Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 Sími 2-69-08. Málaskóli LÆRIÐ TALMÁL ERLENDRA ÞJÓÐA í FÁMENNUM FLOKKUM. Halldórs Sírni 2-69-08. Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku nú þegar til bók- haldsstarfa. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Umsókn sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „4725“. Með umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Tónlistorskóli Gurðuhrepps verður settur fimmtudaginn 1. október kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili skáta, Vífilsfelli. Innritun fer fram daglega í skrifstofu sveitarstjóra. Tekið á móti skólagjöldum (eða samið um þau við innritun). Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 42270. SKÓLASTJÓRI. Meinatœknir óskast Meinatækni vantar í Kleppsspítalann. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með uppl. um aldur, nám og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 22. sept. n.k. Reykjavík, 11. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítafanna. Keflavík — Suðurnes Útsala — Útsala Útsalon ! tiefst á morgun Peysur Náttföt Síðbuxur Náftkjólar Pils Undirkjólar Barnapeysur Brjóstahaldarar Colftreyjur Mjaðmabelti STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Verzlunin Eddn Framhald af bls. 29. Kenzies árið 1789 norður hið mikla fljót, sem síðan ber nafn hans, allt norður til íshafsins. — Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22,40 Dagskrárlok. Mánudagur 14. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Trúbrot Gunnar Þórðarson, Rúnar son, Magnús Kjartansson Jónsson syngja og leika. Júlíus- og Ari 20,55 Mynd af konu (The Portrait of a Lady) Framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um, gerður af BBC og byggður á sögu Henry James. 4. þáttur — Ákvörðun. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Bichard Chamber- lain, Suzanne Neve, Rachel Cumey og James Maxwell. — Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Isabel Archer erfir auð fjár eftir frænda sinn og fer með ekkju hans til Flórens á Ítalíu. Þar kynnir vin- kona hennar, frú Merle, hana fyrir bandarískum listunnanda, Gilbert Osmond að nafni. Ralph Touchett fer með Isabel til Rómar, en þang- að liggur einnig leið Osmonds. 21,45 Lífsreynsla Brezk mynd um þriggja bama móður, sem flutt er á sjúkrahús og og þá erfiðleika, sem hún og fjöl- skylda hennar þurfa að yfirstíga. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22,55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 15. septemher 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) 10. og 11. þáttur. Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á sögu eftir Aleandre Dumas. — Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: — Jéhu-félag- amir ætla að koma stolnu gulli undan, en kona Montrevels kemst á snoðir um ferðir þeirra og visar Montrevel á þá. Morgan særilst, þeig ar slær í bardaga með þeim, og er talinn af, en er bjargað. Kona Montrevels læzt vera vinkona konu Morgans og tekst þannig að lokka hann í gildru. 21,30 Setið fyrir svörum Umsjónanmaður Magnús Bjarnfreðs son. 22J)5 tþróttir M.a. úrslitaleikur skozku bikar- keppninnar í knattspyrnu milll Aberdeen og Celtic. — Umsjónar- maður Atli Steinarsson. Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Miffvikudagsmyndin Músin, sem byrsti Big. (The Mouse, that Roared) Brezk bíómynd, gerð árið 1950. Lejkstjóri Jack Arnold. Aðalhlut- verk: Peter Sellers, Jean Seberg og David Kossof. — Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Smáríki í frönsku ölpunum segir Bandarikjunum strið á hendur með það fyrir augum að bíða ósigur og fá efnahagsaðstoð seinna. 22,20 Fjölskylduhíllinn Síðasti þáttur — Útblásturskerfið og fleira. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,50 Dagskrárlok. Föstudagur Endurskoðunarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða til. endurskoðunarstarfa mann vanan bókhaldi, helzt viðskiptafræðing eða löggiltan endurskoðanda. Umsókn merkt: „Endurskoðun — 4268", sendist afgreiðslu blaðsins. Fró Tónlistarskólo Kópnvogs Tónlistarskóli Kópavogs mun taka til tarfa í byrjun október. Innritun fer fram alla virka daga nema laugardaga (14.—25. sept.) kl. 2—6 síðdegis, sími 41066. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Tónlistarskóla Kópavogs, Félagsheimilinu, II. hæð, einnig í Bóka- og ritfangaverzluninni Veda, Digranesvegi 12. Það skal tekið fram. að á þessu starfsári verður Tónlistarskóli Kópavogs til húsa í Félagsheimili skáta, Borgarholtsbraut 7. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að lengja NS-flugbrautina í Vestmannaeyjum. Hér er um að ræða losun og flutning á miklu magni af hraungrýti eða vikursteini. Útboðslýsing fæst afhent 1 skrifstofu minni á Reykjavíkurflugvelli. Tiboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. september n.k. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed Hansen. I. DEILD Melavöllur klukkan 14.00. í dag, sunnudag 13. september leika Fram — I.B.A. i II. DEILD Melavöllur klukkan 17.00. í dag, sunnudag 13. september, leika Ármann — Haukar Mótanefnd. ________18. september 2«,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Undrabarnið okkar Þýzkur sjónvarpsleikþáttur. Þýðandi Björn Matthíasson. Foreldrar drengs nokkurs langar til að hann verði píanósnillingur, en hann tekur knattspyrnu fram Vfir píanóleik. 20,55 Alfred Nobel Mynd um sænska auðkýfinginn, sem auðgaðist á framleiðslu dýna- mits, en þráði að ávöxtur hugviia hans yrði mannkyni til góðs. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 21,15 Skelegg skötuhjú (The Avengers) Timavélin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,30 Dagskrárlok. Langardagur 19. september 18,00 Endurtekið efni Þrjú á palli Troels Bendtsen, Edda Þörarins- dóttir og Helgi Einarsson flytja þjóðlög við ijóð eftir Jónas Árna- son. — Aður sýnt 11. maí 1970. 18,25 Sumardagur í sveit Að Ásum í Gnúpverjahreppi búa hjónin Guðmundur Ámundason og Stefanía Ágústsdóttir ásamt fjöl- skyldu sinni. Einn hinna fáu góð- viðrisdaga sumarsins 1069 koma sjónvarpsmenn í heimsókn og fylgj ast með í önnum dagsins. K vikmyndun: Emst Kettler. Umsjón Hinrik Bjarnason. Aður sýnt 6. febrúar 1970. 18,55 Enska knattspyrnan Leicester City — Luton Town. 19,40 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Duo Marny ítalskir bræður, Amante Giovannl og Vincenzo Marny leika á munn- hörpur, dansa og syngja. Upptaka í sjónvarpssal. 21,10 Friðsamir veiðimenn Tveir ungir menn koma á búgarð i Tanzaníu, þar sem eigandinn veið- ir dýr fyrir dýragarða um víða ver- öld. — Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,40 Salome (Salome) Bandarfsk bíómynd, gerð árið 1053. Leikstjóri William Dieterle. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Stew- art Granger og Charles Laughton. Þýðandi Þórður örn Sigurðsson. í myndinni er stuðzt við frásögn Markúsarguðspjalls um Jóhannes skirara og Salome, prinsessu í Galíleu. 23,20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.