Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 30
Körfuknattleiks- deild hjá Val KFR lagt niður AÐ UNDANFÖRNU hafa farið fram umræður milli knatt- spyrnufélagsins Vals og stjórn- ar Körfuknattleiksfélags Reykja vikur, um þá ósk K.F.R. að ger- ast deild í Val. Mál þetta var ítarlega rætt, Evrópubikarinn: 2. umferð DREGIÐ hefur verið um það hvaða lið eigi að mætast í ann- arri umferð í Evrópubikarkeppn inni í knattspymu. Á rúmenska liðið Arad, sem vann sér það til frægðar að slá meistaraiið fyrra árs, Feyenoord frá Hol- iandi út í fyrstu umferð að mæta júgóslavneska liðinu Rauða Stjarnan, sem er mjög þekkt og gott lið og hefur t.d. tekið þátt í Evrópubikarkeppninni sjö sinn um, og þá m.a. sigrað sterk lið m.a. Dosza frá Ungverjalandi. Everton, sem sigraði Keflavik i fyrstu umferð á að leika næst við vestur-þýzku meistarana og hin þekktu lið Real Madrid frá Spáni og Benfica frá Portúgal eiga að keppa við austurríska lið ið Wacker frá Innsbruek og Wor waerts frá Austur-Þýzkalandi. Þá á Mandiester City frá Eng- iandi, sem átti í miklum erfið- ieikum með að komast í 2. um- ferð að keppa við ungverska lið- ið Honved. bæði innan stjórnar Vals, í Full- trúaráðinu og síðan lagt fyrir auka-aðaifund, þar sem það var endanlega samþykkt. Hinn 29. september sl. var svo stofnfundur körfuknattleiksdeild ar Vals haldinn að félagsheim- ilinu að Hlíðarenda. Þar gerði formaður Vals, Þórður Þorkels- son glögga grein fyrir málinu og gangi þess. Auk Þórðar tóku til máls m.a. Sigurður Helgason og Guðmundur Georgsson frá K.F.R. og lýstu ánægju sinni yf- ir þessum málavöxtum. Ýmsir fleiri töluðu þarna og töldu ræðu menn allir, að vel hefði tekizt til í sambandi við mál þetta, þar sem fyrr eða síðar myndi þessi iþróttagrein verða tekin á stefnuskrá Vals, hefði þvi ver- ið mjög misráðið ef lausn méils þessa hefði orðið með öðrum hætti en raun varð á. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vals er þannig skipuð: Sigurður Helgason, formaður, meðstjórnendur: Guðmundur Ge orgsson, Guðmundur Eiriksson, Guðmundur Haligrimsson og Örn Harðarsson. Varastjórn: Þórir Magnússon og Ólafur Thorlacius. Þjálfari meistara- og 2. flokks verður Ólafur Thorlacius, en 3. og 4. flokks Einar Matthíasson. K.F.R. lék síðasta keppnistíma bil í I. deild og mun hin nýstofn aða körfuknattleiksdeild Vais einnig gera það. (Frá aðalstjórn Vals). Svo sem frá hetfur verið skýrt í Morgunblaðinu urðu Vest- mannaeyingar Islandsmeistarar í 3. og 4. flokki í knattspyrnu. Þessar myndir voru teknar er piltarnir komn heim til Vest- mannaeyja með sigurlaun sín. A tveggja dálka myndinni eru fyrirliðar flokkanna, ásamt Stef áni Runólfssyni formanni ÍBV, sem tók á móti þeim á flugvell- inum og faerði þeim blómagjaf- ir. Á þriggja dálka myndinni eru piltarnir að stiga út úr flug- vélinni — og eru að vonum sig- urglaðir. Úrslit í Reykjavíkurmótinu — skemmtileg keppni í mörgum yngri flokkanna Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu er nú að mestu lokið. Eftir eiga þó að fara fram nokkr ir úrslitaleikir í yngri flokkun- um, en keppni í mörgum þeirra hefur verið afar jöfn og tvísýn. I fyrsta flokki urðu Framarar Reykjavíkurmeistarar og hlutu 12 stig. Sigruðu þeir í öllum leikjum sínum. f öðru sæti varð Valur með 10 stig, tapaði aðeins fyrir Fram. f 2. flokki A urðu iið Víkings og KR efst og jöfn með 8 stig og hefur úrslitaleikur þessara iiða ekki farið fram. í mótinu sigraði Víkingur KR með 2 mörk um gegn 1, en tapaði svo fyrir Fram 3:1. í 2. flokki B urðu Valsmenn Reykjavikurmeistarar og hlutu 5 stig. Sigruðu þeir í öllum leikj um sinum, nema gegn Víkingi, en þar varð jafntefli 1:1. f 3. flokki A sigruðu Víkingar með nokkrum yfirburðum, hlutu 11 stig. Gerðu þeir aðeins eitt jafntefli, gegn KR, en unnu alla aðra leiki, mest 14:0. f 3. flokki B urðu Valsmenn Reykjavíkurmeistarar, eftir harða keppni við Víking. Hlaut Valur 7 stig, en Víkingur 6. Gerðu þessi lið jafntefli sín á milli i mótinu, en Víkingur gerði jafntefli við Þrótt. f 4. flokki A urðu Valsmenn Reykjavíkurmeistarar og hlutu 10 stig. Keppni í þessum flokki var mjög spennandi, þar sem Framarar hlutu 9 stig og Vík- ingur og Þróttur 8. f 4. flokki B er keppni ólokið, en þar standa Valsmenn bezt að vígi og hafa unnið aila sína leiki, flesta með yfirburðum. Eru þeir þegar orðnir Reykjavíkurmeist- arar i flokknum. f 5. flokki A sigruðu Þróttar- ar öruggiega og hlutu 12 stig. Valur varð í öðru sæti með 8 stig. í 5. flokki B er eftir úsrlita- leikurinn milli Fram og Vals, en þessi lið urðu jöfn að stigum, bæði fengu 9 stig — gerðu jafn- tefli 2:2 i keppninni. í 5. flokki C sigruðu svo Vík- ingar sem hlutu 8 stig, en Valur var þar í öðru sæti með 8 stig. 1. FLOKKUR Valur — Þróttur 5:1 Fram — Hrönn 3:0 Þróttur — Fram 1:5 Valur — Fram 2:3 Ármann — KR 2:4 Ármann — Hrönn 4:2 Víkingur — KR 0:5 Ármann — Valur 6:5 Vikingur — Hrönn 6:0 KR — Hrönn 1:0 Valur — Víkingur 3:2 Þróttur — Árman'n 3:2 Fram — Ármann 4:0 Valur — KR 1:0 Þróttur — Víkingur 1:2 Hrönn — Valur 2:8 Þróttur — KR 0:0 Fram — Víkingur 4:1 Ármann — Vikingur 0:6 KR — Fram 0:5 Hrönn — Þróttur 1:4 Reykjavíkurmeistarar 1970, Fram, er hlutu 12 stig. 2. Valur 10 3. Vikingur 7 4. KR 6 5. Þróttur 5 6. Ármann 2 7. Hrönn 0 2. FLOKKUR A Þróttur — Valur 0:1 Ármann — KR 0:2 Víkingur — KR 2:1 Valur — Fram 3:1 Þróttur — KR 1:3 Fram — Víkingur 3:1 Ármann — Valur 1:3 Ármann — Vikingur 1:6 KR — Fram 2:0 Fram — Ármann 6:0 Valur — KR 0:2 Ármann — Valur 1:3 Valur — Vikingur 1:3 Þróttur — Ármann 1:2 Þróttur — Víkingur 0:3 Þróttur - Fram 1:7 ÚRSLIT: KR 8 Víkingur 8 Fram 6 Valur 6 Ármann 2 Þróttur 0 Úrslitaleikur milli Viking og KR hefur ekki farið fram. 2. FLOKKUR B Víkingur — KR 0:4 Valur — Fram 4:2 Fram — Víkingur 4:0 KR — Fram 0:1 Valur — KR 4:3 Valur — Víkingur 1:1 tíRSLIT: 1. Valur 5 2. Fram 4 3. KR 2 4. Vikingur 1 3. FLOKKUR A KR — Fylkir 3:0 Þróttur -— Valur 0:2 Ármann — KR 0:2 Fram — Fylkir 2:1 Víkingur — KR 2:2 Valur — Fram 0:0 Fylkir — Valur 1:0 Þróttur — KR 1:5 Fram — Vikingur 0:1 Ármann — Víkingur 0:4 KR — Fram 1:1 Fylkir — Þróttur 0:1 Fram — Ármann 0:0 Þróttuir — Vílkimigur 1:4 Valur — KR 4:0 Ármann — Valur 1:2 Þróttur — Fram 0:3 Fylkir — Víkingur 0:14 Valur — Víkingur 0:4 Þróttur — Ármann 6:2 ÚRSLIT: 1. Vikingur 11 2. Valur 7 3. Fram 7 4. KR 6 5. Fylkir 4 6. Þróttur 4 7. Ármann 1 3. FLOKKUR B Þróttur — Valur 0:11 Víkingur — KR 3:1 Valur — Fram 2:1 Þróttur — KR 0:8 Fram — Víkingur 0:1 KR — Fram 1:3 Þróttur -— Víkingur 2:2 Þróttur — Fram 0:10 Valur — KR 88:0 Valur — Víkingur 1:1 ÍIRSLIT: 1. Valur 7 2. Víkingur 6 3. Fram 4 4. KR 2 5. Þróttur 1 4. FLOKKUR A Þróttur — Valur 1:3 Ármann — KR 2:1 Fram — Fylkir 12:0 Valur — Fram 0:0 Víkingur — KR 1:1 Ármann — Fylkir 5:0 Fylkir — Valur 0:16 Þróttur — KR 3:2 Fram — Víkingur 2:0 Ármann — Víkingur 0:3 KR — Fram 3:4 Fylkir — Þróttur . 0:12 Fram — Ármann 2:1 Þróttur — Víkingur 0:3 Valur — KR 2:1 Þróttur —- Fram 1:0 Ármann — Valur 0:5 Fylkir — Víkingur 0:10 KR — Fylkir 15:0 Valur — Víkingur 1:1 Þróttur — Ármann 5:0 ÚRSLIT: 1. Valur 10 2. Fram 9 3. Þróttur 8 4. Vikingur 8 5. Ármann 4 6. KR 3 7. Fyikir 0 4. FLOKKUR B Þróttur — Valur 1:6 Ármann — KR 0:3 Valur — Fram 7:0 Vikingur — KR 4:1 Þróttur — KR 3:3 Fram — Víkingur 1:5 Ármann — Víkingur 1:4 KR — Fram 2:2 Þróttur — Víkingur 1:2 Valur — KR 9:0 Ármann — Valur 1:2 Valur — Víkingur 1:0 Þróttur — Ármann 1:3 Tveim leikjum er ólokið. 5. FLOKKUR A Þróttur — Valur 8:2 Ármann — KR 1:5 Fram — Fylkir 3:0 Ármann — Fylkir 2:1 Víkingur — KR 3:1 Valur — Fram 0:4 Fylkir — Valur 0:10 Þróttur — KR 2:0 Fram — Víkingur 1:4 Ármann — Víkingur 2:1 KR — Fram 1:2 Fylkir — Þróttur 0:9 Fram — Ármann 2:2 Þróttur — Vikingur 2:0 Valur — KR 8:2 Ármann — Valur 1:4 Þróttur — Fram 1:0 Fylkir — Vikingur 0:6 Valur -— Víkingur 5:1 KR — Fylkir 9:3 Þróttur — Ármann 1:0 ÚRSLIT: 1. Þróttur 12 stig 2. Valur 8 3. Fram 7 4. Víkingur 6 5. Ármann 5 6. KR 4 7. Fylkir 0 5. FLOKKUR B Þróttur — Valur 2:4 Fram — Fylkir 10:0 Víkingur — KR 0:0 Valur — Fram 2:2 Fylkir — Valur 1:9 Þróttur — KR 6:1 Fram — Víkingur 3:2 Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.