — NTB
STJÓRNVÖLD í Alþýðulýðveld-
inu Kongó hafa brotið á bak aft-
ur tilraun til stjórnarbyltingar
og verður uppreisnarseggjunum
harðlega refsað, að því er þjóð-
höfðingi landsins Marien Ngou-
abi skýrði frá í gærkvöldi. Frétt
ir um hina fyrirhuguðu byltingu
höfðu ekki borizt út, fyrr en
Ngouabi sagði frá henni á fjölda
fundi í borginni Pointe Noire. —
Hann kvaðst vilja vara menn við
hættulegum fyrirætlunum heims
valdasinna, en gaf engar teljandi
Naglamottur á
írska vegi
Belfast, 17. ágúst — NTB-AP
BREZKIR hermenn á Norður-ír-
landd hófu í dag að leggja nagla-
mottur á fjölmarga vegi milli
írska lýðveldisins og Norður-ír-
lands til. að koma í veg fyrir að
bifreiðar kæmust yfir landamær
in á ýmsum stöðum, þar sem ekki
eru varðstöðvar. Þessar nýju ráð
stafanir fylgja í kjölfar sprengju-
tilræðanna við landamærin á
laugardaginn, er tveir lögreglu-
þjónar létu lífið. Yfirstjóm
brezku herflokkanna í Belfast
sagði að til að byrja með yrðu
lagðar naglamottur á 25 vegi.
Haldið er áfram hreinsunar-
starfi í Belfast eftir flóðin, sem
þar urðu um helgina. Enginn
meiddist, en skemmdir urðu þó
nokkrar. Talsmenn kaþólikka og
mótmælenda fóru í dag fögrum
orðum um gott starf brezkra her
manna í flóðunum.
Moskvu, 18. ágúst, NTB.
BELGÍSKUM stúdent hefur ver-
ið vísað frá Sovétríkjunum og er
honum gefið að sök að liafa ætl-
að að dreifa áróðursritum gegn
sovézkum valdhöfum. Fréttastof-
an TASS sagði frá þessu og bætti
því við að lögregla hefði klófest
stúdentinn áður en honum
hefði gefizt tími til að hefja iðju
sína.
fræðingur að mennt og hefur
stundað enskunám í Bandaríkj-
unum en vinnur nú hjá sérleyfi
Húsavíkur. Mál Sesselíu eru:
Hæð 172 sm, brjóst 93, mitti 59
og mjaðmir 93. Áhugamál henn-
ar eru þýzkunám, flugfreyju-
starf og útilíf.
Mary Anna Guðmundsdóttir
er frá Kvistarholti, Tjörnesi,
dóttir Guðmundar Halldórsson-
ar, útgerðarmanns og Önnu Sig
urðardóttur. Hún stundaði nám
við Húsmæðraskólann að Laug-
um og vinnur nú á búi foreldra
upplýsingar um hverjir hefðu
staðið þar að baki.
- Utan úr heimi
Framhald af bls. 14
ar sarobúðar við A-Evrópu
gangi vel.
Allar líikur virðast því nú á
undirbúnimgsfundi, og síðan
ráðstefnu inmian tveggja ára.
Hér á eftir er greiint frá
herafla NATO-rí'kjamna í
Evrópu aranans vegar og Var-
sj árbandalagsr íkjanma hins
veigar.
NATO
Bandaríkin (herlið í Evr-
ópu): Lamdher: 220,000 menn
(í V-Þýzfcaland). Floti: 6.
flotimn (á Miðjarðarhafi) og
2. flotinn (á Atlantsihafi).
Flugher: 600 flugvélar í Evr-
ópu.
Kanada: Landiher: 41,500
(5,500 í Evrópu). Sjóher:
16,600 (60 skip). Fluigiher:
23.500 (145 herflugvélar).
V-Þýzkaland: Landher: 306,
000 (32 hersveitir allar umdir
stjórn NATO). Sjóher: 32,000
(272 lítil sfcip). Fluigher:
98,000 (500 herfluigvélar).
Holland: Landher: 83,500
(nær allur urndir stjórn
NATO). Floti: 21,500 (136
slkip). Fluglhier: 23,500 (145
herf luigvélar).
Belgía: Landlher: 75,000.
Floti: 4,000 (49 skip). Flug-
her: 20,000 (140 herfluigvél-
ar).
Luxembourg: Landher: 560
(eim herdeild),
Frakkiand: Landher: 328,
000 (2 berfylki í V-Þýzka-
lamidi). Floti: 69,000 (197
skip). Fluiglher: 108,000 (475
herfhiigvélar).
Portúgal: Landlher: 150,000
(að mestu í Afrífcu). Floti:
15,000 (66 skip). Fluiglher:
17,000 (100 hierfluigvélar).
Ítalía: Landiher: 265,000 (nær
allur umdir stjórn NATO).
Floti: 40,000 (224 skip). Flug-
her: 60,000 (450 herflugvél-
ar).
Tyrkiand: Lamdher: 425.000
(20 herfylki, öll urndir stjórn
NATO). Floti: 39.000 (143
sinna. Mál Mary Önnu eru: Hæð
168 sm, brjóst 91, mitti 58 og
mjaðmir 91. Áhugamálin eru bú
skapur, ferðalög og tónlist.
Þórunn Þórðardóttir er Sigl-
firðingur, dóttir Þórðar . Þórðar-
sonar, vélstjóra og Margrétar
Árnadóttur. Hún er gagnfræð-
ingur að mennt og hefur stund-
að enskunám í Bandaríkjunum.
Mál Þórunnar eru: Hæð 177 sm,
brjóst 96, mitti 64 og mjaðmir
97. Hún vill læra tannsmíðar og
hefur áhuga á hestum, ferðalög-
um og tónlist.
skip). Fluigher: 23,000 (500
herfluigvélar).
Grikkland: Landher: 118,
000 (12 lítil herfylki). Floti:
20,000 (85 slkip). Flugher:
23,000 (250 herflugvélar).
Bretland: Landiher: 188,000.
Floti: 96,000 (þar með taldir
lamdgiöniguliðar), (278 skip).
Fluglher: 121,000 (600 her-
fluigvélar).
Danmörk: Lamdlher 28,000.
Floti: 7,200 (83 skip), Flug-
her: 10,300 (115 berflugvélar).
Noregur: Lamdlher: 19,000.
Floti: 7,000 (94 skip). Fluig-
her: 9,000 (130 herflugvélar).
VARSJARBANDALAGH)
Sovétríkin: Lamidhier: 2,000,000
meinn (140 herfyliki, ekki öll
fullmönmuð), (32 herfylki í
A-Evrópu). Ftoti: 465,000
(meira en 2,000 skip, þar
með taldh’ 380 kafbátar).
Flugher: 505,000 (10,000 her-
flugvélar — þar af 900 í A-
Þýzkalaindi).
A-Þýzkaiand: Lamdher: 85.
000 (6 herfylki). Floti: 16.000
(184 lítil sfcip). Flugher:
25,000 (270 herfluigvélar).
Pólland: Landihier: 185,000
(15 herfylki, ekkiert full-
mamnað). Floti: 19,000 (134
skip). Flugiher: 70,000 (750
herflugvélar).
Tékkóslóvakía: Lamdher:
175.000 (14 herfylki). Flug-
her: 50,000 (600 hei’flugvélsu-).
Ungverjaland: Landhier:
95,000. Fluigher: 50,000 (140
berflugvélar).
Rúmenía: Landher: 150,000.
(9 herfylki). Floti: 8,000 (63
sfcip). Fluiglher: 15.000 (240
herfluigvélar).
Búlgaría: Landher: 125,000
(12 herfylki); Floti: 6.000 (53
skiip). Flugher: 22,000 ( 250
hierflugvélar).
t
Systir okkar,
Sigríður Guftmundsdóttir
frá Efri-Brú,
lézt þriðjudagmin 18. ágúst.
Guðmundur Guðmundsson,
Tómas Guðmundssmi.
Byltingartilraun kæfð
Þórunn Þórðardóttir.
Mary Anna Guðniundsdóttir.