Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 4

Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 4
MORGUNBLAÖIÐ. FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 10 0 r Wjl BÍLALEltíAX ÆfAIÆMf WfílF/DIfí BILALEIGÁ HVEjRPISGÖTU 103 VW Sendiferðabiíreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Hópferðir Ttl leigu í lengri og skemmn rerðir 10—20 farþega biiar Kjartan IngimaroSon, simi 32716 LOFTUR HF. UÓ SMYNDASTOFA Ingólfsstrætl 6. Pantið tima { síma 14772. „ENGINN VERÐUR LENS" MEÐ 1 Unga fólkid penol skólapennann ÞANN BEZTA í BEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur Vi5 hæfi hvers og eins. Sterkur! FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILbSALAr rfiNIX S.F. - SUÐURð. 10 - •. *442» £ Pop eða popp? „Droplaug“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Hvorki er orðið fallegt né íslenzkulegt, en þó er nú fairið að nota orðið „p>opp“ svo mik- ið, að sennilega verðum við að dragnast með það í málinu um stundansakir, meðan það er í tízku, en vonandi og sennilega gleymist það eftir nokkur ár, e'ins og flestar dægurflugur. En þó að svo sé, hvers vegna í ósköpunum stafsetja öll blöð- in það „pop“, sem er gagnstætt öllum reglum? Orðskrípi þetta er alltaf borið fram „popp“, og þannig á auðvitað að rita það, þurfi að nota það. Ritháttur- inn „pop“ bendir til þess, að það sé boi'ið fram til þess að rírna á móti „hop“, „rop“ eða „skop“, þótt samkvæmit fram- burði eigi það að skrifast til þess að ríma á móti „hopp“ og „skopp“. f>ótt orðið sé skrifað „pop“ á dönsku og ensku, er í meira lagi kynlegt að rita það þannig í islenzku máli. Með kveðju, Droplaug". 0 Húsmæður skrifast á „Skagahúsmóðir" skrifar: „Akranesi, 27. september 1970. Kæra Reykjavíkurhúsmóðir! Aðeins örfá orð til þess að leiðrétta bréf þitt, birt í dag. f>ú virðist ekki hafa hlustað á og séð þátt frú Vilborgar og fleiri í sjónvarpinu. Ef svo væri brygði þér ekki eins við Einbýlishús - roðhús - sérhæð Höfum haupanda að nýlegu einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhœð í Reykjavík eða nágrenni Utb. a.m.k. 2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) sími 26600 huerbýðúr beztu hjörinl? „AUÐVITAÐ HEIMILISTÆKI S.F.‘ Dæml: PHILCO frystikistur, kr. 5.000,00 útborgun, eftirstöðvar á 12 mánuðum. PHILCO þvottavélar, % útborgun, eftirstöðvar á 8 mán. PHILIPS sjónvarpstæki, kr. 5.000,00 útborgun, eltirstöðvar á 12 .mánuSum. HEIMSÞEKKT MERKI - HEIMSÞEKKTAR VÖRUR. þvottavélar - kæliskápar - frystlkistur - þurrkarar -sjónvarps- tæki - útvarpstæki - segulbandstæki - HI/FI stereotækí - ðll helmilistæki - rakvélar - Ijósaperur - llourplpur - hljóBritarar. > GLEÐI ER AÐ GÓÐUM KAUPUM — EN ÓLUND AÐ ILLUM. HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 orðið „skítverk" í merking- unníi „húsverfk". f>ví að það var sjálf frú Vilborg, sem leyfði sér að nota það, og leyfði ég mér í bréfi mínu að hafa það eftir og átti það að vera innan gæsalappa, eins og vera ber. Einnig brenglaðist nafn frú Bjatigar ívarsdóttur, sem í Velvakanda var nefnd Ingi- björg. Þessar prentvillur skrif- ast því á prentverk Morgun- blaðbina. Varðandi karimenn og prjónaskap vil ég segja þetta: 1. Ekki er allt sfcarfisfólk í bönkum og skrifstofum karl- kyns, eða hvað? 2. Hefur frúin aldrei heyrt um karlmenn, sem prjóna? 3. Er meira, þó að karlmenn seilisut inn á svið húsmóðurinn- ar, en að hún seilist inn á svið karlmannsina ? 4. Hvaðan hefur frúin það, að laun kvenna séu minni en karl- manna fyrir samsvarandi vinnu? Ég er hrædd um að verkalýðsfélögin séu löngu bú- in að kippa því í lag. Og í eitt skipti fyrir ÖU. Það eru fleiri og stærri mein í okkar ágæta þjóðfélagi, sem bæði rauðsokkur og fleiri gætu reynt að græða, en svo, að taki því að gera aUan þenn- an usla út af kjörum húsmóð- urinnar. Ég held, að aldrei hafi íslenzka húismóðirin haft eins mikla möguleika út á v*ið og inn á við. Og þannig er þetta útrætt mál af minni hálfu. P.S. Fieykjavíkurfhúsmóðir æfcti að fiifja upp sjónvarps- þáttinn títtnefnda og bera sam- an við bréf mitt, og sjá hvað ég hef notað þar af orðatiltækj- um frú Villborgar, áður en húri eiigniar mér þau, Með þökk fyr- ir birtinguna, Slcagahúsmóðir" 0 Vísur leiðréttar „Sauðárkróki, 30. sept. 1970. Kæri Velvakandi! í Morgunblaðinu föatudag- inn 25. sept. síðastliðiriin var í minninigargrein um konu sett vísa eftir Gisla Óiafsson skáld frá Eiríksstöðum. Þar sem rang lega var farið með víisu þessa, væri æskilegt, að þú vildlr birta hana rétta: Þótt þú berir fegri flík og fleiri í vösum lykla, okkar verður lestin lík lokadaginn mikla. Vísa þessi er a'lþekkt hér heima í héraði sem skamma- vísa, og vita flestir Skagfirð- ingar í hvaða tilefni hún var ort. Ennfremur hefur oft verið ranglega farfið með aðra gamla skagfirzka vísu, sem er eftir Gunnlaug Jóhsson, bónda ög annálsritara á Skuggabjörgum í Deildardal, og er hún sypna rétt: Þessi penni þóknast mér, því hann er úr hrafni. Hann hefur skorið geiragrfér, Gunnláuguir að nafni. Með fyrirfrám þökk, G. S.“ Tilboð óskast í Skoda 1000 árgerð 1969 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreíðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeif- unni 5, Reykjavík, i dag fimmtudaginn 8. október frá kl. 9 til 17. Tilboðum sé skiiað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 12 á Há- degi laugardaginn 10. október 1970. fatamarkaður vogue HVERFISGÖTU 44 Sænskar sokkabuxur 85 kr. purið Lokað klukkan 11,30 — 13,00 t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.