Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 29
MORGUNm,A£>If>, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 29 Fimmtudagur 8. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir heldur áfram að segja söguna af Dabba og álfinum (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 10,25 Við sjó- inn: Hrafnkell Eiríksson fiskifræð- ingur talar einkum um hörpudisk. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les (16). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Tónverk eft- ir Mozart: Ebenhard Wáchter, Elisa beth Schwarzkopf, Graziella Sciutti, Giuseppe Taddei, Gottlob Frisck, kór og hljómsveit flytja atriði úr, óperunni „Don Giovanni“; Carlo Maria Giulini stjórnar. Mozarthljómsveitin í Vína/rborg leikur Forleik og þrjá kontradansa (K106); Willi Boskovsky stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Um Ása- hrepp og Þykkvabæ Jón Gíslason póstfulltrúi flytur leið arlýsingu. 19,55 Einsöngur í útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar: a) Fjögur lög eftir Pál ísólfsson:1 „Sálmur“, „Söngur bláu nunnanna", „í harmanna helgilundum" og „Ég heyri ykkur kvaka“. b) Tvö lög eftir Eyþór Stefánsson: „Mamma" og „Nóttin með lokkinn ljósa“. c) Tvö lög eftir Sigfús Halldórsson: „Ljóð“ og „Vorsól". 20,15 „Frakkinn“, gömul saga eftir Nikolaj Gogol Max Gunderman bjó til útvarps- flutnings (Áður útv. í nóv. 1955), Þýðandi og leikstjóri: Lárus Páls- son. Persónur og leikendur: Ostasali ........... Lárus Pálsson A.A. Baschmats ...... Þorsteinn ö. Stephensen frnlur: ....... Karl Guðmundsson Skrifstofumenn: Steindór Hjörleifs son og Baldvin Halldórsson. Lögreglustjóri: .... Valdimar Helgass. Hans Hágöfgi: ... Haraldur Björnss. Ekkja ........ Amdís Björnsdóttir Rödd ............ Benedikt Ámason Æskuvinur ....... Klemenz Jónsson Lögreglustjóri:.... Knútur Magnúss. Lögregluþjónn: ..... Heigi Skúlason Hljóðfæral.: Vilhjálmur Guðjónsson og Jóhannes Eggertsson. 21,05 Frá tónlistarhátíðlnnt í Hollandi 1970 Maria Suchél, Lode Devos, Tónlist- arfélagskórinn og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam flytja tónaljóðið „Falstaff* eftir Edward Elgar. 21,40 Hcimspekileg smáljóð Höfundurinn, Sveinn Bergsveins- son prófessor, flytur. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir byrjar lest- ur sögunnar í eigin þýðingu. 22,35 Létt músík á síðkvöldi Hollenzka borgarhljómsveitin, Carm el Jones, Mark Murphy, tríó Frans Elsens og Fernando Povel flytja. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 9. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og Veðurfregnir. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Dabba og álfinum (5). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 1*1,00 Fréttir. Lög unga fótksúns (endurt. þáttur G.G.B.). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 1'2,2Ö Fréttir og veðurfregnir. Titkynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Ásta Bjarnadóttir les (17). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónl. Beaux Arts-tríóið leikur Píanótríó í c-moll op. 66 eftir Mendelssohn. Fílharmoníusveitifn í Los Angeles leikur „Don Juan“, sinfónískt verk op. 20 eftir Richard Strauss; Zubin Mehta stj. Samson Francois leikur svítuna „Pour le piano" eftir Debussy. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða- bókum sínum' (3). 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend málefni. 20,05 í pálmalundi 1971 ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN 1971 Getið þér ekið bara á VOLBCSWAGEN?u I’ér gctið ckið allavega á V.W. Þcr ákið honum — atturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. — Hvað getið þcr ckki gert á V. W.? Þér getið ekki vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki við, þó þér akið V. W. Til þess hafa Volkswagen- verksmiðjurnar framleitt of marga bíla, — 13 miUjónir síðan 1949. Og vinir yðar, verða ekki undrandi þegar þér segið þeim verðið. AUir vita, að hægt cr að fá V.W. frá kr. 196.500,— V.W. er í fáum orðum sagt: fallegur — hagkvæm- ur — öruggur og skemmtilegur bíll, — bíll, sein fólk úr öllum stcttum ekur, vegna verðleika hans. KOMIÐ, SKOÐID OG REYNSLUAKIÐ VW. 1971 1971 HEKLAh Lauqaveqi 170—172 — Simi 21240 1971 Hijómsveitin Philharmonia í Lund- únum, hljómsveút Melachrinos. Jane Froman og Max Jaffa og hljóm- sveit hans flytja vinsæl lög. 20,40 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol, sjá um þátt inn. 21,10 Dönsk tónlist Danski útvatrpskórinn og félagar í sinfóníuhljómsveit danska útvarps- ins flytja Messu fyrir blandaðan kór. hörpu og blásturshljóðfæri eftir Bernhárd Lewkovitch. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (5). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið" eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttnr les (2). 22,35 íslenzkir kvöldhljómleikar: „Samstæður“, kammerdjass eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Höfundurinn stjórnar flutningi verksins, sem var fruimflutt á lista- hátíð í Reykjavík í sumar, og til- einkað „sveiflumeústara útvarps- ,ins, Jóni Múla Árnasyni“. Gunnar Ormslev leikur á flautu og alt- og tenórsaxófóna, Reynir Sig- urðsson á víbrafón og slagverk, örn Ármannsson á selló og gítar, Jón Sigurðsson á kontrabassa og Guðmundur Steingrímsson á trommur. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. AFA-STANGIR Handsmíðað smíðajárn. FORNVERZLUN og GARDiNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. ÞaS er aldrei of snemma byrj'að á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeidið. Mömmuieikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það þezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamfn Smjörlíki gerir alian mat góðan og góðan mat betri. Esmjörlíki hf. argtis auglýsmgastofa Lykilorðið er YALE Frúin nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. VERIÐ VISS UM AÐ YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.