Morgunblaðið - 08.10.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 08.10.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 5 Bóka- og listaverka- uppboðin að hef jast Málverkauppboð 15. þ.m. SENN munu bóka- og listaverka- uppboð vetrarins hef jast og verður fyrsta málverkauppboð Sigurðar Benediktssonar haldið að Hótel Sögu 15. þ.m. Er þetta 19. árið sem Sigurður heldur uppboð sín, og má segja, að á þessum árum hafi uppboð hans skapað raunihæfan grundvöll að listaverkaviðskiptum, sem farið er eftir í kaupum og skiptum fóiks á milli. Hefur Sigurður jafnan gætt þess að vanda vel til uppboða sinna og hafa jafnan góðar bækur eða listaverk á boð- stólum. — Uppboðin hiefjiasit vtenjuleiga uim sivipiaið leyti oig skólamir hiefjast ag þedm lýtouir að vetnju á yiQirim, þeigiar stódieinitaimitr baía seitt uipp hvíta kiollinin, saigði Sig- urðuir, er við rædidium við hann í gær. — Ég veit eklki hiveimig þietta verður í vetór, en fyrsta uippboðið hjá miér verður mál- ver'kiaiuppboð og verður það hald- ið á Hótel Sögu 16. þ.m. Ég er þegar búimm a)ð fá nokkmr góð verk til þess að selja á því upp- boðd, en ekikí nóig og er nauð- synlietgt fyrir þá, sem ætla að láta ueija, að hafa samband við mág siem íyrst. Alltof oft dregur fólk það fram á sáðustó stóndiu að hafa samibamd við mig. >að Dómar í McKay- málinu Lomdon, 6. ofctóber. AP TVEIB bræður frá Vestur-Indí- um, Arthur og Nizomodeen Ilosein, voru í dag fundnir sek- ir um ránið og morðið á frú Muriel McKay, 55 ára eiginkonu eins af framkvæmdastjórum blaðsins „News of the WorId“, og dæmdir í ævilangt fangelsi. Frú McKay hvarf um síðustu jól og lik hennar hefur ekki fund- izt. Sækjandi hélt því fram að bræðumir hefðu ekki ætlað áð ræna frú McKay heldur eigin- konu yfirmanns eiginmanns hemnar, milljónamæringsins og blaðaútgefandans Rupert Mur- doch. Norskar fisk- veiðitillögur Brussel, 5. okt. — NTB — RÁÐHERBANEFND Efnahags- bandalagsins hefur borizt ítarlcg greinargerð frá norsku stjórn- Inni um afstöðu hennar til sam- eiginlegrar stefnu í fiskveiðimál um, sem nú er verið iul marka á vettvangi EBE, og á næstu dög tim berast einnig greinargerðir frá Danmörku, Brtítlandi og ír- landi, að því er síkýrt er frá í Briissel. 1 greinargerð Norðmanna er grein í smáatriðum frá því hvaða stefnu þeir telji að fylgja eigi í fiskveiðimálunum þegar bandalagið hefur verið stækkað, og að þvi er heimildir NTB herma koma þar fram sjónarmið öndverð tillögum þeim, sem ráð- herranefnd vinnur nú að. Greinargerðir umsóknarland- anna munu ekki breyta fyrir- ættunum ráðherranefndannnar eða slá þeim á frest, að þvi er heimildimar herma. Enn eru taldar likur á því, að ramimatil- iögur um fiskveiðimálin liggi fyr ir seinna í þessum mánuði, en fiskveiðistefnan kemur þó ekki strax til framkvæmda og engin breyting verður á viðskiptaháitt- um gagnvart löndum utan banda iagsins frá þeim tima. Fyrst verður að samþykkja fjölmargar sérreglur um framkvæmd stefn unnar og það starf getur tekið sérfræ8inga mjög langan tíma. er eklki gott. Ég verð að vera búiinm að horfa á mynidiaa og kynmjaist henni áður em ég sel. — Vedðiutr mdkið af fáglætóm bóíkium á boðisitólium í vetór? — Þ-að er eklká gott að segja, en alltaf kemiur þó eittlhvað, sem miargir bóktasafiniarar ágiirmiast. Á þessium 18 árum, sem ég hef ver- ið smieð þetsisi uippboð, haifia kiomið til sölu velfletsitar allra fiágætustu íslemzikra bókia, mieimia máttórlega Nýja testamienti Oddis Gottskálks somiar, emdia gemgiur slík bófc ekki kiaiupum og sölum. Amniars virð- ist bólkiaisöfiniuirum fiara fjölgamdi og oft á tíðum er eÉtártspurmdm miim meiri em framboðóð. — Bimk un (þeigiar góðar og fiáséðár bæk- ur eiiga í hlut. Góð og heái bóka- söfin eru því mjög eftirsótt og aiuðsieljamiLeg,. Sigurður Benediktsson virðir þarna fyrir sér kassa, skreyttan af Mugg, sem var á uppboði hjá honum fyrir nokkru. Velkomin um borð....velkomin í för með PETER SniYVESANT The International Passport to Smoking Pleasure MILANO • MI/5 BINGAPORE BLANCA • BF • CAIRO • GE ONA•SANF VilLANO • M 5INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • C ONA•SAN VIILANO Mi SINGAPOR BLANCA • E • CAIRO • C ONA•SAN VIILANO • M SINGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • C ONA•SAN VIILANO • M 5INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G ONA•SAN ^ILANO^f' 3IN,ÍÍW<POR $£aNCA • E • CAIRO • G DNA•SAN /1ILANO • Ml 5INGAPOR 3LANCA • E • CAIRO • G KING SIZE FILTER Ft t nn t? tt JL JLé .JRr- JKmmí .E • CAIRO • GENEVE PARIS • SINGAPORE • TORONTO • AM£ XMSTERDAM • ZURICH LAS PALMAS • MADRID • SYDNEY • AL IRLIN • NICE • NEW YORK • ROMA • HONG KONG • MONTRÉAL • SINGAPORE • TORONTO • AMSTERDAM • ZURICH • LASPAL ASABLANCA • BRUXELLES • BERLIN • NICE • NEW YORK • RC LE • CAIRO • GENEVE • PARIS • SINGAPORE • TORONTO • AMS ðiLMAS • MADRID SYDNEY • AL MA • HONG KONG • MONTREAL i/ISTERDAM • ZURICH • LAS PAL 3ERLIN • NICE • NEW YORK • RC SINGAPORE TORONTO • MIS ALMAS • >»<DR|D ■ .S^p^AL MA • HONijál^NG^fDNTREAL ^STERDAM-íí^R^H • LAS PAL 3ERLIN^t<fíCE • NEW YORK • RC SiK^APORE • TORONTO • AMS ^LMÁS • MADRID • SYDNEY • AU MA • HONG KONG • MONTREAL i/ISTERDAM • ZURICH • LAS PAL 3ERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS \LMAS •< MADRID • SYDNEY • AU MA•HONGKONG•MONTREAL ÁSTERDAM • ZURICH • LAS PALI 3ERLIN • NICE • NEW YORK ■ RÓ SINGAPORE ■ TORONTO • AMS öiLMAS • MADRID • SYDNEY • AU VIA • HONG KONG • MONTREAL /ISTERDAM • ZURICH • LAS PALf iERLIN • NICE • NEW YORK • RO SINGAPORE • TORONTO • AMS ÁLMAS • MADRID • SYDNEY • AU VIA • HONG KONG ■ MONTREAL 1STERDAM • ZURICH • LAS PALf Stuyvesant 20 RICH CHOICE TOBACCOS KING SIZE ! MADE IN U.S.A. 1. Hvert sem förinni er heitið í hinum stóra heimi, þá er Peter Stuy vesant ætíð við höndina. Peter Stuy vesant - yngsta heimsþekkta sígarettutegundin-ávallt aukin ánægja. Frá New York til London, París, Madrid, Rómaborgar og nú í Reykjavík. c«r«MW

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.