Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 20
20
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970
Skrifstofur sjárarútvegs ráðuneytisins
HAFA VERIÐ FLUTTAR AÐ LAUGAVEGI 172 —
Sjávarútvegsráðherra mun þó fyrst um sinn verða með
skrifstofu sína í Arnarhvoli,
Sími óbreyttur 25000.
Sjávarútvegsráðuneytið 6. október 1970.
Herjólfsfarþegar
Sá sem tók í misgripum tösku og poka i m/s Herjólfi laugar-
daginn 26. september, vinsamlegast hringi í síma 25621.
Tilboð í akstur
Tilboð óskast í akstur barna að og frá dagheimilinu Lyngási
Safamýri 5, Reykjavík, 5 daga vikunnar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Laugavegi 11.
‘‘ _ *'
Styrktarfélag vangefinna.
Forstöðukona
Forstöðukona óskast að dagheimili Styrktarfélags vangefinna
Lyngási, Safamýri 5 frá 15. desember n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist stjórnarnefnd Lyngás c/o Styrktarfélag van-
gefinna Laugavegi 11 fyrir 1. nóvember n.k.
Fyrirtœki til sölu
Af sérstökum ástæðum er góð verzlun í Miðborginni með
innflutningssambönd i þekktum raftækjum til sölu að hluta
eða öllu leyti. Leigusamningur um húsnæði fylgir. Mikil út-
borgun ekki nauðsynleg ef lagðar eru fram viðunandi trygg-
ingar.
Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „ Góð viðskipti — 8082"
fyrir 12. þ.m.
Þar sem ég VILHJALMUR EINARSSON, Goðatúni 3, Garða-
hreppi hef tekið við rekstri fyrirtækisins „GÓLFTEPPALISTAR"
sem var til húsa að Laugavegi 126, Reykjavík og flutt starf-
semi þess að Goðatúni 3, Garðahreppi leyfi ég mér að lýsa
því yfir að ég mun kappkosta að veita viðskiptavinum fyrir-
tækisins jafngóða þjónustu og verið hefur hingað til.
Hinn nýi simi fyrirtækisins er 42333.
Ég JÓN ÞORBERG STEINÞÓRSSON Hjaltabakka 32,
Reykjavík, seldi hinn 1. október s.l. Vilhjálmi Einarssyni, Goða-
túni 3, Garðahreppi fyrirtæki mitt „GÓLFTEPPALISTA".
Um leið og ég þakka öllum minum viðskiptavinum ánægju-
legt samstarf vil ég beina þeim tilmælum til þeirra að þeir láti
hinn nýja eiganda njóta viðskipta sinna framvegis.
Skrifstofustarf
Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða mann eða konu nú þegar
til starfa hjá bókhaldsdeild félagsins i Reykjavik.
Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknareyðublöð, sem fást á skrifstofum félagsins sé
skilað til starfsmannahalds fyrir 10. október n.k.
pjóvrjtinX>Iaí>iíi
margfaldor
markað yðar
«»
VOLVO
Núer
skamm-
degið í
nánd!
VIÐ LJÓSASTILLUM
BÍHNN YÐAR OG
YFIRFÖRUM
ALLAN LJÓSABÚNAÐ
A AUGABRAGÐI.
Athugið að Ijósastilling
er innifalin í VOLVO
10 þús. km yfirferð!
VELTIR HF.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Samkvœmiskjólar
nýkomnir, aðeins einn af hverri gerð.
KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52.
Starf
Staða bókara á bæjarskrifstofunum á Akranesi er auglýst
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist undirrituðum fyrir 20. október.
Bæjarstjórinn.
Haust- og vetrarkápur
Ný sending: frúarkápur
midikápur
loðprýddar kápur
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN
Laugavegi 46.
Afgreiðslustúlka
Stúlku vantar til afgreiðslu í kjólabúð.
Um hálfsdags vinnu gæti verið að ræða.
Upplýsingar um menntun og fyrri atvinnu sendist afgreiðslu
blaðsins auðkennt: „8369" fyrir 15. október.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í Lögbirtingablöðum nr. 49, 50 og 51 árið
1970 á neðri hæð hússins nr. 17 við Túngötu á Isafirði ásamt
tilheyrandi lóðarréttindum talin eign Konráðs H. Júlíussonar,
Silfurgötu 10, Stykkishólmi, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka
Islands h.f., á eigninni sjálfri föstudaginn 9. október n.k.
kl. 2 síðdegis.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Ný bók eftir
Guðrúnu frá Lundi
Utan frá sjó
Komin r bókaverzlanir
Leiftur hf.
Vestur-Skaftfellingar I.
1703-1966
Skrá um ábúendur jarða, aðra húsráðendur og
börn þeirra, eftir Björn Magnússon prófessor.
LEIFTUR hf.