Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNT5L.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970
Bniðargjafir, fermingargjafir, jólagjafir
Sængurfatnaður og handklæði í fallegu úrvali, settið frá
kr. 570, — lök kr, 118, — koddaver kr. 137.
Gerið jólainnkaupin snernma.
Sængurfataverzlunin KRISTÍN
Snorrabraut 22 — Sími 18315.
Nýtt pósthús
Eldri maður
Reglusamur og traustur eldri maður óskast nú þegar til
vörumóttöku. Mjög hæg og róleg vinna.
Tilboð merkt: „8085" sendist Mbl. nú þegar.
NÝTT útibú frá póststofu
Reykjavíkur var í Sær opnað
við Nesveg, á horni Melhaga og
Nesvegar. Verður þetta pósthús
nsfnt R-7, vegna legu þess í borg
inni.
Er þetta í leiguhúsnæði, sem
Vífilfell hf. á, og lengi hefur
staðið autt.
Verður póstlhúsið opið frá
klukkan 9—17 da/glega, nema
laiugairdaga, en þá er það opið
frá kluk'k a,n 9—12. 1 lefu.r póstaf-
greiðslan þairna im-eð höniduim öll
ailmenm póststörf, svo seim mót-
töku alm-ennra bréfa, skrásettra
sendinga, verði, póstkröfuisend-
inga og póstávísana ti!l imnlendra
pósthúsa og til útlandia með til-
skitdum leyfum, alimenmra bögglá
innainliands og utan, svo eitthvað
sé nefnt.
Póstuir veirður borinm út frá
útibúiimi innam umdæmnis. Talk-
mairkaður fjöldi póstihólfa verðuir
til leigu í útibúiinu. ElLefu
mannis imrnu starfa þa-rna fyrst
uan sinin, yfirmialður, aðstoðar-
stúllka, og níu bréfberair.
Útibússtjóri er Gísiii V. Sig-
urðsson.
20. þing Alþýðu-
sambands Vestfjarða
DAGANA 24. til 25. september
sl. var 20. þing Alþýðusambands
Vestfjarða haldið á ísafirði. Á
Til sölu er Ford Bronco
árg. 1966 í góðu ástandi og vel með farinn. Ný dekk.
Toppgrind. Til greina kemur að taka vel fasteignatryggt
skuldabréf sem greiðslu.
Upplýsingar í síma: 30150.
Trésmiðir
Viljum ráða góðan smið eða laghentan mann.
Timburverzlunin VÖLUNDUR
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
!
POTTAPLONTUR
Nýjar og fallegar
óvenju hagstætt verð
Veljið blómin í stærsta gróðurhúsi borgarinnar
Opið alla daga, öll kvöld
frá ktukkan 9-22
BLÓMAVAL
Gróðurhúsið við Sigtún
Sími 36770
þinginu var rætt um ýmis hags-
munamál verkalýðsfélaga og
gerðar fjölmargar samþykktir
um þau efni. Forseti sambands-
ins var kosinn Pétur Sigurðsson.
Aðriir í stjóm voru kjömir:
Sigurður J ólhainin.ssoin, ritari. og
Bjarni Gestsson, gjaldkeri. 1
varastjórn voru kjömir: Björg-
vin Siglhvatsson, Kálkon Bjama-
son og Pétur Pétursson.
í sam'bykktum þinigsina segir
m. a. að þróuin efnaihaigsmála
þjóðaríniruar undantfarin ár hatfi i
höfuðatriðum verið aindstæð hags
munum laiumlþega g leitt til kjara
sikerðinigar og lenigri vinnu'táma.
Gerðair voru sérstatkar samþykikt
ir um samigöngumál og heil-
brigðismál á Vesttfjörðum. Einn-
ig voru gerðar samþykíktir um
sjávarúitvegsmál og útfærslu
tfiskveiðilögsöguininiar. — Vegna
hinna tiíðu slkipsskaða, sem orð-
ið hafa á Vesttfjarðamiðum sam-
þytkkti þimgið áskoriuin til þinig-
miamnia kjördæmisins um, að
þeir ílyttu frumjvarp um eftir-
litisskip, er staðsett yrði á Vest-
tfjairðamdðum. Þá samþykkti
þiragið ennfremur að hetfja urnd-
irbúminig að hygginigu orlotfs-
heimiilis fyrir aðdldaTifélagia sam-
bandsins.
Slapp á
elleftu
stundu
ÖKUMAÐUR slapp naumlega, er
ekið var aftan á kyrrstæðan bíl
hans skammt frá Nesti í Foss-
vogi í fyrrakvöld. Munaðl
minnstn að maðnrinn yrði milli
bílanna. Báðir bílamir skemmd-
nst mikið og tvö börn, sem voru
farþegar, í öðrum bílnum voru
flutt í slysadeild Borgarspítalans
með minni háttar meiðsli.
Atvik voru þau, að biill varð
bensínlaus á Kringlumýrarbraut
og sótti öfcumaðurinn bensin að
Nesti. Þegar hann var að hella
á bílinn, en bensínlokið er aftan
á, varð hann skyndilega var við
bíl, er stefndi á hann. Mannin-
um tókst á síðustu stundu að
forða sér en billinn skall á hægra
afturhorni þess kyrrstæða og af
svo miklum krafti, að hann gekk
alveg inn að gafli farangurs-
geymslunnar.
Sannað er, að á kyrrstæða bíln
um loguðu stöðuljós og skyggni
var ekki slæmt, þegar árekstur
inn varð. ökumaður ákeyrslu-
bílsins kveðst ekki hafa orðið
kyrrstæða bilsins var.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag’ verður dregið í 10. flokki.
4.800 vinningar að fjárhæð 16.400.000 krónur.
Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn.
10. flokkur
4 á 500.000 kr. . . 2.000.000 kr.
4 - 100.000 — 400.000 —
280 - 10.000 — . . 2.800.000 —
704 - 5.000 — .. 3.520.000 —
3.800 - 2.000 — .. 7.600.000 —
Aukavinningar:
8 á 10.000 kr. .. 80.000 —
Happdrætti Háskóia ísiands —