Morgunblaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 2
2
MO RGUNBLAÐIÐ, LAXKJARDAGUR 3. OKTÓfBlBR 1970
*
Fiskdreifing
til umræðu í borgarstjórn
— könnuð nauðsyn á dreifingarstöð
Frá vigslu drátfcarbrautarinnar í Njarðvík í gær. Skipið er m.s. Haniravík KE. Ljósm Sv. Þorm.
Ný dráttarbraut í Njarð-
vík fyrir 600 tonna skip
Á FUNDI borgarstjómar Reykja-
víkur sl. fimmtudag var til um-
ræðu tillaga frá borg-arfulltrúum
Framsóknarflokksins um athug-
un á nauðsyn dreifingarstöðvar
fyrir fisk. Það kom fram í ræðu
Ólafs B. Thors við umræðumar,
að allar fyrri tilraunir af þessu
tagi hafa farið út um þúfur, en
Ijóst væri að stuðla yrði að betri
dreifingu í fiskverzluninni. Til-
laga þessi var við lok umræðna
send útgerðarráði og hafnarstjónr
til umsagnar.
Einar Ágústsson mælti fyrir þesa
ari tillögiu fram9Óknairma.nirua,
sem emnfremur geirðd ráð fyriir
því alð kaminialðiir yrðu mög'utók-
air á haignýtingu sænSkia frysti-
hússims í þessu skyni. Eiinair sagði
Peter Blachstein.
Öryggi
Evrópu
rædd á
hádegisfundi
í dag
FÉLÖGIN Varðíberg og Samtök
um vestræna samvimiu hafa
boðið hingað tí»l landa til fyrir-
lestrahalds Peter Blachstoeim, sem
er sérlegur sendi'herna vestur-
þýzku sambandisstjómarmnar.
Hamn talar á hádegisfumdi með
félagsmömnum og gestum þeirra
í Leikhúskjallananum í dag. Um-
ræðuefnið verður „Öryggismál
Evrópu“.
SUNNUDAGINN 4. október kl.
17 verða haldnir tónleikar í Há-
teigskirkju, sem organistinn
Martin Hunger hefur undirbúið.
Á ‘inisskrá eru að mestu verk
frá 3. öld avokölluð barokktón-
liist t.d. trompetkomsert eftir
IX ii -T orgelkcnsert eftir
H 1, . kflautusónata eftir
það vera áilit fisksala að óvið-
unamdi vaeri a0 stounda fiskvorzi-
uin með núveraindii verðlaigs-
ákvæðuan, Þá saigði bamn, alð það
yHi fisksöluim oft mitklum erfið-
leikuim afð þuirfa að sæfcja fisfc-
inm lairagar ieiðir, erada væiri hainin
ekfci eins góð vara á eftir. Edinair
bentoi eramfiremiuir á, hvwt efcki
væri rétto. aið fcamiraa mögufljeifca á
samstairfi við nágran'n asveiitairf é -
]ög í þessu fálvifci.
Ólafur B. Thors greéradi frá
þremur tilrauiniuim, sem gerðar
hafa veréð irraeð sliíkair dreitfimg-
airstöðvair, em þær haifa aiWiar far-
ið út um þúfuir. Ólatfiuir berati á,
að miál þetota befðli áður hiotið
aitíhygli borgarstjórmair, enda
væru metnm saimmála um alð
stouðla bæri aið betri dreifiiragu á
filSkverzluraiiraná. í>á miinmiti Óitafiuir
B. Thoirs eimmiig á skýrslu frn
1968, sem geirð var um físfciböfin
í Reykjaivílk, en miðumstöður hernrn
ar sýradu, að uranto eir aíð bætoa
slkipulaigið í þessum efinum og fá
þammig betri vöru. Ólafur táldi
erantf remur að þessi tiliaiga, sem
toil uirraræðu var, vaerd tíkM. af
þessu hedidairviðfain.g9efm. Ólaifur
bemiti eirandg á þær hugmymidir,
sem settar hafa verið fram þess
afnds að hverfa eiigi frá fyrirfram
gammimgum um fiskverð, en selja
fiúkdmm þe»s í stað á utppboði —
Ekki vaerd þó ummt að leggja dóm
á þessa bugmynd á þeaau stigd
málsiras. í>a(ð væsri hlutverfc
Reyfcjavífcuiiiborgar að veitoa þá
aðstöðu, sem til þyrfti, em refcflt-
urdmm yrðd að vena í höradum fisk
ikaupendja sjáifina. Þé betrati Ólaifutr
á, að sænsfca frystihúisið væri að
raokíkru leytoi ifía staðsetot vegma
sfcdpullaigsina.
MORGUNBLAÐINU bairst í gær
fréttatiikynning frá Sdldiarút-
vegsraeifirad þar sem saigt er m, a.
frá sarnmiinigaumieitouinum um
ÆyrirframsölU á saltaðri Suður-
Jandssild, í fréttatdlflryranimguinmi
flsemiur fram að enigir samningtar
Ihaifa teSdzt til þessa og að erfið-
leilkar eru á sölu sáldar. Segir í
frétotatiikyraningummi að seljeirad-
ur frá öðrum löndum bjóði
lægra vetrð og stæmri sífld em ís-
leradinigar. — Fréttatiikyrarainigin
fer hér á etftir:
„Undamtfanniar vikiur hafa stað-
ið yfir samndngaumledtoamir um
fyrirframsölu á saltaðri Suður-
iatradssí]d. Enigir samningar hafa
tekizt til þessa og eru helztou
ástæðurniar fyrir því eftirfar-
andi:
1. 9íldarirniruflytj«ndur á Norð
uriöradum telja sig geta feingið
ódýrari og stoærri síld frá ýms-
um öðirum fnamleiðslulöndium
saUtsíldar, svo sem Noregi, Fær-
eyjum og Kairaada.
í því samfoandi má getoa þess,
að Færeyiragar hatfa gert fyrir-
fnamisamraiinga við Svía um sölu
á allmifciu magmi af síld af stærð
Loidlet.
Flytjendur eru Lárus Sveins-
som, Þorvaldur Steingrímsson,
Jónats Þórir Dagbjartosson, Old-
rich Kodora, Guðmundur Gils-
son og Martin Hunger. Aðgöngu
miðar verða seldir við innganginn
g kosta 100 kr.
Ný dráttarbraut í Najrðvík W6
í GÆR var formlega tekin í
notkun ný dráittarbraut í Njarð-
vilk. Það var Skipasmíðastöð
Njarðvikur h.f., sem lét gera
brautina, og getur fyrirtækiðnú
tekið til viðgerðar skip allt að
600 tonnum að stærð. Er mikil
bót að þessari nýju dráttarbraut
fyrir útgerðarmenn á Suðurnesj
um, því áður var aðeins hægt
að taka til viðgerðar skip, sem
voru 150 tonn eða minni.
Undirbúningur að byggingu
brautarinnar hófst árið 1964, því
fyrirsjáanlegt var, að gamla
brautin fyrir 150 tonna skip gæti
ekki fullnægt þjónustu stærri
fiskibáta, sem fjölgaði mjög á
verð
irarai aldt að 6 stok. per kg og má
eragira sdld vera í tuirarauinium
undir 166 gir. Söluiverðdð á sífld
þessari hau«9k. og slógdreginini
er d. kr. 322,50 fyrir hvetrja
tunmu með 100 kg raetotoóþuraga
eða sem svaraair um US $ 41/—
fob.
Sé saimið við kaupemdur um
aama hámanksstykk j afj ö Ida á
Suður 1 andsaí ld og Fæmeyin'gar
hafa samið um, myndu aðeins
10—20% af atflamagini Suður-
laradssíldar giairaga upp í samm-
iraga, miðað við stærðaxskipt-
iragu SÍMariranax sfl. ár og nú í
'haust. Reyrasian befuir sýrat, að
etf eragiin síld í toumnunum má
vera stærri en 166 gr, verðtur
mieðalstykkjiarfjöldi í 100 kg
turarau ekfci meiri en um 500
síldar, en um 80—90% arf Suður-
lamdssáldirand 'hetfur verið smærri
en það.
Verð það, sem Ísfliemdinigar
harfa boðið síild arf þessari stærð
fyrir, er lamgtum hæirra em fær-
eyaka verðið og eiranig verð það,
sem Suðurlandssíld af stærðinmá
„500/700“ er boðin á.
Kamadamenm hafa hatfið söJu-
herferð á salitsíld á Norðturlamda
mörkiuiðtum og víðar, og hafa
þeir selt þangað mjög stóra sild
á verði, sem svarar til um $ 40/—
fob. Særusfcir aðilar hafa komáð
á fót söitumarstöðvum í Karaada
í samwimrau við þarlemda rraetnm.
Svipuð samivinma hefur þegiar
telkizrt með raorskum ag kamiadísk
utn aðilum.
Þá haifa ýmisir sænékir síldar-
fcaupendur hafið söitum í Dam-
mörlkiu og Sviþjóð í samráði við
damska aðila og kaupa Svíar
stærstou síidina, sem á lairad berst
í Hirtshaís og Skagen. Telja þeir
sig, þrátt fyrir hátt fensfcsildar-
verð, fá ódýrari og stærri síld
nxeð þessu móti en ísleradiragar
þessum tíma. Á miðju ári 1965
gaf ríkisstjórnin fyrirheit um
stofnlán gegnum framkvæmda-
lánaáætlun ríkisins og Lands-
baraki Islands tók að sér ábyrgð
ir og lánafyrirgreiðslu gegn
og tilheyrandi tækja ásamt frum
drögum að skipulagi og áætlun
um byggingu mannvirkja í
veði í eignum félagsins. Þar með
opnaðist möguleiki til að gera
samning við pólska fyrirtækið
Cekop um smíði dráttarvagns
þrem áiföngum. 1 fyrsta áfanga
var gert ráð fyrir 600 tonna
dráttarbraut með 8 hliðarstæð-
um, í öðrum áfanga var gert
ráð fyrir aðstöðu til að fram-
kvæma flokkunarviðgerðir stál-
bjóða. SrraásíMinia selja Danir til
armairrar vininslu í Þýzkalandi
og váðair.
Frá Bretliaindseyjum og Nor-
egi hetffur eiranig borizt töluvert
rraagn atf saltaöri aíld á Noröur-
I aindamarkaðina og er sú síld
seld á laragtum lægna verði en
SuðurlaindssíMiin er boðira á.
Salltsíldainraeyzla hetfur síðustou
misserin farið ört miiranfcandi í
Sviþjóð og fleiri löradum og
starfar það einfcum af stórhækfc-
uðú verði auik þess sem úkort
h erfuir sí M arf þeim stæröum, sem
viðfcomiaradi marfcaðir sækjasto
helzt eftir, þ. e. svókallaiðri „ís-
laradssíM“ (Norðrar- og Austur-
landssíM). Aætlað er, aS sænski
Framhald á bls. 31
MBL. hefur borizt eftirfarandi
fréttatilkynning frá Sóknarnefnd
Grensássóknar:
Á morgun sunnudaginn 4.
október, fer fram prestskosning
í Grensásprestakalli í Reykjaivík.
Einn urrasækjandi er um presta
kallið, séra Jónas Gíslason, sem
á undanfömum árum hefur
gegnt prestsstörfum fyrir ís-
lenaku kirkjuna í Kaupmanna-
höfn.
Kosning fer fram í nýbygg-
ingu Grensássafnaðar við Háa-
leitisbraut og verður kjörstaður
opinn frá klukkan 10.00 til 19.00.
Varðandi mörk Grensássóknar
vísast til auglýsinga í dagbflöð-
um hinn 29. og 30. október.
Bygging safnaðarheimilis
Grensássóknar er nú í fokheldu
ástandí. Þótt byggingin sé ekki
lengra á veg komin, lagði sókn-
skipa og I þriðja áfanga var
gert ráð fyrir stálskipasmíði.
Fyrsta áfanga þessara fram-
kvæmda er nú að ljúka og var
fyrsta skipið, m.s. Hamravík KE,
tekið upp í brautina 25. septem-
ber, en formlega var brautin
vigð í gær.
Gerð þessa áfanga hófst í júní
1965 og miðaði vel áfram í
fyrstu, en vaxandi dýrtíð kall-
aði á aukið fjármagn, sem var
mfög torfengið þessi ár, sem
framkvæmdir stóðu yfir. Láns-
fjárskorturinn setti þvi hömlur
á framkvæmdahraðann og
lengdi æskilegan byggingartíma
um tvö ár. Heildarkostnaður við
gerð mannvirkjanna er nú orð-
inn um 52 milljónir króna, þar
af er f jármagnsskostnaðurinn
orðinn um niu milljónif.
Pólskir aðilar sáu um sam-
setningu og uppsetniragu tækja,
en að öðru leyti eru mannvirk-
in íslenzk smíði. Verkfræðistofa
Framhald á bls. 31
Jónas Gíslason
amefnd safnaðarins til, að kosn
ing færi fram í henni til þess
að gefa sóknarbörnum kost á
að kynna sér byggingarfram-
kvæmdir um leið og þau greiða
atkvæði.
Fjárskortur hefur komið í veg
fyrir, að æskiiegur hraði væri
á byggingarframkvæmdum. Til
þess að afla nokkurs fjár til
frekari framkvsemda gengst
sóknarnefndin fyrir merkjasölu
í dag, laugardag frá kl. 14.00 til
18.00, innan sóknarinnar og
rennur ágóði af henni til bygg-
ingasjóðs safnaðarheimilisins.
Sóknarnefndin mælist ein-
dregið til þess, að þátttaka í
prestskosningunni á morgun
verði sem atanennust og vænt-
ir þess, að sóknarbörnin leggi
góðu máli lið, með því að kaupa
merki til ágóða fyrir bygginga-
sjóð safnaðarheímilisinis.
Martin Hunger
Barokktónlist
í Háteigskirkju
— tónleikar n.k. sunnudag
Erfiðleikar á fyrir-
framsölu síldar
— seljendur frá öðrum löndum
bjóða lægra
Prestskosning í
Grensásprestakalli
— verður á morgun