Morgunblaðið - 19.08.1970, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970
22 erlendir gestir í
frjálsum til Kópavogs
— Keppa á veglegu vinabæjamóti
á Laugarvatni á sunnudaginn
ÍÞRÓTTAFÓLKIÐ í Kópavogi á
um næstu heigi von á góðum
gestahópi. Eru það 22 iþrótta-
menn og konur (frjálsíþrótta-
fólk) frá vinabæjum Kópavogs á
Norðuriöndum, en þeir eru:
Þrándheimur, Odense, Tammer-
fors og Nörrköping. Efnir Breiða-
blik til frjálsíþróttamóts að
Laugarvatni á sunnudaginn kl.
14. Verður þar keppt í 17 grein-
um karla og kvenna og kepp-
endur verða um 60 talsins, því
auk erlendu gestanna eru Kópa-
vogsbúar fjölmennir í keppninni
og einnig er boðið til keppninn-
ar 18 gestum úr ýmsum félögum.
íþoróttafólkið í Kópavogi hefur
tekið >átt í slikum mótum síðan
1966 árlega og nú er röðin kom-
in að Kópaivogi að halda mótið.
Vallarskilyrði eru ekki fyrir
íhenidi í Kópavogi, svo fenigin var
íþróttamiðstöð ÍSÍ að Lauigar-
vatni fyrir mótshaldið.
Oft hetfur náðst góður áranigur
á þessum mótum, en keppendur
enu allir á aldri unglingaflokks,
þ. e. 17—20 ára. Má og búast við
að svo verði nú því ýmsir atf er-
lendu gestunum hafa unnið góð
afrek. Þannig á Rostad, Noreigi,
14,9 í 110 m grindahlaupi, Ole
Hjort, Danmörku, hefur hlaupið
1500 m á 3:56,4, einn Finnanna
á 16,62 m í kúluvarpi og Svíinn
Johainnsson hefur hlaupið 1500
m á 3:56,7 og 5000 m á 15:05
Konungs-
bikarar
m±n. ÍSþróttafólkið í Kópavogi
hetfur og náð góðum atfrekum og
vann m. a. annað sætið í Bikar-
keppninni um sl. helgi.
AÐMÍRÁLSKEPPNIN fór fram
á Grafanholtsve 11 i sunnudaginn
16. ágúst sl., og sá Gollfkiúbbur
Reyikjavíkur um keppnina.
Verðlaunin eru gefin atf Hadd-
en aðmíráli á Ketflavíkurlugvelli,
en það er veglegur faranidbikar
fyrir það félag, sem sigrar hverju
siinni, svo og sigurverðlaun fyr-
ir hvem hinna 8 keppenda í sig-
ursveitinni. Þetta er landskeppni
í átta manna sveitum en skor 6
beztu manna er talin í hverri
sveit.
Sex sveitir tóku þátt í mótinu,
frá Keili, Golfklúbbi Suðurnesja,
NeSklúbbnum, Ketflavíkurflug-
velli og tvær frá Golfklúbbi
Reykjavíkur.
Sigurvegari varð A-sveit Golf-
Stjórn FRÍ hetfur flutt Ungl-
imgakieppni FRÍ til um eina heligi
vegna þessa vinabæjamóts og
þaS gerði fcleift að fá ýmsa góða
gesti til að lífga upp á keppnina
og gera mótið enn stærra og veg-
legra.
klúbbs Reykjavíkur, með 501
högg. Nesklúbburinn varð í öðru
sæti með 502 högg og í þriðja
sæti varð sveitin frá Ketflavítour
tfluigvelli með 503 h. Sveit Gollf-
klúbbs Suðurnesja veir með 509
högg, sveit Keilis með 526 högg
og B-sveit GR með 529 högg.
í sigursveitinni voru þessir kyltf-
íngar: Jóhann Eyjólfsson, sveit-
artfarinigi, Gu'nnilauigur Ragnars-
son, Hans Isebarn, Haukur V.
Guðmu ndsson, Hatfsteinn Þor-
geirsson, Ólatfur Bjarki Ragnars
son, Tómas Ámason og Viðar
Þorsteinsson.
Pétur Björnsson frá NeSklúbbn
um lék völlinn á fæstum högg-
um eða 72 (35 — 37), en það er
Jóhann Eyjólfsson
— sveitarstjóri sigursveitar
jaifnt vaillarmetinu sem Loftur
Ólafsson setti í sumar.
Að fceppni lokinni hélt forseti
Golfsamfbands íslands, Páll Ásg.
Tryggvason, ræðu, þar sem hanm
m. a. þafckaði keppendum fyrir
þátttökuna, en keppnin. er á veg
um Golfsaimtoandsins, og einnig
bar hann fram þakfclæti til getf
anda verðlaumannia, sem með
þessu hefur lagt fram góðan
skerí til eflimgar goKfíþróttinni á
íslandi. Síðan afhenti Hadden
aðmíráll verðl'aundn, og mæltist
báðum vel og skörulega.
Víkingspiltar sigur-
sælir í Danmörku
Sveit GR vann
stóru styttuna — Pétur
Björnsson jafnaði vallarmetið
1. og
2. deild
11 KVÖLD er næsti leikurinn
í 1. deildarkeppninni. Fer
' hann fram á Akureyrarvelli,
og eigast þá við Akureyring-
I ar og Vestmannaeyingar.
Þetta er leikur sem áður var
frestað og annar leikur sem
I frestað var, verður þriðjudag-
l inn 25. ágúst á Laugardais-
velli milli Vals og iBA.
Staðan i 1. deild er nú þessi:
l Akranes
. Keflavík
Fram
I KR
| Akureyri
9531 16:8 13
9612 14:8 13
9603 18:11 12
9342 12:10 10
7223 13:11 6
| Vestm.eyjar 8 3 0 5
' Valur
I Víkingur
8:15 6
8 1 2 5 6:12 4
9 2 0 7 9:21 4
Staðan í 1. deild er nú þessi:
Breiðablik
Haukar
Ármann
Selfoss
ísafjörður
Þróttur
FH
Völsungur
9720 24:4 16
11 5 1 5 16:19 11
7412 14:12 9
9333 15:16 9
7241 10:6 8
9324 23:16 8
8 2 0 6 8:24 4
8116 10:23 3
Unglingakeppni
FRÍ frestað
UNGLINGAKEPPNI FRÍ (18
ára og yngri) fer fram á Laugar
dalsvellinum 29. og 30 ágú»t n.k.
kl. 13.30 (ekká 22. og 23. ágúst
eins og áður var tilkynnt).
Héraðssamfoömid eru vinisamleig
ast beðin um að senda hið fyrsta
skriflegar upplýsingar um árang
ur sem líklegt er að FRÍ hafi ekki
vitmeskju um.
ÆDSTU verðlaun frjálsíþrótta-
fólks í Noregi eru konungsbik-
ararnir sem veittir eru fyrir
beztu afrek á meistaramóti Nor-
egs. Bikar karla hlaut nú Stále
Engegn fyrir 8:39,4 í 300 m
hindrunarhlaupi og bikar kvenna
hlaut W. Sörum fyrir 1500 m
hlaup kvenna 4:24.0.
Á mótinu var m.a. sett met
í kúluvarpi. Björn Bang And-
ersen varpaði 18.26 m.
og hafa ekki tapað leik hér
heima í sumar
ÞRIÐJI flokkur Víkings er ný-
kominn heim úr mjög árangurs-
rikri Danmerkurför, þar sem
flokkurinn lék fjóra leiki og sigr
aði í öilum — og það þótt þeir
léku við sér eldri drengi í þrem
ur af leikjunum. Víkingar fóru
utan í boði Akademisk Boldklubb
Hvernig á að
„tippa” rétt
EKKI voru þátttakendur get-
spakir í síðustu viku, en það
stendur eflaust til bóta, þegar
fram líða tímar. Leikurinn KR—
fA er ætíð spennandi og skemmti
Iegur viðburður og ekki sízt nú,
þar sem bæði liðin hafa mögu-
ieika á sigri í 1. deild. Fyrri
leiknum í deildinni lauk með
jafntefli 0:0, en aðeins tvívegis
á síðustu sex árum hafa KR og
ÍA leikið saman í bikarkeppn-
inni. 1966 sigraði KR með 10:0
og 1969 sigraði Akranes með 4:1.
Leeds mætir Everton, en þetta
eru tvö efstu liðin í 1. deild í
fyrra, en vert er að líta á töflu
síðustu sex ára, þar sem Leeds
hefir sigrað fimm sinnum og gert
eitt jafntefli. Athugið einnig
Arsenal—Manchester Utd.; hvort
liðið hefur sigrað tvívegis og
tvisvar jafntefli.
í Kaupmannahöfn og voru 14
daga í förinni.
Þegar AB lék hér á landi í
fyrrasumar náði Ólafur Erlends-
son í stjórn Knattspymudeildar
Víkings samningum um utanför-
ina við varaformann AB, og var
í fyrstu ætlunin, að í förinni
væru einnig 2. flokks piltar úr
Víking. Af því varð þó ekki og
hinn sigursæli þriðji flokkur,
sem sigraði í Reykjavíkurmótinu
fyrr í sumar, fór til Danimierkur,
en Danir reiknuðu hins vegar
með eldri drengjum og mættu
Víkingar því 2. flokks liðum í
þremur leikjanna.
Fyrsti leikurinn var í Kaup-
mannahöfn 27. júlí gegn AB, sem
lék með 2 flokki sínum, sem er
í efsta sæti í sínum aldursílokki
í Sjáiandsseriunni. Þetta var
skemmtilegur leikur og jafn og
Vikingar sigruðu með 3:2.
Næstti leikur var 29. júlí gegn
Köge og þar sigraði Víkingur
einnig með 3:2, en í liði Köge
voru 7 leikmenn úr 2. flokki og
fjórir úr 3. flokki. Þriðji lei-kur
inn var daginn eftir gegn 2. fl.
Birkeröd og þar sigraði Vikingur
með yfirburðum, 7:1.
Fjórði og síðasti leikurinn var
1. ágúst og mættu Víkingar þá í
fyrsta skipti jafnöldrum sínum, 3.
flokki Herlev, og sigruðu með
2:0. Þeir skoruðu því alls 15 mörk
gegn 5 í leikjunum. Móttökur
allar í Danmörku voru himar
beztu — drengimir ferðúðust
meðal annars til Svíþjóðar — og
í lokahófi, sem var haldið Vík-
ingum til heiðurs, sagði einn af
Framhald á hls. 27
5<\
Bjarni
;— hvað tekst
Stefánsson
honum í Noregi?
SfBuatu a«x ár
Ttrallt f fyrru
z KTk’. - J./7. Z X Z - / 3-1
X JiTZSZflaL - TVRdCH.UTb. z / X z / X z-z
/ &LRCKPCOL -mT.'0/CoPUS. i X z - - - —
/ COt/etiTRV - SOUTHRTHPT. X / - / X 1 H-o
z c.PfíLfíce -j/£*TcfísrLe X - - - - z o-z
/ bBRRV C.- 5TOKe - - - - - X o-o
2 IPStiiefí - JÍOTTH. foR. - - - - z X 0-0
/ leabs - eoertoH / / X / / / z-i
x Li'JERPOOL -HULBERSr.
l TVfífíCH. C. - DURfílEV - - / / / X /-/
X uTesT Hfín - CHBLSEfí / / z z X / Z-0
/ uJeLÚES - ToTTBHHRM / - - 1 / X z-z
Fjórir beztu
til keppni ytra
í DAG halda fjórir af mestu
afreksmönmun íslands í frjáls
um íþróttum utan til Noregs.
Þar taka þeir þátt í miklti al-
þjóðlegtt móti frjálsíþrótta-
manna á fimmtudag og föstu
dag. Þeir sem utan fara eru
Jón Þ. Ólafsson, hástökkvari,
Erlendur Valdimarsson,
kringlu- og sleggjukastari,
Giiðmundtir Hermannsson,
kúluvarpari og Bjarni Stef-
ánsson spretthlaiipari. Farar-
stjóri verður Giiðmundur Þór
arinsson.
Það er Frjálsíþróttasam-
handið sem hefur valið fjór-
menninganna til þessarar far-
ar.
Auk mótsins á Bislett
munu þeir taka þátt í ýms-
um öðrum minni mótum í
Noregi og nú standa yfir samn
ingar milli FRl og sænskra
aðila um þátttöku þeirra i
mótum í Svíþjóð.
Það má búast við að þcssi
för geti orðið árangursrík fyr
ir ísl. frjálsíþróttir. Fjórmenn
ingarnir hafa náð mjög góð-
um árangri upp á síðkastið,
sýnt sig í góðri æfingu, og
þegar þeir fá mikla keppni
við beztu skilyrði, þá má bii-
ast við öllu.