Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBBR 1970 INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýti yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. KJÖT — KJÖT 5 verðflokkar. Hangikjötið Ijúffenga, dil'kalifur, ný egg, gott með steíkinmi. Sláturhús Hafnarfjarðar Stmi 50791, heima 50199. ATVINNA ÓSKAST Stúíku með stúdentspróf vantar vinn'u strax. Uppl. í síma 12094 m iHi k'l. 17—19 fiimimtudag og föstudag. HESTHÚSEIGENDUR Hver v#l taika hest á fóður í vetur? Vinsamlegast hring- ið í síma 34906. KEFLAVÍK Vorum að taka upp hvíta teikfirnii'skó. Hagistætt verð. Hagafell hf. TIL SÖLU 4ra henb. íbúð á góðum stað í Breiðholtshverfi. Uppl. í síma 84123. GÍTARMAGNARI Nýtegur, vel með farinn VOX AC 30 giítanmagnari tiil solu. Uppl. í síma 16663 eða Suð- ungötu 24 eftir ktl. 6 á k völ'd- in. VANUR RUKKARI getur baett við sig innibeimtiu- stanfi, aðeins traost fyrirtæki kemur til gneina. Hef bíl til umnáða. Sími 23746 eftir kl. 8 á kvöWin. HAFNARFJÖRÐUR 2ja—3ja herb. íbúð óskast á teigu. Uppl. í síma 51660 eft- ir hádegi. ÓSKA EFTIR VINNU fyrri Mtrta dags. Er vön veit- 'itn'giaibúsviininu og afgreiðsliu. Tilb. menkt: „Austurbær — 4996" sendist Mtof. VIL KAUPA gott píanó Staðgreiðsla. — Uppl. í síma 10412. KEFLAVlK — SUÐURNES N ýkomið: Munstruð ul'larjers- ey, einHt og munistnuð aoryt- jersey, uHairefn'i í kiápur. — Drytonefni í kjóla. Verzluoin Femina. 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óska'St til leigu í ntokikra mán- uði í Kópavogi eða Rvík. — Uppl. í slma 25870. RÁÐSKONA óskast til stanfa í négrennii bæjarinis ti'l heimiili'Sistarfa fyr ir nok'kna menn. Roskin hjón koma til grein®. Gott bús- næði. Sími 37048. SILVERCROSS bamavagin WHson, faWegiur, títið niotaður og Pedigire'e ba'rnavag'n, trl söiu. Ægissíðu 109. SWtyí 16013. MALCOLM LITLI SÝNDUR AFTUR Malcolm litli sýndnr aftur N.k. föstudag: hefjast aftur sýningar I DjóAieikliúsinu á Malcobn litla, en leikritið var sem kunnugt er sýnt þar alls 9 sinnum á s.I. leikári. Leikendur eru alls fimm, en þeir emi: Þórhiallur Sigiurðs- son, Hákon Waage, Gísli Alfreðsson, Sigurður Skúiason og Ing- unn Jensdóttir, en hún tekur nú við hlutverki Ann af Þómnni Magnúsdóttur, sem lék það á s.l. leikári. Leikstjóri er Benedikt Árnason. — Leikurinn hlaut mjög góða dóma og þótti mjög at- hyglisverður. Sérhver andi, sem ekki játar Jesúm er ekki frá Guði. (1. Jóh.4.3) í dag er fimmtudagur 8. október og er það 281. dagur ársins 1970. Eftir lifa 84 dagar. Timgl á fyrsta kvarteli 25. vikia sumars byrjar. Árdegisháflœði kl. 11.34. (Úr fslands almanakinu). AA-samtökln. '’iðtalstími er í Tjarnargötu 3c a'la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Slmi -tí373. Almunnar upplýsingar um læknisþjónustu í borglnnl eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Iækningastofur ero lokaðar á laugardögujn yfir sumarmánuðina Tekið verður á mótl belðnum um lyfseðla og þess háttar að Garðastræti 13. Síml 161S5, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum „Mænusóttarbólusetning, fvr. Lækmsþjonvsta á stofu á laugar- ir fullorðna, fer fram í Heilsu verndarstöð Reykjavíkur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Næturlæknir í Keflavík 8.10. Guðjón Klemenzson. 9., 10. og 11.10. Kjartan Ólafss. 12.10. Armbjörn Ólafsson. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. dögum sumarið 1970. Sumarmániuðina (júní-júll-ágúst- 9ept.) eru læknastofur i Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Ga-rðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar ki, 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabe'ðnir hjá læknavaktinni 9Ími. 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Jón gamli hafði látið ferma yngsta barnið sitt og bauð þvi vinum og vandamönnum í viðhafnarmikla fermingarveizlu. 1 veizlunni hélt hann stutta, en kjarngóða ræðu og þakkaði gestunum fyrir margar og góðar fermingargjafir, sem þeir höfðu fært fermingar- barniniu, og endaði svo mál sitt með þessum orðum: „Ég er nú orðinn gamall, sem á grönum má sjá, og má búast við þvi, að eitthvað kunni að fara að halla undan fæti hjá mér. Ég er þess vegna svo glaður yfir því, að hafa í dag lokið við það að koma öllum mínum krökkum í kristinna manna reit“. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU „Ég veit það gleði verður þér” ir hans var þar járnsmiður. Móðir hans var Þórunn Krist jánsdóttir frá Dvergsstöðum. 1 þá ættina var Káinn skyld ur Jónasi Hallgrímssyni. Kristján ólst upp hjá for- eldrum sinum, þar til móðir hans dó, þegar hann var 14 ára, en þá fluttist hann til móðurbróður síns, Davíðs bónda á Jódísarstöðum í Eyja firði, og hjá honum var hann til 18 ára aldurs, að hann fluttist til Vesturheims, árið 1878, og dvaldist vestra í 60 ár, eða þar til hann dó. Fyrstu ár sín þar átti Krist- ján heima i Winnipeg, síðan í Minnisota og þar á eftir í Norður-Dakota á Geir-heimil ilinu við Eyford, skammt frá Mountain. Kristján stundaði þar alls konar störf, var um skeið grafari sveitarinnar, og segir svo í minningargrein dr. Rögnvaldar Péturssonar, að hann hafi gengið að því verki, eins og hann væri að búa þeim sæng, er til grafar voru bornir. Visur og kvæði Káins hafa flogið víða um Isálað og vestra, og 1945 gaf Bókfells- útgáfan út Kviðlinga og kvæði í útgáfu dr. Richard Becks. Kristján Júlíus dó sunnu- daginn 25. október 1936. Við birtum til kynningar á skáldskap hans kvæðið: I dag kynniun við K.N., Ká Hann tók sér upp ættar- inn, eða Kristján Níels Jóns- nafnið Júlíus, eins og önnur son, Vestur-íslendinginn, sem systkini hans. Kristján Niels kiinnur er beggja vegna bafs Július var fæddur á Akur- ins. eyri 7. apríl 1860, en Jón fað KOMINN HEIM Nú vermir sunna láð og lög og lýsir hiimingeim. Ég veit það gleði verður þér, að vera kominn heim; þó fella vinir trega tár og titra hjörtu mædd þú fórst á burt með svöðu sár, en sárin eru grædd. Hvað hylur blæjan hrein og dökk? ég heyri einhver spyr,--- hún hjúpar brúði, er blundar vært. sem beið þín eitt sinn fyr! Æ, kom þú vinur, hægt og hljótt, þér hvíla búin er í annað sinn við hennar hlið, sem heitast unni þér. Þú þráðir hvild og hvíld þú fékkst, því kvalir sárar leiðst og eins og hetja' á hólmi særð þú hugrór dauðans beiðst. Hvíldu' í friði, sofðu sætt! þín svefnværð huggar mig, — — unz árdagssunna guðs I geim með geislum vekur þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.