Morgunblaðið - 03.10.1970, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1970
MESSUR A MORGUN
DAGBOK
Því að svo segir Drottinn, sá er himininn hetfur skapað — hann
einn er Guð, sá er jörðina hefur myndað og hana til búið.
(Jesaja 45.18).
I dag' er laugardagiir 3. október og er það 276. dagur ársins
1970. Árdegisliáflæði ki. 7.36. (Or íslands almanakinu).
'’ið* alstím;
■Ö373.
A A- samtöktn.
er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
Almemnar upplýsingar um iæknisþjónustu í borginni eru getfnar
símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Iækningastofur eru
lokaðar á laugardögum yfir suroarmánuðina TekiS verður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Grjrðastræti 13. sáml 16195,
fi-á kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu
HÚSBYGGJENDUR F raim ie iðom mjtl iveggjaplötur 5, 7, 10 sm iininiiþurpkaðar. Nálcvæm löguin og þykikt. Góðar plötur spara múrihiúð- un. Steypustöðin hf.
TIL SÖLU 86 hestafla Ford dísilbótavél með gír og dráttaipgír, setet ódýrt. Upplýsingar í síma 33531.
GARÐAHREPPUR — NAGRENNI Er byrjuð aftur að sanma eftir sumarhtéið. Sauima fiest- an kvenfatnað. Sími 42140.
KENNSLA Byrja kennslti 5. októbcr í hstsaumi (kunistbirode rí i), myndflosi og teppaflosi. Ellen Kristvins, simi 25782.
LÆKNANEMI í síðasta hhrta óskar eftir að taika á teigu góða 2ja herb. íbúð með eða án búsgagna. Fy rírf ramg'reiðs la, ef ósikað er. Sími 24803 eftir kil. 16.
FJÖGURRA HERBERGJA IBÚÐ til teigiu við Hraumbœ. Upp- lýstnger í síma 33396 e. h.
G.A.Z. 1965 (Rússajeppi). dísilhreyfill. 9 manna hiús byggt á grind. Stórgiæsiieg'ur bíH í sérflokiki. AÐAL BÍLASALAN Skúlagötu 40, sími 15014.
MERCEDES-BENZ 200 dísithreyfill, 1966, trl söki. Bíl'linn er í mjög góðu ástandi með vökva®týri. Hagstæð lán. AÐAL BÍLASALAN Skúlagötu 40, sími 15014.
HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konor og karla, hefjast föstod 9. okt. S. 12240. Vignir Andrésson.
ÚTGERÐARMENN — skipstjórar. Til sölu átta tonna dekkvimda, nýteg. Upp- lýsingar í síma 51309.
TÖKUM AÐ OKKUR sprengm gar og alla aðra loft- pressuvinoij. Símii 84213. Astvaldur Gunntaugsson, Hraumbæ 132.
CHEVROLET sendiibifreið, árgeirð '55, er tH sölu í varafiteti. Selst mjög ódýrt. Gangvenk gott. Sími 92-1452
TIL LEIGU ÖSKAST tveggja tif fjögorra her'bergja íbúð. Upplýsingar í síma 25870.
TÚNÞÖKUR vélskornar trl sölti, heinrKkeyrt. Upplýsingar í síma 22564 og 41896
TIL SÖLU er tveggja herbergja risíbúð í Hefnarfitði. L'rtrl útbongun. Uppfýsingar í sima 52400 eftir 4/10.
Dómkirkjan
Prestsvigsla kl. 1. Biskup Is
lands vígir kandidat í guð-
fræði, Sigurð H. Guðmunds-
son til Reykhólaprestakalls.
Séra Þórarinn Þór prófastur
lýsir vigslu. Vígsluvottar auk
hans séra Bjöm Magnússon
prófessor, séra Guðmundur
Óskar Ólafsson, séra Jóhann
Hannesson prófessor. Fyrir
altari: Séra Óskar J. Þorláks
son. Hinn nývígði prestur pré
dikar.
Langhoitsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs
þjónusta kl. 2. Prédikari:
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Sóknarprestar.
Oddi á Rangárvöllum
Messa ki 2. Vígð verður ljósa
króna í messunni. Séra Stef-
án Lárusson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. sr. Gísli Bryn-
jólfsson. Barnasamkoma kl.
10.30. Guðni Gunnarsson.
Hallgrímsklrkja
Messa kl. 11. Ræðuefni: Er
nokkuð að fyrirgefa? Dr.
Jakob Jónsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 1.30. Athugið breyttan
messutima. Haustfermingar-
börn sérstaklega beðin um
að mæta. Séra Ólafur Skúla
son.
Garðakirkja
Barnasamkoma í skólasalnum
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Bragi Friðriksson.
Kálfatjamarsókn
Sunnudagaskólinn hefst kl. 2
í Brunnastaðaskóla undir
stjórn Þóris Guðbergssonar.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Athugið breytt-
an messutíma. Barnaguðsþjón
usta kl. 10.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Brautarholtssókn
Messa að Brautarholti kl. 2.
Aðalsafnaðarfundur eftir
messu. Séra Bjami Sigurðs-
son.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Garðar Þor
steinsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
Konur í Búsfaðasókn halda
tvær skemmtanir á Hótel Sögu
á morgun kl. 3 og kl. 9 eins og
segir í frétt i Mbl. í gær. Á
Dómkirkja Krists kommgs í
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há
messa kl. 10.30 árdegis. Lág-
messa kl. 2 síðdegis.
Ásmimdur Eiríksson.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8 síðdegis.
Þá fara fram forstöðumanns-
skipti, þannig að Ásmundur
Eiríksson segir upp starfi 1
sínu, en Einar Gíslason tek-
ur við.
Einar
Gíslason.
Hvalsneskirkja
Messa kl. 2. Séra Guðmund-
ur Guðmundsson.
Fríldrkjan í Hafnarfirði
Bamasamkoma kl. 11. Séra
Bragi Benediktsson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Séra Jón Þorvarðsson. Messa
kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson.
Ásprestakall
Messa í Laugarásbíói kl. 11.
Séra Grímur Grímsson.
myndinni sjást safnaðarkonur,
sem sýna tízkufatnað á skemmt
uninni.
„Mænusóttarbólusetning. fw.
ir fullorðna, fer fram í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur, á
mánudögum frá kl. 17—18. Inn-
gangur frá Barónsstíg, yfir
brúna.“
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 5—6.
Næturlæknir í Keflavík
30.9. Kjartan Ólafsson.
1.10 Arnbjörn Ólafsson.
2., 3. og 4.10. Guðjón Klemenzs.
5.10. Kjartan Ólafsson.
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Læknisþjónesta á stofu á laugar-
dögum su.marið 1970.
Sumarmáii'uðina (júní-júll-ágúst-
sept.) eru læknastofur í Reykja-
vik lokaðar á laugardögum, nema
læknastofan í Gajðastræti 14, sem
er ouin alla iaugardaga í sumar
kl. 9—11 fyrir hádegí, símí 16195.
Vitjanabeiðmr hjá læknavaktinni
sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og
helgidagabeiðnir.
Ásgrúnssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Ballettinn á ferðalagi
Þessi mynd er af Ballettflokknum sem hafði sýningu í Þjóðleik-
iiúsinu síðastliðið mánudagskvöld við húsfylli og miklar vinsæld-
ir. Nú í kvöld sýnir flokkurinn á Akranesi kl. 21.00 á vegum
Listvinafélags Akraness og annað kvöld að Árnesi, Gnúpverja-
hreppi ki. 21.30. Því miður verða þetta siðnstu sýningar flokksins
að þessu sinni, þar sem ballettmeistarinn Alexander Bennett er
á förum.
í Amman
Amman i dalnum, auðnarperlan,
er austurlenzk nýtizkuborg.
Brenndur af sól hinnar sýrlenzku auðnar
ég sezt við Hússeinstorg.
Á torginu liggur limlestur hundur,
loftið sker ýlfrandi vein.
Með brotnar lendar og blóðuga fætur
ber hann höfði við stein.
Langdregin kvein hans gljrmja og gjalia
um glóandi stéttar og þil.
Menn vafra um torgið, verzla og spjalla,
þótt vart heyrist orðaskil.
Ég ræðst inn í búð, sé rösklegan mann
og rétti honum silfurdal:
Fáið dugandi mann til að drepa rakkann
hve dýrt, sem það vera skal.
Mangarinn beit saman björtum tönnum,
og brosti með þýðri lund:
Þvi miður, herra, þekkir hér enginn
þennan sérstaka hund.
Ég heyrði kvein hans hvar sem ég fór,
ég heyrði þau fram á nótt.
Og enn í dag, jafnvel heima hér
hafa þau að mér sótt.
Amman í dalnum, auðnarperlan,
enn fylgir skuggi þinn mér.
í brestandi augum blæðandi hunds
sá ég beint inn í hjarta þér.
Sigurður Einarsson.