Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 2
2 MORGU’NIBILAÐEÐ, FIMMTUDAiGUR 8. OKTÓBER 1970 Ferðaaukn- ing hjá F.í. I NÝÚTKOMNUM „Faxafrétt- um“ — starfsmannablaðs Flug- félags íslands, segir, að farþega- aukning í millilandaflugi félags- ins hafi orðið 36,3% fyrstu átta mánuði þessa árs miðað við árið á undan. í innanlandsfluginu varð á sama tíma 3,2% lækkun vegna verkfallsins í vor, þrátt fyrir aukningu annan tíma. í rit- stjórarabbi getur Örn Ó. John- son, forstjóri F.Í., þess, að stöðv- unin í innanlandsfluginu í vor hafi valdið félaginu a.m.k. 5—6 milljón króna beinu fjárhags- tjóni. Fyrstu átta mámiði þessa árs vom fariþegair í mtUiJ'ainidafiuigimu 50.153 á iríóti 37.928 á saima tímia í fyrra. S-æfcamrýtiinigin í áir vair 64,8%, mest í júlímiáin'uói; 74,6%. Sætaniýting í iimianiandsfluiginu vair 63,8%. Dagur Alþjóða- póstsambandsins AKVEÐIÐ er að minnast 9. I Fyrsta friim/eríkiiið í hekniinaMn októbers ár hvert sem dags Al- þjóðapóstsambandsins en þann dag 1874 var sambandið stofn- að. Nú eru 142 lönd aðilar að sambandinu, sem síðan 1947 er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna. íslaind varð dðili að Allþjóðia- póstsairrvbaindi'níu þeglair í upphafi sem htuti atf damskia riíkiiiniu og 1919 sem sjáMstæður aðdli. Til- gangiurinn mieð stafnon sam- bandsiims var að giera póstþjón- ustu miilli laodia virikia/ri og eiin- feildari og seigir í stafinsamoiinigin>- um, sem 22 lönd stóðu að, að þaiu nvymdi eiitt póstsvæði til gegnlkivæmira sikiptia á bréfapósit- sendiinigltfflTi. Talið hefur verið, að póstiþjón- ustu hiaiffi verið kiarimð á hér- lendia 1®. maí 1776, þeigiar Kristj- ám kloniuinigiur 7. giaf út úrstourið um „stiotfiniun póstiþjóouistiu á ís- laindii". Eiigiinileg póstihós þektot- iiíst iþó etolki héir fyrr en 1870, er pósbaifigreiðsliur vonu seittiar á sbofin í Reykjiaivík og á Seyðis- fiirði. Árið 1872 verðuir fnóstiþjóm- ustiam sérstöto stioifiniuin. Tók á sig annars sök YFIRHEYRSLUR vegna smygls- iins í Hofsjökli halda áfraim. Á þriðjuidaig viðmrkenmdu þrír stoipverj'aæ að vera eigenduir þeirna 662 vodkaiflasltona, sem í Skipimu funduisit. Raninisióton'ar- illögregllain taidd einm þessara mainm'a vera áð tatoa á sig ammiars sök og var hamm úrskurðaður í gæzluvarðháld í gæmmiargum. — Skömami síðar Ikiom svo fjórði dtoipverjdmm til ramnsötomarlög- regl'umnar og viðurkemmdd að eiiga flöskur þær sem himm ibatfði játað á sig. Þeirn, sem á sig skrölkvaði, var þá þegar sleppt úr gæzl'u- varóhaiM'inu. og stiamda miú etftir þrir edigendur sem fyrr. — Skilnaður Framhald af bls. 1 á óvart o»g kiamn að komia í veg fyrir, að frumivarpið veriðd metoknu sárnini að lögum. Það bef- ur mæitit miikillli amidisjpyriniu frá mörgum stjórmimiálamönmum og síðast í mongum gtaðfesti Páll páfi, að kaiþólstoa kirikjian héldi flast við þá kemmtoiigu, að hjóna- bandi vseri ekkd urnnt að slítia. tom út 1840 í Bnetlancli, en fyrsitia íatemztoia frímenkdð var gefið út 1873. Tæplega klukkiistundar umferð artruflun varð I Artunsbrekkun ni í gær, þegar skurðgrafa rann aftan af drátta.rvagni, þannig að bóma hennar lokaði alveg annarri akreininni. Nokkrar skemm dir urðu á malbikinu undau bó ntunni. Bannað að auglýsa Loftleiðaflug — í skandinaviskum auglýsinga- bæklingum í Bandaríkjunum A FRÉTTAMANNAFUNDI, sem Sigiirður Magnússon blaðafull- trúi Uoftleiða átti í dag, sagði hann frá því að í mjög útbreidd um skandinaviskum auglýsinga- bæklingum, sem gefnir eru út i Bandarikjimum hefði verið bannað að auglýsa flug Loft- leiða milli Bandaríkjanna og Skandinaviu. Norðurlöndin f jög- ur hafa haft samvinnu um aug- lýsingaherferð í Bandarikjunum með það fyrir augum að laða bandaríska ferðamenn þaðan tU að heimsækja Norðiu-löndin. Vinna þau bæði sitt í hverju lagi og hafa sameiginlega með sér bandalag „Scandinavian Nat ional Travel offices" og gefur það fyrirtæki út upplýsingabækl inga nm Norðurlöndin, sem er dreift í Bandaríkjunum. Fulltrúar Islands í þessum kynningarmál'um, þ.e. Ferðaskril stofa ríkisins hefði leitað eftir samstarfii við þessa a'ðida til að tooma fróðleik um ísland einnig á blað. Of dýrt var þá talið að taka þátt i því starfii, þar sem ísland hefði þurft að leggja fram ca. 10 þúsund dollara ár- lega. Fyrirtæki þessi, þ.e. bæði Ingólfurí # Hveragerði SJALFSTÆÐISFÉLAGIÐ Ing- ólfur í Hveragerði boðar til fund ar í kvöld, 8. október. — A fund- inum mæta Ingólfur Jónsson, ráðherra og Steinþór Gestsson, alþm. Munu þeir ræða stjóm- málaviðhorfið og svara fyrir- spurnum fundarmanna. Fundurinn hefst kl. 8,30 síð- degis í Hótel HveragerðL skrifstofurnar og bandalagið fá fé sitt frá opinberum aðilum, þ. e. rítoisstjórnum Norðurland- anna fjögurra og leggur hvert land fram 20 þúsund dollara á ári. Hefur auglýisingabætoling- um þessum verið dreift til fiimm þúsund bandarístora ferðaskrií- stofa. Sigurður sagði, að í vor hefðl siðan Ferðaskrifstofu riikisins verið gefinn kostur á að taka þátt i þessari samvinnu og hefðu íslenzk fyrirtætoi átt að fá að auglýsa í nefndum bækling- um. Fraanlag Islands skyldl vera tóltf þúsund dansikar krón- ur. Eitt skilyrði var þó sett fyr- ir þessari þátttöku, sem sé að lagt var blátt bann við því að minnzt yrði á að Loftleiðir héldi uppi flugi tifl og frá Skandinaviu og mátti aðedns nefna að félag- ið flygi milli New York og Kefilavikur. Eftir að samgöng'u- málaráðuneytimu var ljóst þetta skilyrði var ákveðið að Ferða- skrifstofa ríikisins tæki ekki þátt í þessari útgáfustarfsemi. Um þetta mál bdrtist í gær grein í Göteborgs Tidningen eft- ir blaðamanninn Lars Áhren, þar sem hann fordæmir eindreg ið þá neikvæðu og tvískinnungs- tegu afstöðu sem til flugferða Loftleiða er í Skandinavíu. Sigurður Magnússon minnti á það að með því samkomulagi, sem var gert í apríl 1968 um flugferðir Loftleiða til og frá Skandinavíu hefðu Lofitleiðum verið veitt fuil flugréttindi á þessum leiðum, að ákveðnium og flugvélategundir sem nota skilyrðum fullnægðum, svo sem með farþegafjölda í hverri ferð mætti. Þar með hefði féiagið fengið rétt til kynningar á starf- semi sinni. Þau sömu stjórnvöld sem þetta leyfi veittu þá, gerðu nú allt sem þau mættu til að fyrirmuna almenningi að fá réttar upþlýsingar urín þessar sömu ferðir. Að lokum sagði Sigurður Magnússon, að varðandi fram- tíðarhorfur á flugi Loftleiða tid Skandinavíu stæði málið þann- ig nú, að tilboð um smávægi- legar rýmkanir á samkomulag- inu frá í apríl 1968, hefðu ver- ið lagðar fram af hálfu Skand- inava, en ísienzka ríkisstjómin hef ði enga afstöðu tekið til þess tilboðs enn. Allt fært aftur í GÆR voru ruddir fjalivegir austanlands, sem lokazt höfðu vegna snjóa, og átti allt að vera fært í gærkvöldi að sögn Vega- gerðarinnar en hálka er á fjall- vegum noróanlands og austan. Byrjað var á að ryðja Odds- skarð og Fjarðarheiði, sem loto uðust alveg, og einnig var hreins að á Jökuldalaheiði. Þá var Vopnafjarðariieiði rudd og átti því verki að Ijúka seint í gær eða í gærkvöldi. Tæplega 5 þús. útlendingar — — til Islands í september TÆPLEGA fimm þúsund útlend ingar sóttu Island heim í sept- embermánuði sl. samkvæmt mán aðaryfirliti útlendingaeftirlits- ins. Langflestir voru Bandaríkja- merm, tæplega 2300 talisina, frá Stóra-Bretlandi komu 438, frá Þýztoalandi 406 og 391 frá Dan- mörku. Af þæsum tæplega 5000 útiliendlingum komu 4765 með flugvélum og 64 með skipum. Frá Norðurlöndunum komu 826 mainmis; aem fyrr segir 39/1 Dani, 225 Svíar, 151 Norðmaður og 59 Finnar. Frá Kanada komu 149, frá Frakklandi 124, frá Sviiss 71, frá Hollandi 64, Austurríkismenn Montreal: B0RGARNES Umboðsmaður Morgunblaðsins er frú Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 — Sími 7211 Kröfum mann- ræningjanna hafnað MONTREAL 7. ototóber, AP. Timi sá, sem mannræningjar þeir í Montreal í Kanada höfðu sett sem takmörk til þess að láta lausan brezka sendistarfsmann- inn James Richard Cross, rann út í kvöld, án þess að nokkuð hafði frétzt frekar um örlög hans. Honum var rænt frá heim- ili sínu á mánudaginn var af svonefndri frelsishreyfingu fyrir Quebec, sem hyggst gera Quebec- fylki að sjálfstæðu ríkL Dómsmálairáiðlheriria Quiebec, Jer- ome Ohoquette, lýatii Oroas sam „satolausum einstiaitolimigi, er bæri aillis enga ábyirgið á ininiainilanids- mál'um Kainad'a". Þetitia væri „hertfdilagastia tegund“ alf nauð- ung. Frelsislhreyfiiinig Quiebec, FLQ, ihefur toratfizt 500.000 doilara í guflili sem lausniargjialdis fyrir Cross og að 21 maiður verði lát- imm la>us úr fiamigelsom laindsiins, sem lýst er atf FLQ æm póltíak- um föngum. Verði þeim veitit heimild til þess að fara tiil Kútxu eða Alsír. Rákisstjóm Kanada ákvað í samráði við fyiltoisstjónn Quebec aið halfina toiröfum mamimrænÍTigj- anma í daig og vair þar sagt, alð þaið Ihiefði veriið giert, eftir að leit að hafði verið álitis brezítou riikis- stjórmiariranar. voru 46 talsins, Belgíumenn 45, Búlgarar 41, Ástralíumenn 37, ítaiir 36, frá Equador 25, Mexí kanar voru 19 og Rúasar ýafn- margir, frá Tékkóslóvakíu, Jap an og írlamdi toomu 17 frá hverju landi, ísraelsmenn voru 16 og Júgóslavar jafnmargir, Luxemburgarimenn voru 13 og frá Venezuela komu 11. Færri en 10 komu frá hverju eftirtalinna landa: Grikklandi, Filippseyjum, Indlandi, Póllaindi, Spáni, S-Afríkusambaiuiinu, Kina, Cambódíu, Brasilíu, Argen tínu, S-Kóreu, Nýja-Sjálandi, Tyrtolandi, Guatemala, Egyptia- landi og einn frá hverju: Coafca Rica, Dominíkanska lýðveldliinu, Indónesíu, Jamaica, Jórdaníu, Líbanon, Möltu, Perú, Portúgal, Sýrlandi og Thaitóndi. Einn reyndíst ríkisfangslauia. Hafnar- fjörður SPILAKVÖLD Sjá'lfistiæðisfélaig- aininia í Hafmiarfirði eru nú aið hetfjiaist aiftiur eftir vemijuilegt hlé yfir sumiarmámiuðinia. Veriðtuir fyrstia spil'atovöldið í tovöld í Sjálfstiæðishúsimiu og hetfst það tol. 20.3*0. Aðlsókm að spiitaikvöld- umium var mijög mikil á sl. vetiri, enda aetíð vamriiað tiil verðlaiuna, að ógtoymdium gómisætium veit- inlguim sem Voriboðiakianur harfia séð um atf miilklium myndarsikiap. Er ektoi að eifla aið aðsóton verið- ur milkiiil í fcvöld og er fiólki ráð- laigt að miætia stundivísLeigia.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.