Morgunblaðið - 19.08.1970, Page 27

Morgunblaðið - 19.08.1970, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIöVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 27 Ingólfur Óskarsson í verzlun sinni. Iþróttakappi opnar verzlun — mun hafa á boðstólum bún- inga og búnað til boltaleikja HINN kunni íþróttagarpur, Ing- ólfur Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur nú opnað sportvöruverzlun að Klapparstíg 44 í Reykjavik. Nefnist verzlun- in Sportvöruwrzlun Ingólfs Ósk- arssonar, og verður þar á boðstól um ýmis íþróttavamingur, bæði búningar og áhöld. — Það er langt síðan ég fékk fyrst hugmynidi'na um að fara að reka sportvöruverzlun, sagði Jngólfur á furadi er hann hélt með fréttaimönnu'm í tilefni opn- unar verzlunarinnar. — Mér faef- ur þótt á skorta að fiþróttafólk gæti fengið þá vöru, sem það ’ vanihagar um á einum stað. Fyrst í stað mun ég leggja áherzlu á þjónustu við þá er stunda bolta- leiki hvers toonar, og hef þegar á boðstóluim m'artgs konar bolta, búninga og búmað. Ég hef t. d. fengið nýja gerð að íþróttaskóm, sem ekki hafa veriö til sölu í verzlunum hér fyrr, bæði æf- inga og keppnisskó. Þannig eru nú í fyrsta sinni á markaðinum ný gerð af körfuiboltagkóm, eins og þeir seim niú ryðja sér mjög til rúms t. d. í Bandaríkjunum. Þá faefur Jngóltfur til sölu margs konar íþróttabúninga, bæði innlendra og erlendra liða, — Rannsóknir Framhald af bls. 28 að rannisóknir í Þjörsárverum, sem kosta myndu um 2 millj. kr. í ár eða lauslega áætlað 10 milljónir alls á 3 árum eða svo. Virtkjium á Efri-Þjórsá, sem mundi veita vatni á Þjórsár- ver, er á rannsóknastigi og fengum við upplýsingar hjá Jakobi á hvaða stigi virkj- unarmál á Þjórsársvæðómu væru, og hve nærri væri kom ið Efri-Þjónsárvinkjiuin. Nú er verið að vinna að rannsókn á vegum Landsvirkj unar á tveimur virkjunum í Tunigraaá og vinkj'un í Efri- Þjórsá, en sú rannsókn hefur verið í gangi í nokkur ár. í framhaldi af Búrfellsvirkjun, er byrjað á miðlun við Þóris- vatn en ákvarðanir eru ekki lengra komnar. Hins vegar hef ur verið látið að því liggja að næstu virkjanir á þessu svæði yrði að öllum líkindum í Tungnaá, þ.e. við Sigöldu og Hrauneyj afoiss. Þegar þær eru búnar, þá kemur stóra spum- ingin: Hvað svo? Og hlýtur svarið að verða nátengt stór- iðjumálum. Eftir að Tungnaá hefur verið virkjuð, eru þrjár leiðir hugsanlegar: 1) Viiikjam á Efri-Þjórsá, sem er sú virkjun sem um er rætt í sambandi við Þjórsár- ver. 2) Hvítaárvirkjun. og má ætla að mörgum ungum aðdáendum ensku knattspyrnu- liðanna þytki nú ekki ónýtt að fá tækifæri til kaupa á búningum síns uppáhaldsliðs. Einnig verða í verzlunitrmi seldar húfur og treflar, sém eru með litum fé- laganna, þannig að aðdáendur liðanna geta vakið athygli á sér með félagslitunum. Sýndi Ingólf- ur oikkur .td. bláröndóttan tref- il og skotthúfu — liti Fraan. Aulk hins fjölbreytta vöruúr- vals mun Ingólfur svo reyna að útvega iþróttafólká þá vöru sem það vanihagar um, sé hún ekki til í búðinni hjá honum. Sagðist hann t. d. þegar vera fairinn að útvega lyftingajám, sem eru nú mjög notuð af íþróttafóliki sem stunda hinar ýmisu iþróttagrein- ar. — I framtíðinni geri ég mér svo vonir um að geta stækkað verzlunina, sagði Ingólfur, og fært hana yfir á fleiri svið. T. d. veitt golfimönnuim fullkomna þjónustu, en enn sem komið er hef ég aðeins bolta og skó handa þeim. Hins vegar faefur mér þeg- ar tekizt að fá aUan þann búnað sem þarf í badminton og borð- tennis. en þessar íþróttagreinar eiga vaxandi fylgi að fagna. Dýrfirðingar í boði leiðangursmanna Þimigieyri, 18. saptieimiber. BREZKU le i ðanigiu rsanienn ir nir, sem hér hafa verið að undian- fömu, 'héidiu bdð iinini fyrir alla Dýrfirðiniga í gær. Heimsóttu þá a.m.k. uim 50 miainnis og sýndu Bretarnir iþar og útsikýrðu allar síniar rarmisiólknir hér um slóðir. Stóð það fram til kl. 10 um kvöld ið, ein eftir það kveifctu Breit- anniir varðeld. Skiptiuist jslend- 3) Skaftárveita, sem mundi tryggja Búrfellsvirkjun og Tungnaárveitum meira vatn. Þarna er miðað við Suður- land, og það sem kann að verða i öðrum landshlutium, er þar fyrir utan. Þessar þrjár leiðir er um að velja og svo frarmarlega sem nægur mark aður er til að nýta Efri-Þjórsá, þá virðist það á þessu stigi ó dýraist, að því er Jakob sagði. En Efri-Þjórsá er vart hugs anlegt að virkja öðru vísi en setja eitthvað af Þjórsárver- um undir vatn, að því er Jak ob sagði. Ennþá er það þó spurning hve hátt vatnið þarf endilega að fara. Einnig er það ljóst, að það verður ekki gert í einum áfanga, heldur mörgum. Strax í fyrsta áfanga fer eitt hvað af Þjórsárverum á kaf og síðan koma fleiri virkjanir, áður en staðurinn kemur að fullum og endanleg um notum. Ef miðlunin yrði sett upp í mestu vatnsborðs- hæð, sem til greina kemur þá yrði mestur hluti af núverandi varpi undir vatni. En endanleg vatnsborðshæð þarna er ekki ákveðin og eru mismunandi möguleikar hugsanlegir. — Spumimgin er þá hvort Efri- Þjórsárvirkjun verði gerð eða alls ekki. Eða í öðru lagi hvenær hún verði gerð og má þá hnika því í tíma, segir Jakob, þó það kosti eitthvað. Ákeyrslur og rúðubrot inigarnir og Bretarnir þar á söngvum O'g var glatt á hjalla. Öllum v'ar boðið kaffi sér tiil hirasisiinigar. Bretarnir fara héðain á föetudag. — Hulda. — Taugagas Framhald af bls. 15 situr á fundum í Gentf, tók eklki í dag afstöðu til taugagassimáls- ins eftir að fulltrúar ýmissa landa höfðu beðið um frest til þess að ræða máli'ð við ríkis- stjómir sínar. Fyriir nefndinni lá ályktun, þar sem því er beint til allra ríkisstjórna að gera ekk- ert það, sem mengað gæti hafs- botninn. BandaríSki fulltrúinn í nefnd- inni, Christoplher Pfailips, sendi- herra, varði aðgerðir Bandaríkja hers, og sagði að kæmizt gasið í snertingu við sjóinn, mundi það eyðast innan 10 daga, eða svo mjög draga úr kraíti þess, a@ það mundi engin skaðleg áihrif geta hatft. — íþróttir Framhald af bls. 26 forustumönnurn AB, að þetta væri bezti flokkur, sem heimsótt hefði félagið í sínum aldurs- floklci. í förinni voru 20 leikmenn en fararstjórar voru Eggert Jó- hannesson og Kristján Pálason. Að lokum má geta þess, að 3. flokkur Víkings hefur ekki tap- að leik hér heima í sumar. Flokk uriinn sigraði í Reykjavíkurmót- inu og skoraði þar 29 mörk gegn þremur í sex leikjum, og í fjór um leikjum, sem hann hefur leik ið í íslandsmótinu, hefur hann sigrað í öllum, skorað samtals 31 mark gegn tveimur. í 10 leikjum flokksins hér heima í suimiar hef ur hann skorað 60 mörk gegn 5 og piltamir hafa ávallt verið mjög sigursælir, ekki aðeiins nú í 3. flofeki, heldur einnig á und anförnum árum í 4. og 5. flokki. FJÓRÐA þessa mánaðar var ek- ið á V-2436, sem er hvítur Volks- wagen, þar sem bíllinn stóð við Skipholt 13 frá klukkan hálfníu til tólf. Tveimur dögum síðar var ekið á R-2309, sem er ljósgrár Renault, þar sem hann stóð við Austurbrún 2 frá klukkan 5 til 8. .í skemmdunum fanust blár litur. Eiletfta þessa mánaðar, milli ‘klulkka'n 10 og 12, var ekið á R- 2425, sam er blágrár Volvo Ama- son, þar sem hann stóð á stæði við Gla’Uimbæ. Loks vair svo að- ifanarnétt þess 17. eikið á R-22937, sem er nauðuir Mosdcvits, aiHiað hvort við Gnoðarvog 34 eða Háa leitisbraut 36. Fjóríáinda ágúst mættuisit rauð- ur Skoda 1000, A-2797, og grærnn Saab við brúna yfir Laxá í Ás- um og hrökík þá steinm undain Saab-bílinium og braut ftramrúð- uinia í Skodamum. Rauð Contina fná ísafirði og samlitur Moskivits mættust við afleggjaralnin að bæmum Höfn í Melasveit 16. júli og hrökík þá steinm fná Moákvits-bílnum í rúðu Ísafjarðarbílsims og braut - Virkjun ógnar Framhald af hls. 3 að enn voru þama þúsundir gæsa, en ekki var hægt að koma við talningu. Á þessu stigi, þegar mjög lá á ná- kvæmri vitneskju um fjölda verpandi heiðargæsa í Þjórs- árverum, höguðu atvikin þvi svo að hægt var að gera til- raun til talningar. Nýlega hafði Richard Kerb- es, líffræðingur frá Canadian Wildlife Service, fundið að- ferð til að telja gæsahreiður úr þyrlum i heimskautahér- uðum Kanada. Oft eru notað- ar litlar og þægilegar flug- vélar til gæsatalningar, en þær geta ekki flogið nægilega hægt til að hægt sé að koma auga á og telja hreiðrin, þar sem þau eru mjög þétt. Kerb- es ætlaði að koma til Bret- lands haustið 1969 í visinda- mannaskiptum, til eins árs rannsókna á gæsum, þar á meðal heiðargæsinni. Canadi- an Wildlife Service veitti rausnarlegan styrk til að hann gæti rannsakað varp- stöðvamar á Islandi úr þyrlu. Þess vegna flugu Kerbes og höfundur þessarar greinar, sem er starfsmaður Wildfowl Trust í Bretlandi, til Islands í júnímánuði 1970, í þeim til- gangi að reyna að finna fjölda heiðargæsanna, sem verpa í Þjórsárverum, með því að telja hreiðrin. Við vorum þrjá daga í Þjórs árverum og vorum ákaflega heppnir með veður, engin ský og varla nokkur gola. Við fór um þannig að við talninguna, að við tókum þverskurð af svæðinu með því að fljúga yf- ir það og taka þannig dæmi og áætla út frá því heildar- töluna. Athugun okkar fólst einnig I því að rannsaka niðri á jörðinni tvö eða þrjú svæði, til að kanna áreiðanleika taln ingar okkar úr lofti. Það hafði komið okkur skemmti- lega á óvart hve lítið gæsirn- ar skiptu sér af þyrlunni, þar eð þær eru venjulega all- hræddar við slíkt á vetrum og við höfðum óttazt að koma okkar mundi valda truflun hjá fuglunum. Nú komumst við að raun um, með því að fara um svæðið, að við gát- um gengið skammt frá mörg- um kvenfuglunum á hreiðr- unum áður en þær flugu treg lega upp. Þetta er ákaflega ó- líkt þvi sem þessi varkárasta tegund villigæsa er vön að vera á vetrum. Útkoman hjá okkur sýndi, hania. Ökuimaður á bláuim Saab, Þ-106, sem þarna kom lofaði ís- firðinigniuim að reyna að hafa upp á Mosfcvitsin'Uim en frá honuim hefur eklkert frétzt. Rannisóknarlögreglan biöur þá ökuimenin, sem hér hafa valdið tjóniuim, svo og vitnd að gefa sig fram. 9. for- manna- f undur K.I. NÍUNDI formannafundur Kven- félagasambands íslands hófst að Hallveiigarstöðum í fyrradag og vair haldið áfram í gær. I fyrra- dag var flutt skýrsla stjórnar, lagðir fram reikningar síðasta árs, flutt yfirlit um Landspítteda söfnunina 1969 o. fl. f gær var svo m.a. flutt erindi um heilsu vernd í dreifbýli og heilsuverad ar-h j úkrunarkonur. að með þverskurði höfðum við náð yfir um það bil þriggja fermílna svæði og tal- ið þar nálægt 1000 hreiður Samkvæmt nákvæmu gróður- korti af Þjórsárverum taldist okkur svo til, að varpsvæðið mundi vera rétt yfir 30 þús- und fermílur að stærð. Nú höfðum við fengið svarið, sem við leituðum að: yfir 300 hreið ur á fermilu eða um það bil 10 þúsund hreiður í allt. Þjórs árver voru þvi ennþá mikil- vægari fyrir heiðargæsastofn inn en nokkurn hafði hingað til grunað. Við áttum eftir einn flug- dag í viðbót, áður en við fór- um frá Islandi og hann not- uðum við á önnur svæði, þar sem vitað var að heiðargæs- in verpir, þó í litlum mæli sé. f flugi okkar yfir árfarvegi og heiðarlönd fundum við að- eins 400 fleiri hreiður. Við komum ekki á alla hugsan- lega varpstaði, en sáum nóg til að fá staðfesta þá skoðun dr. Finns Guðmundssonar, deildarstjóra við Náttúrufræði stofnun Islands, um að á ís- landi sé ekki meira en 1500 til 2000 pör. Þannig vitum við nú, að í Þjórsárverum verpa nú þrír fjórðu hlutar heiðargæsapara þessa stofns, og gerum þá ráð fyrir að 1500 pör verpi á Aust ur-Grænlandi. Það er greini- legt að eyðing svæðisins sem varplands mundi vera stór- kostlegt áfall fyrir tegundina. Einustu heiðargæsirnar fyrir utan þetta í heiminum eru 12000 til 14000 varppör í Spitz bergen, sem hafa vetursetu í Danmörku og í Hollandi, og sem islenzku fuglarnir eru al- veg aðskildir frá. Stungið hef urverið upp á því, að ef vatni verði veitt yfir Þjórsárver, þá muni gæsirnar geta flutt sig í önnur heiðarlönd á hálendi íslands. Óskandi væri að það geti raunverulega orðið, en miðað við núverandi ástand, þar sem aðeins fá pör verpa á þessum stöðum, bendir sterklega til þess að þau séu ekki hentug fyrir mikið stærri hópa. Náttúruverndarmenn, vopn- aðir nýjum staðreyndum, fylkja sér nú, eins og svo oft áður, gegn „þróunar" mönn- um. Ef við töpum, þá gætu flóðin hafizt innan fjögurra ára, og algengasta villigæs Bretlands er í hættu aðverða sjaldgæfasta tegundin. Getum við í þetta sinn unnið sigur til vemdunar dýralifi?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.