Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 12

Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTOBER 1970 Slátursala í gangi. (Ljósm. Mbl.: Ol. K. Mag.) Slátursalan í hápunkti Anna ekki eftirspurn SLÁTURSALA stendur nú sem liæst i Reykjavík. Hjá Sláturfé lagi Suðurlands og SÍS lýkur henni fyrripart næstu viku en hjá Reykhúsinu hf. verður slát ur að fá fram yfir miðjan mán- uðinn. Vigfús Tómasson hjá Slótur- félaginu sagði, að slátursalan yrði nú um hálfri annarri viku styttri en venjulega, þar sem um 15 þúsund færra fjár verður slátrað í haust hjá sláturhúsum félagsins á Selfossi og að Laugar ási, en síðast. Vigfús sagði, að noikkuð vanitaði á, a'ð eftirspurn yrðK fullnægt. Einkum reynist erfitt að fá nóg sviðið, en flestir vilja kaupa slátrið í heilum ein ingum. „Ætli við höldum ekki áfram, með harmkvælum þó, tvo, þrjá daga fram í næstu viku“, sagði Vigfús. Guðjón Guðjónsson hjá SÍS sagði geysilega sölu í slátrinu en sala hófst þriðjud. annan er vtar. í síðustu vilku voru seld allt að tvö þúsund slátur á dag og ,Svartálfa- dans‘ í nýrri útgáfu LJÓÐABÓKIN „Svartálfadans" eftir Stefán Hörð Grímsson er komin út í nýrri og endurskoð- aðri útgáfu hjá Helgafelli. Þetta er önnur útgáfa bókarmnar. „Hliðin á sléttunni“, ný ljóða- bók eftir Stefán Hörð, kom út fyrr á þessu ári hjá sama for- lagi. Stefán Hörðnr Grímsson. myndaðist þá engin biðröð en í fyrradag var eftirsóknin slík, að ekki tókst að fullnægja henni. Það sama varð uppi á teningn um í gær. Sambandið fær slátur frá Borgarnesi og úr Dölunum og sagði Gunnar að slátursölunni yrðfi haldið áfram fram í byrjun næstu viku. Finnur Eyjólfsson hjá Reyk- húsinu hf. sagði slátursöluna hafa byrjað 23. september sl. en slátrið kemur frá Vík í Mýrdai. Finnur sagði heildarsöluna nú vera um tvö þúsund slátur en nokkuð vantar á að nægilegt magn berist tfil að anna eftir- spurn. Slátursala Reykhússins mun standa fram yfir miðjan þennan mánuð. íslandskynningin gengur vel: Mikilvægt að nota auglýsingagildið - sagði Hannes Kjartansson ISLANDSKYNNINGIN, sem nú er á ferð um Bandaríkin gengur vel, að því er Ilannes Kjartans- son, sendiherra, tjáði Mbl. í sím- tali, en hann var þá staddur í Springfield í Massachusettes, þar sem þá stóð yfir kynning á íslenzkum varningi, matvörum Athugasemd við óperugagnrýni MBL. barst i gær svofelld at- huig'asemd frá þjóðleiiklhúsistjóra: „Viinsamtogiaiit birtið eftirfsar- aodi atihiuigiaisiemd í blað'i ýðar. í Mo-rgiumblaðiniu þainn 7. októ- beir s.1. birtiist ritdómur um Slkozlku óperuna, eftir Jón Þór- arfimsson, tómlistargiaginrýnjanda biaðlsiinis. Þar siegir fynmiefndur gaign'rýnanidi m.a. þeitta: .. . og aitihylglli 'hlaut að vekja, að anigir af fyrirmiöininium sjáifis Þjóðleiik- hútssios voru þar sýinntoigir". Þetta er ranigit hjlá gaignrýn- amdia, því að á þe'sisiari umræddu sýndiragiu voru þrír æðlsitu miemn stofniuiniairiinimar viðsitaddir, mienntam álar áöh er ra, þjóðleik- húsisitjóri oig foirmiaður þjóðtoiik- húsráðis.11 Ferðaþættir eftir Önnu frá Moldnúpi KOMIN er út bókin Tvennar tíð ir, eftir Önnu frá Moldnúpi, ferða þættir innanlands og utan. Þetta er sjötta bók Önnu, sú fyrsta var Fjósakona fer út í heim og kom út árið 1950. Síðan ,:afa komið frá hennar hendi þrjár ferða- WvÍG&mŒm Frá hinum norræna fundi um málefni flóttamanna, sem hald- inn var í Norræna húsinu. Fjallað um vandamál flóttamanna — á norrænni ráðstefnu FYRIR nokkru var haldinn í Norræna húsinu á vegum Rauða kross íslands fundur m«ð ýmsum þeim samtökum á Norðurlöndum sem vinna að málefnum flótta- manna. Fundinn sat og fulltrúi Flóttamannastofnunar Samein- uðu þjóðanna, Ole Volfing og fulltrúi ríkisútvarpsstöðva á Norðurlöndum Maj Ödman frá sænska ríkisútvarpinu. Á fundinium var m. a. rætt um vandamál flóttamanna víða um heim, einkum í Evrópu, austur- hluta Afríku, sem og ástand meðal flóttamanna frá Tibet. Þá vair og rætt með hverjum hætti Norðurlöndin gætu stuðlað saman að lansn þeirra. Flóttamannastofnun S.þ. nefur ekki nægileg fjárráð til að leysa nema takmiarikaðain fjölda verk- efna, auk þess sem henni er stundum af stjórnmálalegum ástæðum meinað að starfa að sumuim bráðaðkallandi verkefn- um. Þarf þá oft að leita til ým- issa frjálsra félagasamtaka um lausn þeirra. Hefur slíkt samstarf gengið mjög vel á undanförnum árum og er ákveðið að halda því áfram. Af hálfu Rauða 'kross íslands sátu fumdinm varaformaður R.K.I. séra Jón Auðuns og Eggert Ás- geirsson. (Fréttatilkynning frá Rauða krossi íslands). bækur og ein skáldsaga Eldgam- alt ævintýri. Bókin Tvennar tíðir er 150 bls. að stærð, prentuð í Odda h.f., en gefin út á kostnað höfundar. — Hún verður ekki til sölu i bóka verzlunum, heldur aðeins hjá höf undi sjálfum. og listum, eins og á öðrum stöð- um i þessari sýningarferð. Hannes saigði, að íslamdskynn- ingin hefði verið í Albany á fimmibudag og föstudaig í síðiustu viku, en síðan verið flutt til Sprinig.field. Hefði gengið mjög vel í Albany, og veirið mdkið um sjónivarps-, útvarps- og blaða- viðtöl, auik auglýsiniga frá þeirn verzlunum, sem hatfa íslenzka varninginn. Hefði þetta því haft igéysilegt auiglýsingagildi fyrir ísiand. í Sprintgfield sagði Hanmes að veTslandr hefðu verið valdar af milkilli smiefckvísi og hefðd kynin- imgin vaikið sams konar athygli í sjómvörpum, útvörpum og í fréttum og auglýsingum í blöð- um seim í Albany. Hannes kvað'St telja mjög góða sölumöguileika á vörunum, sem íslenidintgar eru að kynna, en það eru m. a. tízkulfatniaður úr ull frá uimboðsfyrirtækjum Álafoss, sem íslenzkar sýmngar- stúlkur sýna. Haren sagði að nú væri mikilivægt að nota tæki- færið og framleiða af kappi meðan hægt væri að selja. Og vildi minn.a á mikitvægi þess, að vera viðbúinn að sivara eftir- spurn, þegar sölumögutoikar opnast. íslandsikyrendnigin hel'dur á- fram um Baindaríikin oig kvaðst Hannes búast við því að hún ■geiragi eins vel á þeim stöðum, sem eftir væru, eins og himgað til. Undi'r'búningur væri mjög góð- uir, en sem kunmuigit er hefur kaupsýsl'umaðuriren Thomas Hofit on, umboðsmaður Álafoss fyrir ullairvarndmg í Bandarikjuinum, uinriirbúið sýninigarniair í sam- virenu við bandarísk stóirfyrir- tæki, sem veirzla mieð íslenzka varninginn. Engar konur í efstu launaflokkum banka í NÝÚTKOMNU 'hefti af Banka- blaðinu er skýrt frá kömniun, sem gerð var í öliuim bönlkum reú fyr- ir slkömmu, þar sam kerniur í Ijós að meðailistairfsaldur fcvemm® er nær undantekndmgairl'aiuisit hærr.i í öllum lauinafiolkkum í öllium bönikuim. Er birt tafla, sem sýnir skipan karla og kvemma í lauma- flokka í öfiilium bönlkum, ásamt meðalstarfsaldri. Er ein „fígúra“ á töfluminá fyrir 10 miemm. Kemuir 1«»lor. Khfpan og kv«nn» í laufmíkfkka I ÖHum írsamt möÁatetaríaafíH. íttsúta f*t kttit hveríA if> nwtut þair í ljós, að komur eru flestar í þriðja og fjórða iaunaiffcikki, en faökfcar svo, og er ein.gin koma í tveimur efstu laumaflokkuinum, 9. og 10. laumiaflokkd. Leiggja tvær konur, Edda Svavairsdóttiæ og Siguirbjöng Að- ailsiteinisdóttir út af þesisiairi könin- um og hvetja konur til að biindast saimtökum um að bæta úr þvi misrétti, sem riki.. t ftt fytit frwf* m*>m> ■ r&u*f ttiimtm | i mimi* ' 'ik tmm WM f 110.0 - : 9 21.8 0 0,0 > Taflan sýnir skipan karla og kvenna í launaflokka í öllum bönk- um, ásamt meðalstarfsaldri. Heil „fígúra“ er fyrir hVerja 10 menn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.