Morgunblaðið - 08.10.1970, Side 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI.... 26660
RAFIÐJAN SÍMI. .. 19294
SAMEINAÐA
VÁTRYGGINGAFÉLAGIÐ hf.
HATON 4A REYKJAVfK SfMI 25850 25851 SlMNEfNI: SAMVA
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970
Dauðaslys
Tveggja ára telpa fyrir bíl
TVEGGJA ára telpa, Margrét
Erlingsdóttir, Hrisateigi I, beið
bana í gær um kl. 14, er sendi-
ferðabifreið ók á hana fyrir ut
an heimili hennar. Margrét litla,
sem var fædd 11. marz 1968, mun
hafa látizt samstundis.
Tildrög slyssina voru þau, að
verið var að flytja blóm í blótna
verzlun, sem er til húsa að
Hrísateigi 1. Bifreiðarstjórinn
stöðvaði bíl sinn vinstra megin
göbunnar, framan við búðina. Er
hann hafði borið inn blómin,
bjó'st hann til brottferðar. Hann
leit aftur með bílmuim, en sá
engan oig heldur etkki í baksýnis-
speglum, er hann var setztur
undir stýri.
Páll kom-
inn heim
PÁLL Stefánsson, aðstoöarflug-
maður, kom til landsins í gær
með áætlunarfluigvél F.l. og var
hann lagður inn í Landspítalann,
þar sem hann er enn efcki gró-
inn sára sinna eftir flugslysáð
á Mykinesi. 1 Landspítalanum
liggur einnig Hrafnhildur Ólafs-
dóttir, fluigfreyja, sem meiddist
í baki í fluigslysdniu.
Það var ætlan bifreiðarstjórans
að sniúa bifreiðinni á götumni,
siem er breiðari á þessum slóð-
um en norðar og nær gatan upp
að tröppium hússins gegnt Hrísa-
teigi 1. Batekiaði hann nokkra
metra aftur á bak og varð þá
slysiið. Þegar að var komið, lá
telpan á götunni afbam við bíl-
inm, en í fátinu flutfi bifreiða-
stjórinn bilinn nofckra metra
fram á við. Talið er a!ð Margrét
litla hafi látizt samstjundis. Rann
sóknarlögreglam telur ólíklegt,
að hjól bifreiðarinnar hafi farið
yfir telpuna.
Móðir telpummar, sem varð
vitni að því er bíllinn ók aftur
á bak, hrópaði upp yfir sig, rétt
áður en slysið varð. Bifreiða-
stjórinm heyrði efcki hróp kon-
umnar fyrir hávaðasköllum
barna, sem voru a(ð leik framan
við bifreiðina, svo og vegna þess,
að útvarp var í gamigi inni í bif-
reiðinni
Suðurlandssíldin:
17 þús. tunnur seldar
í
Afli undan Jökli
SALTAÐ hefur verið í 15000
tunnur — Suðurlandssíld — og
hefur til þcssa tekizt samkomu-
lag um fyrirframsölu á 17 þús,
tunnum og frekari samningaum
leitanir standa yfir. Akranesbát
ar fundu síld undan Jökli í
fyrrinótt og komu þrír með afla
til Akraness í gær. Þá mun hafa
orðið vart síldar í Miðnessjó en
í fyrrinótt var veiði fremur lítil
á Surtseyjarsvæðinu. í gær-
kvöldi urðu menn á trillubáti var
ir við vaðandi síld skammt aust
an hafnarinnar í Vestmannaeyj
um.
Þrír Akranesbátar fengu síld-
arafla um 8 sjómílur vestur af
Gísli Jónsson, fyrrv.
alþingismaður látinn
GtSLI Jónsson fyrrverandi al-
þingismaður andaðist í gærmorg
un, á Landsspítalanum, eftir
stutta legu.
Gísli Jónsson var fæddur 17.
ágúst 1889, að Litlabæ á Álfta-
nesi. Foreldrar hans voru hjón-
in Jón Hallgrímsson útvegsmað
ur og Guðný Jónsdóttir. Gisli
stundaði smíðanám á tsafirði
1908, í Englandi 1914 og Kaup-
mannahöfn 1915. Síðan hóf Gísli
vélstjóranám og lauk prófi úr
vélfræðideild Stýrimannaskólams
í Reykjavik 1914 og vélstjóra-
prófi úr Vélstjóraskóla tslands
1916. Var síðan vélstjóri á tog-
urum á árunum 1911—1913 og
hjá Eimskipafélagi tslands á ár-
unum 1915—1924, þar af yfir-
vélstjóri á árunum 1918—1924.
1. júlí 1924 var Gísli Jónsson
skipaður umsjónarmaður skipa
og véla og gerði hann m.a. teikn
ingar, verklýsingar og samninga
um smíði skipa fyrir einstakl-
inga og ríkissjóð, m.a. alla ný-
sköpunartogara ríkissjóðs 1945—
1950.
Gísli Jónsson var fyrst kjör-
inn á þing í vorkosningunum
1942 og var hann þingmaður
Barðstrendinga frá þeim tíma til
ársins 1956. 1 vorkosningunum
1959 var hann aftur kjörinn á
þing fyrir Barðstrendinga og i
haustkosningunum sama ár var
hann kjörinn 1. þingmaður Vest
firðinga og var það til ársins
1963. Á Alþingi var Gísli forseti
efri-deildar á árunum 1953—
1956, formaður fjárveitinganafnd
ar samfellt frá 1945—1953, og
formaður Þingvallanefndar frá
1949—1956.
Gísli Jónsson var ennfremur
mikill athafnamaður og var stofn
andi ýmissa fyrirtækja t.d. Eim-
skipafélagsins tsafoldar h.f. 1933,
Maron h.f. á Bíldudal 1938,
Rækjuverksmiðjunnar h.f. á
Bíldudal, Verzlunarinnar Liver-
pool h.f. í Reykjavik og fl.
Gísli Jónsson vann mikið að
ritstörfum, einkum hin síðari
ár. Nefndist fyrsta rit sem kom
út eftir hann á prenti „Frekjan"
og er það frásögn af töku Dan-
merkur, dvöl þar á stríðsárun-
um og ævintýralegri ferð hans,
ásamt nokkrum mönnum öðr-
um, heim til tslands á 30 smá-
lesta bát. Á undanförnum ár-
um hafa svo komið út nokkrar
skáldsögur eftir Gísla.
Kvæntur var Gisli Jónsson,
Hiín Þorsteinsdóttur, en hún
andaðist 9. nóvember 1964.
Malarrifi í fyrrinótt: Óskar Magn
ússon 28 tonn, Höfrungur III
10 tonn og Sólfari 5 tomn. Síldin
var falleg og fór í söltun.
Nokkrir bátar fenigu slatta við
Suirtsey í fyrrinótt, þar á meðal
Grindavíkurbátarniir Albert, 75
tomm, og Geinfugl, 40 tonn, og
Hatfdís fékk rösk 20 tonn.
Vestmamniaeyjaflotinm var við
Surtsey í gærkvöldi, en tveir
menn á trillubáti urðu i gær-
kvöldi varir við vaðandi síld
skammt uitan hafnarinnar í Eyj-
una. Þegar Morgunblaðið síðast
frétti hafði emginm síldaxbátur
reynt fyrir sér á þeim slóðum.
Freðfiskmark-
aður styrktur
Birgðir með minna móti
EMBÆTTISMENN fxá Dan-
mörku, Noregi, Kamada og ís-
landi komu saman í Kaiupmanna-
höfn 2. október sl., til að athuga
ástand og horfur á freðfiskmörk-
uðuim. Þessir aðiilar hafa komið
saman áður til viðræðna um
þessi mál, fyrst í Kaupmanna-
höfn í marz 1969 og síðan í Osló
og Reykjavík. Stefán Gxmnlauigs-
son, deildarstjóri í viðskiptaráðu-
neytinu, var fulltrúi ísllands á
fundimum, og fékk Mbl. eftirfar-
amdi upplýsingar hjá homum.
Það var áliit fumdijrmamnia, að
freðfiskbirgðir væru niú almenmit
með minma móti og hefði eftir-
spurn farið vaxamdi. Væri útlit
fyrir að freðfisikframleiðslan
Framhald á bls. 31
1 FYRIR nokkru er allur lundi
I farinn frá landinu og prófasts
byggðir því auðar, en lundinn
floginn til fjarlægra landa
1 Alls veiddu lundaveiðimenn
Vestmannaeyjum um 100 þús,
l lunda yfir úthaldið si. sumar.
Aflahæsti veiðimaðurinn var
1 með um 70 kippur, 7000
fugla, en allur Eyjaiundinn
var seldur jafn óðum og
hann veiddist til Reykjavík-
ur og víðar.
Meðfylgjandi mynd tók Sig-
urgeir í Vestmannaeyjum sl.
sumar í Álsey, einni af út-
eyjum Vestmannaeyja, en þar
er Sigurgeir í hópi hörðustu
veiðmannanna ásamt Bjarti á
Einlandi og fleirum. Það er
ekki hægt að segja annað en
að hann sé virðulegur á
I myndinni prófasturinn í
Iundabyggðinni I bjargfles-
inu.
Togarasölur
NEPTÚNUS seldi í gærmorgun
123,3 lestir í Cuxhaiven fyrir
160.552 mörk, eða tæplega 3,9
milljónir íslenzkra króna. Meðal-
verð fyrir kíló var 31,50 krónnr
og mun það eitt hæsta meðal-
verð, sem íslenzfcur togari hefux
fengið erlendis.
í fyrradaig seldi Haiulkanes í
Cuxhaven röskar 120 lestir fyriir
um 148 þúsund mörfc; meðalverS
29,60 krónur fyrir ltílóið.
Kaupskipin geta
stöðvast
Yfirmenn og vinnuveitendur
sitja á sáttafundum
FRA og með laugardeginum n.k.
hafa velflestir yfirmenn á kaup-
skipaflotanum, aðrir en skip-
stjórar, sagt upp störfum, ef
samkomulag um kaup og kjör
næst ekki fyrir þann tíma. Hér
er um að ræða stýrimenn, vél-
stjóra, loftskeytamenn og hryta,
er sagt hafa upp störfum frá og
með 10. október n.k. vegna
óánægju með úrskurð gerðar-
dóms í launadeilu þeirra við út-
gerðarfyrirtækin. Sáttafundir
deiluaðila hafa ekki enn borið
arangur.
t júmimán/uði
sl. eíndu yfir-
menn á kaupskipimum til verk-
falls til stuðniinigs kröfum síniuim
um kaiup og kjör. Verkfail þetta
var á hinn bóginn leyst með
brálðabirgðalögum, sem kváðu
svo á, að gierðardómur skyldi
úrskurða í kaupdeilu yfirmanna
við útgerðarfyrirtækin. Vel-
flestir yfirmenniimir svöruðu
þessu hins vegar á þann hátt að
segja upp störfum með þriggja
mánaða fyrirvara og koma þær
uppsiaignir einis og áður segir til
framkvæmda 10. október n.k.
Ekki hetfur verið unnt að ftá ná-
kvæmar uppiýsinigar um fjölda
þeiirra, sem sagt hafa upp störf-
um af þessum sötoum, en gert er
ráð fyrir, að þeir séu um 150
taisins. En skráð kaupskip miuiniu
nú vera 36 atð tölu. Ef samfcomu-
lag naest ekki, miunu kaup.sk ipin
stöðvast hvert á fætur öð>ru, etft-
ir því sem þau kioma tii hafn-
ar. Efcki er þó vist að alveg öll
kaupskip muni stöðvaist ai þesa-
um sökum, þar sem hlutd ytfir-
manma hefur efcki sagit upp
störtfum.
Séttatfumdir hatfa verið haldnir
með dieiluaðdlum, em ekki borið
áramgur emm. Síðasti tfumdur var
baldimm í fyrrakvöld, en sáðdegia
í gær hatfðd ekká verið boðað tál
anmars fumidar. Ekfcá mium þó lofcu
fyrir það skotið að samnimigar
takiist, þó að efckert verði tfuil-
yrt um það á þessu stigi máls-
ims.