Morgunblaðið - 08.10.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.10.1970, Qupperneq 3
MORGU!N!B!LAÐiBÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1970 ísland fyrsta landið, sem ég heimsótti með eiginkonu — JOHN J. Muccio, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna, er hér staddur ásamt konu sinni, Sheilu. Verða þau á íslandi heiðursgestir íslenzk-amer- íska félagsins á árshátíð þess á degi Leifs Eiríkssonar, föstudaginn 9. október, en þar mjm hann flytja aðal- ræðu kvöldsins. Félagið er 30 ára á þessu ári, var stofnað 1940 af Ás- geiri Ásgeirssyni, Thor Thors, Sig. Nordai, Ragnari Ólafs- syni og fleirum. Muccio er fæddur á ítalíu áirið 1900, varð bandarlstou'r riiikisborgari 1921, og hóf störf í uitamirilkisiþjóiiiustu Banda- rílkjamna sama ár, í Hamborg. Meiri hiiuta þess tima, er Muccio stairfaði 1 uitanríkis- þjónustu Bandaríkjamina, var bann í Austurlömduim fjær, m. a. í Kíina og Kóreu. Hinig- að kom hamn árið 1954 og var hér til 1960. Tvö börm þeinra hjóna eru fædd hér, dren.girrnir John Patriok og Anitlhiony, sem emu 13 og 12 ára. Tvær dætur eiga þau einnig, Moiru, 7 ára, og She-ilu 4 j árs. Héðan fór Muccio til Guate- mala og auik þess hefur hamn stairtfað umi tíma við SÞ. Á tfumdi með fréttamönnum spöiluðu hjónin í léttum tóm og voru mjög ámægð með að fá tækitfæri til að kcwna hing- að. Senidiherranm. kvaðst gjarnam viija reyna að koma með drenigina himgað ein- hvern tiimia til að kynma þeim 1-aind og þjóð. Frú Sheifla saigði það mjög tálknrænt, að þeigar þau komu himgað til lamds áríð 1954, hatfi flugrvélin efldki gietað liemit hér veigma veðurs og faríð tfil Sheila og John J. Muceio, fyrrveraudi sendiherra ásamt Erling Aspelund, fornianni ísíenzk- Plresttvílkur á Skotfflamdi, og þaiu e'kiki komizt hinigað fyrr em á degi Kristótfers Kólumb- usar. — Kannis'ki það hafi verið vegna þesa, að hamin var ítalsk u.r að uppnuma, sagði frúin brosandi, en við eram fegim því, að það er komið á da<g- inm, að Leifur varð á umdam að fimma Aimeríku. — Við erum ákaflega á- nægð með að hafa fenigið tælki færi til að koma himgað, hélt húm áfraim, og við eigum ameiríska félagsins. hvengi betri vimd en hér. Washimigton er þar ekki umd- anskilim. — Ég ætla í hótfinu m. a. að tala um ástæðuma fyrir því, hvers vegma ölllum, sem hér hatfa dvalið, geðjiast svo vel að íslandi, sagði semdiiherranm. — Börnin okkar heita öfll írskum nöfnum, segir frúin glaðflega, vegna þess að ég er Iri. Ef til vill lí'kaði mér enn betur hér vegna ætternisins — vegna skyldleikans. — Ég gifti mig ekki fyrr en Um 200 nemendur í Stýrimannaskólanum STÝRIMANNASKÓLIINN í Rvik var settur í átttu.gasta simtn 1. öktóber sl. í hátíðasal Sjómamma- Skófllams. Nemendur þetta sfcóla- ár veirða væntamilega 207, ef afll- ir koimia, seim sóbt hatfa um skóla- vist. Eru þetta fleiri miememdur em noflékra simm;i hiatfa verið í Skól- amum. Keminiarair verða aills 20. Á vegum Skó-liamis verður haild- im fyirsta beikkjairdedfld fislri- miamma með 10 nemiemdum í Nes- ka'U'pstað. í ráði var að hiatfa eimm- iig sams komair deild á ísafirði, em þáttta.ka reyndist ekki nægjan- leg. Slkólastjóni gat þess í setnimig- airræðu sinmd, að aulkim aðsókm »1. haust og múmia yl'li miklurn erfiðileilkum vegmia rúmileysÍB oig slæmbar Ikeninsliuiaiðstö'ðu, sem emm hetfði elkki fengizt ráðin bót á. Binlkum er afllri tælkjaikeminslu þrönigUir stalkikur Skorinm, svo að Fjárhagur og skipu- lag í megnasta ólagi I>ingi brezka Verkamanna- flokksins lokið Bladkpool, 2. október — AP 1 DAG lauk fyrsta flokksþingi brezka Verkamannaflokksins eft- ir kosningaósigurinn á þann veg, að vegur Harold Wilsons, fyrr- um forsætisráðlherra, hefur fari# ntinnkandi og ljóst er að fjár- reiður flokksins eru í megnasta ólagi. Oliver Stutchbury, sem sl. fjögur ár hefur verið helzti fjáröflunarmaður flokksins, und- irstrikaði vandræði Verkamanna flokksins með því að segja af sér starfi sinu á síðustu mínútum þingsins. „Ástand flokksins er mjög alvarlegt, bæði í fjárhags- legu og skipulagslegu tilliti," sagði hann. Þimigið sátu 1.116 fulltrúar. Klöppuðu iþeir Willsiom lof í lófa er hamm fiut)bi aðalræðu siíma á þimigiiinu sl. þriðjudaig, em er til 'artlkvæiaaigreiiðs'lu kom um ýmis mláil, snieiríst þiinlgiíð otftiega glegm Wilson. Þammiig samþyklktd þimigið t.d., geigm rtáðlum Wilsoms, að áflovarðamir þeisis skyldu vera bimd amidi fyrir alla þimigmenm flokks- imis. Vora helztu rökim fyrir þessu þaiu, að stfjórn Wilsomis hefðd á sín'um tímia ekki tieflrið mœgilegt tillit til áfcvarðama fyrri flotkkis- þiniga. him nýju kemmsluitæflri, sem skól- imm hefuir eigniaizt á seimini áram, fcoma ekki að fullium miotum við fcenmaiunia. Auk þess er efcfcert pláss fyrir þaiu tadki, sem skól'imm þairf að eigmast í framitíðimini og hetfuir þegair mdkkurt fé til kaiupa á. Nauðisymlegit er a@ bæta við tækjalkost skólams, ef fyligjiast á með þeiirri þróum, seirn orðið hef ur við saimis konar skóflia eriemdis og vi'ð eigum að geta vedtt ofckar nemendum hiiðstæða menmtun og þeir Skólair vedta. ég kom frá Austurlöndum, sagði Muccio sendiherra í lok in. En þá gerði ég það líka strax, beið ekfci boðanna. Ég kom fljótt auga á Sheilu. Hún var raunar fyrsta stúlkan, sem ég hafði séð um árabil, imieð beim i nefimu. Þanmig var Island fyrsta landið, sem ég kom til í fyflgd með eigin- konu. Muccio semdilherria og koma hans verða hér fram í miðja næstu viku, og munu á þeim tíma heimsaekja Akureyri. Barokktónleikar endurteknir í Háteigskirkju TÓNLEIKARNIR, sem haldnir voru sfl. sunnudag í Háteigis kirkju, verða endurteknir næst- komandi fimmtudag 8. okt. kl 21.00. Þess má geta, að á efnis skránni í kvöfld kfl. 21.00 eru verk sem ekki hafa verið flutt hér fyrr, eins og trompetkon' sert eftir Telemann, blokkflautu sónata eftir Loeillet og orgel'kon sert ef tir Hándel. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Listamönnunum var mjög vel tekið á tónfleikunum í Háteigs kirkju. Háteigskirkja. STAKSTEIN/VR Skósveinar Novosti Um nokkum tíma hefur dag- blaðið Þjóðviljinn fyllt síðar sín- ar nær daglega af greinum og fréttum frá sovézku áróðurs- fréttastofunni Novosti (APN). I einu og öllu hafa ritstjórar Þjóð- viljans verið dyggir skósveinar Novosti og fögnuðu þeir m.a. ákaft með sovézu fréttastofunni, þegar hún minntist þess sl. sum ar að 30 ár voru liðin síðan Sov étríkin innlimuðu Eystrarsalts- ríkin í sovézka ríkjasambandið. Á sama tíma og ritstjórar Þjóðviljans hafa af meiri ákefð en nokkru sinni fyrr tekið undir dýrðarsöng Sovétmanna um sæl- una og velmegunina í kommún- istaríkjunum, þá hefur sálarlíf þeirra tekið á sig þá broslegu mynd, sem leitt hefur til þess, að þeir eru nú famir að væna sjálf- stæðismenn um þjónkun við Stalínisma. Keyrir um þvert bak En svo langt hafa ritstjórar Þjóðviljans gengið í auðmýkt sinni við áróðursfréttastofuna Novosti, að jafnvel dyggustu stuðningsmenn ritstjóranna sjá sig tilneyddan til þess að setja ofan í við þá. í þessu tilefni rit- ar Vésteinn Lúðvíksson grein í Þjóðviijann í gær, þar sem segiv m.a.: „APN heitir sovézk frétti- stofa, sem rekin er af sovézl,- um dagblöðum. Sovézk dagblöð eru í eigu sovézka ríkisins. Sov- ézka ríkisvaldið er i höndunum á skriffinnskubákni sovézka kommúnistaflokksins. Sovézka kommúnistaflokknum ræður stalinistísk forrréttindaklíka sem er mest í mun að halda sjálfri sér við lýði og er ekki sósíalisk frekar en ritstjóm Morgunblaðs- ins. Hlutverk APN er að gefa þá mynd af Sovétríkjunum og sögu þeirra sem valdahöfunum í Kreml þykir bezt henta." Síðar segir greinarhöfundur: „'En undarlegan áhuga sýnir Þjóðviljinn á þessari fréttastofu. Það líður varla svo dagur að hann birti ekki eitt eða tvö skeyti hennar, stundum iangar greinar. Og það heyrir til undan- tekninga að Þjóðviljinn birti upp lýsingar um Sovétríkin úr ann- arri átt. Og hvaðan skyldi Þjóðviljan- um koma þessi skyndilegi áhugi á tónleikahaldi, þjóðdönsum, heilsulindum og öðru slíku? Svo til vikulega birtir blaðið myndir, stundum heilar myndasíður, af baðandi fólki og dansandi ung- píum. Er þetta viðleitni blaðsins til þess að láta sér ekkert mann- legt óviðkomandi? Ef svo er, hvers vegna eru þessar myndir undantekningalaust frá Tékkó- slóvakíu? Fólk baðar sig kannski hvergi annarsstaðar? Og dans- ar? Á meðan enginn veitir mér svör við þessum spumingum, verð ég að láta mér nægja mina eigin ályktun: Tilgangurinn get- ur ekki verið annar en sá að telja fólki trú um, að tveimur árum eftir innrásina sé allt fall- ið í ljúfa löð í Tékkóslóvakíu. Fólk baðar sig og hlustar á tón- list. Engin bannsett uppþot. Eng- ar múgæsingar. Heldur lög og regla, án þess þó að nokkur lög- regla sé sjáanleg." Fróðlegt verður að sjá, hvem- ig ritstjórar Þjóðviljans túlka þessa ádrepu, sem kemur úr eig in herbúðum. Það skyldi ekki fara svo, að hún yrði túlkuð sem dæmi um gott hugarþel Morgunblaðsins í garð Sovét- stjómarinnar? Ef tíi vill munu skósveinar Novosti líta svo á, að ádrepan beri vott um sam- stöðu sjálfstæðismanna og félaga Todor Zhivkov?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.