Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 16
16 MORGU'NTiLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTOBER 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjórí Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstraeti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. ENDURNÝJUN TOGARAFLOTANS Á þessu ári hefur markvisst verið unnið áð endurnýj- un íslenzka togaraflotans, og nú er sýnt að átta nýir skuttog arar bætast við skipastól lands manna. Fyrir tveimur dögum var þannig endanlega gengið frá samningum um smíði tveggja skuttogarar á Spáni; annar þeirra verður í eigu Bæjarútgerðar Reykjavíkur, en hinn í eigu Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Samningar um smíði þessara skipa eru gerðir í samræmi við lög, er sebt voru í maí sl. um kaup á sex skuttogurum. En í þeim lögum er gert ráð fyrir sér- stakri fyrirgreiðslu og aðstoð við þá aðila, er hug hafa á út- gerð slíkra togara. Áður hef- ur verið frá því greint, að út- gerðarfyrirtækið Ögurvík hf. hefur þegar samið um smíði tveggja skuttogara í Póllandi og fengið til þess fyrir- greiðslu samkvæmt áður- nefndum lögum, en togskip Ögurvíkur eru engu að síður viðbót við þá sex togara, sem gert er ráð fyrir í lögunum. Þá standa nú yfir samningar við Slippstöðina hf. á Akur- eyri um smíði tveggja skut- togara fyrir Útgerðarfélag Akureyrar hf. og Súlur hf. á Akureyri. í þriðja lagi standa nú yfir samningaumleitanir Atvinnuleysi er m |yú hafa verið birtar tölur um fjölda þeirra, er voru skráðir atvinnulausir á land- inu öllu í lok september sl. í Ijós kemur, að á skrá yfir at- vinnulausa eru nú 290 ein- staklingar, en voru 419 í lok ágústmánaðar; á þessum eina mánuði hefur því fækkað á at vinnuleysisiskrá á öllu land- inu um 129. Nú er vitað, að það mun vera næstum ógem- ingur að tæma atvinnuleysis- skrána algjörlega, jafnvel þó að eftirspum eftir vinnuafli sé meiri en framboðið. Þessar tölur benda því ótvírætt til þess, að nú hafi atvinnuleysi því, sem fylgdi í kjölfar hinna mifclu efnahagserfiðleika eft- ir 1967, verið útrýmt svo til >að fuHu. Af þeim, sem enn eru skráð við Pólverja um smíði tveggja skuttogara, en aimar þeirra verður í eigu Bæjarút- gerðar Reykjavíkur. Þannig hefur á mjög skömmum tíma verið gert all vemlegt átak til þess að end- umýja togaraflotann, sem dregizt hefur nokkuð saman á liðnum árum. Sjö togurum af þeim átta, sem væntanleg- ir em, hefur nú þegar verið ráðstafað. En í því sambandi er vert að hafa í huga, að þrír af þessum togurum verða í eigu útgerðarfyrirtækja, sem em í höndum einstaklinga; eimn togaranna er svo í eigu félags, sem að hluta er í eigu einstaklinga. En þrír togar- anna em alfarið í eigu bæjar- útgerða. Öllum er Ijóst, að það er höfuðnauðsyn, að útgerðin eins og annar atvinnurefcstur beri arð. En það er á hinn bóginn alkunn staðreynd, að fyrirtæki í höndum einstakl- inganna sjálfra em að öHu jöfnu vænlegri til árangurs í þessum efnum, heldur en fyr- irtæki í höndum opimberra aðila. Þess vegna er það fagn- aðarefni, að tilkoma þessara nýju skuttogara skuli um leið efla atvinnurekstur í höndum einstaklinganna sjálfra. í að mestu útrýmt ir atvinnulausir, em 203 bú- settir í kaupstöðum, 84 í kaup túnum og 3 í kauptúnum með yfir þúsund íbúa. Meirihluti þeirra, sem skráðir eru at- vinnulausir í kaupstöðum em konur, en þær em samtals 134, en karlamir 89. Mikill merihluti þeirra kvenna, sem eru á atvinnuleysisskrá, eru verkakonur eða iðnverkakon- ur. En flestir karlmennirnir á atvinnuleysisskrá em verka- menn eða sjómenn. En þó að skráðum atvinnu- leysingjum fari þannig stöð- ugt fækkandi, er vert að hafa í huga, að atvinna dregst jafnan saman yfir vetrar- mánuðina. Af þeim sökum er það höfuðnauðsyn að vera vel á verði í vetur og tryggja fulla atvinnu. IIST Ljóða- bók Mary Wilson Harold og Mary Wilson MESTA söluibóik á Bretlamdi uim þesisar miundir er ljöóiabókin „Selected Poemis“ eftir Mary Wilsom, eiigiinkoiniu Harto.lds Wilsionis, fyrrveramdi forsæitisráð'herra. Á fáeinium dlöigium aelduist fimmtán þús- uinid eintök oig í ijinidirbúiniinigi er að gefa út tíu þúsiuinid til viðíbótar. Mary Wilson tdkiuir öliu umistainigiiniu af rósemd huig- ainls, en seigir þó, að heminii firvmist áfeaf- lega gleðdlegt, hversu má/kinm áhuiga fóik sýrnii bók henimar. Útgefemdiuim hefiur komið mjög á óvart ihversu gióðiar umdirteiktir bófcin hefiur fen.g'ið hjé klaupieindium í Bretiamidi. >ar isem amniaris staðar er ljóðabóikium yfir- leitt lítill giaiummr gefinm. Ýmsar ill- tovittniar tumigiur hafa aiuðivitaið látið í Iþað Skiíma, að sala bóbarinimar byggist fyrst og fremist á því, hver skáldkonam er, e*ða réttiara saigt hver eigiimmiaður beraniar er. >ó haifia ýrnisir giaiginrýmiendiur látið í Ijóis á.nægju rmeð ýmis ljóð frú- arimraar oig igaigmrýmamdi Giuiardiain siegdr að húm bafi ótvíræða hsefileifca, sé gædd dæmigerðiu kvenlegu inmisæi ag það sem eiinikienni ljóð herumar öðru fremur sé óemdamllelglur dapurleikii. Eftir að ég hef mú lítilliega gluiggað í þessia ljóðabók frúarininiar, þykir mér ekki úr vtegi að takia umidir orð þesiaa mæta Guiardiamirmanirus. Ljóðin eru vi’ð fljótan lestur ágætlega huignæm og smyrtilieg, flóamdi tilfimmiinigiar setja ekki simn sivip á þaiu, hieldiur látieysi, greimd ag sjálfisígriumduin.. Eirana bezt falla mér ljöóim Wiinter Partimig oig The Traim. >ar kveður þó við ívið rnieiri treigatón en í ýmsum öðmuim, en samt horfir skáld- konarn á það sem húm lýsir úr þeirri fj arlæigð sem naiuðsyiraleg er til að ljóðdm jaðri hvengi við tilfimniragaisiemi. Síðari ihtati The Train hljóðar svo: Lik'e stataes wie were stamdinig in tbe corri'dor And peiolpe, puislhing past witlh casieis Glared at uis botlh for beinig in the way, And I said all the bitter thinigs I had m/ot meainit to say. I puit dark glasises on to hide my eyes, Buit then I could mot ssie yomr face, To see if I had hurt you But I hoped I had. Oh, I beihiaved with little grace. Anid still you stood there, silent and unbendimig. God! Whiat an endimig! Svo sem á'ðluir sagði hefiur bók Mary Wilscin hlotið uindriaigióðar viðtökur. Út- gefemdur seig'ja, að þeitta sé vinisælasta Ijóðiasiafm, sem gefið hiefur v'erið út í Bretlandi í þrjátíu ár. Sjálf segir bún: „Á hverju ári eru ótal mienin og komur í öllum löndium að slkrifa ljóð, siem aldrei eru gefiim út. >að er leitt til þess að vita, hve ljóð'aibókuim er lítilll ábuigi sýndiur. >ví meira gleðst ég veiginia þeirra umdir- tefcta sem mín bók hefiur fenigið." Mary Wilsoin hóf ung að fást vi‘ð ljóða gerð. „Flestar kaniur hafia einhvern tíma isikriflað ástarljóð," sieigir húin, „og þann- ig hefur það seinniileiga byrjiað hjá mér. >egar öll kurl kcrnia tiil grafar er ástin al.þjóðlieig kenirad. Heilabrat uim ástina, fæðiiniguinia, daiuðanin ag niiðiurlæig.inigiuina eru í sterikuim temgstam við ljóð. Um þessi efni fjögur sinúast ljóð yfirleitt." h. k. FVr mtssm' %" Stöðugt er unnið að gatnagerð og tengdar götur fyrir veturinn. Þarna er verið að tengja Bú- staðaveg við Háaleitisbraut og síðan liggur Háaleitisbrautin áfram út á Sléttuveg. Ætti |>etta að gera umferðina á þessum slóðum greiðfærari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.